Bændablaðið - 10.03.2004, Blaðsíða 29

Bændablaðið - 10.03.2004, Blaðsíða 29
Miðvikudagur 10. mars 2004 29 Bændur og búalið Staðgreitt Bjóðum staðgreiðslu og hærra afurðaverð UN I Úrval A kr. 320,00 K I U A kr. 240,00 UN I Úrval B kr. 310,00 K I U B kr. 230,00 UN I Úrval C kr. 290,00 K I U C kr. 190,00 UN I Úrval M kr. 290,00 K I A kr. 230,00 UN I A > 230 kg kr. 310,00 K I B kr. 210,00 UN I B > 230 kg kr. 295,00 K I C kr. 160,00 UN I C > 230 kg kr. 255,00 K II kr. 180,00 UN I M+ > 230 kg kr. 270,00 K III kr. 160,00 UN I M > 230 kg kr. 260,00 Gerið verðsamanburð á netinu! Okkur væri ánægja að geta orðið sem flestum nautgripabændum að liði sem víðast af landinu við afsetningu á nautgripum. Vinsamlegast hafið samband við fyrsta hentugleika og leitið frekari upplýsinga. *Sjá einnig vef LK www.naut.is/ til frekari upplýsinga og samanburðar á verði við aðra sláturleyfishafa. Sláturhúsið Hellu hf. sími: 487 5562, fax: 487 6662, netfang: hellu@rang.is Staðgreiðum kýr og ungneyti Getum bætt við okkur nýjum innleggjendum. Kynnið ykkur verð og flutningsskilmála á heimasíðu okkar www.ss. Sláturfélag Suðurlands Selfossi, s. 480 4100 Fulltrúar Garðyrkjuskólans, Suðurlandsskóga, Héraðsskóga og Austurlandsskóga hittust á Egils- stöðum nýverið til að ræða hug- myndir að svonefndum grænni skógum á Austurlandi líkt og samnefnt nám fyrir bændur á Suðurlandi og Norðurlandi. Mikill áhugi er á Austurlandi fyrir náminu og voru ræddar ýmsar leiðir á fundinum til að hefja námið. Ákveðið var að vinna áfram á fullum krafti í málinu og stefna að því að námið grænni skógar á Austurlandi geti farið af stað á svæðinu haustið 2004. Nú eru 114 skógarbændur innan Héraðsskóga og 16 innan Austur- landsskóga. Þá eru 9 skógar- bændur í Austur-Skaftafellssýslu. Markmið Grænni skóga er að gera þátttakendur betur í stakk búna til að taka virkan þátt í mótun og framkvæmd skógræktar og land- græðslu á bújörðum með það að markmiði að auka land- og búsetu- gæði, verðgildi og fjölþætt nota- gildi í eigu og/eða umsjón skóg- arbænda. Náminu er ætlað að nýtast þeim sem stunda eða hyggjast stunda skógrækt og land- græðslu, einkum skógarbændur og þeim sem þjónusta landshluta- bundin skógræktarverkefni. Fulltrúarnir sem mættu á fundinn hjá Héraðsskógum og Austurlands- skógum á Egilsstöðum á dögunum. Grænni skógar á Austurlandi? Verð til bænda á nautgripakjöti hækkar! Samkvæmt nýju yfirliti LK um verð á nautgripakjöti til bænda kemur fram að verð eru farin að þokast í rétta átt. Sölufélag A-Hún. hækkaði verð á kúm og Sláturhúsið á Hellu hefur hækkað verð á flestum flokkum og greiðir nú hæstu verð á flesta flokka á öllu landinu. Jafnframt staðgreiðir Sláturhúsið á Hellu alla gripi. Þá greiða SS (ungnaut og kýr) og Borgarnes kjötvörur (kýr) annan föstudag eftir slátrun, en enn eru margir sláturleyfishafar sem greiða ekki fyrr en löngu eftir slátrun.

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.