Bændablaðið - 10.03.2004, Síða 30

Bændablaðið - 10.03.2004, Síða 30
30 Miðvikudagur 10. mars 2004 Bændur fyrir austan fjall athugið! Óska eftir að kaupa land/lóð á fallegum stað, þar sem byggja mætti sumarhús og hafa amk. 6 hesta í sumarbeit. Æskileg stað- setning innan við 1 klst. akstur frá Reykjavík. Uppl. í síma 893-2659 eða 557-2759. Kristinn. Óska eftir að kaupa heyhleðslu- vagn 30 rúmmetra eða stærri. Einnig gröfuskóflu 600-1000 ltr. Uppl. í síma 866-4636. Óska eftir að kaupa brýnsluvél fyrir kamba. Uppl. í síma 456-2019. Barði og Ásgeir. Óska eftir að kaupa langan fimm dyra Land-Rover árg. ´72-´79. Á sama stað er til sölu Land-Rover stuttur árg. ´76 ógangfær. Uppl. í síma 868-5219 eða 462-6148. Óska eftir að kaupa barnahest fyrir 10 ára byrjanda. Má vera gamall. Verðhugmynd kr. 50.000 til 100.000. Uppl. í síma 487-4849 eða 892-3318. Óska eftir að kaupa varahluti í Ply- mouth Valiant árg. ´75 tveggja dyra Brougham. Uppl. í síma 553- 5194. Óska eftir að kaupa Kawasaki 110 fjórhjól, má vera bilað. Uppl. í síma 456-2038 eftir kl. 20.00. Óska eftir að kaupa greiðslumark í sauðfé. Uppl. í síma 473-1450 eða 846-9618 eftir kl. 19.00 eða á netfanginu svanurar@simnet.is Óska eftir að kaupa kindabyssu og dýraboga. Uppl. í síma 895-2225. Óska eftir að kaupa Guffen haug- dreifara fjögurra tonna í nothæfu ástandi. Uppl. í síma 487-8330. Atvinnurekendur á landsbyggðinni. Ráðningaþjónustan Nínukot ehf. aðstoðar við að útvega starfsfólk af evrópska efnahagssvæðinu. Ára- löng reynsla. Ekkert atvinnuleyfi nauðsynlegt. Upplýsingar í síma 487-8576. Netfang: ninukot@islandia.is. 21 árs maður. Vanur. Óskar eftir starfi á kúabúi frá 10. maí nk. Uppl. í síma 845-4331 eftir kl 16. 18 ára stúlka óskar eftir starfi í sumar við hestamennsku. Vön. Uppl. í síma 894-1986 eða 564- 5056. Hraustur, stór og stæðilegur 15 ára strákur óskar eftir starfi á bóndabæ í sumar. Vanur. Uppl. í síma 486- 6446 eða 891-6912. Starfskraftur óskast á blandað bú í Eyjafjarðarsveit frá 15. mars n.k. Uppl. í síma 462-4933 eða 899- 3264. Uppstoppun. Tek til uppstoppunar dýr og fugla. Kristján Stefánsson, Laugavegi 13, 560 Varmahlíð. sími: 453-8131 & 892-8154. Eldfari flutningar. Tökum að okkur hesta-, hey- eða hverja aðra flutninga sem þú þarfnast. Per- sónuleg og góð þjónusta. Kannaðu málið. Hólmgeir Eyfjörð eldfari@nett.is símar: 894-5348 og 854-5348. 57 ára maður óskar eftir lítilli íbúð í sveit. Gjarnan vinna upp í leigu. Allar upplýsingar á sigurdur_jons@homail.com Svar má senda blaðinu merkt Íbúð. Til sölu Nissan King Cap '90 árg. 2,5 disel. Er á mæli. Skoðaður '05. DeWalt veltisög nýleg. Ennig lítil argonsuðuvél. Uppl. sími 487- 1185 eða 692-1505 á kvöldin. Vélar til sölu. Valtra 4x4 8150 með tækjum árg ´02 6 cyl 110 hp. Verð kr.4,6 milj. Krone 1250 rúlluvél með söxun og neti ´2000. Verð kr. 1,4 millj. Krone 1401 ræstravél 2 stjörnu rakar 1 eða 2 múga árg. ´00. Verð kr. 900 þús. Krone KWT 850 tætla sjálfvirk árg. ´01. Verð kr. 850 þús. Krone 431 sláttuvél 4 m. Árg.´02. Verð kr. 500 þús. McHale pökkunarvél tengd aftan í rúlluvél árg.´00. Verð kr. 850 þús. Haug- suga árg ´99 7300 ltr. Verð kr. 500 þús. Haugdæla skádæla árg.´01 De Laval. Verð kr. 450 þús. Rúllu- vagn 17 rúllur. Verð kr. 350 þús. Kornvals stór. Verð kr. 210 þús. Plógur 4 skeri. Verð kr. 450 þús. Pinnatætari 3 m. Verð kr. 500 þús. Áburðardreifari Raug X. stórsekk með 2 skífum árg ´98. Verð kr. 120 þús. Öll verð eru án vsk. Uppl. í síma 487-8688. Viðskiptaþjónusta Suðurlands Til sölu Sunbeam-Oster fjárklippur og gripaklippur. Einnig kambar í barkaklippur. HSW sjálfskammta- sprautur og ormalyfsdælur. Heiði rekstrarfélag. Afgreiðsla í Gufunesi á svæði Áburðarverksmiðjunnar. Símar 534-3441 og 534-3442. Til sölu Kverneland 14" fimm skera plógur, Stoll R-30 ámoksturstæki og GM pickup K20 árg ´84 6.2 diesel í heilu lagi eða pörtum. Uppl. í síma 892-9815. Jarðýta til sölu, Caterpillar D5B í góðu lagi. Árg. ´81.Uppl. hjá Trausta í síma 893-1271 Til sölu MF-35 X árg. ´59 með tækjum ásamt nýjum og gömlum varahlutum vélin er í góðu lagi síðast notuð í fyrra. Og lítið notað- ur afrúllari sem tekur bara eina rúllu í einu. Einnig rúlluvagn sem tekur 5 ópakkaðar rúllur, er með armi og færibandi til að koma rúllunum upp á vagninn. Það kemur til greina að skipta á hestakerru.Uppl. í síma 898-9825 Terri 405. Óska eftir Terri 405 bát. Mótor þarf ekki að fylgja. Uppl. í síma 472-9997 eða 891-9997. Pétur Örn. Óska eftir að kaupa heytætlu í skiptum fyrir brúnblesótt hestfolald fætt 2003 undan Kormákssyni. 426-7147 eða 661-2046. Tilboð óskast í mjólkurkvóta. Um er að ræða ca. 46.880 ltr. fram- leiðslurétt fyrir þetta verðlagsár og 67.000 ltr. fyrir næsta verðlagsár. Tilboð merkt, Kvóti 161 sendist á netfangið annakristin@islandia.is eða til Þórönnu Björgvinsdóttur Leifshúsum 601 Akureyri fyrir 30. mars nk. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Til sölu traktorsdrifin loftpressa og M-Bens 230 E árg. 82. Topp bíll. Uppl. í síma 483-4160. Til sölu beislur í básafjós. Líta vel út og auðveldar í uppsetningu. Fóðurtrog og vatnsdallar geta fylgt með. Einnig mjaltatæki með Duovac og nýlegir SAC mjólkur- krossum. Uppl. í síma 486-5522 eða 861-9634. Til sölu Man sexhjóla vörubíll árg. ´79 með krana og palli. Gangfær. Uppl. í síma 452-7143 eftir kl. 20. Til sölu lítið notuð refabúr og hakkavél fyrir refafóður. Uppl. í síma 464 3561. Ásgrímur. Til sölu IMT 567 lítið notuð. Kverneland pökkunarvél 7510 árgerð 1989. Duetz Fahr GP 2,30 rúlluvél árgerð 1984 2500 lítra haugsuga með bilaðan mótor. Sími 4562019. Barði og Ásgeir. Til sölu Vermeer Ensiler sam- byggð rúllu- og pökkunarvél. Notuð í fimm sumur, ca 2500-3000 rúllur. Mjög góð vél. Upplýsingar í síma 486-6015 í hádeginu og á kvöldin. Til sölu Alfa-Laval skádæla og Caterpillar 4 jarðýta (gömul) Einnig hálmrúllur. Uppl. í síma 694-2264 eða 435-1164. Framleiðnisjóður landbúnaðarins styður: atvinnuuppbyggingu nýsköpun þróun rannsóknir endurmenntun í þágu landbúnaðar. Kynntu þér málið: Veffang: www.fl.is Netpóstfang: fl@fl.is Sími: 430-4300 Aðsetur: Hvanneyri 311 Borgarnes Smá auglýsingar Sími 563 0300 Fax 552 3855 Veffang bbl@bondi.is Örflóra fyrir haughús, rotþrær, niðurföll, fituskiljur, úti- og innisal- erni. Framtak-Blossi sími 565- 2556. Til sölu kælipressa. Hentar í frystigám eða klefa. Uppl. í síma 894-0444. Til sölu Border Collie hvolpar til- búnir til afhendingar. Uppl. í síma 486-3371 eða 848-1147. Til sölu Mitsubishi L-200 diesel árg. ´91. Ekinn 184.000 km. Á sama stað óskast dráttarvél t.d. IMT 4x4, Belarus eða vél í svipuð- um verðflokki og gömul heyvinnu- tæki. Uppl. í síma 694-1619 eða 423-7619. Til sölu Zetor 7745 árg. 1988, notuð 5400 vst. Uppl. í síma 463- 1258. Rúlluskerar til sölu. Léttir og þægi- legir. Mjög gott bit (Baader blöð) Verð kr. 6.000 með vsk. Uppl. í síma 438-1510. Til sölu öflug "overlook"vél. Uppl. í síma 487-1429 Sæunn. Til sölu Case 685 XL árg. 1986 með biluð drif. Einnig Range Rover árg. 1983 ek. 110 þús km. í góðu lagi. Uppl. í síma 861-3364. Til sölu Nissan Patrol 2,8 árg. 93. Ekinn 250.000 km. Upptekin vél, ekin 30.000 km. Uppl. í síma 895- 3322. Til sölu Zetor 4911 árg. ´80 í pörtum. Ný afturdekk. Verð kr. 35.000 án vsk. Uppl. í síma 863- 1363. Til sölu Atvinna Þjónusta Flutningar Ýmislegt Óska eftir TRAKTORSDEKK Í MIKLU ÚRVALI AKUREYRI, S. 462-3002 FELLABÆ, S. 471-1179 Viltu kaupa? Viltu selja?buvelar.is > Til á lager 88 hö. dráttavél með ámoksturstækjum. 14 Tonna sturtuvagn. Mykjuhrærur tvær gerðir. Viðarkurlari 7-20 cu.m/klst. Avant fjósvélar (minivélar). Álrampar fyrir minivélar. Þrítengiskúffa 2,2 m3. Diskasláttuvél 290 cm. 4stj. lt. heytætla 580 cm. L.t.hjólrakstr.vél 2,8-3,5m. Dragt. hjólrakstr.vél 6m. Hnífatætarar 235-250 cm. Pinnatætarar 300 cm. Fjaðraplógherfi 260 cm. Fjórskera plógur 140-160 cm Mykjudæla 2800 l/min. 8 bar Brunadæla 900 l/min. 10 bar Ýtutönn 2,65 cm. 2 stjörnu flekkjari. Uppl. í síma: 5876065. O R K U T Æ K N I e h f. á hagstæðu verði Haugsugubarkar 6’’ Haugsugulokar 6’’ Barktengi 6’’ Barkaspennur 3’’- 6’’ Dreifistútar 6’’ Sogrör 6’’ 3mt. MF 135 sæti. Beizliskúlur cat. 2-3. ½’’ vökahraðtengi. Vökvayfirtengi c. 2-3 Vicon tindar í hjól. Vagnbremsu tengi. Hringsplitti 5-8-10mm Sagarblöð 800 mm. Geyspur 43-49-57-61mm Umplöntunarskófla. Bakkbelti. Plöntupokar. Bakkahaldarar Flekkidiskur á sláttuorf. Girðingarefni f.lambfé Til sölu vagnhjól Sími: 4863335 eða 8944835 Á sama stað óskast upplýsingar um Tvinningarvél Smíðaða af Sigurjóni Kristjánssyni, Forsæti Árn. kureyri s.462 3002 Egilsstaðir s. 471 2002

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.