blaðið - 27.06.2005, Blaðsíða 2

blaðið - 27.06.2005, Blaðsíða 2
mánudagur, 27. júní 2005 I blaðið Verslaðu vió traustan aöila! Allar upplysmgar eru að finna á: fujifilm.is Ægisskyggnin -sérhónnuð fvrir íslenska veðráttu íslensk gæðaíiramleiðsla • viðhaldsfrrtt efhi • endalausir möguleikar • góð og traust þjónusta • stuttur afgreiðslufrestur A^ag na/ð OPIÐ: virkadaga kl. 9-18 laugardaga kl. 12-16 SEGLAGERÐIN ÆGIR EYJARSLÓÐ7 • SÍMI 51 I 2203 • www.seglagerdin.is Ljósmyndavörur Reykjavík og Akureyri Úlfarsfell Hagamel i Filmverk Selfossi t Myndsmiðjan Egilsstöðum i Fótó Vestmannaeyjum O HelösKlrt (3 Léttskýjaft ^ Skýjaft Q Alskýjaö Rigning, lítilsháttar /// /// Rlgnlng * * Súld ^ Snjókoma * sjj Slydda Snjóél jj ' Skúr Gjaldþrot verktaka hafa skaðað húskaupendur Full ástæða til að kanna verktaka liggur að þetta er neðanjarðarstarf- semi, og á meðan ennþá er ólöglegt að stunda vændi er mjög ólíklegt að einhveijar opinberar tölur liggi fyrir í málinu. Vegna þess hvernig löggjöf- in liggur leita þeir sem leiðst hafa út í vændi ekki til hins opinbera, svo sem lögreglu, enda væri viðkomandi um leið að viðurkenna á sig glæp. Skiptar skoðanir eru um hvort breyta eigi lögunum með það að mark- miði að gera kaup á vændi ólögleg. Slíkt var gert í Svíþjóð en deilt er um árangur þess. Á sínum tíma var mál- ið skoðað hér á landi, en samþykkt var að bíða í nokkur ár og skoða þá árangur af nýrri löggjöf Svía. Þaðhef- ur enn ekki verið gert og núna ligg- ur ekkert fyrir um hvort farið verði í breytingar á vændislöggjöfinni hér á landi. Ekki orðið var við skipulagt vændi Grétar Halldórsson, deildarstjóri á Stuðlum, staðfesti í samtali við Blað- ið að mikil breyting hefði orðið á þess- um hlutum hjá stofnuninni í kring- um árið 2000. Hann rekur það bæði til ofannefndra þátta, sem og þeirri staðreynd að um þetta leyti hafi sjálf- ræðisaldurinn hækkað, og því hafi stofnunin fengið eldri einstaklinga inn til sín sem frekar hafi leiðst út í vændi. „Við þufum sífellt að vera vakandi fyrir þessum málum. Núna er samfé- lagið betur í stakk búið til að taka á þessum vanda en áður, enda er vand- inn klárlega til staðar," segir Grétar. Hann bendir hins vegar á að þau 15 ár sem hann hafi unnið að þessum málum hafi hann aldrei orðið var við að ungar stúlkur, sem til þeirra leiti, stundi skipulagt vændi. Vandinn sé frekar að umræddir einstaklingar, sem í flestum tilfellum eru fíklar, neyðist til að láta ýmislegt yfir sig ganga til að eignast eiturlyf. í síðustu viku var haft eftir Lárusi Bjarnasyni, sýslumanni á Seyðis- firði, að sá vandi að erlendir starfs- menn væru að störfum hér á landi án nauðsynlegra iðnréttinda einskorðað- ist ekki við Impregilo og Kárahnjúka- svæðið. Þvert á móti mætti gera ráð fyrir að víða á íslandi störfuðu ólærðir menn við störf sem krefjast iðnmenntunar. Fullyrða má að þetta eigi ekki aðeins við um erlenda starfs- menn heldur einnig innlenda. Ekkert lagfært ef reikningurinn er greiddur Baldur Þór Baldvinsson hj á Meistara- félagi húsasmiða segir að full ástæða sé til að hafa áhyggjur af málinu, þótt félagið hafi engin bein dæmi um slík vandamál. Hann bendir á að ástæða sé til þess að skoða af hverjum verið er að kaupa húsnæði. Hann bendir ennfremur á að miklu máli skipti að kanna hvort einstaklingar, sem fólk fái til að vinna fyrir sig ýmis störf, séu raunverulega iðnaðarmenn eða ekki. Það sé auðveldlega hægt að gera með því að leita til stéttarfélaga iðnaðarmanna. „Menn eiga ekki að stökkva á það ódýrasta sem býðst, og klárlega ekki að gera stóra samninga við fólk sem ekkert er vitað um,” segir Baldur. Hann staðfestir að til félagsins hafi leitað einstaklingar eftir að allt sé komið í óefni, eins og hann orðar það. „Ef það eru alvöru fagmenn sem hafa unnið verkið þá koma þeir aft- ur og laga til eftir sig ef eitthvað fer úrskeiðis. Aðrir rukka jafnvel fyrir gallað verk og ef viðskiptavinurinn er búinn að borga reikninginn standi hann uppi með vandann.” Húskaupendur hafa lent í fjár- hagslegum skaða Grétar Jónasson, framkvæmdastjóri Félags fasteignasala, bendir á að byggingar séu yfirleitt í góðu lagi þegar þær eru aíhentar eigendum sínum. Hann segist þó þekkja dæmi um að einstaklingaí hafi lent í tjóni þegar í ljós hefur komið að íbúð eða hús, sem viðkomandi hefur fest kaup á, hafi reynst gallað. Það sé aðallega í tilfellum þegar verktaki standi fjár- hagslega illa eftir verkið eða sé jafn- vel farinn á hausinn. Hann hafi þá ekki fjárhagslega burði til að laga þá galla sem komið hafi fram. Því sé full ástæða til að skoða af hverjum verið er að kaupa nýjar fasteignir. Bjork syngur á Live 81 Tokio Vitundarvakning hefur orftið í vændismálum hér á landi Björk Guðmundsdóttir hefur ákveðið að ijúfa tveggja ára tónleikaþögn sína og taka þátt í Live 8 tónleikahaldinu næsta laugardag. Björk mun koma fram á tónleikum í Tókíó, en ásamt henni verða þar á sviðinu hljómsveit- irnar Def Tech, Dreams Come True, Good Charlotte, McFly og Rize. Auk tónleikanna í Tókíó verða haldnir tónleikar víðs vegar annars staðar í heiminum: í Lundúnum, Versölum, Berlín, Róm, Philadelphíu, Jóhannesarborg og Barrie í Kanada. Fjöldi tónlistarmanna kemur við sögu á Live 8, þar á meðal A-Ha, Annie Lennox, Bob Geldof, Bon Jovi, Coldplay, Dave Matthews Band, Dest- iny’s Child, Dido, Elton John, Jay-Z, Joss Stone, Kaiser Chiefs, Keane, Keith Urban, Killers, The, Linkin Park, Madonna, Mariah Carey, Maro- on 5, Ms. Dynamite, P. Diddy, Paul McCartney, Pink Floyd, Razorlight, REM, Rob Thomas, Robbie Williams, Sarah McLachlan, Scissor Sisters, Snoop Dogg, Snow Patrol, Stereop- honics, Stevie Wonder, Sting, Travis, U2, UB40, Velvet Revolver og Will Smith. Tónleikarnir eru haldnir til þess að þrýsta á leiðtoga átta helstu iðn- ríkja heims að tvöfalda þróunarhjálp til Afríku, fella niður skuldir þriðja heimsins að fullu og rífa niður tolla- múra gagnvart ríkjum þessarar fá- tækustu álfu heims. Live 8 tónleikarnir verða sýndir á sjónvarpsstöðinni Sirkus hér á landi. Amsterdam Barcelona Berlin Chicago Frankfurt Hamborg Helsinki Kaupmannahöfn London Madrid Mallorka Montreal New York Orlando Osló París Stokkhólmur Þórshöfn Vín Algarve Dublin Glasgow \ rnorgun 10° Meðferðarstofnanir þekkja vandann og taka á honum Fyrir árið 2000 lá ekkert fyrir um hvort vændi væri stundað hér á landi eða ekki. Skýrsla, sem Dómsmála- ráðuneytið lét vinna um þetta leyti, olli straumhvörfum í málinu, en þar var opinberlega staðfest að þessi elsta atvinnugrein í heimi væri stunduð á íslandi. I kjölfarið varð vitundarvakn- ing hvað þessi mál varðar. Ein áhrif- in af því eru þau að meðferðarstofnan- ir vegna áfengis- og vímuefnavanda ■hafa skilgreint þennan vanda og tek- ið markvisst á honum síðan. Fram að því hafði starfsfólk ekki þekkingu á vandanum og gat því ekki tekið á þeim málum sem upp komu. Kaup á vændi ekki ólögleg Að sögn Bryndísar B. Ásgeirsdóttur, sem vann umrædda skýrslu, er mjög erfitt að meta umfang þessarar starf- semi hér á landi nú til dags. Fyrir HV0RT ViKNIR! ^íl FUJIFILM www.fujifilm.is 21 29 24 24 29 18 20 18 22 27 32 23 22 24 18 32 22 11 25 23 18 17 y / °s - ✓ ' Veðurhorfur í dag kl: 15:00 Veðursíminn HJ2 0600 Byggt á upplýsíngum frá Veðurstofu íslands 50 Fujifilm A345 stafrænar myndavélar 50 Philips HDD050 MP3 spilarar 100 Adidas Pelias 2 fótboltar

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.