blaðið - 27.06.2005, Blaðsíða 29

blaðið - 27.06.2005, Blaðsíða 29
blaðið I mánudagur, 27. júní 2005 Fjölmiðlar „Ákvarðanataka“ í beinni útsendingu kolbrun@vbl.is „Viltu halda í hendina á mér?“ mjálm- aði dægurlagasöngvari í útvarpi og endurtók setninguna síðan ótal sinnum í þriggja mínútna lagi. Orð- in virkuðu á mig eins og svipuhögg. Ekki vegna þess að textinn væri svo kjánalegur - það var hann reyndar vissulega, einn af þessum bjálfalegu ástartextum sem fá mann til að hall- ast að því að ástin henti best ungling- um sem ganga með ranghugmyndir um lífið. Það sem gerði mér gramt í geði var þessi „hendi". Þegar ég hóf blaðamannaferil minn á Alþýðublað- inu gerði ég þau mistök að beygja orðið „hönd“ rangt í blaðagrein. Þá kenndi Hrafn Jökulsson mér það að „hönd“ beygist eins og „köttur". Þessu hef ég aldrei gleymt og hef kennt ung- um blaðamönnum. Mörður Árnason segir að þetta orð verði fyrir meiri beygingarskakkafóll- um en nokkurt annað orð í íslensku en gamla beygingin sé auðvitað best. Hann sagði mér einnig að Gísli Jóns- 21.15 Lögreglustjórinn (The District III) Sakamálasyrpa um Jack Mannion, hinn skelegga lögreglustjóra í Washington, sem stendur í ströngu í baráttu við glæpalýð og við umbætur innan lög- reglunnar. Aðalhlutverk leika Craig T. Nelson, John Amos, Jayne Brook og Justin Theroux. 22.00 Tíufréttir 22.25 Lífsháski (13:23) (Lost) 21.10 The Guardian (16:22) (Vinur litla mannsins 3) 21.55 Maclntyre's Millions (1:3) (Uppljóstranir) Rannsóknarblaða- maðurinn Donald Maclntyre heldur uppteknum hætti og sviptir hulunni af vafasamri starfsemi um víða veröld. 22.40 Dancing in September (Þáttaröðin) Dramatísk kvikmynd um það sem gerist í lífi sjónvarpsfólks á einu ári. Bönnuð börnum. 23.05 Út og suður (9:12) Gísli Einarsson flakkar vítt og breitt um landið og bregður upp svipmynd- um af áhugaverðu fólki. (e) 23.30 Kastljósið Endursýndur þáttur frá því fyrr um kvöldið. 00.50 Dagskrárlok 00.20 Shield (9:13) (Sérsveitin 4)Stranglega bönnuð börn- um.01.05 Las Vegas 2 (23:24) (Magic Carpet Fred) Aðalhlutverkið leikur James Caan en á meðal gestaleikara í þessari syrpu eru Jon Lovitz, George Hamilton, Snoop Dogg, Jill Hennessy og Alec Baldwin. 01.50 Land og synir 03.25 Fréttir og Island í dag 04.45 Tónlistarmyndbönd frá Popp- Tíví 21.00 The Contender Sextán hnefaleikakappar hafa verið valdir til að taka þátt í samkeppni um hver er efnilegastur. 22.00 Dead Like Me 22.45 Jay Leno 21.00 American Dad (1:13) 21.30 íslenski listinn 22.00 Kvöldþáttur 22.45 David Letterman 22.00 Olíssport 22.30 David Letterman 23.30 Da Vinci’s Inquest (e) 00.15 Þættirnir byggjast á lífi Larrys 00.40 Campell, metnaðarfulls og vandvirks 01.20 dánardómstjóra í Vancouver, sem í 02.05 starfi sínu lagði einiæga áherslu á að gera borgina sína að betri staö til að búa á. 23.30 The Newly- weds (1:30) (Chicken By the Sea) 23.55 The Newly- weds (2:30) 23.15 Landsbankadeildin (Valur-KR) Leikur Vals og KR á Hlíðarenda. Cheers (e) Boston Public John Doe Óstöðvandi tónlist Friends (1:24) (Vinir) Kvöldþáttur Seinfeld (1:5) 22.00 Kill Bill (Drepa Bill) Frábær hasarspennumynd sem sópaði að sér viðurkenningum. Aðalhlutverk: Uma Thurman, Lucy Liu, Vivica A. Fox, Daryl Hannah, David Carradine. Leikstjóri er Quentin Tarantino. 2003. Stranglega bönnuð börnum. 00.00 Enough (Nóg komið) Stranglega bönnuð bömum. 02.00 The Deep End (Vondir kostir) Stranglega bönnuð bömum. 04.00 Kill Bill (Drepa Bill) Stranglega bönnuð börnum. son, menntaskólakennari og mætur íslenskumaður, hafi gefið leyfi fyrir því að „hönd“ yrði „hendi“ í öllum fóll- um í knattspyrnumáli um það brot að snerta bolta með höndum. Enda kannski ekki hægt að ætlast til að íþróttafréttamenn í beinni útsend- ingu, sem iðulega þurfa að æpa án þess að hugsa, séu með beyginguna á hreinu. Mér skilst hins vegar að engin undanþága sé veitt frá réttri beygingu orðsins þegar tilhugalífið á í hlut - þótt fólk hugsi svo sem ekki skynsamlega og rökrétt á þeim vett- vangi ffemur en á íþróttaleikvangin- um. Ekki leið mér betur þegar „ákvarð- anataka" skaut upp kollinum í Kast- hósi. Það var fyrrverandi forseti lslands, Vigdís Finnbogadóttir, sem notaði það orð. Ég fékk létt hyster- íukast í sófanum. Ég veit samt að Vigdís hefur sagt þetta óvart. Okkur verður öllum á. Ég verð að fyrirgefa henni. Þetta skelfilega orð heldur samt áfram að skjóta upp kollinum hjá fréttamönnum og stjórnmála- mönnum. Hver fann upp á þessum ósköpum? Sennilega einhver ráðu- neytiskontóristinn. Ég vil „ákvarð- anatökur" burt úr málinu. Komdu og taktu með, boröaóu á staönum eöa fáöu sent heim Við aendum heim 109,110,111,112,113 5777000 I frtZZC Pepperone, tsukur, svepptr, I ferskur hviHaukur, jalepeno, sv. pipar 1 *■' 1 * Naples: Skinka, pepperone, sveppér, •v. ólifur. hviUaukur. gramn ptpar. parmcsan epi Gpi 0 (2140] Toscana: Pepperone, jatapenos, rjómaostur. ananas. sv. ólifur, hviUaukur. sveppir, krydd t?y°l Hvaða útvarpsstöð hlustarðu helst á? Jón Halldór Kristjánsson „Ég hlusta á Létt 96,7, hún er góð.“ Viðar Ottó Brink „Bylgjuna, og þá helst á fréttir og íþróttir." Gunnsteinn Porsteinsson „Létt 96,7. Hún hljómar best, hitt er allt það sama, eins og þeir hafi bara á endurtekn- ingu allan daginn.“ Guðrún Alda Einarsdóttir, ásamt Ásdísi Marie Gunnsteinsdóttur „Ég hlusta á Létt 96,7, þar er róleg tónlist." Leópold Krístjánsson „X-ið, það er besta rokk- stöðin." Þórunn Gísladóttir „Létt 96,7 því þar er ekkert áreiti."

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.