blaðið - 27.06.2005, Blaðsíða 28

blaðið - 27.06.2005, Blaðsíða 28
mánudagur, 27. júní 2005 I blaðið Stutt spjall: Ragnhildur Magnúsdóttir Ragga er útvarpskona og vinnur á KissFM 89,5. Þáttur hennar er í loftinu alla virka daga frá kl. 18-21. Molar Hvernig hefurðu það í dag? „Ég hef það alveg mjög gott. Get ekki kvartað." Hvernig tónlist hlustarðu á? „Ég hlusta á hipp hopp, reggi, soul, klassísk og djass. Svo er ég núna á einhverju kyrjun- artónlistarflippi, finnst hún góð núna.“ Hvernig er að vinna í útvarpinu? „Það er mjög skemmtilegt og lifandi. Ég kynnist mörgu áhugaverðu fólki, bæði sem tengist vinnunni beint og óbeint. Ég hef unn- ið í útvarpi í tæpt ár, núna á Kiss en áður var ég á MixFM 91,9, sem var lokað." Kom þér eitthvað á óvart þegar þú byrj- aðir að vinna í útvarpi? „Það var kannski einna helst hraðinn, þetta er mikill hraðamiðill. Það er mjög mikil vinna á bak við það sem virðist vera einfalt í útvarpinu." Ætlarðu að gera eitthvað skemmtilegt í sumar? „Ég er nú að fara til London eftir kortér, það verður reyndar bara stutt stopp. Svo er ég að fara til Kaliforniu að heimsækja fjölskyld- una. Ég bjó þar í 18 ár og reyni að fara 1 -2 sinnum á ári. Annars eru það bara eins marg- ar útilegur og mér tekst að draga kærastann í. Mérfinnst rosalega gaman í útilegum." De Niro öskureiður Robert De Niro varð mjög reiður er hann frétti að blaðamenn hefðu tekið viðtal við níu ára nágranna hans í kjölfar handtöku barnfóstru De Niros. Heimildarmenn segja það hafa verið blaðamenn frá New York Times sem reyndu að fá ummæli frá piltinum sem býr í sömu blokk og De Niro. Tals- maður De Niros, Stan Rosenfeld, sagði við það tækifæri: „Það er bannað að ræða við börn. De Niro er öskureiður vegna þessa.“ Barnfóstra De Niros var nýlega handtekin og ákærð fyrir að stela skóm, skartgripum, fotum og peningum að andvirði 500.000 dala af heimili De Niros. Eitthvað fyrir.. Sirkus - American Dad (1-13) -kl. 21 Frá höfundum Family Guy kemur ný teiknimyndasería um mann sem gerir allt til þess aö vemda landið sitt. Stan Smith er útsendari CIA og er alltaf á varðbergi fyrir hryðjuverkahættum. Fjölskyldulíf hans er heldur óvenjulegt því fyrir utan konu hans og böm búa á heimilinu kaldhæðna geimveran Ro- ger, sem leiðist ekki að fá sér í glas, og Klaus, sem er þýskumælandi gullfisk- ur. Frábær sería sem gefur Family Guy ekkert eftir. löggur RÚV - Lögreglustjórinn - kl. 21.15 Sakamálasyrpa um Jack Mannion, hinn skelegga lögreglustjóra í Washing- ton, sem stendur í ströngu í baráttu við glæpalýð og við umbætur innan lögregl- unnar. Þættimir em byggðir á reynslu Jacks Maple, fyrmm lögreglustjóra í New York. Aðalhlutverk leika Craig T. Nelson, John Amos, Jayne Brook og Justin Theroux. .lækna Stöð 2 - Maclntyre's Millions (1:3) - kl. 21.55 Rannsóknarblaðamaðurinn Donald Maclntyre sviptir hulunni af vafasamri starfsemi um víða veröld. í þessari þáttaröð beitir hann falinni myndavél og verður margs vísari. Þessa vikuna rannsakar hann sölu líffæra á Ind- landi. Fylgst er með skurðlæknum sem notfæra sér bágstadda til að selja hin- um ríku líffæri. Morgun Síðdegi Kvöld 18:30-21:00 16.35 Helgarsportið (e) 16.50 Fótboltakvöld (e) 17.05 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið 18.01 Gurra grís (8:26) (Peppa Pig) 18.05 Bubbibyggir (909:913) (Bob the Builder) 18.15 Pósturinn Páll (5:13) (Postman Pat, Ser. III) 18.30 Vinkonur (23:26) (The Sleepover Club) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 19.55 Átta einfaldar reglur (41:52) (8 Simple Rules) 20.15 Hlmalajafjöll (3:6) (Himalaya with Michael Palin) Breskir ferðaþættir þar sem farið er um Himalajafjöll með leikaranum Mi- chael Palin úr Monty Python. WFL ■ 06.58 ísland í bítið Wáj 09.00 Boldandthe BeautifulfGlæstar vonir) 09.20 í fínu formi 09.35 Oprah Winfrey 10.20 ísland í bítið 12.20 Neighbours (Nágrannar) 12.45 Ífínuformi 13.00 Perfect Strangers (82:150) (Úr bæ í borg) 13.25 Race to Space (Kapp út í geim) 15.05 ThirdWatch (11:22) (Næturvaktin 6) Bönnuð börnum. 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.53 Neighbours (Nágrannar) 18.18 ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 ísland í dag 19.35 Simpsons (Simpson-fjölskyld- an) 20.00 Extreme Makeover (2:14) (Hús í andlitslyftingu) 20.45 Oliver's Twist (Jamie Oliver) (Kokkur án klæða) Þessi ungi, breski matreiðslusnillingur heldur uppteknum hætti og töfrar fram gómsæta rétti við allra hæfi. © 18.00 Cheers 18.30 Djúpa laugin 2 (e) 19.15 Þak yfir höfuðið (e) Umsjón hefur Hlynur Sigurðsson. 19.30 Less than Perfect (e) 20.00 One Tree Hili 20.50 Þak yfir höfuðið sLkus 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Road to Stardom With Missy Ell (1:10) 20.00 Seinfeld (1:5) 20.30 Friends (1:24) (Vinir) sn=m 16.55 Álfukeppnin Útsending frá undanúrslitaleiknum í Hannover. 18.35 David Letterman 19.20 Landsbankamörkin 19.40 Landsbankadeildin (Valur-KR) Bein Útsending. pB|il 06.00 Kung Pow: Enter the Fist (Kung Pow: Með reiddan hnefa) Bönnuð börnum. 08.00 Brian's Song (Saga Brians) 10.00 Bounce (Á vit örlaganna) 12.00 Monty Python's The Meaning Of Life (Tilgangur lífsins) 14.00 Brian's Song (Saga Brians) 16.00 Bounce (Á vit örlaganna) 18.00 Monty Python's The Meaning Of Life (Tilgangur lífsins) Myndin er gerð af Monthy Python genginu svokallaða. 20.00 Kung Pow: Enter the Fist (Kung Pow: Með reiddan hnefa) Hasarmynd með gamansömu ívafi. Hinn útvaldi ætlar að hefna dauða foreldra sinna en það er við ramman reip að draga. Fram undan eru átök upp á líf og dauöa. Aðalhlutverk: Steve Oedekerk, Fei Lung, Leo Lee, Ling Ling Tse. Leik- stjóri er Steve Oedekerk. 2002. Bönnuð börnum. Af netinu Ég hef húmor fyrir Silvíu Nótt. Ég meina, ég hló upphátt yfir síðasta þætti og það gerist nú ekki oft! Verð að viðurkenna að ég bjóst ekki við miklu en þessi karakter er bara býsna fyndinn. Alltaf gaman að sjá konur sem kunna að gera grín og ýkja í leið- inni takta og tendensa sjálfhverfra þáttastjómenda og annarra sem telja sig mikilvægt fólk (en em það ekki). Er virkilega einhver sem ekki fattar að hér er um leikna persónu að ræða? Ég ætla alla vega að horfa í kvöld, von- andi verður þátturinn ágætis upphit- un fyrir Desperate housewives http://blog.central.is/prinsessan/ind- ex.php En héma, ég er að horfa á Fear Factor, heheh. Shit, hvað þetta em asnalegir þættir. Hver fer í þátt til að leysa einhveijar þraut- ir sem er ekkert mál að leysa? Og af hveiju em allar stelpurnar geðveikt hot og í sund- fötum a.m.k. í einni þraut? Þessu má velta fyrir sér í sambandi við þennan sjónvarpsþátt. Gjörið svo vel. http://w ww. blog. centr- al.is/drophop Úff, ég var að horfa á Biggest Loser á Skjá einum og ég grenjaði svo mik- ið, hálfvandræða- legt. Sem betur fer var ég bara ein að horfa, ætli það sé ekki bara af því maður hefur upp- lifað þessar tilfinn- ingar, eða svipaðar alla vega? http://www.blog. central.is/siggab Já, eins og margir hafa kannski séð á MSN þá hef ég verið mjög upptekin síð- ustu vikuna við að horfa á fyrstu seríuna af The O.C. aftur og ég var að enda við síðasta þáttinn núna og ég grenjaði eins og smábam, hehe. Er al- veg gersamleg hooked á þessum þáttum! http://www.blog.centr- al.is/haírund

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.