blaðið - 28.06.2005, Síða 17

blaðið - 28.06.2005, Síða 17
blaðið 1 þriðjudagur, 28. júní 2005 Norðurá: Konur fengsælar á Munaðarnessvæðinu Veiðin tók smákipp á Munaðarnes- á land. Aðrir tveir fiskar tóku bláa ið nægilega mikið í ánni það sem af svæðinu í Norðurá dögunum en þá Grímu og gula Kröflu en veiðimaður er sumri til að fiskur stoppi að ráði settu veiðimenn í fjóra laxa á hálfum missti báða eftir snarpa viðureign. á svæðinu. degi. Tveir laxanna, fjögur og sex Þetta er mesta lífið í Munaðarnesi til „Við urðum bara vör við fisk á ein- pund, tóku rauðan Elliða og náðust þessa í sumar en vatn hefur ekki ver- um veiðistað, í eystri kvíslinni við Nokkur dæmi: — 77 • LOOP - Green line ^ 9,9" #7, hjól, Opti stillwather lína taumatengi og undirlína Y’ með 40% afslætti. ^ • Vangen flugustangarsett með 40% afslætti. • Blue line 11,6" lína 8 með 40% afslætti. • Örfá Loop stangarsett gamalt model með 40% afslætti • SAGE stangir gömul model með 30% afslætti. • Allar aðrar Loop stangir með 20% afslætti. OPIÐ f SUMAR: laugardaga 10-17, sunnudaga 11-16, virka daga 9-19 Neyðarsími allan sólarhringinn 844 7000 ÚTlVlST °eVÍEIÐI Síðumúla 11 • 108 Reykjavík • Sími: 588 6500 • www.utivistogveidi.is Fallegir laxar komnir á land á Munaðarnessvæðinu í Norðurá en konur hafa verið fengsælar á svæðinu. Raflínustreng. Þar var reyndar mikið af fski þennan hálfa dag. Þetta voru grálúsugir fiskar og tóku rauða Ellið- ann með miklum látum og eins bláu Grímuna og gulu Kröfluna," sagði Sólveig Ögmundsdóttir, en hún náði fiskunum tveimur í Munaðarnesi á rauða Elliðann. Fram að þessu var aðeins vitað um tvo laxa á land í Mun- aðarnesi. Anna María Clausen veiddi fyrsta laxinn á svæðinu, fyrsta daginn sem mátti veiða, og síðan bætir Sólveig við þessum löxum. 20 laxar hafa veiðst í Brennunni en veiðimenn sem voru þar á laugardag- inn urðu lítið varir við fiska. Opnun- arhollið veiddi sex laxa í Straumfjarð- ará, sem og silunga. Góður gangur hefur verið í Haffjarðará. ■ Fleiri og ffleiri reyna fluguna Blaðið/Jóhann Vilhjálmsson, „Við erum að fara inn £ Veiðivötn á morgun og núna ætlum við bara að reyna fluguna - maðkurinn verður skilinn eftir núna. Aðstæður eru fín- ar til að æfa sig þama inn frá núna,“ sagði veiðimaður sem var að fara í Veiðivötn á Landmannaafrétti með flugustöngina að vopni. Fleiri og fleiri veiðimenn reyna að- Sérfræðingar i flucjuveiði Plælum stanglr, splæsum línur og sctjum upp. Sportvörugerðin Hf. Skipholt 5. s. 562 eins orðið fluguna og ekkert annað, enda hefur maðkurinn verið bannað- ur í flölda laxveiðiáa hin síðari ár og vilja margir halda því fram að erlend- ir veiðimenn ráði þar miklu um. Laxveiðiár eins og Þverá, Kjarrá, Haffjarðará, Hrútafjarðará, Vatns- dalsá og Laxá á Ásum hafa eingöngu verið leyfðar fyrir fluguveiði sl. ár. „Við ætlum að leyfa bara fluguna í Þverá í sumar, það hefur gengið vel í Kjarrá," sagði Jón Ólafsson við Þverá fyrir fáum dögum, en ágæt veiði hef- ur verið í Þverá síðustu daga. Um helgina var Veiðidagur fjöl- skyldunnar og mættu margir með flugustangirnar sínar á bakkana. Ungir veiðimenn tóku víða fyrstu köstin við veiðivötnin og fengu fiska - þetta er framtíðin í veiðinni. Margir hnýta orðið sínar flugur sjálfir og veiða vel á þær og til þess er leikurinn gerður. Frábært úrval veiðileyfa í lax og silung - og þú gengur frá kaupunum beint á netinu Fréttir, greinar og margt fleira

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.