blaðið - 22.07.2005, Blaðsíða 18
Veiðivefurinn svfr.is
Frábært úrval veiðileyfa í lax og silung - og þú gengur frá kaupunum beint á netinu.
Fréttir, greinar og margtfleira
Síðumúla 11 • 108 Reykjavík • Sfmi: 588 6500 • www.utivistogveidi.is
Leirvogsá.
Bítur á í
Sértilboð
Útivist og veiði býður í þessu
sambandi Gray-IÍID6 stöng fyrir
iínu 6 á sérstöku tilboði með 30%
afslætti ef keypt er Loop-hjól og
Loop-Opti skotlína með.
OPIÐ f SUMAR: ‘S
faugardaga 10-17, sunnudaga 11-16, virka daga 9-19
Neyðarsími allan sólarhringinn 844 7000
Það er víða fallegt við Selá og þar hafa veiðst 10 laxar í sumar.
Útsölustaðir Loop vörunnar
fyrir utan Útivist og veiði er
Sjóbúðin á Akureyri og
Veiðiflugan á Reyðarfirði
hverju kasti
Veiðiskapurinn hefur gengið ótrú-
lega vel í Leirvogsá og áin er að kom-
ast í 400 laxa, enda bítur á í hverju
kasti stundum.
Veiðimaður einn var við veiðar í
ánni fyrir skömmu og var eitthvað
að gantast við veiðifélaga sinn og
sagði að þó hann myndi henda aftur
fyrir sig myndi laxinn taka og um
leið og maðkurinn kæmi ofan í ána.
Veiðifélaginn sagi að þetta væri alls
ekki hægt en félaginn reyndi þetta
og um leið og maðkurinn snerti ána
tók laxinn. Aftur vildi hann fíflast
í veiðifélagnum og sagðist ætla að
fara fyrir næsta hól og henda ofan
í ána þaðan, þar myndi laxinn taka.
Hann gerði þetta og viti menn, um
leið og maðkurinn kom í hylinn tók
fimm punda lax maðkinn. ■
eGO
Odýrtbensín
wlnmngur!
VÉIÐI
FÖSTUDAGUR 22. JÚLÍ 2005 blaóiö
Hrútafjarðará:
32 laxar i siðasta hotti
Gangurinn er ágætur í laxveiði þessa
dagana en aðeins hefur þó hægt á
veiðinni, einna helst vegna veður-
blíðunnar, en göngur eru kröftugar í
margar laxveiðiár og leiðsögumenn
við Langá á Mýrum sáu tröllvaxna
göngu renna sér upp ána fyrir fáum
dögum.
„Hollið sem var að hætta veiðum í
Hrútafjarðará endaði í 32 löxum og
áin hefur gefið núna á milli 60 og 70
laxa,“ sagði Þröstur Elliðason þegar
við spurðum um stöðuna í veiðinni
hjá honum.
„Það veiddust 10 laxar í Breiðdalsá
í dag en áin hefur gefið um 70 laxa.
'
■-
Vegna mikillar eftirspurnar og
sölu á Gray-line stöngunum hefur
Loop ákveðið í samvinnu við
Útivist og veiði að lækka verð á
stöngunum um 20%
'Æ15
ú'
Selá í Álftafirði hefur gefið 10 laxa
og Laxá á Nesjum svipað nema að
þar vantar rigingar, árnar eru vatns-
litlar. Á Nessvæðinu í Laxá hefur
veiðin verið allt í lagi og Laxá í Aðal-
dal er öll að koma til,“ sagði Þröstur
ennfremur.
Síðustu daga hefur verið ágætis
veiði á öllum svæðum Fnjóskár í
Fnjóskadal en rúmlega 60 laxar hafa
veiðst og svipað af sjóbleikju.
Veiðimaður sem hafði samband
við Blaðið sagðist hafa lent í ágætri
laxveiði og fengið síðan fínar bleikj-
ur i bland við laxinn í Fnjóksá.
Silungasvæði Fnjóskár ætti að
fara að detta inn þessa dagana en
bleikjan er byrjuð að veiðast í Eyja-
fjarðaránni og hún er væn. ■
Erlendur veiðimaður með fallegan lax úr
Selá í Álftafirði.
■