blaðið

Ulloq

blaðið - 28.10.2005, Qupperneq 2

blaðið - 28.10.2005, Qupperneq 2
2 I INNLENDAR FRÉTTIR FÖSTUDAGUR 28. OKTÓBER 2005 blaAÍ6 Einar Ólafsson stjórnarmaður í FL-Group Sterling of dýrt Ákvörðun stjórnar FL-Group um kaupin á Sterlinggengu ekki snurðulaust fyrir sig og ekki voru allir stjórnarmenn á sama máli Allof mikið borgað fyrir Sterling samkvæmt stjórnarmanni FL Group BlaSiö/lngó Góð afkoma TM Tryggingamiðstöðin (TM) birti uppgjör fyrir þriðja ársfjórðung í gær. Samkvæmt því nam hagn- aður um 2.555 milljónum króna og er aðeins betri en spár höíðu gert ráð fyrir. Eigin iðgjöld námu 1.266 milljónum króna, en þau hækka um 3% milli ára aðallega vegna lækkandi iðgjalda til endurtryggjenda. Tjónahlutfall var 83% og kemur fram í tilkynningu frá TM að endurmat á tjónakostnaði skýri hagnað af vátryggingarekstri á öðrum og þriðja ársfjórðungi. Hagnaður á þriðja árs- fjórðungi Hagnaður Flögu Group á þriðja ársfjórðungi nam tæpum fimm milljónum króna.Á fyrstunfu mánuðum ársins var félagið hins vegar rekið með rúmlega einnar milljóna króna tapi. Eins og komið hefur fr am í fréttum hefiir félagið ákveð- ið að bregðast við erfiðri rekstrarstöðu með því að flytja starfsemi sína til Bandaríkj- anna. Gert er ráð fyrir að um 40 starfsmönnum þess verði sagt upp í kjölfarið. Bréf f fyrir- tækinu hafa lækkað mikið frá áramótum, en hafa þó hækkað um rúm 20% sfðustu daga. Sterling var of dýrt og vafasamt að hægt verði að snúa áralöngum taprekstri félagsins yfir í hagnað á stuttum tíma segir Einar Ólafsson, stjórnarmaður FL-Group. Hörð átök voru innan stjórnar FL-Group á meðan ákveðið var hvort ganga ætti f kaupin eða ekki að sögn heimildar- manns. Eðlileg skoðanaskipti Fyrir liggur að á næsta hluthafa- fundi FL-Group, sem haldinn verður nk. þriðjudag, mun verða sjálfkjör- ið í nýja stjórn félagsins. Fækkað verður í stjórninni úr sjö í fimm og mun Einar Ólafsson yfirgefa stjórn félagsins og taka við stjórnarfor- mannsstöðu hjá Bláfugli. Að sögn heimildarmanns Blaðsins er ástæð- an fyrir brottför Einars fyrst og fremst í tengslum við kaupin á Sterl- ing sem hann hafi verið afar ósáttur við. Skarphéðinn Berg Steinarsson, stjórnarformaður FL-Group, neitar því og segir brotthvarf Einars úr stjórn koma til annars vegar vegna skipulagsbreytinga og hins vegar vegna þess að áhugi Einars hafi legið annars staðar. Hann segir ennfrem- ur að umræða stjórnar um kaupin á Sterling hafi ekki verið heiftarleg heldur aðeins hafi verið um ítarleg skoðanaskipti að ræða. „Það má segja að það hafi verið ítarleg skoð- anaskipti um allar leiðir sem birtast í þessari ákvörðun eins og eðlilegt er enda var þetta stórmál. En hvernig sú umræða var, hún er svo sem ekki gefin upp. Það eru auðvitað skiptar skoðanir um allt og það er rætt en þetta var niðurstaða stjórnarinnar. Við ákváðum hins vegar að fækka í stjórn og Einar hafði áhuga á því að taka að sér að verða stjórnarfor- maður Bláfugls eins og hann hafði verið áður.“ Skarphéðinn segir Einar vera sáttan og að stjórn FL-Group sé ánægð meðþessa niðurstöðu. „Hann og félagar hans náðu griðarlegum ár- angri með Bluebird og hann ætlar að einbeita sér að því og það finnst okkur vera góð niðurstaða." Vantrúaður á rekstur Sterling Einar Ólafsson segist fara sáttur úr stjórninni til að verða stjórnarfor- maður Bláfugls. Hann segirþað hins vegar ekki vera neitt launungamál að hann hafi verið alfarið á móti kaup- unum á Sterling. Aðspurður segir hann það þó ekki hafa verið ástæða þess að hann yfirgaf stjórn félagsins heldur hafi hann einfaldlega viljað fara. „Ég var á móti þessu en það var ekki sett á oddinn. Mér fannst þetta alltof dýrt og alltof áhættu- samt.“ Einar segist ennfremur vera vantrúaður á að hægt verði að snúa rekstri Sterling við. „Það er búið að vera tap á þessu fyrirtæki í mörg ár og ég er vantrúaður á að þeir nái að snúa þessu við á þetta stuttum tíma. Það getur vel verið að það takist en ég er mjög efins,“ segir Einar. ■ (^ctavis Ættleiðingar Börnum frá Kína fjölgar Mikil veltu- aukning Hagnaður Jarðborana hf. fyrstu níu mánuði ársins nam 510 milljónum króna, sem er rúmlega 24% aukning milh ára. Þetta kemur fram í níu mánaða uppgjöri fyrirtækisins sem gert var opinbert í gær. Tekjur Jarðborana á tímabilinu námu tæpum 3,6 milljörðum króna, en á sama tíma í fyrra námu þær rúmlega 3,6 milljörðum. Töluverð aukning hefur verið á ætt- leiðingum barna frá Kína til íslands á undanförnum árum. Þetta kemur fram í samantekt Hagstofu fslands um ættleiðingar frá 1996 til 2004 sem birt var í gær. Frumættleiðingar Á þeim átta árum sem samantektin nær yfir hafa ættleiðingar verið alls 411 talsins. Hluti af þeim, eða 174, voru svokallaðar stjúpættleiðingar þ.e. þegar maki umsækjanda ætt- leiðir barn. f hinum 237 tilvikunum var um að ræða frumættleiðingar þ.e þegar um er að ræða barn sem er ekki barn maka umsækjanda. f 5% KÓS PRENGJAK Frá 27. október til 5. nóvember! l’l I II! KAISIIH eCCO' ara® LMTI) 2INPA LÁGMARK 40% • AFSLATTUR! DÖMUSKÓR-HERRASKÓR-BARNASKÓR-SANDALAR ----------- Herraskór 6.995 kr.-veröáóur 4.197 íir-yCTÖnú litir svart-baínt stæróir 40-46 .........Herraskór 4.995 kr.-veióáóur 2.997 kr.-verðnú - FULL BUÐ AF NYJUM VORUM - I oppskórinn Suðurlandsbr.iiit 54, sími 533 3109 OPIO: MÁN. - FÖS. 11 - 18. LAU 10 - 16 Mikill meirihluti ættleiddra barna eru stúlkubörn þeim tilvikum voru um 57 barn- anna íslensk en hin af erlendu bergi brotin. Þegar um frumættleiðingu íslenskra barna er að ræða eru börn- in oftast komin á lögaldur eða um 31 en aðeins 13 undir lögaldri. Erlend börn Þegar horft er til frumættleiðinga frá útlöndum koma flest börn ann- að hvort frá Indlandi eða Kína. Frá 1996 til 2004 hafa flest ættleidd börn komið frá Indlandi eða um 60 stúlk- ur og 32 drengir. En sé aðeins horft til síðustu þriggja ára er ljóst að mik- ill vöxtur er í ættleiðingum frá Kína og börn þaðan í miklum meirihluta. Þannig voru ættleiddar 46 stúlkur og einn drengur þaðan á þessu tima- bili. Fremur fá börn hafa komið frá öðrum löndum en um nokkura ára skeið á 10. áratugnum komu hing- að um 17 börn frá Rúmeníu, ellefu drengir og sex stúlkur. ■ hagur i heilsu Viðskipti Actavis kaup- ir danskt lyfjafyrirtæki Lyfjafyrirtækið Actavis hefur gengið frá kaupum á danska lyfjafyrirtækinu Ophtha. Fyrirtækið er fjöl- skyldufyrirtæki sem sérhæfir sig í framleiðslu augnlyfja en það var stofnað árið 1998. „Ophtha A/S selur margar teg- undir augnlyfja í Danmörku og Noregi. Fyrirtækið er með tíu markaðsleyfi í Danmörku og fimm í Noregi. Þá selur það lyf til Svíþjóðar og Eistlands. Starfs- menn Óphtha eru fjórir“,.segir í tilkynningu frá Actavis um mál- ið. Kaupverð er ekki gefið upp. O Helöskfrt 0 Léttskýjað ^ Skýjað £ Alskýjað Rlgning, litilsháttar /// Rigning 9 9 Súld :fc ^ Snjókoma * Amsterdam 19 Barcelona 23 Berlfn 15 Chicago 02 Frankfurt 18 Hamborg 16 Helsinki 04 Kaupmannahöfn 13 London 17 Madrid 16 Mallorka 24 Montreal 01 New York 05 Orlando 12 Osló 09 París 20 Stokkhólmur 08 Þórshöfn 11 Vin 15 Algarve 21 Dublin 15 Glasgow 13 '// / // 1° '// / // Veðurhorfur í dag kl: 18.00 Veðursíminn Byggt ð upplýslngum fré Veöurstotu islands 0' '// /// fi 4:^ 4«^ JjO * i Á morgun 4=* * ^ 3°

x

blaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.