blaðið - 28.10.2005, Blaðsíða 34
34 I KVIKMYNDIR
FÖSTUDAGUR 28. OKTÓBER 2005 blaöiö
Sýnd kL 4,6,8 og 10 fa.l. 16
THE ■==--
DESCENT
ATH! A undon
tí sttfltmynén
"ModegosfBT Motg*vimoi
holdo i |ð!a'ctóanguf' synd.
Sýndkl. Bog 10 u 16 m
Sýnd kl. 4 og 6 m/íslcnsku tnB
www.laugorasbio.is
Ny islensk
heimiidarmynd sem
hefur farið sigurför
um heiminn
★ ★★★
SV MBL
“MEISTARASTY
H.E. Máiið
Afr,ica United
Sýnd kl. 6
FRÁ LEIKSTJÓRA FAST AND THE FURIOUS & XXX
Hrikalega hraöur haloftatryllir meö Jamie Foxx
Josh Lucas og Jessicu BieT'i aðalhlutverkum.
400 kr. í bíó! Glldir á allar sýnlngar merktar með rauðu
OKTOBERBIOFESTI2,
Adams Apptes • Sýnd kl. 6
|j££ On a Clear Day • Sýnd kl. 6
I Pusher II • Sýnd kl. 8
6. október -14. nóvember
Crónicas • Sýnd kl. 8
The King • Sýnd kl. 10
Rock School • Sýnd kl. 10
ADAM’S APPLES
nry-T-r-t2:-i •■rvy/r> Le9end of Zorro
LzJSISTnnLLni) Africa unitcd
■■ r mmkmmaSBm
Doom
kl. 5.30,8 og 10.30
kl.6
kl. 8 og 10
HUGSAÐU STÓRT
★★★★
£ Ný (slensk
ja? helmildarmynd sem
' hefur farið sigurlör
“MEISTARASTYI
H.E. Málið
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.45
I Frá framlelðendum The Professional
og La Femme Nikita
Fór beint á toppinn i USA^j
Sýnd kl. 3.50 með íslensku tali.
Woyzeck frumsýnd á íslandi í kvöld
Uppsetning á
Woyzeck á íslandi
Vesturport frumsýnir í kvöld verkið
Woyzeck á stóra sviðinu í Borgar-
leikhúsinu. Verkið var frumsýnt í
Barbican Centre í London fyrr í mán-
uðinum og hefur hlotið þar lofsam-
lega dóma. Gísli Örn, sem setti upp
Rómeó og Júlíu í djarfri og vinsælli
útgáfu Vesturports, ætlar að glíma
við Biichner og hið ókláraða meist-
araverk hans um Woyzeck, sem er
undirgefinn þræll yfirmanns síns,
tilraunadýr læknis og kokkálaður
ástmaður. Andhetja eins og þær
helstar gerast.
Helmingur af leikmynd varð eftir í
London
,,Við erum ekki búin að leggja loka-
hönd á undirbúninginn pví helm-
ingurinn af leikmyndinni var eftir
í London að því að við vorum að
koma þaðan með sýninguna og
nú er unnið að því að redda mál-
BMilMki
Gfsli örn Garðarson leikstjóri Woyzeck
unum fyrir fyrstu sýningu. Sýn-
ingin leggst annars mjög vel í mig
og við erum stolt af henni,“ segir
Gísli Örn leikstjóri Woyzeck.
Velgengni í London
Uppselt var á allar sýningarnar
í London og komust færri að en
vildu. Tvöhundruð manns urðu
frá að hverfa síðasta kvöldið.
Woyzeck var valin áhugaverðasta
sýningin í London síðustu tvær
vikur að mati Evening Stand-
ard og Time Out. Von er á Nick
Cave höfundi tónlistar verksins til
landsins á morgun. Leikarar: Árni
Pétur Guðjónsson, Björn Hlynur Har-
aldsson, Erlendur Eiríksson, Harpa
Arnardóttir, Ingvar E. Sigurðsson, Jó-
hannes Níels Sigurðsson, Nína Dögg
Filippusdóttir, Olafur Darri Ólafsson,
Ólafur Egill Egilsson og Víkingur
Kristjánsson. Sýningin verður á ís-
landi út nóvember og jafnvel fram
í desember.
Dagskrá helgarinnar
Tónleikar og annað:
Föstudagur28. október
17:30 ÁGrandrokk
er Pub Quiz og spyrill
er Þór Jóhannesson
22:00-01 ÁHressóleika
trúbadorarnir Geiri Sæm og
Tryggvi Hljómsveitin Sign spilar
áGrandrokk ÁPrikinuer
Pop Idol á risaskjá og þá spila
Franz ogKristó til miðnættis
Laugardagur 29. október
22:00 Á Grand rokk eru
Skátar, Æla og Retron. Að-
gangseyrir 400 krónur
22:00- 01 ÁHressó leik-
ur hljómsveitin Mát
Plötusnúðar á
skemmtistöðunum:
Föstudagur 28. október
0:00 Á Prikinu
spilar Dj Teddy
01:00 Hressó, Dj Johnny Á
Kaffibarnum verður Alfons
X Á Bar 11 er Gulli í Ósóma Á
22 er Dj Óli Dóri í Weapons
Laugardagur 29. október
Á Prikinu þeyta Gullfoss
og Geysir skífum
Á Kaffibarnum er Páll Á Bar
11 er Dj Óli Dóri í Weapon
Á 22 er Gulli í Ósóma
Ný plata með Nylon
Hljómsveitin Nylon sendir
frá sér nýja plötu og kemur
hún í verslanir 8. nóvember.
Undirbúningur að gerð plötunnar
hófst strax í janúar á þessu ári en
þær hafa farið fram á íslandi og í
London. Platan hefur fengið nafn-
ið Góðir hlutir og er hún unnin af
Óskari Páli Sveinssyni, Friðriki
Karlssyni og Richard Barraclough.
Úrval íslenskra og erlendra höf-
unda kemur að lagasmíðunum
en þar eru engir aðrir en Gunnar
Þórðarson, Þorsteinn Erlingsson,
Magnús Kjartansson, Magnús Ei-
ríksson, Friðrik Karlsson, Anthony
Griffiths, Christopher Griffiths, Ein-
ar Bárðarson, Óskar Páll Sveinsson
og Alma Guðmundsdóttir.úr Nylon.
Sign - Thank Godfor Silence ★★★★
Með heiminn
að fótum sér
Með: Thank Godfor Silence og When Demons Win
Móti: Sum gttarriff ófrumleg
Sign-liðar, með Ragnar Sólberg
(Zolberg) í forystu, hafa haldið
því fram að þeir vilji leggja heim-
inn að fótum sér. Með plötunni
Thank God for Silence eru þeir
komnir á það stig að nú þarf að
hrökkva eða stökkva. Hljómsveit-
in hefur tekið miklum framförum
á undanförnum árum - það er svo
sem ekki hægt að búast við öðru
þar sem forsprakkinn er einungis
á nítjánda aldursári.
Sign hefur þróast töluvert á
milli síðustu tveggja platna sinna
þótt aldrei sé langt í hörkurokk
með háværum gíturum og þétt-
um trommuleik. Hljómsveitin
hefur sífellt færst nær metal af
gamla skólanum og er nýja platan
uppfull af gítarriffum sem rekja
má til gullaldar metalsins með
tilheyrandi Jack D og ljótum hár-
greiðslum. Þar finnst mér einmitt
vanta upp á í tónlist Sign. Áður var
mjög greinilegt hvað hlustað var á
þegar plata með Sign var í spilar-
anum en á þessari nýju plötu er
eins og gítarriffin í versunum séu
öll með tölu stolin, því miður.
Textar Zolberg hafa hins vegar
batnað gífurlega með árunum og
er stórkostlegt að sjá hversu hon-
um fer fram á því sviði. Textarn-
ir eru orðnir mun þroskaðri og
greinilegt að uppreisnarungling-
SlQN
tbank (pd jor jiíence
urinn er orðinn að ungum manni.
Til dæmis finnst mér When Dem-
ons Win vera frábært lag í alla
staði - sérstaklega ef ég skil text-
ann á réttan hátt.
Platan er öll mjög fagmannlega
unnin enda var leitað alla leið til
Mark Plati til að hafa allt eins og
best verður á kosið. Hann hefur
áður unnið með ekki ómerkari
mönnum en David Bowie, Dave
Navarro og The Cure. Platan er
frábær fyrir íslenskan markað en
vantar smá „eitthvað“ til þess að
vera á heimsmælikvarða.
Það er alltaf leiðinlegt að gefa
einum manni allann heiðurinn
fyrir plötu, vissulega eru fleiri í
hljómsveitinni og eiga þeir allir
hrós skilið. Nú er það ísland, næst
er það heimurinn allur.
agnar.burgess@vbl. is
510 3744
1 K H 1