blaðið - 28.10.2005, Page 36

blaðið - 28.10.2005, Page 36
36 iDAGSKRÁ FÖSTUDAGUR 28. OKTÓBER blaðiö HVAÐ SEGJA STJÖRllURNAR? Steingeit (22. desember-19. janúar) Þú gætir fengið ruglingsiegar upplýsingar í sam- bandi við peningamálin en ekki hafa áhyggjur af þeim. Þú hefur eitthvað að hugsa en þu ert ekki tilbúin/nn að taka ákvörðun. Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Inn á milli hafa allir tíma fyrir óskipulagt gaman og þannig er það hjá þér í dag. Reyndu að njóta þess. ■ Fjölmiðlar SKILNINGSLEYSI Á VERÖLDINNI koIbrun@vbl.is Það er einkennilegt hvað það er margt sem mað- ur veit ekki. Ég vissi til dæmis ekki lengi vel hver Paris Hilton er. Svo komst ég að því að hún er rík stúlka sem gerir ekki neitt. Þá leið mér dálítið betur. Svo allt í einu voru allir að tala um Jessicu Simpson og ég hélt að hún væri teiknimyndafíg- úra en þá er hún víst ungstirni og að því er mér skilst fremur hæfileikalítil. Svo ég er svo sem ekki að missa af miklum „talent" þar. Sennilega væri Jessica betur komin sem teiknimyndahetja. Ekki tekur betur við þegar kem- ur að tæknigeiranum. Það er víst eitthvað til sem heitir i-Pod. Allir tala um það en ég veit ekkert hvað það er. Éitthvert tæki í sambandi við tónlist held ég en ég veit ekkert hvernig það virkar - ef það er þá tæki. Skilningsleysið á nútímaveröld- inni náði svo hámarki þegar ég fékk tilboð um eitthvað sem ég veit ekki hvað er en meðal þess sem í boði var meðal annars þetta: 8 Mbits tenging - Ótakmarkað nið- urhal - Þráðlaus notendabúnaður Ég horfði á þessi orð. Mér fannst þau hljóma vel en ég botnaði ekkert í þeim og gat þvi ekki tekið tilboðinu. Maðurlifir í fjölmiðlaþjóðfélagi sem maður skilur ekkert í. Ég er svo sem ekkert að kvarta undan því hlutskipti en viðurkenni að stundum sakna ég 19. aldarinnar - kannski vegna þess að ég fékk aldrei að lifa í henni. ■ ©Fiskar (19. febrúar-20. mars) Einhver sem þú dýrkar og heldur aö þú hafir upp- götvað mun koma þér á óvart. Þér verður virkilega komið á óvart, en ekki hafa áhyggjur þú átt eftir að elska hverja mínútu. Hrútur (21.mars-19.apríl) Þau elska þig og þú veist það. Þú veist ekki hvað gerist næst en njóttu þess að einhver á eftir að koma þér á óvart fyrr en varir. Naut (20. apríl-20. maO Af því að þú ert vanalega steinninn i fjölskyldunni sem allir treysta á er erfitt fyrir þig að átta þig á þvi að þú getur ekki staðið við ákveðið loforð sem allir bjuggust við. ©Tvíburar (21. maí-21. júnl) Þú vaknaðir i morgun með löngun til að gera eitt- hvað sem þig hefur lengi langað til að gera. Eitt- hvað sem fáir hafa gert áður og þú lætur verða að þvífyrrenvarir. ©Krabbi (22. júnf-22. júlQ Hlutirnir hafa gengið vel upp hjá þér upp á siðkast- ið og þú trúir því varla en búðu þig undir meiri velgengni. Ljón (23. júlí- 22. ágúst) Það ótrúlega geríst hjá þér en þú hefur hæfileika til að halda ró þinni þrátt fyrir erfiðar aðstæður. Meyja (23. ágúst-22. september) Fréttimar hafa rétt komið og það kemur þér ekki á óvart. Mundu eftir að þakka þeim sem eiga það skílið. ©Vog (23. september-23. október) Vinur þinn sem hefur aldrei vaðið fyrir neðan sig fer svolítið f taugarnar á þér en reyndu að brosa og hlæja afviðkomandi. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Það er mikil spenna í loftinu en þú finnur ekki fyr- ir því. Ef þú veist ekki hvað þú átt að gera bíddu þá í smástund. Það kostar ekki neitt að sýna þolin- mæði. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Það eru miklar breytingar í gangi, þú ert rétt í þessu að uppgötva nýja hluti og getur þakkað vin- um þínum sem hafa aðstoðað þig. SJÓNVARPSDAGSKRÁ SJÓNVARPIÐ 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Tobbi tvisvar (9:26) 18.25 Villt dýr (9:26) 18.30 Ungar ofurhetjur (23:26) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.55 Kastljós 20.10 Latibær 20.40 í Hrekkjavökubæ Bandarísk ævin- týramyndfrá 2004 um baráttu góðs og ills í Hrekkjavökubæ. Leikstjóri er Mark A.Z. Dippé og meðal leik- enda eru Kimberly J. Brown, Debbie Reynolds, Joey Zimmerman, Emily Roeske og Finn Wittrock. 22.05 Hárgreiðslukeppnin Leikstjóri er Kevin Allen og meðal leikenda eru Craig Ferguson, Frances Fisher, Mary McCormack og David Rasche. 23.30 ( fulla hnefana Bandarísk bíó- mynd frá 1999 um tvo vini, fyrrver- andi hnefaleikakappa, sem er boðið að berjast í Las Vegas. Kvikmynda- skoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 14 ára. Leikstjóri er Ron Shelton og aðalhlutverk leika Antonio Banderas, Woody Harr- elson, Lolita Davidovich, Tom Size- more og Lucy Liu. e. 01.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok SIRKUS 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Laguna Beach (4:11) 19.30 Idol extra 2005/2006 Svavar Örn forvitnast um Idol prufurnar á Akur- eyri. Eins og áður mun leynigestur láta sjá sig á svæðinu. 20.00 Joan Of Arcadia (17:23) 20.50 Tru Calling (18:20) (Rear Window) 21.40 The Corporation 00.10 Weeds(4:io) 00.45 HEX(4:i9) 01.35 David Letterman 02.25 David Letterman STÖÐ2 06:58 (sland í bítið 09:00 Bold and the Beautiful 09:20 (fínuformi2005 09:35 Oprah Winfrey 10:20 ísland í bítið 12:20 Neighbours 12:45 (fínuformi 2005 13:00 Night Court (4:13) 13:25 George Lopez (5:24 13:55 Punk'd (4:8) (e) 14:20 David Blaine: Frozen in Time 15:05 LAX (13:13) 16:00 Barnatími Stöðvar 2 17:45 Bold and the Beautiful 18:05 Neighbours 18:30 FréttirStöðvar2 19:00 (sland í dag 20:00 Arrested Development (12:22) 20:30 Idol - Stjörnuleit 3 (5:45) 21:25 Listen Up (2:22) 21:50 Blue Collar TV (ii:32)Bráðskemmti- legir grínþættir með stuðboltunum Jeff Foxworthy, Bill Engvall og Larry (Cable Guy). Þessir bandarísku al- þýðugrínistar kalla ekki allt ömmu slna og margirfá það óþvegið, eink- um þó sauðsvartur almúginn. Ekki missa af þessum óborganlegu grín- þáttum. 22:15 Fear X Háspennutryllir. Harry á um sárt að binda en hann missti eig- inkonu sína af slysförum. Nær allir eru sammála um að dauði hennar hafi verið ófyrirséður. Harry er ekki á sama máli og hyggst sanna mál sitt. Aðalhlutverk: John Turturro, Deborah Unger, Stephen Mdntyre. Leikstjóri: Nicolas Winding Refn. 2003. Bönnuð börnum. 23:45 Semper Fi 01:10 Instinct to Kill Leikstjóri: Gustavo Graef-Marino. 2001. Stranglega bönnuð börnum. 02:40 Happiness Hér er á ferðinni svört kó- medía af bestu gerð, yfirfull af stór- leikurum.. Leikstjóri: Todd Solondz. 1998. Bönnuð börnum. 04:55 Fréttir og fsland í dag 06:25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TIVí SKJÁR 1 17:35 Cheers - 7. þáttaröð 18:00 Upphitun 18:30 (slenski bachelorinn (e) 19:20 Þak yfir höfuðið 19:30 Nordic Music Awards 2/2 20:00 Spurningaþátturinn Spark 20:35 Charmed 21:20 Complete Savages 21:45 Ripley's Believe it or not! 22:30 Dirty Sanchez 23:00 Battlestar Galactica 23:45 fslenski bachelorinn (e) 00:40 Silvía Nótt (e) 01:05 Tvöfaldur Jay Leno(e) 02:35 Óstöðvandi tónlist SÝN 07.00 Olíssport 07.30 Olíssport 08.00 Olíssport 08.30 Olíssport 16.20 Olíssport 16.50 Spænski boltinn 18.30 Gillette-sportpakkinn 19.00 Mótorsport 2005 19.30 NFL-tilþrif S 20.00 Motorworld 20.30 UEFA Champions League 21.00 AndThey Walked Away 22.20 NBA-Bestu leikirnir 23.50 K-i ENSKIBOLTINN 14:00 Bolton-WBAfrá 22.10 16:00 Aston Villa - Wigan frá 22.10 18:00 Að leikslokum (e) 19:00 Upphitun 19:30 Spurningaþátturinn Spark (e) 21:30 Upphitun (e) 22:00 Að leikslokum(e) 23:00 Liðið mitt(e) OO.’OO Upphitun (e) 00:30 Arsenal - Man. City frá 22.10 02:30 Dagskrárlok STÖÐ2BÍÓ 06:00 Mike Bassett: Engiand Manager Bresk gamanmynd. Aðalhlutverk: Ricky Tomlinson, Amanda Redman, Bradley Walsh, Philip Jackson. Leik- stjóri: Steve Barron. 2001. Bönnuð börnum. 08:00 Black Knight Bráðskemmtileg gam- anmynd. Jamal Walker starfar í skemmtigarði í miðaldastíl. Dag einn verður hann fyrir óhappi f vinn- unni og rankar við sér í Englandi árið 1328! Marsha Thomason, Tom Wilkinson. Leikstjóri: Gil Junger. 2001. Leyfð öllum aldurshópum. 10:00 The Martins Bresk gamanmynd. Martin-fjölskyldan, sem býr við hlið- ina á verslunarmiðstöð í úthverfi Lundúna, er ekki til fyrirmyndar. Aðalhlutverk: Lee Evans, Kathy Burke, Linda Bassett. Leikstjóri: Tony Grounds. 2001. Leyfð öllum aldurshópum. 12:00 Scooby-Doo Óborganleg skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Gamlir kunn- ingjar hittast fyrir ótrúlega tilviljun á sérkennilegri eyju. Aðalhlutverk: Freddie Prinze Jr., Sarah Michelle Gellar, Matthew Lillard. Leikstjóri: Raja Gosnell. 2002. Leyfð öllum ald- urshópum. 14:00 Black Knight 16:00 The Martins 18:00 Scooby-Doo 20:00 Mike Bassett: England Manager 22:00 Dead Men Don't Wear Plaid J Aðalhlutverk: Rachel Ward, Steve Martin, Carl Reiner. Leikstjóri: Carl Reiner. 1982. Bönnuð börnum. 00:00 Taking Sides Verðlaunamynd um Wilhelm Furtwangler, stjórnanda Fílharmóníuhljómsveitar Berlínar á fyrri hluta 20. aldar. Aðalhlutverk: Harvey Keitel, Stellan Skarsgárd, Leikstjóri: Istvan Szabo. 2001. Bönn- uð börnum. 02:00 Red Dragon Ein besta spennuhryll- ingsmynd seinni ára. Aðalhlutverk: Anthony Hopkins, Edward Norton, Ralph Fiennes, Harvey Keitel, Em- ily Watson. Leikstjóri: Brett Ratner. 2002. Stranglega bönnuð börnum. 04:00 Dead Men Don't Wear Plaid RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 89,5 • XFM 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarp saga 103,3 • Talstöðin 90,9 Blómaval kveður Sigtún Um helgina verða mikil tímamót fyrir Blómaval sem mun í senn fagna 35 ára afmæli sínu og kveðja verslun sína við Sigtún þar sem Blómaval hefur verið frá upphafi. Blómaval verður rifið upp með rótum í dag og plantað með alúð á nýjum stað í glæsilegu 4.000 fm húsnæði við hliðina á Húsasmiðj- unni í Skútuvogi. Verslunin verður fyrst opin fyrir boðsgesti kl. 17.00 í dag og við það tækifæri mun Steinn Logi Björns- son, forstjóri Húsasmiðjunnar, og Magnús Jóhannesson, formaður Skógræktarfélags Islands, skrifa undir samstarfssamning sem ger- ir Skógræktarfélaginu kleift að hefja framleiðslu á íslenskum jóla- trjám. í framhaldi af því opnar frú Vigdís Finnbogadóttir Blóma- val formlega fyrir boðsgesti. Á morgun opnar Blómaval síðan með pompi og prakt klukkan 9.00 og verður stærsta jólatré landsins tendrað við mikla athöfn kl. 17.00. Jordan œtlar aldrei að verða ellileg Stjarnan Jordan hefur sagt að hún ætli aldrei að líta ellilega út og að hún ætli sér að líta út fyrir að vera tvítug þegar hún er orðin sjötug. „Ég er viss um að það verði komin að- ferð til að halda fólki unglegu, það er aldrei að vita hvað hefur gerst þeg- ar ég verð orðin gömul en þið mun- ið aldrei sjá mig gráhærða." Jordan hefur sagt að hún og Peter Andre, maðurinn hennar, hafi farið í fegr- unarmeðferð áður en þau giftu sig. „Ég fann fyrir nálunum á meðan aðgerðinni stóð og árangurinn var frábær. Það eru allar línur farnar og ég er ekkert dofinn í andlitinu," sagði Peter.

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.