blaðið - 05.11.2005, Side 38
38 I MENNIWG
LAUGARDAGUR 5. NÓVEMBER 2005 blaöiö
Leikhúsdómur - Frelsi
Raunsœislegt frelsi
Þjóðleikhúsið frumsýndi á Smíða-
verkstæðinu fyrir skemmstu leikritið
Frelsi eftir Hrund Ólafsdóttur í leik-
stjórn Jón Páls Eyjólfssonar. í verk-
inu, sem er það fyrsta í fullri lengd
eftir Hrund, eru lagðar fram áleitnar
spurningar um samtímann og það
samfélag sem við búum í. Þar segir
frá Brynhildi 17 ára menntaskólamær,
leikinni af Arnbjörgu Hlíf Valsdóttur,
sem kemst í kynni við Grím, sem leik-
inn er af Ólafi Steini Ingunnarsyni, en
saman stofna þau félagsskap sem hef-
ur það að markmiði að láta rödd sína
heyrast í mótsagnakenndum heimi.
Áhorfendur fá sýn inn f heimilis-
aðstæður þeirra Brynhildar og Gríms
þar sem afleiðingar ofbeldis birtast í
afneitun og þögn þeirra sem fyrir því
verða. Úr þessari bælingu sprettur
þörf ungmennanna að ná tengslum
við heiminn í kringum sig með voveif-
legum afleiðingum. 1 verkinu er geng-
ið út frá spurningunni um ábyrgðina
gagnvart frelsinu í heimi sem stjórn-
ast af neysluhyggju og lífsgæðakapp-
hlaupi. Leikritinu tekst ágætlega að
koma þessu á framfæri. Hversdagsleiki
Höllu, móður Brynhildar, leikinni af
Önnu Kristínu Arngrímsdóttur, stend-
ur manni skýrt fyrir hugskotssjónum
þegar Bónus innkaupapokarnir byrja
að hrannast upp ásamt auglýsingabæk-
lingum sem enginn hefur tíma til að
lesa. Andstæða þessa heims er heimur
Lilju og Jóns, foreldra Gríms, sem þau
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir og Sigurð-
ur Skúlason leika. Þar er heimurinn
fagursléttur á yfirborðinu þar sem
allt virðist leika í lyndi. En þegar betur
Sellufundur hjá ungmennunum
á það til að vera eilítið tilgerðarlegur
sem gerir persónurnar eldd alveg nógu
sannfærandi. Einnig voru þeir kækir
sem látnir voru persónu Brynhildar
f té full yfirdrifnir og erfitt var að ná
tengslum við þá reiði og þann sársauka
sem í henni áttu að búa. Annað verð-
Frelsi eftir Hrund Ólafsdóttur
Leikstjóri: Jón Páli Eyjólfsson
Leikarar: Arnbjörg Hlíf Valsdóttir, Ólafur Steinn Ingunnarson, Lilja Guðrún Þor-
valdsdóttir, Anna Kristfn Arngrímsdóttir, Sigurður Skúlason, fsgerður Gunnarsdótt-
ir og Gísli Pétur Hinriksson.
er að gáð ríkir þar þrúgandi tilvera of-
beldis og ótta.
Leikritið snýst mikið um persón-
ur Brynhildar og Gríms þar sem þær
standa fyrir meginátökin í verldnu.
Arnbjörg og Ólafur komast ágætlega
frá hlutverkum sínum en leiktextinn
Tómas Tómasson Stuðmaður
áritar nýútkomna bók sína í IÐU Lækjargötu
Klukkan 16.30 laugardaginn 5. nóvember
METSÖLUBÓK UM ALLAN HEIM
ÚLFABRÚÐIR
Michelle Paver
Vissir þú að ...
FÁNÝTUR FRÓÐLEIKUR
Bill Wyman, bassaleikari The Rolling Stones, átti i ástarsambandi við
fyrirsætuna Mandy Smith þegar hún var einungis 13 ára, með fullu
samþykki móður hennar. Hann var þá 47 ára. Sex árum síðar giftust
þau en skildu innan árs. Stuttu síðar giftist Stephan, sonur Bills, móður
Mandyar. Var Stephan þá orðinn stjúpfaðir fyrrverandi stjúpmóður
sinnar. Ef Bill og Mandy hefðu ekki skilið, hefði Stephan verið
tengdafaðir föður síns og sinn eigin afi.
Þetta er aðeins einn af um 3.200 fróðleiksmolum sem fram koma
í þessari óvenjulegu og skemmtilegu bók. .
Utgafudagur 9. nóv.
Þýðandi: Salka Guðmundsdóttir
„ÚlfabróðirkaWar fram f huga lesandans veröld sem er hvort
tveggja í senn framandi og sannfærandi. Frásögnin er
áhugaverð og grípandi allt fram á síðustu blaðsíðu.
Hlakka mikið til næstu bókar.”
- Sir lan McKellen, einn aðalleikari Hringadróttinssögu.
Úlfabróðirer fyrsta bókin af sex f bókaflokknum „Sögur úr
myrkum heimi”, og hefur hún verið þýdd á fjölmörg tungumál
og hvarvetna slegið í gegn.
Kvikmyndaleikstjórinn Ridley Scott
hefur keypt kvikmyndaréttinn að
öllum sex bókunum.
Friðrik Indriðason les sögur úr bókinni
og Tríó Tómasar tekur lagið
„Sögur Tómasar frænda af afrekum íslenskra poppara eru ekki einasta
óborganleg skemmtilesning heldur aukinheldur ómetanleg heimild um
stórkostlega vanmetinn geira íslenskrar menningarsögu. Þessi bók mun
verða eitt af grundvallarritum íslandssögu komandi kynslóða."
Daviö Þór Jónsson
„Þetta er töff hjá Tómasi. Tómas og Friðrik hafa fundiö skemmtilegan
vinkil á íslandssöguna."
Kristjón Þorvaldsson ritstjóri
„Besta bók sem ég hef séð.“
Gísli Helgason
ur að segjast um persónu Gríms sem
er mun dýpri og heilsteyptari. Anna
Kristín er góð sem hin þreytta móðir
og sama verður að segjast um Lilju Þor-
valdsdóttur sem er sannfærandi sem
taugaveikluð húsmóðir í fullkominni
afneitun. Einnig náði Sigurður Skúla-
son ágætlega að túlka hinn kuldalega
föður. Önnur tvö hlutverk sem ekki
hefur verið minnst á hingað til eru
hlutverk þeirra ísgerðar Elfu Gunn-
arsdóttur sem Sunna Dögg og Gísla
Péturs Hinrikssonar sem Sigurður.
f sgerður á það til að ofleika og túlkun
hennar á hinni 15 ára Sunnu Dögg er á
köflum eilítið yfirdrifin. Gísli er oftast
góður sem hinn rólegi og áhrifagjarni
Sigurður sem vegna skorts á sjálfstæði
flækist inn í áætlun sem er, þegar öllu
er á botninn hvolft, honum alls ekki
að skapi.
Leikmyndin í verlcinu er einföld
með opnanlegu rými í miðju sem
stendur fyrir heim unga fólksins en
sitt hvoru megin við hann eru svo
rými sem standa fýrir annars vegar
heimili Brynhildar og hins vegar
heimili Gríms. Tónlistin er góð og
þungarokks innslögin í kaflaskipt-
um verksins gáfu leikritinu stundum
poppaðan blæ og minnti stundum á
kaflaskiptingu i sjónvarpsþætti.
hoskuldur@vbl.is
Skemmtilegar frásagnir
Sögur Tómasar frænda
TómasM. Tómasson
Friðrik Indriðason
Sögur útgáfa
2005
Margar sögurnar hafa gengið um
poppbransann og tími kominn
til að einhver skrái þær niður
svo þær glatist ekki. Friðrik
Indriðason gengur hér í fótspor
Jóns Árnasonar, þjóðsöguritara,
og vona ég að þetta sé aðeins
upphafið að miklum bókaflokki
með samtímasögum. Góðir
sögumenn þykja góður félags-
skapur og löngum hefur Tómas,
bassaleikari Stuðmanna, þótt
með skemmtilegri mönnum.
Sögur Tómasar frænda eru vel
á fimmta tug og margar halda
mér enn í góðu skapi eftir lestur
bókarinnar. Halli Mal og Hansina
á Akureyri eru persónur sem
líða ekki úr minni og hafa með
bókinni verið gerðar ódauðlegar.
Heimsókn Ringo Star á Atla-
víkurhátíðina er gerð góð skil
og kominn tími til að bókfæra
þá heimsókn en margar sögur
hefur maður heyrt af henni.
★★★★
SÖGUR
10MASAH FRÆNDA
Poppbransinn á íslandi hefur
löngum einkennst af miklum
akstri í vondu skyggni, redding-
um og basli. Það hlýtur að vera
fengur fyrir sagnaþjóðina Island
að fá hér sögur af mörgum
ástsælustu böndum samtímans
sagðar af manni úr innsta hring.
Hér er ekki bara á ferð góð
heimild um bransann, heldur
einnig skemmtilegar frásagnir
sem enginn tónlistaráhugamað-
ur ætti að láta fram hjá sér fara.
ingo@vbl.is