blaðið - 18.11.2005, Page 11

blaðið - 18.11.2005, Page 11
KVNNING Það koma fleiri til byggða fyrir jólin en jólasi/einarnir Þeirra á meðal eru Egils Jólabjór, Egils Malt Jólabjór og Tuborg Julebryg. Vínbúðir Á.T.V.R afgreiða þá frá 17.nóvember til desemberloka. Egils Jólabjór er rauðbrúnn lagerbjór. Jólabjórinn er afar bragðgóður með mildum biturleika og finna má keim af maltkorni, karamellum og lakkrís. Mikið jafnvægi og fylling er einkennandi og lyktin minnir á karamellur, ávexti og krydd. Egils Malt Jólabjór er sætur og dökkur Maltbjór með mikilli fyllingu, mildum biturleika og góðu eftirbragói. Malt Jólabjórinn er dökkrauðbrúnn að lit og lyktar af maltkorni og mildri humlalykt. Tuborg Julebryg er fallega gylltur með rauóum tón. Tuborg Julebryg er með ákveðnum biturleika, í bragðinu má finna örlitla sætu af karamellum, lakkrís og ristuðu korni. Lyktin minnir á karamellur og ristaðar möndlur. Ásamt því að Jólabjórarnir eru fáanlegir í vínbúðum ÁTVR munu þeir einnig fást á veitingastöðum, kaffihúsum og veislusölum.

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.