blaðið - 18.11.2005, Blaðsíða 44
44 I DAGSKRÁ
FÖSTUDAGUR 18. NÓVEMBER 2005 1 blaðiö
HVAÐSEGJfl
STJÖRNURNAR?
©Steingeit
(22.desembeM9.]aniiar)
Er bara vinskapur milli þin og einhvers sem þú
hefur þekkt heillengi? Ef þú ert ekki viss gæti veriö
athugandi að fara yfir möguleika þina.
Vatnsberi
(20. janúar-18. febrúar)
Undarleg athugasemd sem þú færð gerir það nær
ómögulegt að einbeita þér að skyldum þínum eða
hverju sem er ef svo ber undir. Biddu um hjálp.
■ Fjölmiðlar_________
ALLAR ÁRSHÁTÍÐIR
í BEINA
Af einhverjum óþekktum ástæðum hefur Ríkis-
sjónvarpið tekið það upp hjá sér að sýna beint frá
tveimurárshátíðumiðnaðarmannahérlandijann-
ars vegar árshátíð kvikmynda- og sjónvarpsiðnað-
arins, svokölluð Edduhátíð, og hins vegar árshá-
tíð tónlistariðnaðarins, sem ber heitið íslensku
tónlistarverðlaunin. Þetta eru sennilega tvær
leiðinlegustu beinu sjónvarpsútsendingar sem
til eru; langdregnar og lítt skemmtilegar, enda er
það nú svo að árshátíðir eru fyrst og fremst lok-
al fyrir þá sem starfa
saman á vinnustað,
hjá einhverjum sam-
tökum, félögum eða
stofnunum.
Auðvitað telja for-
sprakkar áður-
greindra iðngilda að
árshátíðir þeirra séu
öðruvísi og merkilegri
en t.d. árshátíð venju-
legra starfsmannafélaga eins og t.d. Byggingafé-
lagsins Gylfa og Gunnars, FL-group, Baugs-group,
Samtaka atvinnulífsins, Árvakurs eða Ríkisút-
varpsins. Svo er bara ekki. Á allar þessar árshá-
tíðir mæta konur sem eru búnar að leggja fúlgur
fjár í hárgreiðslu, förðun, kjóla, skó og skart; hafa
jafnvel farið í megrun, ljósbekki og smá pótox til
að líta sæmilega út, ef svo skyldi fara að verðlaun
væru veitt fyrir góða frammistöðu í vinnunni
eða langa og dygga þjónustu. Hjá körlunum er
þetta eitthvað minna tilstand. Getur þó kallað á
ný jakkaföt, bindi, skyrtu og skó eða leigusmók-
ing. Þessu má þá öllu sleppa ef þú vilt vera ofboðs-
lega flottur á því og mætir bara í grænum bol og
gallabuxum, jafnvel stuttu gallapilsi.
Vonandi gætir Ríkisútvarpið jafnræðis og sjón-
varpar á vetri komandi og sýnir beint frá sem
flestum árshátíðum hér á landi. Raunveruleika
sjónvarpsþáttakreppu þess væri þar með lokið.
SJÓNVARPSDAGSKRÁ
Fiskar
(19. febrúar-20. mars)
Skyndilegar breytingar eru ekki efst á vinsældalist-
anum þínum. en þú þarft ekki að hafa áhyggjur
af því núna. I raun eru allar breytingar erfiðar en
maður lærir á þeim.
Hrútur
(21. mars-19. april)
Hvert sem þú snýrð þér er lokuð gata, seinkun
eða fyrirstaða sem þú bjóst ekki við. Þetta er ekki
ímyndun i þér, og ef þér finnast ástvinir þínir eitt-
hvað erfiðir, hafðu þá í huga að allir ganga í gegn-
um erfiðleika einhvern tfmann.
©Naut
(20. apríl-20. maO
Að takast á við skyldur er þér náttúrulegt, og ef
upp kemur sú staða í dag að einhver þarf að grípa
I taumana, færðu kjörið tækifæri til að axla ábyrgð
efþérlíðurvel meðþað.
©Tvíburar
(21. maí-21. júnf)
Versla? Hver, þú? Já þú ert alveg í stuði til þess, en
þú hefur ekki efni á að spreða í dag. Þú getur ekki
keypt þér neitt stærra eða dýrara en brauðrist.
©Krabbi
(22. júnf-22. júlí)
Nú ert þú að steia senunni enn á ný. Það var kom-
inn tími til að einhver eins hæfileikarík(ur) og hlý(r)
og þú gætir orðið fyrirmynd annarra.
®Ljón
(23. júlí- 22. ágúst)
Þú hefur verið að reyna að gera öðrum til geðs í
margar vikur og nú fer því bráðum að Ijúka. Þá
tekur við nýtt timabil þar sem þú hefur tfma til að
huga að eigin þörfum.
íSí Meyja
(23. ágúst-22. september)
Þú ert á svaka skriði og virðist ekkert ætla að hætta,
sérstaklega þegar kemur að samböndum. Jafnvel
þótt alheimurinn sé að henda vegartálmum milli
þfn og þíns heittelskaða, mun smá þolinmæði
leysa þetta allt.
©Vog
(23. september-23. október)
Nú I dag eru áhugaverðir hlutir að gerast hjá þér,
og þú verður fyrir mörgum óvæntum uppákomum.
Sporðdreki
(24. október-21. nóvember)
Einhver í vinnunni sem þú varst viss um að líkaði
Illa við þig og væri að baktala þig hefur verið að
þvi, og jiú hefur því haft rétt fyrir þér allan tímann.
Láttu þetta samt ekki eyðileggja fyrir þér kvöldið.
Bogmaður
(22. nóvember-21. desember)
Hefurðu nokkuð verið með það á tilfinningunni að
verið sé að fylgjast með þér? Það er kannski bara
rétt, en það er í lagi því þú ert að koma vel út úr
athuguninni.
SJÓNVARPIÐ
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Tobbitvisvar (12:26)
18.25 Villtdýr (12:26)
18.30 Ungarofurhetjur (26:26)
19.00 Fréttir,íþróttirogveður
19.35 Kastljós
20.10 Latibær
20.40 Rocky og Bullwinkle í ævintýr-
um Bandarísk ævintýramynd frá
2000 þar sem teiknimyndahetjurn-
ar Rocky og Bullwinkle bregða sér
yfir í raunheiminn og eiga í höggi
við hættulegtfólk..
22.15 Vinirávilligötum Bandarísk
bíómynd frá 2001 um tvo hnefa-
leikakappa og vini sem leiðast út
á glæpabrautina. Leikstjóri er Jon
Favreau og meðal leikenda eru Jon
Favreau, Vince Vaughn, Joe Goos-
sen og Famke Janssen. Kvikmynda-
skoðun telur myndina ekki hæfa
fólki yngra en 12 ára.
23.50 Meðlífiðaðveði Bandarískbíó-
mynd frá 2004. Baráttumaður fyrir
afnámi dauðarefsingar er sakaður
um að hafa myrt félaga sinn og
sendur á dauðadeildina. Leikstjóri
er Alan Parker og meðal leikenda
eru Kevin Spacey, Kate Winslet og
Laura Linney. Kvikmyndaskoðun tel-
ur myndina ekki hæfa fólki yngra
en 16 ára. e.
55-55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
SIRKUS
18.30 FréttirStöðvar2
19.00 Laguna Beach (7:11)
19.30 Idol extra 2005/2006
20.00 Sirkus RVK
20.30 Joan Of Arcadia (20:23)
21.15 Good Bye Lenin! Gamanmynd
sem fjallar um uppreisnargjarnan
dreng ( Austur-Þýskalandi. Leik-
stjóri: Wolfgang Becker.2003.
23.15 Weeds(7:io)
23.50 Ford fyrsætukeppnin 2005
00.20 HEX(7:i9)-
01.05 David Letterman
01.50 David Letterman
STOÐ2
06:58 ísland í bítið
09:00 BoldandtheBeautiful
09:20 ífínuformÍ2005
0935 Oprah (6:145)
10:20 fsland í bftið
12:20 Neighbours
12:45 lfínuformi2005
13:00 Joey (2:24)
13:30 George Lopez (8:24)
14:00 Night Court (2:22)
14:25 Fresh Prince of Bel Air (17:25)
14:50 Punk'd(7:8)(e).
15:15 Apprentice 3, The (3:18)
16:00 Barnatími Stöðvar 2
17:45 Bold and the Beautiful
18:05 Neighbours
18:30 FréttirStöðvar2
19:00 Íslandídag
20:00 Arrested Development (15:22)
20:30 Idol - Stjörnuleit 3
21:20 Punk'd(i:i6)
21:50 Idol - Stjörnuleit 3.
22:15 Listen Up (5:22)
22:40 Blue Collar TV (14:32)
23:05 The Texas Chainsaw Massacre
Endurgerð á margfrægri hrollvekju.
Aðalhlutverk: Jonathan Tucker, Jess-
ica Biel, Andrew Bryniarski. Leik-
stjóri, Marcus Nispel. 2003. Strang-
lega bönnuðbörnum.
00:40 Concpiracy Sjónvarpsmynd um
hinn örlagarika fund í úthverfi Berl-
ínar árið 1942 þegar örlög gyðinga
voru ákveðin. Aðalhlutverk: Stanl-
ey Tucci, Kenneth Branagh, Colin
Firth. Leikstjóri, Frank Pierson.
2001. Bönnuð börnum.
02:15 Bad City Blues Eugene Grimes er
læknir í New Orleans. Þegar hann
vaknar einn daginn eru slösuð kona
og tvær milljónir dala í reiðufé við
útidyrahurðina hjá honum Strang-
lega bönnuðbörnum.
03:50 Terminal Invasion Hörkuspenn-
andi vísindatryllir.
05:10 Fréttir og fsland I dag
06:40 Tónlistarmyndbönd frá Popp
TíVí
SKJÁR 1
17:25 Cheers-S.þáttaröð
17:50 Upphitun
18:20 íslenski bachelorinn (e)
19:20 Þak yfir höfuðið (e)
19:30 The KingofQueens(e)
20:00 Spurningaþátturinn Spark
20:35 Charmed
21:20 Complete Savages
21:45 Ripley's Believe it or not!
22:30 Dirty Sanchez - lokaþáttur.
23:00 BattlestarGalactica.
23:45 (slenski bachelorinn (e)
00:40 Silvía Nótt (e JFrægasta frekjudós landsins snýr aftur í haust og held- ur áfram að stuða áhorfendur með sínum óútreiknanlegu uppátækj- um og dekurstælum.
01:05 NewTricks(e)
02:00 TvöfaidurJay Leno(e)
03:30 Óstöðvandi tónlist
SÝN
07:00 Olíssport
18:30 NFL-tilþrrf.
19:00 Gillette-sportpakkinn
19:30 Timeless
20:00 Motorworld
20:30 UEFA Champions League
21:00 Ai Grand Prix
22:00 Sýn 10 ára
23:15 NBA - Bestu leikirnir (Chicago Bulls - Celtics 1986)
00:55 Enski boltinn (Tottenham - Man. City)
02:40 Hnefaleikar
04:25 World PokerTour 2 (HM í póker)
05:55 Ai Grand Prix)
ENSKIBOLTINN
19:00 Upphitun
19:30 Spurningaþátturinn Spark (e)
20:00 Spurningaþátturinn Spark
20:30 Stuðningsmannaþátturinn "Liðið mitt" (ej
21:30 Upphitun (e)
22:00 Dagskrárlok
STÖÐ2BÍÓ
06:15 Hearts in Atlantis
08:00 Secondhand Lions
10:00 Agent Cody Banks
12:00 Lóa og leyndarmálið (e)
14:00 Secondhand Lions
16:00 Agent Cody Banks
18:00 Lóa og leyndarmálið (e)
20:00 HeartsinAtlantis Aðalhlut-
verk: Anthony Hopkins, Anton Yelc-
hin, Hope Davis. Leikstjóri: Scott
Hicks. 2001. Bönnuð börnum.
22:00 Robocop 2 Spennumynd sem fær
hárin til að rísa. Véllöggan snýr
aftur á stræti Detroit. Glæpamenn
vaða uppi í borginni en mesta ógn-
in stafar þó af nýju eiturlyfi. Aðal-
hlutverk: Peter Weller, Nancy Allen,
Belinda Bauer. Leikstjóri, Irvin
Kershner. 1990. Stranglega bönnuð
börnum.
00:00 Alien Resurrection Ripley er
klónuð 200 árum eftir dauða sinn
og þarf enn einu sinni að berjast
við geimverur þegar tilraunir vís-
indamanna fara úrskeiðis. Aðalhlut-
verk: Sigourney Weaver, Winona
Ryder, Dominique Pinon. Leikstjóri,
Jeanne-Pierre Jeunet. 1997. Strang-
lega bönnuð börnum.
02:00 Harley Davidson and the Marl-
boro Man Hasartryllir af bestu
gerð. Tveir harðskeyttir töffarar
icoma vini sínum til aðstoðar. Banki
vill yfirtaka bar félagsins og setur
honum úrslitakosti sem ekki er
hægt að sætta sig við. En þá koma
töffararnir til skjalanna og brátt
er ástandið orðið verra en nokkru
sinni fyrr. Aðalhlutverk: Mickey
Rourke, Don Johnson, Chelsea Fi-
eld. Leikstjóri, Simon Wincer. 1991.
Stranglega bönnuð börnum.
04:00 Robocop 2
Spennumynd sem fær hárin til að
risa. Véllöggan snýr aftur á stræti
Detroit. Glæpamenn vaða uppi í
borginni en mesta ógnin stafar þó
af nýju eiturlyfi. Fleiri hættur leyn-
ast en nú ber svo við að véllöggan
mætir jafnoka sínum. Aðalhlut-
verk: Peter Weller, Nancy Allen,
Belinda Bauer. Leikstjóri, Irvin
Kershner. 1990. Stranglega bönnuð
börnum.
RAS1 92,4 / 93,5 • RAS2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 89,5 • XFM 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Utvarp saga 103,3 • Talstöðin 90,9
Fasteignasjónvarpið á þremur
sjónvarpsstöðvum og á netinu
I kvöld mun fast-
eignasjónvarpið
hefjaútsending-
ar á Skjánum,
breiðbands
og ADSL-
kerfi Símans.
Fasteigna-
sjónvarp-
ið mun
senda út
fasteigna-
k y n n -
i n g a r í
sjónvarpi
allan sólarhringinn. Undirbúning-
ur að stofnun stöðvarinnar hefur
staðið yfir frá því í byrjun septemb-
er og gengið vel. Til þess að ná Fast-
eignasjónvarpinu þarf breiðband,
ADSL tengingu eða Skjáinn. Stöðin
er ókeypis og bætist við hinar stöðv-
arnar á Skjánum. Þá verður hver og
ein eign á www.mbl.is, þannig að
hægt er að skoða myndskeið af eign-
unum. Þá er hægt að horfa á sjón-
varpsstöðina í beinni útsendingu á
www.mbl.is
Áhorfendur Fasteignasjónvarps-
ins gefst kostur á að hafa áhrif á
dagská stöðvarinnar með því að
senda sms skilaboð og velja þá eign
sem það vill sjá. Þetta er svipað því
og þekkist á Popptíví þar sem áhorf-
endur geta óskað eftir ákveðnu
tónlistarmyndbandi. Að öðru leyti
skiptist dagskáin þannig að öll virk
kvöld klukkan 20 verða sýndar
nýjustu eignirnar á markaðnum.
Klukkan 21 verða sýnd fjölbýlishús
og klukkan 22 verða sýnd einbýlis-
hús og svo framvegis.
Á þriðjudaginn var hóf Fasteigna-
sjónvarpið einnig útsendingar á
RÚV en þar verður sendur út 10
mínútna þáttur alla virka daga kl:
16:55 °g endursýndur að loknu end-
ursýndu Kastljósi milli tólf og eitt
eftir miðnætti. Upp úr miðnætti á
sunnudögum verður svo vikan tek-
in saman í einn þátt, svokallaðan
samantektarþátt. Fasteignasjón-
varpið heldur áfram á SkjáEinum
kl: 19:20. Einnig verður hægt að
horfa á hverja kynningu fyrir sig
á mbl.is og á sjónvarpsstöðina í
beinni útsendingu á mbl.is.