blaðið - 02.12.2005, Side 44
44 I DAGSKRÁ
FÖSTUDAGUR 2. DESEMBER 2005 blaöiö
HVAÐSEGJA
STJÖRNURNAR?
Steingeit
(22. desember-19. janúar)
Ef þú ert í sambandi, geturðu búist við að elskan
þín sé mjög kröfuhörð næstu tvo daga eöa svo.
Vertu þolinmóð(ur) og vertu bara heima við, því
smá einkalíf getur læknað marga kviila.
Vatnsberi
(20. janúar-18. febrúar)
Þú ert skyndilega í mjög miklu stuði til að leggjast
í dvala, og það gæti reynst erfltt þar sem vinir þínir
og kunningjar eru orðin mjög háð þvi að hafa þig
sér til skemmtunar.
©Fiskar
(19. febrúar-20. mars)
Ertu eirðarlaus? Það er ekki nema von. Himnarnir
eru að reyna að lokka þig til að hitta valdamikla
staðfasta félaga sem vilja hvísla öllum heistu leynd-
armálum sinum í eyru þín. Gerðu þig klára(n).
Hrútur
(21.mars-19. apríl)
Passaðu þig á öllum sem þú ert ekki alveg viss
um. Farðu sérstaklega varlega þegar kemur að yf-
irmönnum. Ef þú ert að velta fyrir þér að biðja um
launahækkun, bíddu þá aðeins lengur.
Naut
(20. aprfl-20. maf)
Ef núverandi sambandsaðili er þér náinn en virðist
hafa áhyggjur af einhverju, skaltu ekki láta það á
þig fá. Pau eru eflaust að hugsa um vinnuna eða
fjölskyldumál, og það hefur ekkert með þig að
gera.
©Tvíburar
(21. mai-21. júní)
Þú ert til í að gefa einhverjum séns, og fara á stefnu-
mót Sá hinn sami/sú hin sama verður þá líka að
standa sig, því þú þolir ekki að láta þér leiðast
©Krabbi
(22. júní-22. júlO
Þú ert ekki mikið fyrir dramatík en samt ertu mjög
dul(ur) og tilflnningarik(ur) þessa dagana. Ekki ýja
að neinu sem þú ert ekki tilbúin(n) að láta fréttast.
Ljón
(23. júlí- 22. ágúst)
Þú hefur löngum talist vandvirk(ur) og hrein(n)
og bein(n), en nú verður þú að taka á honum
stóra þinum og gera enn betur. Það á sérstaklega
viðumfjármálin.
Meyja
(23. ágúst-22. september)
Þú ert I sjöunda himni yflr hlutunum. Passaðu bara
upp á að innblástur þinn skili sér inn (það sem þú
gerir, og spurðu vini þina álits ef þú ert ekki viss
um eitthvað.
Vog
(23. september-23. október)
Sjálfsagi er númer eitt á dagskrá hjá þér frá þvf þú
vaknar í dag. Ef það er eitthvað erfitt verkefni sem
bíður þín og þú hefur verið að fresta, er núna rétti
tíminn til að klára það.
Sporðdreki
(24. október-21. nóvember)
Farðu hægt I vinnutengd málefni, mjög hægt og
varlega. Einhver mun biðja um aöstoð þfna, og þú
leysir það vel af hendi.
Bogmaður
(22. nóvember-21. desember)
Tfmi til að vinna, og vinna vel. Einhver hefur verið
að grafa undan þér á bak við tjöldin, og þú þarft að
sýna fram á að þau hafl ekkert til sfns máls.
■ Fjölmiðlar
TILBÚINN
HEIMSENDIR
hoIbrun@vbl.is
RÚV sýndi á dögunum heimildarmynd um
hættuna á gríðarlegum eldsumbrotum í Yellow-
stone þjóðgarðinum í Bandaríkjunum sem gætu
dregið milljónir til dauða og lagt stór svæði í
auðn. 1 okkur öllum bærast leyndar kenndir og
ég er pervers að þvi leyti að ég hressist öll óskap-
lega þegar ég horfi á myndir sem boða endalok
stórs hluta mannkyns. Þegar hörmungunum er
lýst með tölvumyndum og kort sýna landsvæði
þar sem allir eru látnir þá verð
ég öll eitt sólskinsbros. Allt í einu
líður mér eins og ég eigi fyrir öllum
reikningum mínum og hafi meira
að segja efni á því að skreppa í
helgarferð til London með engum
fyrirvara. Reyndar lýkur öfium
„heimsenda-heimildar-myndunum“
á því að fræðingur með tíu doktors-
gráður birtist á skjánum og segir
að líkast til verði þessar hamfarir ekki í nánustu
framtíð en rétt sé að mannkynið haldi vöku sinni.
Þá kinka ég ábúðarfull kolli því ég geri mér grein
fyrir því að maður er bara lítið og vesælt peð í
þessari veröld og verður á hverjum
degi að treysta á Guð og lukkuna.
Nú er ég ekki kaldlynd kvensa
- því miður, mér þætti nefnilega dá-
lítið flott að vera þannig - heldur
fremur viðkvæm. Þess vegna hef
ég stundum áhyggjur af því hvað
ég sæki í óhugnað en þá minni ég
sjálfa mig á að ég hef gaman af
dramatískum sögum og þar deyja
oft margir. Sem er allt í lagi meðan allt er bara í
þykjustunni.
SJÓNVARPSDAGSKRÁ
SJÓNVARPIÐ
17.00 Jóladagatal Sjónvarpsins -
Töfrakúlan (1:24)
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
17.55 Tobbi tvisvaar (14:26)
18.20 Fjársjóðsleitin (2:6)
18.50 Jóladagatal Sjónvarpsins -
Töfrakúlan (2:24)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljós
20.10 Latibær
20.40 Tíska og tónar
22.05 Sér grefur gröf... Bresk biomynd
frá 2001. Morðingja velskrarfegurð-
ardísar bregður í brún 14 árum eftir
morðið þegar hann sér unglings-
stúlku nauðalíka hinni látnu. Leik-
stjóri er Philippa Collie-Cousins og
meðal leikenda eru loan Gruffudd,
Susan Lynch, Om Puri og Emmy Ros-
sum.
23.45 Með Beckham-snúningi
(Bend it Like Beckham)
Bresk bíómynd frá 2002. Dóttir
strangtrúaðra síka gerir uppreisn
gegn foreldrum sínum og stingur
af til Þýskalands með fótboltaliði.
Leikstjóri er Gurinder Chadha og
meðal leikenda eru Parminder K.
Nagra, Keira Knightley, Jonathan
Rhys-Meyers, Anupam Kher og Arc-
hie Panjabi. e.
01.35 Útvarpsfréttir f dagskrárlok
SIRKUS
18.30 Fréttir NFS
19.00 Laguna Beach (9:11)
19.30 Idol extra 2005/2006
20.00 SirkusRVK(s:30)
20.30 Joan Of Arcadia (22:23)
21.15 Spellbound
22.55 Weeds (9:10)
23.30 Fordfyrsætukeppnin20os
00.00 HEX(9:i9) Yfirnáttúru-
legir þættir sem gerast i skóla ein-
umíEnglandi.
00.45 David Letterman
01.30 David Letterman
STÖÐ2
06:58 fsland í bftið
09:00 Bold andthe Beautiful
09:20 [fínuformi 2005
09:35 Oprah (12:145)
10:20 fsland í bítið
12:00 Hádegisfréttir
12:25 Neighbours
12:50 Ífínuformi 2005
13:05 Joey (4:24)
13:35 George Lopez (10:24)
14:00 NightCourt(4:22)
14:25 Fresh Princeof BelAir
14:50 Entourage (1:8)
15:15 Apprentice 3, The (5:18)
16:00 Barnatími Stöðvar 2
17:40 Bold and the Beautiful
18:05 Neighbours
18:30 FréttirStöðvar2
19:00 ísland í dag
20:00 Galdrabókin (2:24)
20:10 Arrested Development (17:22)
20:40 Idol - Stjörnuleit 3
21:30 Punk'd (3:16)
22:00 Idol - Stjörnuleit 3
22:25 Listen Up (7:22)
22:50 BlueCollarTV (16:32)
23:15 Frank McKlusky, C.l. Aðalhlut- verk: Randy Quaid, Dave Sheridan, Cameron Richardson. Leikstjóri, Arlene Sanford. 2002. Leyfð öllum aldurshópum.
00:40 Some Girl Dramatísk og gaman- söm kvikmynd. Aðalhlutverk: Ma- rissa Ribisi, Juliette Lewis, Michael Rapaport, Giovanni Ribisi. Leikstjóri, Rory Kelly. 1998. Bönnuð börnum.
02:05 King of the Hill Fjallar um ungarn dreng sem verður að taka á öllu sem hann á til að komast afvið held- ur kuldalegar aðstæður í kreppunni miklu við upphaf fjórða áratugar- ins.
03:45 Series 7: The Contenders Sviðs- sett raunveruleikasjónvarp;.
05:15 Fréttir og fsland í dag
06:45 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVi'
SKJÁR 1
17:25 Cheers
17:50 Upphitun
18:20 íslenski bachelorinn (e)
19:20 Þak yfir höfuðið (e)
19:30 The KingofQueens(e)
20:00 Spurningaþátturinn Spark
20:35 Charmed
21:20 Complete Savages
21:45 Ripley's Believe it or not!
2230 The Grubbs
23:00 BattlestarGalactica
23:45 (slenski bachelorinn (e)
00:40 Silvía Nótt (e)
01:05 NewTricks(e)
02:00 Tvöfaldur Jay Leno (e)
03:30 Óstöðvandi tónlist
SÝN
18.00 [þróttaspjallið
18.12 Sportið
18.30 NFL-tilþrif
19.00 Gillette-sportpakkinn
19.30 Timeless
20.00 Motorworld
20.25 UEFA Champions League
20.50 And They Walked Away
22.05 Fifth Gear
22.30 Worid PokerTour2)
00.00 NBA TV Daily 2005/2006
ENSKIBOLTINN
14:00 Middlesbrough - WBA frá 28.11
16:00 West Ham - Man. Utd frá 27.11
18:00 Stuðningsmannaþátturinn „Liðið mitt" (e)
19:00 Upphitun
19:30 Spurningaþátturinn Spark (e)
20:00 Spurningaþátturinn Spark
20:30 Upphitun (e)
21:00 Að leikslokum (e)
22:00 Stuðningsmannaþátturinn „Liðið mitt" (e)
23:00 Upphitun (e)
23:30 Sunderland - Liverpool frá 30.11
STÖÐ2BÍÓ
06:00 Black Knight
08:00 Clockstoppers
10:00 Men in Black II
12:00 The Associate
14:00 Black Knight
16:00 Clockstoppers
18:00 Men in Black II
20:00 The Associate Laurel Ayres (Who-
opi Goldberg) vinnur hjá verðbréfa-
fyrirtæki þar sem allir karlmennirn-
ir í kringum hana fá launahækkanir
en ekki hún. Aðalhlutverk: Dianne
Wiest, Whoopi Goldberg. Leikstjóri,
Donald Petrie. 1996. Leyfð öllum
aldurshópum.
22:00 W25th Hour Óvenjuleg glæpa-
mynd. Aðalhlutverk: Edward Nor-
ton, Philip Seymor Hoffman, Barry
Pepper. Leikstjóri, Spike Lee. 2002.
Bönnuð börnum.
00:10 Green Dragon Dramatísk kvik-
mynd. Þegar Víetnamstríðinu lauk
árið 1975 var komið upp flótta-
mannabúðum í Kaliforníu. [ mynd-
inni segir frá lifinu í búðunum og
því hvernig framtakssemi ungs
drengs verður til þess að aðbúnaður
allra þar batnar. Aðalhlutverk: Patr-
ick Swayze, Forest Whitaker, Don
Duong. Leikstjóri, Timothy Linh Bui.
2001. Bönnuð börnum.
02:00 Ash Wednesday Dramatísk kvik-
mynd. Bræðurnir Sean og Francis
geta vitnað um það að ekkert er
verra en að eiga í útistöðum við
mafíuna. Aðalhlutverk: Brian Burns,
Elijah Wood, Jimmy Cummings,
Edward Burns. Leikstjóri, Edward
Burns. 2001. Stranglega bönnuð
börnum.
04:00 25th Hour Monty Brogan var grip-
inn fyrir að sýsla með heróín. Hann
fékk sjö ára fangelsisdóm og afplán-
unin hefst á morgun. Monty býðst
fyrst að eyða síðasta sólarhringn-
um áður en hann verður settur á
bak við lás og slá. Hann er í New
York með tveimur bestu vinum
sínum og fram undan eru 24 klukku-
tímar sem enginn þeirra gleymir (
bráð. Leikstjóri, Spike Lee. 2002.
Bönnuð börnum.
RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 77,5 • Radio X 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarp saga 103,3 • Talstöðin 90,9
!
t
1 ■■(,
LEIKIR HELGARINNAR
LAUGARDAGUR 3. DESEMBER
ÍS.OC Liverpool - Wigan (b)
15.00 Bolton - Arsenal 32 (b)
15.00 Newcastle - Aston Villa EB3 (b)
15.00 Tottenham - Sunderland ? (b)
15.0C Blackburn - Everton EB5 (b)
17.15 Man.Utd - Portsmouth (b)
SUNNUDAGUR 4. DESEMBER
16.00 Charlton - Man.City (b)
MÁNUDAGUR 5. DESEMBER
20.00 Birmingham - West Ham (b)
ISLANDSMETI DESEMBER
A TIMABILINU 3. DESEMBER TIL 4. JANUAR SYNUM VIÐ YFIR
60 LEIKI í BEINNI ÚTSENDINGU í ENSKU ÚRVALSDEILDINNI
ICELANDAIR m
f
FRjÁLSI
TRYGGEIU ÞER ASKRIFT
í SÍMA 800 7000, Á WWW.ENSKI.IS
EÐA í NÆSTU VERSLUN SÍMANS.
cnsHi %
B O L T I NN