blaðið - 02.02.2006, Blaðsíða 34

blaðið - 02.02.2006, Blaðsíða 34
34 I KVIKMYNDIR FIMMTUDAGUR 2. FEBRÚAR 2006 blaólð 'ERDIAIJ iSVliHDJLAltl "CHICACH jGOLDEN GLOI B£RDlai;n felA TÓNLIS I Eins og það sé ekki nðg að aU upp 12 bðm Prófaðu að fara mað þau öil I frílð! „Cho.ipor by Iho WELCOME T0 THE SUCJC SmRRR\.BÍÓ FUN WITH DICK AND JANE kl. 3.45, 5.50, 8, 10.10 SÝND 11 LÚXUS kl. 3.45, 5.50, 8, 10.10 THEF0G kl. 8,10.10 B.l. 16ÁRA BROKEBACK MOUNTAIN kl. 5, 8 0g 10.45 B.l. 12 ÁRA CHEAPER BY TE D0ZEN Z kl. 4 og 6 HOSTEL kl. 8 og 10.10 B.l. 16ÁRA DRAUMALANDIÐ kl. 4 og 6 FUN WITH DICK AND JANE kl. 6, 8 og 10 BR0KEBACK M0UNTAIN kl. 6 og 9 B.l. 12 Ara MEM0IRS OF GEISHA kl. 6 og 9 BROTHERS GRIMM kl.5.30 B.I.12ÍRA LITTLE TRIP TO HEAVEN kl. 8 og 10 B.l. 14 AR/ FUN WITH DICK AND JANE kl. 6, 8 og 10 THE FOG SlÐUSTU SÝNINGAR kl. 10.40 B.l. 16 ARA MEMOIRS OF GEISHA kl. 5.20 og 8 CHEAPERwDOZEN^ Nytt i öir Sími 553 2075 ,Mannbætandi gullmoli" - S.V. MBL ★ ★ ★ ★ ★f^ I L1,B. TuppSxðii’ VINSÆC.ASTA MYNDIN Á ÍSt>ANDI I DAG tllnofningar til 'Öskarsvorðlauna FYRIR M A. BESTA MYNO. BESTU LEIKARAR. BESTA HANORIT OG BESTI Kvikmyril BROKEBACK iMOUNTAIN EPÍSKT MEISTARAVERK l FRÁ ANG LEE Tilnofningar til Óskarsvorðliiuna SjÚKUSTU FANTASÍUR PIN AR VEROA AÐ VERULCIKA! StrdTTffno bónnuð Innnn 16 ára Mögnuð hrollvekja sem fær hárin til að risa! „...mikid og skemnitílegt sjónarspil..." - HJ MBL Þegar.þokan skellur á. • er onginn óhultur! ★ ★ ★ ★ VELJIÐ HÉR AÐ NEÐAN KVIKMYNDAHÚS OG SÝNINGARTÍMA SEM YKKUR HENTAR luorgaroiaJ www.laugarasbio.is SÆKTU LAGIÐ! Aftermath með Kimono Hitaðu upp fyrir Kimono tónleikana, hvort sem þú ætlar í kvöld eða á morgun, og sæktu hið frábæra lag Aftermath. Lagið er til á kimono.is svo þú þarft ekki að leita langt Blaðiö treystirþví að lesendur sínir kunni skil á lögum um höfundarrétt. Sykurmolarnir á DVD Blaölð/Gúndl Björk Guðmundóttir og félagar hennar í Sykurmolununum eru að koma út á DVD stærstu hljómsveit sem ísland hefur átt, Sykurmolunum, koma út. Annars vegar kemur út Live Za- bor, sem inniheldur 13 myndbönd af tónleikum sveitarinnar frá 1988 til 1989, þegar sveitin var upp á sitt besta. Diskurinn inniheldur einnig svokallað „commentary“ eða álits- gjöf hljómsveitarmeðlima og viðtöl við þá. Hins vegar kemur út Sug- arcubes: The DVD, sem inniheldur 12 tónlistarmyndbönd sveitarinnar, þar á meðal við lögin Cold Sweat, Birthday, Deus og fleiri. atli@bladid.net Hval mun reka á strendur tónlistar- áhugamanna þann 7. febrúar þegar tveir DVD diskar með einni af Sýnt á NASA viö Austurvöll Mióvikudagur 1. febrúar - Uppselt Fimmtudagur 2. febrúar - Örfá sæ ti laus Föstudagur 3. febrúar - Örfá s !ti laus Laugardagur 4. febrúar - ti laus Sunnudagur 5. febrúar - Uppsett Miðvikudagur 8. febrúar - Húsið opnar kl. 20:00 - Sýningar hotjast kl. Miöasala í verslunum Skífunnar, www.midi.is og í síma: 575 1550 20:30 Blaðið/StelnarHugi Kimono er ein besta tónleikasveit landsins. Hljómsveitin er á leiðinni í tónleikaferðalag um Evrópu tii að kynna nýjustu plötu sína. Heimskautaskip dauðans siglir Hljómsveitin Kimono mun hefja tónleikaferðalag sitt um Evrópu á íslandi með tvennum tónleikum, annars vegarfyrir áhorfendur sem náð hafa aldri til að sækja bari oghins vegarfyrir alla aldurshópa. Kimono mun spila í Þjóðleikhús- kjallaranum i kvöld, fimmtudag, ásamt hressustu skólastrákum landsins, Jakobínurínu og svefn- herbergislistamanninum Seabear. Tónleikarnir hefjast klukkan 22 og kostar 750 krónur inn. Þeir munu svo spila í Hellinum, Tónlistarþróun- armiðstöðinni úti á Granda, annað kvöld ásamt harðkjarna brjálæðing- unum í I Adapt. Tónleikarnir hefjast klukkan 20 og kostar 500 krónur inn. Tónleikaferðalag sveitarinnar mun svo halda áfram í London 7. febrúar og þaðan munu þeir halda vítt og breytt um meginland Evr- ópu en nýjasta plata Kimono, Arctic death ship, kemur út í Evrópu 10. febrúar og er tónleikaförin liður í að kynna hana. atli@bladid.net Forleikurinn vinsœll sem aldrei fyrr Fimmtudagsforleikur Hins hússins hefur fengið frábœrar viðtökur og erfullbókað fram á vor. „Hér er bókað langt fram á vor,“ segir Ása Hauksdóttir, deildarstjóri menn- ingarmála hjá Hinu húsinu. „Alveg frá því við endurvöktum þessa tón- leikaröð hefur umsóknum rignt inn. Það er því greinilegt að þetta er mik- ilvægur stuðningur við grasrótar- hljómsveitir." I dag verða það hljóm- sveitirnar Út-exit og Mótýl sem eiga kvöldið. Tónleikarnir byrja klukkan 20.00 og er frítt inn fyrir alla alls- gáða 16 ára og eldri. Tónleikarnir eru í Hinu húsinu og er gengið niður í kjallarann frá Austurstræti. Tónleikaröð unga fólksins Fimmtudagsforleikur Hins hússins er tónleikaröð sem er hugsuð sem BlaöiO/FMI vettvangur fyrir ungt fólk á aldr- inum 16 til 25 ára til að koma tónlist sinni á framfæri jafnframt því að fá reynslu í því að sjá um tónleika. Tón- leikaraðirnar byggja á hugmynda- fræðinni að útvega aðstöðu og tækja- búnað til tónleikahalds og búa með því til vettvang í samstarfi við ungt tónlistarfólk þar sem það getur öðl- ast reynslu í öllum hliðum þess að sjá um tónleika og því að koma tón- list sinni á framfæri. agnar.burgess@bladid.net

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.