blaðið - 02.02.2006, Blaðsíða 37

blaðið - 02.02.2006, Blaðsíða 37
blaöið FIMMTUDAGUR 2. FEBRÚAR 2006 DAGSKRÁ I 37 Britney í Will & Grace Nýbakaða móðirin Britney Spears mun á næstunni leika gestahlutverk i sjónvarpsþáttunum Will & Grace, sem sýndir eru á Skjá einum. Spears mun leika kristna samstarfskonu Jacks í spjall- þætti á gervisjónvarpsstöðinni hans, Out TV. Kristin sjónvarpsstöð, Christian TV, kaupir gervisjónvarps- stöð Jacks og fær Spears sinn eigin dagskrárlið um matreiðslu í þættinum. Þátturinn verður sýndur þann 13. apríl í Bandaríkj- unum en ekki er vitað hvenær hann ratar til fslands. Hluthafafundir í íslenskum fyrirtækjum eru alltaf aö veröa vinsælla fréttaefni. Þeir eiga þó enn langt í land með að ná hluthafafundum þýska raftækjarisans Siemens hvað fjölda hluthafa varðar. Ferðir fyrir 2 með Sumarferðum 42” Plasmasjónvarp frá Sjónvarpsmiðstöðinni ísveislur frá Kjörís Ljósakort frá Sólbaðstofunni Smart Gjafabréf í Húsasmiðjuna Seconda armbandsúr Gjafabréf frá Glerauganu Vasar og teppi frá Zedrus Fjarstýrðir bílar frá Tómstundarhúsinu smart Gremátvegi 7 iimiii Vtö Ansnautt Næstu vikurnar ætlar blaðið að láta drauminn þinn rætast. Sendu okkur einhverja fyrirsögn úr blaðinu og þú kemst í pott sem dregið verður úr einu sinni í viku og þú gætir komist I sólina í boði eða unnið einhvern af glæsilegum vinningum. Klipptu út seðilinn hér að neðan og sendu okkur hann á (Blaðið, Bæjarlind 14-16, 201 Kópavogur) eða sendu okkur tölvupóst (með nafni kennitölu og símanúmeri) á netfangið sumar@bladid.net Heíur svo margt að segja United 42” 139.990 ! Dregið út á mánudögum , - JPl ^.átt einsjft,of^ú_vjlC.^y[_fl«ninnsend|njar.J)eim munjiieiri vinníngslíkur-_ ^ (Úrklippumiði / þátttökumiði) Fyrirsögn: Fullt nafn: Kennitala: Sími: (sendist á - Blaðið, Bæjarlind 14-16,201 Kópavogur). Sjónvarpið, 22.25 Aðþrengdar eiginkonur Bandarísk þáttaröð um nágranna- konur í úthverfi sem eru ekki allar þar sem þær eru séðar. Aðalhlutverk leika Teri Hatcher, Felicity Huffman, Marcia Cross, Eva Longoria og Nico- lette Sheridan. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. ...gáfumenni Stöð 2,20.05 Meistarinn Meistarinn er nýr íslenskur spurn- ingaþáttur í umsjá Loga Bergmanns Eiðssonar sem reynir á þekkingu, kænsku og heppni keppenda. Hér er á ferð ekta spurn- ingakeppni sem sameinar alla bestu eiginleika góðra spurningakeppna. Keppnin er með útsláttarfyrirkomulagi. Tveir etja kappi í hverjum þætti og keppt verð- ur uns einn keppandi stendur eftir sem sigurvegari. ...unga sem alöna SkjárEinn, 19.30 Game tívi Game Tíví er þáttur sem fjallar um tölvuleiki, og allt þeim tengdum, og hefur notið mik- illa vinsælda allt frá upphafi. Tölvu- leikjamarkaður- inn hefur stækkað gríðarlega á undanförnum árum og er í dag orðinn stærri en kvikmynda- markaðurinn í Hollywood. Nú hafa Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jó- elson, stjórnendur þáttarins, sagt skilið við sjónvarpsstöðina Sirkus og fært sig yfir á SkjáEinn. Stöð 2 lúffar Dagskrárstjórar Stöðvar 2 hafa ákveðið að breyta dagskrá stöðvar- innar næstu laugardaga vegna for- keppni Eurovision í Sjónvarpinu. í tilkynningu segir: „Til þess að gera landsmönnum kleift að sjá bæði for- keppnina á RÚV, Stelpurnar og Það var lagið á Stöð 2, var ákveðið að færa laugardagsmyndina fram og hefja sýningar á Stelpunum og Það var lagið að lokinni forkeppni Euro- vision.“ Gleraugaö IWfc»W——l3ÍtWMrtæv Hl^ortméri U . 534228« blónraud HÚSASMIÐJAN surriAíi ssm

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.