blaðið - 04.02.2006, Blaðsíða 46

blaðið - 04.02.2006, Blaðsíða 46
46 I ÍPRÖTTIR LAUGARDAGUR 4. FEBRÚAR 2006 blaöiö ■ Tipparar vikunnar: Sigmundur Ernir er gallharður Chelsea-maður Tippari vikunnar hjá okkur á Blaðinu þessa vikuna er skáldið og fréttahaukurinn góðkunni Sigmundur Ernir Rúnarsson. Sigmundur Ernir er þekktur meðal íþrótta- manna sem mikill áhugamaður um handbolta og fót- bolta en hann er KA-maður að upplagi og svo er hans aðallið í enska boltanum Chelsea. Hinir bláu hafa alltaf heillað Sig- mund Erni en Chelsea er eina liðið sem hann hefur haldið með í enska boltanum. En af hverju er Chelsea uppáhalds- lið Sigmundar Ernis? „Ég byrjaði að halda með Chelsea árið 1970 þegar þeir spiluðu á móti Leeds í úrslitum enska bikarsins. Þá var bróðir minn, sem er fimm árum eldri en ég, þegar orðinn æstur Leeds- ari og ég gat ekki annað en haldið með hinum. Þá var ég 9 ára. Þarna voru Peter Bonetti, Peter Osgood og Charlie Cook svo einhverjir séu nefndir aðalmennirnir. Ég hélt mikið upp á Bonetti og það gerði það að verkum að ég fór í markið. Síðar hefur komið í ljós að það er afskap- lega praktískt að halda með þessu liði. Maður fer upp í flugvél í tvo og hálfan tíma, fer svo í lest frá flugvellinum og stígur nánast upp úr lestinni og beint á völlinn. Mjög þægilegt. Ég hefði alveg getað haldið með öðrum liðum eins og til dæmis Newcastle og jafnvel Cardiff svo ekki sé talað um Carlisle en þeir bláu eru og verða ávallt mínir menn. í dag gleymir maður ekki sínum manni Eiði Smára. Fylgist alltaf sér- ■ Spá Sigmundar Ernis Rúnarssonar: 1. Birmingham-Arsenal 2 „Arsenal hefur átt basli að und- anförnu og þetta er mjög mikil- vægur leikur fyrir bæði lið. Ég vona þó að Steve Bruce haldi sínum mönnum uppi.“ 2. Everton - Man.City 1X2 „Ég held að þetta verði jafntefli." 3. Bolton - Wigan 1-2 „Ég held að Bolton vinni en Wigan er svo mikið ólíkindatól í bolt- anum. Erfiður leikur að spá í.“ 4. West Ham - Sunderland 1 „Það er ekkert flóknara. Sunder- land er ekki úrvalsdeildarlið.“ 5. W.B.A. - Blackburn 2 „W.B.A. er dyntótt lið en Black- burn hefur verið f mikilli framför að undanförnu." 6. Newcastle - Porstmouth 1-X „Newcastle-menn hljóta að sýna sig og sanna eftir breytingarnar þegar Souness var rekinn og stuðningsmennirnir eru mjög kátir.“ 7. Middlesbro - Aston Villa 1X2 „Villa er í góðu janfvægi eftir jafn- teflið gegn mínum mönnum.“ 8. Man.Utd. - FulHAM 1-2 „United er brothætt þessa dagana og Fulham hefur unnið ótrúleg- ustu leiki og það er engin pressa á þeim.“ 9. Crewe - Reading X-2 „Ég held náttúrllega með mínum mönnum í Reading.“ 10. C.Palace - Cardiff 1 -X „Ég hef alltaf haft smá taugar til Palace en að sama skapi engar til Cardiff." 11. Stoke - Preston 1X2 „Þetta gæti þess vegna verið hand- boltaleikur í mínum huga. Mjög óljós úrslit." 12. Leicester - Wolves 1X2 „Þetta verða mikil slagsmál en Wolves er í efri hlutanum. Það eru margir hrifnir af úlfunum og þá aðallega út af búningunum.“ 13. Southampton - Derby 1X2 „Ungmennafélagið Selfoss er þarna á ferðinni. Þeir taka þetta án efa og Skítamórall spilar í hálfleik." LIÐ Leikir S 1 T Mörk S J T Mörk Stig 1 Chelsea 24 11 1 0 29 7 9 2 1 21 6 63 2 Man Utd 24 7 3 1 21 6 7 3 3 24 18 48 3 Liverpool 22 9 2 1 18 5 4 4 2 12 8 45 4 Tottenham 24 7 4 1 17 7 4 4 4 14 13 41 5 Wigan 24 6 2 5 17 16 6 0 5 12 14 38 6 Arsenal 23 9 1 2 29 7 2 3 6 7 12 37 7 Bolton 22 6 3 1 13 4 4 4 4 15 17 37 8 Blackburn 23 7 2 2 19 13 4 2 6 12 15 37 9 West Ham 24 5 1 5 17 16 5 4 4 17 18 35 10 Man.City 24 7 2 4 19 10 3 2 6 14 17 34 11 Charlton 22 4 2 6 13 16 5 1 4 14 15 30 12 Everton 24 4 1 6 9 15 5 2 6 8 17 30 13 Fulham 24 8 2 2 19 12 0 3 9 9 20 29 14 AstonVilla 24 3 4 5 13 15 3 5 4 14 18 27 15 Newcastle 23 4 4 2 10 9 3 1 9 10 19 26 16 Middlesbrough 23 3 5 4 17 20 3 2 6 13 20 25 17 W.B.A. 24 5 1 6 17 15 1 4 7 4 17 23 18 Birmingham 23 3 2 6 14 14 2 3 7 7 18 20 19 Portsmouth 24 2 5 5 7 13 2 1 9 10 27 18 20 Sunderland 23 0 3 10 8 26 2 0 8 9 17 9 staklega með honum. Mér finnst liðið mjög jafnt að getu. Engir leik- menn standa öðrum framar fyrir utan kannski Frank Lampard. Hann er miðjumaður sem skorar glæsilegri og fleiri mörk en fram- línumenn liðsins gera. Svo má ekki gleyma Petr Cech í markinu sem á ein 20 ár eftir í boltanum og hann er svona um það bil að verða besti markvörður heims. Hann er frábær,“ sagði Sigmundur Ernir Rúnarsson tippari vikunnar á Blaðinu þessa vikuna. Stórleikur Chelsea og Liverpool fer fram á morgun á Stamford Bridge og hefst klukkan 16. Chelsea hefur unnið fjóra af síðustu fimm leikjum liðanna þegar þessi lið hafa mæst á Stamford Bridge í London í úrvalsdeildinni. Reading 31 14 1 1 43 10 9 6 0 23 6 76 SheffUtd 31 12 2 1 31 11 9 4 3 27 17 69 Leeds 30 9 3 2 25 12 7 4 5 17 13 55 Watford 31 8 4 4 28 17 7 6 2 25 20 55 1 Preston 30 5 9 2 16 10 7 5 2 23 12 50 Crystal Palace 30 8 4 3 22 10 6 3 6 22 21 49 2 Cardiff 31 7 6 3 25 17 5 3 7 17 20 45 3 Luton 31 8 4 3 32 18 5 1 10 13 23 44 Wolves 30 6 6 3 15 11 4 7 4 19 15 43 4 Burnley 31 8 3 4 28 14 3 4 9 11 24 40 Q.P.R. 31 6 4 6 18 18 4 5 6 18 26 39 5 Norwich 31 6 4 5 18 16 5 2 9 18 17 28 6 Coventry 31 7 5 3 27 17 2 6 8 15 28 38 Plymouth 30 6 5 4 17 17 3 6 6 12 19 38 7 Stoke City 30 5 2 8 18 24 7 0 8 17 20 38 8 Ipswich 31 5 6 5 18 23 4 5 6 16 21 38 Southampton 31 5 7 3 14 11 2 7 7 16 23 35 9 Hull 31 5 5 6 17 14 16 4 8 15 22 33 Derby 31 4 8 4 25 23 2 6 7 15 25 32 10 Sheff.Wed. 31 5 4 7 16 20 2 5 8 8 19 30 11 Leicester 31 4 6 5 18 17 2 5 9 14 25 29 Brighton 31 4 6 6 18 21 1 8 6 12 26 29 12 Millwall 31 2 5 8 7 19 3 7 6 16 24 27 13 Crewe 31 3 5 7 20 28 1 5 10 14 39 22 Enski boltinn, 5. leikvika 1 X 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.