blaðið - 04.02.2006, Blaðsíða 22

blaðið - 04.02.2006, Blaðsíða 22
22 I VIÐTAL LAUGARDAGUR 4. FEBRÚAR 2006 blaöið Garðar Thór Cortes m BlaöiÖ/SteinarHugi www.sigrunelsa.is Eg vil vinna . . . ... á grunni þess sem við höfum gert ... Sjálfstæöisflokkinn í vor ... að enn betri Reykjavík Ég þarf stuðning þinn í 2.-4. í opnu prófkjöri Samfylkingarinnar 11.-12. febrúar SIGRUN ELSA SM ARADOTTIR Fáir hafa farið varhluta af miklu hástökki óperusöngvarans Garð- ars Thórs Cortes, en hann hefur á örskömmum tíma skotist upp á stjörnuhimininn og skapað sér nafn hér á landi. Hann þykir stór- góður söngvari og listamaður af guðs náð, auk þess að hafa vakið athygli fyrir heillandi útlit. Er hann ósjaldan nefndur sem einn af kynþokkafyllstu mönnum landsins og þykir mikið augna- yndi hjá þorra kvenþjóðarinnar. Garðar ræddi við Blaðið um æsku- árin, tónlistina og væntingar til framtíðarinnar, en hann vísaði yfirlýsingum um hinn marg- rómaða kynþokka rakleiðis til föðurhúsanna. „Ég er búin að vera voðalega mikið erlendis síðustu árin, bæði í skóla og við hin ýmsu verkefni. Eftir Söng- skólann í Reykjavík fór ég til Austur- ríkis, Kaupmannahafnar og London til þess að læra meira,“ segir Garðar aðspurður um hvar hann hafi haldið sig síðustu árin, en skyndileg vel- gengni hans í tónlistarbransanum hefur vakið áhuga margra. Ertu komitin heim til að vera eða liggur leiðin út? „Ég vil búa á íslandi og vera eins mikið heima og ég get. Hins vegar kem ég til með að fara mikið út og vinna í hinum ýmsu löndum, þó svo að ég komi alltaf heim á milli.“ Eru nóg af verkefnum fyrir óperu- söngvara á íslandi? „Hérna er bara eitt óperuhús og því ekki verkefni á hverju strái. I raun eru bara tvær stórar uppfærslur á hverju ári, en það er mjög ólíkt því sem ger- ist annars staðar. I Þýskalandi eru t.d. um íoo óperuhús. Það er óhætt að segja að lítið sé um að vera fyrir óperusöngvara hérna heima, án þess þó að lítilsvirða þau tækifæri sem hér bjóðast," segir söngvarinn, sem nú tekur þátt í sýningu íslensku óperunnar, Öskubusku. „Við erum að frumsýna á sunndaginn. Þetta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.