blaðið - 11.02.2006, Side 1

blaðið - 11.02.2006, Side 1
BENSÍN DÍSEL EGO er við: Fellsnnila, Hagasmára, Hædasmára, Salaveg, Stekkjabakka og Vatnagarða! Frjálst, óháð & ókeypis! 35. tölublað 2. árgangur laugardagur 11. febrúar 2006 ■ HEIMILI Þarftii hjálp við að fegra heimilið þitt? Auður Ögn Ámadótti heimsækirfólkog gefur góð ráð | SlÐA 30 ■ TÍSKA Naeem Khans á tiskuvikunni í New York Munúðarfullir kjólar og mjúkar línur | SlÐA 24 ■ BÍLAR Ekkert stoppar íslenska jeppamenn Hafa farið á Suðurskautið og Hvannadalshnjúk | SÍÐA 34 Fórnaði alemunni fyrir listina \ .4iff Einar Hákonason segir listina háskólavædda og hundleiðinlega Blaölí/Frikki ------V--- Refefeian FULL BÚÐ AF FRÁBÆRUM AMERÍSKUM HEILSURÚMUM Amerískar Heilsudýnur í hæsta gæðaflokki. King Koil hefur framleitt hágæða rúm í Bandaríkjunum síðan árið 1898 og framleiðir í dag einu dýnurnar sem eru bæði með vottun frá FCER og Good Housekeeping, stærstu neytendasamtök í Bandaríkjunum. Febrúartilboð 119.400.- Klng Kol) Splne suppoii Quoen slxe hellsudýnusett og fætur ■ VIÐTAL Eurovision gerir okkur kolvitlaus Selma Björnsdóttir er ein þeirra sem standa að baki atriði Silvíu Nóttar í forkeppni Eurovision hér á íslandi og segist gjarnan vilja sjá hana sigra. Algengt að ökumenn stingi af Algengt er að ökumenn forði sér af vettvangi verði þeim á að keyra á kyrrstæðan bíl. FÍB býður verðlaun til þeirra sem verða vitni að slíku. Friðrik S.Björgvinsson, lögreglu- maður í Kópavogi, segir þetta algengan vanda. „Það er alltaf eitt- hvað um þetta. Kannski svona að meðaltali þrjú tilvik á viku hér hjá okkur.“ Friðrik segir hlutfall upp- lýstra mála þó vera stærra en ætla mætti í fyrstu. „Það er oft sem ein- hver verður vitni að slíkri ákeyrslu og lætur síðan eiganda bílsins sem verður fyrir tjóninu vita eða snýr sér til okkar. Síðan er algengt að öryggismyndavélar séu í kringum verslunarmiðstöðvarnar og það er alloft sem við höfum upplýst mál með því að nýta okkur þær.“ Varðar við umferðarlög Að stinga af eftir árekstur er brot á tíundu grein umferðarlaga. Sektin hljóðar upp á tíu þúsund krónur í þeim tilfellum sem upp kemst um ökumenn sem ekki greina frá árekstrinum. „Fólk ber því oft við að það hafi einfaldlega ekki tekið eftir því að hafa valdið tjóni. Við metum það í hvert skipti þegar menn segjast ekki hafa orðið varir við þetta, en oft er tjónið það mikið að það er ósennilegt annað en að fólk hafi orðið vart við áreksturinn," segir Friðrik. FÍB lofar verðlaunum Félag íslenskra bifreiðaeigenda, FÍB, býður einskonar „fundar- laun“ fyrir þá sem verða vitni að afstungum og láta vita af því til þartilbærra yfirvalda. Leiði upp- lýsingarnar til þess að sá sem að tjóninu er valdur finnst, greiðir félagið þeim sem varð vitni að árekstrinum og tilkynnti um hann tíu þúsund krónur. Þetta á þó aðeins við þegar sá sem verður fyrir tjóninu er meðlimur í Félagi íslenskra bifreiðaeigenda. „Ætli þetta séu ekki orðin ein þrjú eða fjögur ár síðan félagið tók upp á þessu,“ segir Runólfur Ölafsson, framkvæmdastjóri FÍB. „Það er alltaf eitthvað um það að fólk tilkynni um slíka árekstra en miðað við það hve algeng slík tilvik eru hefði maður haldið að meira væri um tilkynningar. Hug- myndin á bakvið þetta hjá okkur er sú að gera almenning meðvitaðan um mikilvægi þess að greint sé frá slíkum atburðum." Kl\i, K« >ii wíSjjíjjijj; Refefejan Skipholt 35 Sín\i 588 1955 www.rekkjan.ia Gloymum ekld 1 leit okkar að góðu liti að þaó eru llísgæði að fá góðan sveín

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.