blaðið - 23.02.2006, Side 32
L
32 I MENWING
FIMMTUDAGUR 23. FEBRÚAR 2006 blaöÍA
Sígilt stórvirki
Landfræðissaga íslands er vís-
inda- og rannsóknasaga íslands
frá örófi alda til loka 19. aldar
auk þess að fjalla um ýmsa aðra
þætti íslenskrar menningar-
sögu. Þriðja
bindi ritsins er
nýlega komið
út. í þessu
merka menning-
arsögulega riti
dró Þorvaldur
Thoroddsen í
fyrsta sinn fram
í dagsljósið heim-
ildir sem voru
áður lítt eða ekki
kunnar og skapaði
með því grundvall-
arrit sem hiklaust
má kalla sígilt
stórvirki.
í þessu bindi
greinir frá seinni
hluta 18. aldar fram ___
undir 1850. Þorvaldur
fjallar fyrst um framfarahugmyndir
Islendinga og almennt um stöðu
vísindanna á Vesturlöndum í kjöl-
far frönsku byltingarinnar. Síðan
víkur sögunni að Eggerti Ólafssyni
og Bjarna Pálssyni og sagt frá ævi
þeirra og
störfum. ítar-
lega er sagt
fráSveiniPáls-
syni lækni og
rannsóknum
I hans, löngu
l áður en
frásagnir
hans og hug-
myndir birt-
ust á prenti.
Þ o r -
v a 1 d u r
rekur að-
draganda
og fram-
k v æ m d
s t r a n d -
mælinga
Dana á
Islandi,
bæði hinna fyrri og seinni.
Þríhyrningamælingarnar mörk-
uðu þáttaskil í könnun landsins og
voru þrekvirki sem nútímamenn
eiga erfitt með að ímynda sér. Hér
hefur Þorvaldur reist mönnum
eins og Lovenorn aðmíráli og mæl-
ingamönnunum Ohlsen, Frisak og
Scheel minnisvarða sem þeir eiga
vissulega skilið.
Rækilega er fjallað um Björn
Gunnlaugsson, „spekinginn með
barnshjartað“, sem mældi fyrstur
manna allar byggðir landsins og
hluta hálendisins svo að unnt var að
gefa út „Uppdrátt Islands“ - fyrsta
sæmilega kort af landinu öllu. Af
þeim fjölda útlendinga, sem við
sögu koma, má nefna Sir Joseph
Banks, Sir John Stanley, Sir William
Jackson Hooker, Ebenezer Hender-
son og Paul Gaimard.
Verkið kemur nú út í nýrri og mynd-
skreyttri útgáfu, en upphaflega kom
það út hjá Hinu íslenska bókmennta-
félagi á árunum 1892-1904.
Þorvaldur Thoroddsen. Landf ræðissaga
hans hefur verið endurútgefin.
Geröuberg á Safnanótt
Fjölbreytt dagskrá verður í Gerðu-
bergi á Safnanótt föstudaginn 24.
febrúar
20:00 - 21:00 Páll á Húsafelli spilar
á nýjustu uppfinningu sína, barrokk
steinhörpu. Ásamt honum munu
þeir Steindór Andersen og Hilmar
Órn Hilmarsson flytja tónlistarat-
riði til heiðurs Thor Vilhjálmssyni,
rithöfundi.
20:00 og 21:00 les Thor Vilhjálms-
son úr ritverkum sínum. I Gerðu-
bergi stendur nú yfir yfirlitssýning
á myndlistarverkum Thors. Gestum
er boðið að skoða hana í nýju ljósi og
finna flugfima fugla - vegleg bóka-
verðlaun eru í boði fyrir fundvísa
fuglaskoðendur frá Eddu útgáfu.
20:00 - 22:00 Tónlistarflutn-
ingur nemenda úr Tónlistarskóla
Reykjavíkur.
Asta María Kjartansdóttir, Hildur
Heimisdóttir og Karl Jóhann
Bjarnason.
19:00 - 22:00 Opnun sýningar
á handverksmunum Judithar Júlíus-
dóttur í Félagsstarfi Gerðubergs.
Sérviskusýning í Félagsstarfi
Gerðubergs á alls kyns sérvisku-
legum hlutum sem eldri borgarar
Breiðsholts hafa safnað.
Safnamarkaður Borgarbókasafns
og Gerðubergs á bókum, bolum,
geisladiskum, kortum og fleiru.
Sýning Sigrúnar Björgvinsdóttur
í Boganum á verkum úr þæfðri ull.
Safnastrætó frá Þjóðminjasafni kl. Páll á Húsafelli að leika á steinhörpuna.
19:20 -19:40 - 20:00 - 20:20 - 20:40
109 SU DOKU talnaþrautir
Lausn síðustu gátu Su Doku þrautin snýst um
að raða tölunum frá 1-9
lárétt og lóðrétt í reitina,
þannig að hver tala komi
ekki nema einu sinni fyrir
í hverri linu, hvort sem er
lárétt eða lóðrétt. Sömu tölu
má aukin heldur aöeins
nota einu sinni innan hvers
níu reita fylkis. Unnt er að
leysa þrautina út frá þeim
tölum, sem upp eru gefnar.
Gáta dagsins
6 7 5
5 3 2
2 5 1
3 9
2 5 8 7 1 3 6
7 2
7 9 5
9 1 2
1 4 5
5 6 9 7 2 4 1 8 3
7 1 4 9 8 3 6 5 2
8 2 3 5 6 1 7 9 4
3 4 1 2 9 6 5 7 8
9 7 2 8 4 5 3 6 1
6 5 8 3 1 7 4 2 9
2 3 6 4 5 8 9 1 7
1 8 7 6 3 9 2 4 5
4 9 5 1 7 2 8 3 6
Ljósmyndanámskeið §| hotoshop námskeið ;fv1r byrjendur
Námskeiöin eru fyrir þá sem eru aö stíga sín fyrstu skref i stafrænu
liósmyndatækninni. Boðiö er upp á mismunandi löng námskeiö:
8 tíma, 12 tíma og 16 tíma. Fariö er ýtarlega í allar helstu stiilingar
á stafrænu vélinni og útskýrð í máli og myndum ýmsar myndatökur
og veitt ýmis góð ráö. Fariö er i tölvumálin og útskýrt hvernig best
er aö setja myndir í tölvu, prenta þær út, senda þær í tölvupósti og
koma skipulagi á myndasafnið. Nemendur fá að taka myndir í
Ijósmyndastúdiói og setja auk þess upp lítið heimastúdio á staðnum.
Sýnd er notkun á forritum, m.a. Movie Maker, Picasa og Photoshop.
Nemendurfá afhent ýmis kennslugögn.
Þeir sem skrá sig á 4ra daga námskeið gefa unnið sér inn gjafabréf
á Photoshop námskeið. Dregið er ut 1 nafn á hverju námskeiði.
Alllr nemendur fá afsláttarkort sem gildir í öllum
helstu Ijósmyndavöruverslunuum á Höfuðborgarsvæðinu.
K Helgarnámskeiö (8 tímar) kl. 13-17 kr. 10.900
1.-2 aprii (uppselt a námskeiöið 25.-26. feb.)
■ 3ja daga námskeið (12 tímar) kl. 18-22 kr. 14.900
(mánud. + miðvikud. +fimmtud.)
6.-9. mars
13. • 16. mars
27. -30. mars
4ra daga námskeiö (16 tímar) kl. 18-22 kr. 19.900
(mánud. + miövikud. +fimmtud.+þriðjud.)
20.-28. mars
Skráðu þig núna og tryggðu þér sæti.
Lestu umsagnir nemenda á vefsíðunni.
PH0T0SH0P Námskeiðið er ætlað þeim sem vllja geta breytt
sínum myndum á ýmsa vegu. Nemendur þurfa að koma meö
fartölvu með uppsettu Photoshop forriti. Námskeið þetta er bæði
verklegt og bóklegt og fá nemendur ýmis verkefni að glima við.
Farið er i eftirfarandi atriöi: Að taka burt atriði úr myndum, skera
af myndum, laga halla á myndum, gera myndir brúntóna, skipta
um lit í hluta af myndum. Setja ramma utan um myndir og texta
inn á þær. Breyta myndum með effectum, setja saman tvær eða
fleiri myndir. Etnnig er sýnt hvernig hægt er að lagfæra skemmdar
myndir. Auka og minnka kontrast i myndum. Setja saman nokkrar
myndir og gera úr þelm panorama mynd. Velja réttar stærðir og
upplausn fyrír mismunandi notkun og vista myndirtil notkunar
siðar meir, vinna með layera (glærur) og margt fleira.
■ PHOTOSHOP námskeið 18. -19. mars kl. 13-17. kr.12.900
www.ljosmyndari.is ^
Völuteigur 8 Mosfelisbær S: 898 3911 f
Leiðbeinandi er Pálmi Guðmundsson I