blaðið - 23.02.2006, Síða 36
36 I DAGSKRÁ
FIMMTUDAGUR 23. FEBRÚAR 2006 blaðiö
HVAÐSEGJA
STJÖRNURNAR?
OFiskar
(19. febrúar-20. mars)
Jákvætt viðhorf fer þér mun betur en neikvætt.
Auövitaö þarf maður ekki að taka öllu með brosi
á vör en reyndu samt sem áður að sjá það broslega
í öllu.
Erill verður til þess að þú nærð ekki að sinna öllum
þeim sem óska þess í dag. Bjóddu til veislu til að
sætta sjónarmið þeirra á sem bestan hátt.
Allt settið á myndinni
2.493,-kr
75B/80B/80C/85L
Kleppsvegur 150 Sunnuhlíð
Reykjavík Akureyri
Splash á Sirkus kl: 20.30
Sex-lnspector á Skjá 1 & 22.50
(Opið alla daga og öll kvöld)
adamogeva.is ,
©Naut
(20. apríl-20. maO
Taktu mark á varnaðarorðum þeirra sem þekkja
til aðstæðna. Yfirleitt borgar slíkt sig margfalt. Þó
skaltu taka hræðsluáróðri varlega.
©Tvíburar
(21. mal-21. júnO
Leiðin til lífshamingjunnar er löng og ströng. Hafa
þarf fyrir hlutunum og maður á þaö á hættu á að
falla oftar en einu sinni. Stattu upp og haltu áfram,
baráttan verður þess virði.
©Krabbi
(22. júní-22. júlO
Andleysi er fullkomlega eðlilegt ástand. Þó má
koma f veg fyrir það með þvi að skipuleggja sig vel.
Stundum virkar hvíldin líka mjög vel.
®Ljón
(23. júlí- 22. ágúst)
Keyrðu þig út til að ná hámarksárangri þar sem þú
þarfnast hans. Líkaminn venst álaginu furðufljótt
og þá léttastverkin.
SJÓNVARPSDAGSKRÁ
ii Meyja
(23. ágúst-22. september)
Nöldur kemur þér ekkert áfram. Þvert á móti verð-
ur það til þess að fólk forðast þig og kvíðir fyrir
samtölum. Komdu þinu á framfæri með öðrum
aðferðum.
©Vog
(23. september-23. október)
Úlfúð í garð vinkonu þinnar skilar litlum árangri ef
andrúmsloftið á að róast. Leitastu eftir sáttum en
passaðu að láta ekki ganga yfir þig.
Sporðdreki
(24. október-21. nóvember)
Styrkur þinn er fyrst og fremst afleiðing mikils
metnaðar til að gera vel. Þó máttu ekki gleyma að
þakka þeim sem hjálpa þér.
©Bogmaður
(22. nóvember-21. desember)
Asnaskapur verður til þess að fólk i kringum þig
lætur öllum illum látum án þess að þú fáir rönd
við reist. Bíddu storminn af þér, stundum þýðir
litið að berjast.
Steingeit
(22. desember-19. janúar)
Þrálátur orðrómur sem kemur þér einstaklega illa
tekur sig upp að nýju. Þú þarft að kveða hann end-
anlega í kútinn ef ekki á að fara illa.
©
Vatnsberi
(20. janúar-18. febrúar)
Innanhússlífið á ekki jafnvel við þig og þú heldur.
Gerðu það að markmiði að komast út að minnsta
kosti tvisvar á dag i að lágmarki hálftíma i senn.
SJÓNVARPIÐ
08.00 Vetrarólympíuleikarnir í Tór-
ínó
Fyrri samantekt gærdagsins. e.
Seinni samantekt gærdagsins. e.
Skíðafimi kvenna, úrslit
4x6 km boðganga, skíðaskotfimi
kvenna.
Snjóbrettasvig, úrslit kvenna.
fshokkí, 8 liða úrslit karla.
16.40 Handboltakvöld Endursýndur
þátturfrá miðvikudagskvöldi.
17.05 Vetraróiympíuleikarnir ITórínó
Listhlaup kvenna á skautum.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundinokkare.
18.30 Vetrarólympíuleikarnir ITórínó
Fyrri samantekt dagsins.
19.00 Fréttir, íþróttirog veöur
19.35 Kastljós
20.10 Gettu betur
21.15 Sporlaust (2:23) (Without a Trace)
Bandarísk spennuþáttaröð um sveit
innan Alríkislögreglunnar sem leit-
ar aö týndu fólki.
22.00 Tíufréttir
22.25 Aðþrengdar eiginkonur (27:47)
(Desperate Housewives)
23.10 Lífsháski (29:49) (Lost II) e.
23.55 VetrarólympíuleikarniríTórínó
Seinni samantekt dagsins.
00.25 Kastljós
SIRKUS
Fréttir NFS
ísland í dag
American Dad (13:13) e.
Friends (6:24) (Vinir 7)
Splash TV 2006Z
Summerland (12:13)
Smallville (11:22)
X-Files (2:49) (Ráðgátur)
Invasion (7:22) e. Magnaðir þætt-
ir í anda X-files.
SirkusRVK (16:30) e.
Friends (6:24) (Vinir 7)
Splash TV 2006 e.w
18.30
19.00
19-30
20.00
20.30
21.00
21.45
22.30
23.15
00.00
00.25
00.50
STOÐ2
06.58 ísland í bítið
09.00 Bold and the Beautiful
09.20 íflnuformÍ2005
09.35 Martha
10.20 My Sweet Fat Valentina
11.10 Alf
11.35 Whose Line is it Anyway (Hver á
þessa línu?)
12.00 Hádegisfréttir (samsending með
NFS)
12.25 Neighbours (Nágrannar)
12.50 íflnuformi2005
13.05 The Block 2 (20:26) e. (Blokkin)
13.50 Two and a Half Men (19:24)
(Tveir og hálfur maður)
14.15 Wife Swap (4:12) (Vistaskipti 2)
15.00 What Not To Wear (5:5) (Druslur
dressaðar upp)
16.00 Barnatími Stöðvar 2 Með afa,
Barney
17.20 Bold and the Beautiful
17.40 Neighbours (Nágrannar)
18.05 The Simpsons 15 (2:22) e. (Simp-
sonsfjölskyldan)
18.30 Fréttir, íþróttir og veður
19.00 fsland I dag
19.35 Strákarnir
20.05 Meistarinn (9:21)
20.55 How I Met Your Mother (7:22)
(Svona kynntist ág móður ykkar)
21.20 Nip/Tuck (7:15) (Klippt og skorið
3)
22.05 Murder Investigation Team
(1:4) (Morðdeildin 2)
23.30 American Idol 5 (9:41) (Banda-
ríska stjörnuleitin 5)
00.10 American Idol 5 (10:41) (Banda-
ríska stjörnuleitin 5)
00.55 Johns (Harkarar) Stranglega bönn-
uðbörnum.
02.30 Huff (3:13) (Lipstick On Your Panti-
es)
03.25 Trance
05.05 TheSimpsonsi5(2:22)e.
05.30 Fréttir og ísland I dag e.
SKJÁREINN
16.15 2005 World Pool Championship
e.
18.00 6 til sjö Þáttur um lífið í umsjón
Felix Bergssonar og Guðrúnar
Gunnarsdóttur.
19.00 Cheers
19.25 Fasteignasjónvarpið
19.30 Gametíví
20.00 FamilyGuyP
20.30 MalcolmintheMiddle
21.00 Will&Grace
21.30 Everybody loves Raymond
22.00 The Bachelor VI Hver er rétta dam-
an?
22.50 Sex Inspectors
23.25 Jay Leno
00.10 Law & Order: SVU e.
00.55 Cheers e.
01.20 TopGeare.
02.10 Fasteignasjónvarpið e.
02.20 Óstöðvandi tónlist
SÝN
07.00 Meistaradeildin með Guðna
Bergs (Meistaramörk 2)
16.10 Meistardeild Evrópu Chelsea
- Barcelona e.
18.00 íþróttaspjallið
18.12 Sportið
18.30 US PGA 2005
19.00 Meistaradeildin með Guðna
Bergs (Meistaramörk 2)
19.30 Marseille-Bolton
21.40 Destination Germany
22.10 Fifth Gear (í fimmta gír)
22.40 Marseille-Bolton
00.20 Meistaradeildin með Guðna
Bergs
ENSKIBOLTINN
07.00 Stuðningsmannaþátturinn
„Liðið mitt" e.
20.00 Stuðningsmannaþátturinn
„Liðið mitt"
21.00 Man.City-Newcastlefrá 01.02
23.00 AstonVilla-Chelseafrá 01.02
01.00 Dagskrárlok
STÖÐ2BÍÓ
06.00
08.00
10.05
12.00
14.00
16.05
18.00
20.00
22.00
00.00
02.00
04.25
The Italian Job (Italska verkefnið)
6i (Hafnaboltahetjur)
Overboard (Byltfyrir borð)
Blue Crush (Bláa aldan) Aðalhlut-
verk: Kate Bosworth, Matthew Da-
vis, Michelle Rodriguez, Sanoe Lake.
Leikstjóri, John Stockwell. 2002.
Leyfðöllum aldurshópum.
61 (Hafnaboltahetjur) Aðalhlut-
verk: Joe Buck, Dane Northcutt,
Charles Esten, Scott Connell. Leik-
stjóri, Billy Crystal. 2001. Leyfð öll-
umaldurshópum.
Blue Crush (Bláa aldan) Aðalhlut-
verk: Kate Bosworth, Matthew Da-
vis, Michelle Rodriguez, Sanoe Lake.
Leikstjóri, John Stockwell. 2002.
Leyfð öllum aldurshópum.
Overboard (Bylt fyrir borð) Aðal-
hlutverk: Goldie Hawn, Kurt Russell,
Edward Herrmann. Leikstjóri, Garry
Marshall. 1987. Leyfð öllum aldurs-
hópum.
The Italian Job (Ftalska verkefn-
ið) Aðalhlutverk: Mark Wahlberg,
Charlize Theron, Donald Sutherland,
Edward Norton. Leikstjóri, F. Gary
Gray. 2003. Bönnuð börnum.
Hart's War (Stríðsfangar) Aðal-
hlutverk: Bruce Willis, Colin Farrell,
Terrence Dashon Howard. Leikstjóri,
Gregory Hoblit. 2002. Stranglega
bönnuðbörnum.
Darkwolf (Dimmúlfur) Aðalhlut-
verk: Samaire Armstrong, Ryan
Alosio, Andrea Bogart. Leikstjóri, Ri-
chard Friedman. 2003. Stranglega
bönnuðbörnum.
Bad Boys II (Pörupiltar 2) Aðalhlut-
verk: Will Smith, Martin Lawrence,
Jordi Mollá. Leikstjóri: Michael Bay.
2003. Stranglega bönnuð börnum.
Hart's War (Stríðsfangar) Dram-
atísk kvikmynd sem gerist í lok
síðari heimsstyrjaldarinnar. Aðal-
hlutverk: Bruce Willis, Colin Farrell,
Terrence Dashon Howard. Leikstjóri,
Gregory Hoblit. 2002. Stranglega
bönnuðbörnum.
RÁS1 92,4/93,5 • RÁS 2 90,1 /99,9- KissFM 77,5 • Xfm 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarp saga 103,3 • Talstöðin 90,9
rj
Gott að vera kóngur
i\
Þegar Kid Rock og hljómsveitin
Creed fóru saman í tónleikaferða-
lag fyrir sex árum síðan deildu Kid
Rock og Scott Stapp, söngvari Cre-
ed, fleiru en bara sviðinu. Dreifing-
arfyrirtæki sem sérhæfir sig í klám-
myndböndum, Red Light District,
segist hafa komist yfir myndband
þar sem tónlistarmennirnir tveir
skemmta sér ásamt fjórum fatafell-
um.
Á vefsíðu fyrirtækisins er enn-
fremur komið sýnishorn af því sem
finna má á myndbandinu. Fyrir-
tæki þetta er ekki ókunnugt því að
dreifa myndum af frægu fólki þar
sem það kom áður höndum yfir hið
alræmda myndband sem skartaði
hótelerfingjanum Paris Hilton.
Forseti Red Light District,
David Joseph, segir að mynd-
bandið hafi komið frá þriðja
aðila og að vinna þurfi úr
nokkrumlagaflækjumáður
en hægt verði að gefa það út
á DVD. „Myndbandið sýn-
ir Rock og Stapp í Miami
fyrir sex árum þar sem
þeir „skemmta sér“
með nokkrum stelp-
um sem þeir fundu
> á strípibúllu,“ segir
Joseph. 1 myndbandinu sjást fata-
fellurnar hafa ofan af fyrir söngvur-
unum þegar Stapp segir við Rock:
„Það er gott að vera kóngurinn.“
„Kóngurinn“ hefur verið fyrir-
ferðamikill í fréttum undanfarið.
Hann gifti sig fyrir rúmri viku og
var handtekinn stuttu seinna.