blaðið - 25.02.2006, Blaðsíða 8

blaðið - 25.02.2006, Blaðsíða 8
8 I INNLENDAR FRÉTTIR LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR 2006 blaöió Hæsta bygging á ís- landi rís í Kópavogi Hæsta bygging íslands, tuttugu hæða turn sem mun rísa á Smára- torgi í Kópavogi verður tekinn í notkun í október 2007. Það eru eigendur Rúmfatalagersins sem standa að byggingunni en í henni verða skrifstofur og þjónusta af ýmsu tagi. Á efstu hæð er gert ráð fyrir veitingastað og gera má ráð fyrir því að útsýnið þaðan verði með því betra. Nokkrum metrum hærri en Hallgrímskirkja { gær tók Gunnar I. Birgisson, bæj- arstjóri Kópavogs, fyrstu skóflu- stunguna að húsinu og munu fram- kvæmdir hefjast strax í kjölfarið. Nú þegar er búið að lofa um sjö þúsund fermetrum í húsinu til leigu en turn- inn er í heildina fjórtán þúsund fer- metrar. Hver hæð verður um 780 fer- metrar. Turninn verður 77,6 metrar á hæð, nokkrum metrum hærri en Hallgrímskirkja, sem verið hefur hæsta bygging landsins síðustu ára- tugi en hún er um 73 metrar. Áætl- aður kostnaður er um þrír milljarðar króna og það er arkitektastofan Arkís sem sér um hönnun hússins. Turninn sem verður rúmir 77 metrar á hæð verður tignarleg ur. Fyrst og fremst í Evrópu Bílaleigubíll í Frakklandi frá 1.965 kr á dag* Citroen C2 eða sambærilegur. Verðdæmi Bretland 2.115,- Spánn ** 2.285,- ýmis lönd: ** Danmörk 2,815,- Þýskaland 2.050,-* Innifaiið í leiguverði erlendis: Ótakmarkaður akstur, skattur, tryggingar og afgreiðslugjald á flugvelli - ekkert bókunargjald. ** M.v. 7 daga lágmarksleigu, verð er háð gengi og getur breyst án fyrirvara Bókaðu bílinn heima í síma 461-6010 * THE INSTmjTE OF TRANSPOOT MANAGEMENT (ÍTM| valdt National sem btlalelgu ársins 2006 bæði í Bretlandi og Evrópu. Þetta er annaö árið i röð sem sem þessl heiður hlotnast fyrirtækinu í Bretlandi, en þriðja árið i röð sem Nattonal er kosin besta bílaleigan i Evrópu. BÍLALEIGA AKUREYRAR þínar þarfir - okkar þjónusta. Bókanir eriendis | 461-6010 | 08-17 virka daga | erlendis@holdur.is | holdur.is UTSO ENN MEIRI AFSLATTUR: 500.1000,2000 OG 3000 KR SLÁR. Ótrúleg verd Komdu og nýttu þér þetta einstaka tækifæri. II ® Sissa Tískuhús Glæsibæ Opið 10-18.00 virka daga og laugardaga 10-16.00 Simi 5625110 Reykjavík -> Oslo “Kr. 8.000 Reykjavík -> Þrándheimur “Kr. 12.500 — frá Reykjavík -> Stavanger Kr. 9.500 aðra leið frá Reykjavík -> Bergen Kr. 9.500 aðra leið Tími til kominn! www.flysas.is Skattar og flugvallargjöld innifalin. Flug hefst 27. mars. Sími fjarsölu: 588 3600. S4S Scandinavian Airlines A STAR ALLIANCE MEMBER vj>-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.