blaðið - 25.02.2006, Blaðsíða 50

blaðið - 25.02.2006, Blaðsíða 50
50 I AFPREYING LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR 2006 blaöiö BLÓÐBÖND KL 6-8-10:10 BLÓÐBÖND VIP KL 2-4-4-8-10:10 CASANOVA KL 3:30-5:45-8-10:20 NORTH COUNTKY KL 5:15-8-10:30 BAMBI2 Isl. tal KL DERAILED KL1C MUNICH K PRIDE & PREJUDICE K OLIVER TWIST KL3 CRONICLES OF NARNIA KL KING KONG K UTLl KJÚLUNN ísLtol K BLÓÐBÖNÐ KL 2:30-4:10-6-8.10:10 UNDERWORLD 2 KL 6-8:15-10:30 DERAILED KL 8:15-10:30 II2 KL 12-2-4-6:30 OUVER TWIST KL 4:15 CRONICLES 0F NARNIA KL12 UTU KJÚLLINN KL12 HARRY POTTER KL1:30 MUNICH KL8 CHEAPER BY THE DOZEN 2 KL. 2-4-6 OUVER TWIST KL 5:30-8-10:30 BAMBI 2 ísl. tol KL2-4 Æ BLÓÐBÖND KL. 6-8-10 CA5AN0VA KL8-10 BAMBI 2 ísl. tal KL. 2-4-6 CRONICLES OF NARNIA KL 2 BLÓÐBÖND KL 4-6-8-10:10 CASANOVA KL 5:40-8-10:20 NORTH COUNTRY KL8 | MUNICH KL 5:50-9 CACHÉ KL 10:30 PRIDE & PREJUD. KL 3-5:45-8:15 BAMBI2 ísl. tcl KL3-6 CRONICLESOF NARNIA KL3 Heill sé þér Rúni Júl Þakið rifnaði afAusturbœ þegar Rúnar Júlíusson öskraði í hljóðnemann eftir að hafa tekið viðfyrstu heiðursverðlaunum X-FM91.9 áfimmtudagskvöldið. Tónlistarhátíð útvarpsstöðv- arinnar gekk eins og í sögu þar sem Ampopfór með sigur afhólmi. Rúnar Júlíusson fékk heiðursverðlaun XFM. Áhorfendur risu úr sætum sínum þegar Eggert úr Maus og Andri frá XFM veittu Ampop verðlaun fyrir besta lagið, My Delucions. kappinn steig á svið og lék hann á als oddi á sviðínu. Ampop var einnig valin bjartasta vonin. Laugardagur 25. febrúar - Örfá sæti laus Föstudagur 3. mars - Örfá sæti laus Föstudagur 1Q. mars - Laus sæti Föstudagur 17. mars- Laus oæti Miðasala i síma 575 1550, verslunum Skífunnar og www.midi.is Skemmtun fyriralla Heimasíða ársins að mati hlustenda XFM, Rokk.is, heldur tónleikaröð sinni áfram í Hellinum í TÞM niðri á Granda. Hljómsveitirnar Cynics, Coral, Envy of Nona, Kingstone og Mania Locus koma fram og eins og venjulega er ekkert aldurstakmark atli@bladid.net Það er ekki annað hægt en að óska hinni ungu útvarpsstöð til hamingju með stórglæsilega tónlistarhátíð í Austurbæ á fimmtudaginn. Greini- lega var vandað til viðburðarins og gekk hann snurðulaust fyrir sig. Rjóminn af rokkurum íslands var þar mættur og fagnaði eins og við sjáum ekki nema á stórhátíðum er- lendis. Hátíðin var samt sem áður laus við alla Eddu-yfirborðsmennsku sem gerði hana enn betri. Sigurvegarar hátíðarinnar sjást á myndunum en einnig hlaut vefsíðan rokk.is verðlaun sem besta vefsíðan. Þar sem þetta voru hlustendaverð- laun voru það hlustendur X-FM sem kusu sigurvegarana. Um 30 þúsund manns greiddu atkvæði og var ekki hægt að kjósa allt að fimm sinnum eins og í sumum keppnum. Að lokum var Jóhann Friðgeir Jó- hannsson dreginn úr potti og vann ferð fyrir tvo til Berlínar sem full- trúi Icelandair, styrktaraðila hátíðar- innar, veitti honum. Strákarnir í Trabant voru gáttaðir en ánægðir með verðlaunin sem þeir hlutu fyrir plötu ársins, Emotional. Jeff Who? fluttu bráðskemmtilegt nýtt lag á hátíðinni og hlutu góðar viðtökur áhorfenda. } v Það kom engum á óvart að Jakobínarína voru valdir bjartasta Stuðsveitin Dr. Spock var valin tónleikaband ársins. Snorri Sturluson vonin en þeir voru hógværir og þökkuðu fyrir sig í stuttri ræðu. frá XFM var eins og barn í höndum Finna, söngvara sveitarinnar. Magnús Ragnarsson, sjónvarpsstjóri Skjás eins stóð sig frábærlega sem kynnir hátíðarinnar og„sportaði" jakka frá hljómsveitinni Trúbrot. Farðu í buxur og drifðu þig út Nú verða sagðar veðurfréttir. í kvöld er búist við hœgð í skemmtun fyrir alla aldurshópa sem mun teygja sigyfir allan miðbœ Reykja- víkur. Fólk er beðið um að skemmta sérfallega og koma heilt heim. SÆKTU LAGiÐ! No More Conversation (Mylo mix) með Freeform Five Mjög funky danslag í ætt við Mr. Ozio sem fólk man eftir úr Levi's auglýsingum hér áður. Þetta lag rokkar hvar sem það er spilað. I heyrnatólum, bílnum, eða bara á dansgólfinu Blaðið treystirþví að lesendursínirkunniskil á lögum um höfundarrétt. Sýnt a NASA við Austurvöll Á Grand Rokk í kvöld koma fram þrjár hljómsveitir sem allar eiga það sameiginlegt að bera bráðskemmti- leg og öðruvísi nöfn. Æla, Morðingj- arnir og Kafteinn Hafsteinn og Áhöfnin troða upp og lofa rífandi stemningu. Æla hefur ekki komið fram í tölu- verðan tíma en hljómsveitin bíður eftir að koma út sinni fyrstu breið- skífu sem þeir eiga tilbúna. Morðingj- arnir eiga einnig í vasanum tilbúna breiðskífu sem bíður útgáfu en það er vel af sér vikið þar sem sveitin er aðeins nokkurra mánaða gömul. Kafteinn Hafsteinn og Áhöfnin spila rapp með lifandi hljóðfæraleik en það er ekkert voðalega algengt þó það komi oftast mjög vel út. Texta- gerð Hafsteins þykir oft hnyttin og skemmtileg sem ætti að kóróna kvöldstundina. og frítt inn. Hljómsveitirnar System Failure 3550 - Error Error, Nilfisk, Huxun koma fram á vaxtarbroddi Hins hússins í kvöld klukkan 19.30. Frítt er inn á tónleikana og ekkert aldurstakmark. Dansdansdans Hinir ástsælu Spaðar halda sitt árlega ball í Leikhúskjallaranum í kvöld. Húsið opnar klukkan 23 og hefur sveitin leikinn fljótlega eftir það. Spaðar lofa að flytja ný lög á dans- leiknum í bland við smelli á borð við Grasið er grænt, Obb bobb bobb, Sal- ome, Æ, skjóstu og Af litlum neista. Eins og sést hér fyrir ofan er kvöldið í kvöld fyrir alla. Spaugstofan ætti að vara sig því áhorfið gæti minnkað töluvert miðað við framboðið. Hvaðerað gerast? Blaðið vill endilega fjalla um atburði líðandi stundar. Sendu okkur línu á gerast@bladid.net. Blaöiðmyndir/SteinarHugi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.