blaðið - 25.02.2006, Blaðsíða 52

blaðið - 25.02.2006, Blaðsíða 52
52 I DAGSKRÁ 4 LAUGARDAGUR 11. FEBRÚAR 2006 blaöió HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? ©Fltkar (19. febrúar-20. mars) Tefldu ekki á tæpasta vai í samræðum viö þá sem eru við það að springa. Þú hefur lag á að koma fólki úr jafnvægi, reyndu að halda aftur af þér áður en illafer. ®Hrútur (21.mars-19. aprii) Yndisleg manneskja gefur mun meira af sér í þfna þágu en þú átt skilið. Reyndu að gjalda gott með góðu eftir fremsta megni. A6 minnsta kosti sýna þakklæti. ©Naut (20. april-20. maí) Passaðu upp á þig og þá sem eru þér nákomnir. Oft þarf Iftið til að illa fari og þá vilt þú ekki sitja uppi meðsökina. ©Tvíburar (21. maí-21. júni) Pyngjan þfn má muna fffil sinn fegurri, sérstaklega f Ijósi þess að þú sérð fram á mikil útgjöld f náinni framtið. Mánaðamótin munu bæta ástandið en samt þarftu að hugsa málin. ®Krabbi (22. júni-22. júlO III meðferð á þér er umdeild þar sem fólk segir að stundum gerir þú úlfalda úr mýflugu. Gakktu úr skugga um hvort svo sé eður ei og taktu mið af jaeirri athugun. ®Ljón (23. júlí- 22. ágúst) Orð skulu standa. Pvf þarft þú að vanda vel það sem fer útfyrir varir þínar. Ekki láta hanka þig á einhverju sem þú sagðir í ölæði eða hugsunarleysi. Meyja f (23. ágúst-22. september) Grunsemdir vakna um að þú fáir ekki að vita allar staðreyndir í viðkvæmu máli. Kannaðu málið án þess að vera of aðgangsharður/aðgangshörð. Vog (23. september-23.október) Pólitfsk sjónarmíð koma allt of oft upp á milli þin og félaga þinna. Pú þarft að átta þig á að í raun breyta samræður ykkar litlu, ef einhverju, i afstöðu ykkar. Ræðið eitthvað sem er ekki jafneldfimt. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) ítarleg naflaskoðun er nánast það eina sem getur hjálpaö þér í að komast að niðurstöðu í flóknu máli. Vandamálið hverfur ekki en þú getur leyst það. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Kenndu ekki öðrum um það sem er greinilega þér að kenna. Eitt stærsta skrefið í átt að sjálfstæði er aö læra að viðurkenna mistök sín. Steingeit (22. desember-19.janúar) Allar visbendingar benda i eina átt. Líklegast er rétt að leita þangað til að fá svör við spurningum þínum. Gakktu hreint til verks og vertu skýr. Vatnsberi (20. janúar-18. febníar) Hefnd gerir fátt annað en að fróa sálinni tímabundið. Eáttu frekar þá sem brotiö hafa á þér fá makleg málagjöld eftir löglegum leiöum. ÁST TIL SÖLU koIbrun@bIadid.net Á Skjá einum er verið að sýna Bachelorinn, númer 5 eða 6. Númerið á Bachelornum skiptir svosem engu máli, þeir eru hvort eða er allir eins. í þætt- inum sem ég sá síðastliðið fimmtudagskvöld var Bachelorinn umkringdur 15 stúlkum sem virtust eiga það sameiginlegt að hafa enga sjálfsvirðingu. Þær hentu sér fyrir fætur Bachelorsins og veinuðu að þær elskuðu hann. Þær djörfustu minntu mest á kolkrabba, virtust hafa ótal útlimi og voru síkáf- andi á Bachelornum sem brosti út undir eyru. „Humm, er það svona sem nútímakona á að haga sér ef hún er hrifin af karlmanni,“ hugsaði ég sem hef alltaf haldið að maður eigi að leitast við að sýna gífurlega sjálfsstjórn í návist karlmanns sem maður er hrifinn af. Fátt er jafn aumkun- arvert og kona sem varpar sér í fangið á manni sem er ekkert hrifinn af henni. Sennilega er þetta gamaldags viðhorf því fallegu stúlkurnar segja Bachelornum á þriðja degi að hann sé drauma- prinsinn og að þær þrái að eignast barn með hon- um. Ég hef aldrei séð konur selja sig jafn hratt og af jafn miklu öryggi og stúlkurnar í þessum þáttum. Þær eru í hörku bisness. Þær selja Bachel- ornum hugmyndina um það sem þær kalla ást af þvílíkri sannfæringu að færustu sölumenn hljóta að finna til minnimáttarkenndar. Ekkert virðast þessar konur telja eftirsóknarverðara í lífinu en að komast í hjónband og þær eru reiðubúnar að leggja hart að sér til að ná takmarki sínu. Slægð þeirra, útsjónarsemi og hugmyndaauðgi á sér eng- in takmörk. Ég set hins vegar spurningamerki við hugmyndir þeirra um hjónaband. Þeir sem til þekkja segja mér að hjónabandið sé hörkupúl og stúlkurnar í Bachelor virðast satt að segja lítið gefnar fyrir erfiðisvinnu. LAUGARDAGUR SJÓNVARPIÐ 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Gurra grís (43:52) 08.08 Bú! (3:26) 08.19 Fæturnir á Fanney (13:13) 08.32 Arthúr (98:105) 08.58 Konráðog Baldur 09.23 Gló magnaða (39:52) 09.45 Orkuboltinn (6:8) 10.00 Vetrarólympíuleikarnir Fyrri samantekt gærdagsins. e. Seinni samantekt gærdagsins. e. 12,5 km skíðaskotfimi kvenna. 15 km skíðaskotfimi karla. 13.10 Bikarkeppnin í handbolta Úr- slitaleikur kvenna b. 15.00 Vetrarólympíuleikarnir Svig 15.25 Bikarkeppnin í handbolta Úr- slitaleikur karla b. 17.25 Vetrarólympíuleikarnir Svig 18.20 Táknmálsfréttir 18.25 Vetrarólympíuleikarnir 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 Fjölskylda mín (1:13) 20.15 Spaugstofan 20.45 Hundarog kettir 22.25 Tamningamaðurinn (All The Pretty Horses) Bandarísk bíómynd frá 2000. 00.25 Vetrarólympíuleikarnir SIRKUS 17.30 Fashion Television (15:34) e. 18.00 Laguna Beach (10:17) e. 18.30 Fréttir NFS 19.00 Friends (3:24) (Vinir 7) 19.30 Friends (4:24) (Vinir 7) 20.00 Summerland (12:13) 20.45 Sirkus RVK (17:30) e. 21.15 American Idol 5 e. Fimmta þátta- röðin af vinsælasta þætti heims. Tveir þættir. 22.55 Supernatural (2:22) e. 23.40 Idol extra 2005/2006 e 00.10 Splash TV 2006 e. 00.40 Kallarnir (4:20) e. STÖÐ2 11.35 Home Improvement 4 (Handlag- inn heimilisfaðir) 12.00 Hádegisfréttir 12.15 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 14.00 Idol - Stjörnuleit e. 16.00 Meistarinn (9:21). e. 17.00 Sjálfstættfólk 17.45 Martha 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 íþróttir og veður 19.10 Lottó 19.15 The Comeback (Endurkoman) 19.45 Stelpurnar Stelpunum slá í gegn með nýstárlegu gríni sinu og glensi. 20.10 Bestu Strákarnir f þessum þætti eru rifjuð upp mörg ógleymanleg at- riði vikunnar en af nógu var að taka. 20.40 Það var lagið Einn vinsælasti þátt- urinn í íslensku sjónvarpi um þessar mundir. Gestasöngvarar þáttarins eru þær María Pálsdóttir og Bryndís Ásmundsdóttir á móti Davíð Ólafs- syni og Stefáni Stefánssyni. 21.50 The Ladykillers (Dömubanarnir) Endurgerð Coen-bræðra á sígildri breskri gamanmynd úrEaling-smiðj- unni með Tom Hanks í aðalhlutverki seinheppins smákrimma sem vélar gengi sitt til þess að reyna að ræna peningargeymslur spilavítis. Bönn- uð börnum. 23.30 Artwork (Listaverk) Rómantísk sakamálamynd. 01.00 Five Aces (Fimm gaurar) Chris Mart- in er á leiðinni í hnapphelduna en hefur sínar efasemdir. Bönnuð börn- um. 02.40 The Kid Stays in the Picture (Bíó- strákurinn) Einstök heimildamynd um einn valdamesta manninn í Hollywood á sínum tíma. 04.10 The Martins (Martin-fjölskyldan) Bresk gamanmynd. Leyfð öilum ald- urshópum. 05.35 The Comeback (Endurkoman) 06.05 Fréttir Stöðvar 2 Fréttir Stöðvar 2 endursýndar frá því fyrr í kvöld. 06.40 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí SKJÁREINN 10.10 TopGeare. 11.00 2005 World Pool Championship 12.40 Gametívíe. 13.05 Yes, Deare. 13.30 Accordingto Jim e. 14.00 Charmed e. 14.45 BlowOutlle. 15.30 Australia's Next Top Model e. 16.30 Celebrities Uncensored e. 17.15 Fasteignasjónvarpið 18.10 Everybody loves Raymond e. 18.35 Will&Gracee. 19.00 FamilyGuye. 19.30 Malcolm in the Middle e. 20.00 AllofUs 20.25 Family Affair 20.50 The Drew Carey Show 21.15 Australia's Next Top Model - lokaþáttur 22.15 Law & Order: Trial by Jury 23.00 Strange 00.00 Stargate SG-i e. 00.50 Law&Order:SVU e. 01.40 Boston Legal e. 02.30 Ripley's Believe it or not! e. 03.20 Tvöfaldur Jay Leno e. SÝN 09.15 ítölsku mörkin 09.45 Ensku mörkin 10.15 Spænsku mörkin 10.45 USPGA 2005 11.15 NBA New York - New Jersey e. 13.15 Meistaradeild Evrópu e. 15.00 Meistaradeildin með Guðna 15.30 World Supercross GP 2005-06 16.25 Motorworld 16.55 Meistaradeild Evrópu e. 18.35 World's strongest man 2005 19.25 Hnefaleikar De La Hoya - Shane Mosley 20.50 Spænski boltinn Zaragozza - Barc- elona b. 22.50 Ai Grand Prix 01.10 Hnefaleikar 02.00 Hnefaleikar Arturo Gatti - Thomas Damaaard b. ENSKIBOLTINN 14.20 Upphitun e. 14.50 ÁvellinummeðSnorraMá 15.00 Chelsea - Portsmouth b. 17.00 ÁvellinummeðSnorraMá(fram- hald) 17.15 Newcastle - Everton b. 19.30 Charlton-AstonVilla 21.30 Birmingham - Sunderland 23.30 Chelsea - Portsmouth 01.30 Dagskrárlok STÖÐ2BÍÓ 06.15 The Curse of the Pink Panther (Bölvun Bleika pardusins) 08.00 SinceYou Have Been Gone (Bekkj- armótið) 10.00 Legally Blonde 2: Red, White & Blonde (Löggilt Ijóska 2) 12.00 Fletch 14.00 The Curse of the Pink Panther (Bölvun Bleika pardusins) 16.00 Since You Have Been Gone (Bekkj- armótið) 18.00 Legally Blonde 2: Red, White 81 Blonde (Löggilt Ijóska 2) 20.00 Master and Commander: The FarSideofthe World 22.15 The Terminator (Tortímandinn) 00.00 Hidden Agenda (Leyniáform) 02.00 Mimic 2 (f mannsmynd 2) Hroll- vekjandi spennumynd. Banvænn sjúkdómur, sem berst með kakka- lökkum, hefur herjað á börn á Man- hattan. Aðalhlutverk: Alix Koromzay, Will Estes, Bruno Campos. Leikstjóri, Jean de Segonzac. 2001. Stranglega bönnuðbörnum. 04.00 The Terminator (Tortímandinn) Heimsfræg hasarmynd. Sögusviðið er árið 2029 og það eru óveðursský á lofti. Barátta góðs og ills heldur áfram en nú ætlar vélmenni að breyta sögunni. Sarah Connor heit- ir konan á aftökulistanum en koma á í veg fyrir að hún fæði í heiminn framtíðarleiðtoga jarðarbúa. Aðal- hlutverk: Arnold Schwarzenegger, Michael Biehn, Linda Hamilton. Leik- stjóri, James Cameron. 1984. Strang- legabönnuðbörnum. RÁS1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 89,5 • XFM 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarp saga 103,3 • Talstöðin 90,9 Sjónvarpssunnudagur Annað kvöld er hlaðið góðu sjón- varpsefni fyrir þá sem vilja slaka á og hlaða batteríin fyrir átök vik- unnar. Klukkan 19.00 sýnir SkjárEinn Top Gear, vandaðan þátt um allt sem tengist flottustu og kraft- Top Gear mestu farartækjunum. f kvöld er þátturinn sérstaklega áhugaverð- ur fyrir íslenska bílaáhugamenn þvi í honum prófa umsjónarmenn þáttarins þrjá stórkostlega blæju- bíla - Chrysíer Crossfire, Audi TT og Nizzan 350Z - og staðurinn sem varð fyrir valinu til að reyna á þol- rif bifreiðanna er fsland. Nú gefst tækifæri til að sjá frábæra bíla í umhverfi sem við þekkjum. Afríka á íslandi Klukkan 20.10 sýnir Sjónvarpið verðlaunakvikmyndina Africa United. Zico Zakaria kom frá Marokkó til íslands til að freista gæfunnar árið 1988. Eftir að hafa gert margar atrennur að íslenska draumnum endaði ævintýrið á kunnuglegum slóðum. Zico varð gjaldþrota í ársbyrjun 2003, var settur á svartan lista og þvi fyr- irmunað að vinna. Erfiðir tímar auðga kraft hugmyndagyðjunnar og Zico ákvað að blása nýju lífi í lið sitt Africa United, knattspyrnu- hóp innflytjenda á íslandi sem fram að þessu hafði einungis tek-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.