blaðið - 25.02.2006, Blaðsíða 42

blaðið - 25.02.2006, Blaðsíða 42
42 i krAkKaRnIr P65T>. bHl. LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR 2006 blaðið I HíiMI. -■,■///A' :i 'TiZ'-f o,ö y/A/di p r n prt r B { u / aj) 'fSKgX&r--. ’ ■ Praut 2: Finnið 5 villur Besti bíll í heimi ,Bíllinn var alltaf að vinna og vinna. En einn daginn tapaði bíllinn." Þessa fallegu mynd teiknaði Adam Assouane, en hann er í Hvassaleitis- skóla í Reykjavík. 'n Þessar tvær myndir eru næstum alveg eins. En þegar vel er að gáð má sjá að á myndina hægra megin vantar 5 hluti sem eru á myndinni vinstra megin. Getur þú fundið hvaða hlutir það eru? Hér að neðan hafa sex krakkar ruglað stöfunum í nafninu stnu. Geturþúfundið út hvaðþau heita? 1.FRAULÓ 4.HLUDIR 2.TRAGITIB 5.MELAKI 3.RINGULER ir 6.DRAGTJÖB imiiwmmmKmmmmmmmmmimmmmmvmemmwmmmimmmmiimmm Ér Ef þú getur leyst þrautirnar þrjár sem er að finna á þessari síðu skaltu senda okkur svörin og þú gætir átt von á vinningi. Svörin er hægt að senda á netfangið krakkar@bladid. net eða á póstfangið Blaðið- Krakkar, Bæjarlind 14-16, 201 Kópavogur. Dregið verður úr réttum lausnum og nöfn vinnings- hafa birtast hér næsta laugardag. —_ Við viljum efni frá ykkur! Snjóhlébarðar Þessi fallegu dýr heita snjóhlébarðar og eru tveggja mánaða gamlir. Þeir eiga heima í dýragarði í borginni Berlín I Þýskalandi. Snjóhlé- barðar eru kattardýr og lifa villt I Himalaya-fjöllum sem eru I miðri Asiu. / stafakassanum hér að neðan leynast nöfn á 12 líkams- hlutum, bæði lárétt og lóðrétt. Ef þú ert í vandræðum með aðfinna þau þá gæti verið sniðugt að líta í spegil. Læknirinn: „Er hóstinn orðinn betri?“ Hafnfirðingurinn: „Já, ég er búinn að æfa mig í alla nótt.“ Afhverjufara Hafnfirðingar alltafmeð stiga út í búð? Afþví að verðið er svo hátt. Afhverju borða Hafnfirðingar aldrei kleinuhringi? Þeir vita ekki hvað þeir eiga að gera við gatið. Hvernig drepur Hafnfirðingur fisk? Hann drekkir honum. í gæludýrabúð í Hafnarfirði: - Mér líst vel á þennan hund, en hann er með heldur stuttar lappir. - Hvað meinarðu? Þœr ná alveg niður á gólf! Langar ykkur að taka þátt í því að gera Krakkasíðuna ennþá betri? Ef þið eigið skemmtilega brand- ara, gátur, smásögur, myndir sem þið hafið teiknað eða bara hvað sem ykkur dettur í hug megið þið endi- lega senda það til okkar á netfangið krakkar@bladid.net eða á póst- fangið Blaðið-Krakkar, Bæjarlind 14- 16,201 Kópavogur. Við höfum alltaf áhuga á því að birta skemmtilegt efni frá ykkur. M u n i ð bara að láta fylgja með fullt nafn og aldur. Sunnudagar eru barnadagar í aðalsafni Borgarbókasafns ... og næsta sunnudag, 26. febrúar kl. 15, les Áslaug Jónsdóttir úr bókum sínum í tengslum við farandsýninguna „Norrænar myndabækur leggjast í landaflakk“ sem um þessar mundir er á Reykjavíkurtorgi safnsins. Allir velkomnir! BORGARB0KASAFN REYK|AV||CUR Tryggvagötu 15, Reykjavík Sími 563 1717 - www.borgarbokasafn.is A G R H Ö F U Ð S O P R S A F E H Æ L L R M u N N U R S A N U R 3 D Y N A B I B N H Á L S M T R N O P A N E T A S I I G A M A G I V E N N I E R S G F I N G U R F Ó T U R B E A R L I L T R A H N É R A
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.