blaðið - 25.02.2006, Blaðsíða 38

blaðið - 25.02.2006, Blaðsíða 38
. 38 I VIKAN LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR 2006 blaöiö Vikan í máli og myndum Fyrsta bakslag sem menn muna eftir (svo að segja) varð í Kauphöll íslands í vikunni. í kjölfarið fylgdu fréttir um áhrif þess á efnahaginn í nágranna- löndum okkar. f hinum stóra heimi gekk lífið samt sem áður sinn vanagang eins og sjá má á meðfylgjandi myndum teknum af ljósmyndurum Reuters fréttastofunnar. Agnar Burgess tók saman Margir hafa veit því fyrir sér hvaö verður til þess aö fólk ákveður að setjast í sleða og renna sér á rúmlega 100 km hraða eftir ísi lagðri braut. Lið Hoilands fékk að kenna á því íTórínó þegar sleðanum hvolfdi í miðri beygju. A eyjunni West Summerland suður af Flórída veitir heiðskýr himinn og tiltölulega lítíl Ijósamengun frábærar aðstæður til stjörnuskoð- unar. Mark Beale frá Voorhees í New Jersey ferðast langa leið til að nýta sér aðstæðurnar. — ' --- Maður syrgir við hlið kistu sem ber tengdabróður hans sem lést Margir týndu lífi í skriðunni og á enn eftir að grafa fjölda fólks upp úr aurnum. Hermenn Filippseyja og Bandaríkjanna hjálpast í skriðunni. að við að grafa ofan af skóla. Gríðarstór skriða féll á þorpið Guinsaugon í Leyte héraði á Filippseyjum í síðustu viku. Þegar á reynir sýnir maðurinn sínar bestu hliðar og hjálpaðist fólk úr öllum áttum að við að grafa fólk upp úr skriðunni. Á miðvikudag var byrjað að tala um að hætta leitinni en margir héldu þó áfram í veikri von. Um eitt þúsund manns hefur enn ekki fundist. LENGJAN LEIKIR DACSINS Spilaðu á næsta sölustað eða á lengjan.is Haukar - ÍBV 1,60 5,05 2,00 Bayern Miinchen - Frankfurt 1,10 4,20 9,75 Bielefeld - Dortmund 2,35 2,60 2,30 Köln - Leverkusen 2,45 2,60 2,20 Birmingham - Sunderland 1,45 3,10 4,25 Blackburn - Arsenal 2,75 2,70 1,95 Charlton - Aston Villa 1,95 2,70 2,75 Chelsea - Portsmouth 1,10 4,20 9,75 Crystal Palace - Norwich 1,65 2,90 3,35 Derby - Plymouth 2,10 2,65 2,55 Hull - Wolves 2,45 2,60 2,20 Ipswich - Leicester 1,55 3,00 3,70 Leeds - Luton 1,50 3,00 4,00 Reading - Preston 1,35 3,35 4,75 Sheffield United - Q.P.R. 1,35 3,35 4,75 Southampton - Sheffield.Wed 1,70 2,85 3,25 Stoke - Millwall 1,70 2,85 3,25 Haukar - Stjarnan 1,75 4,65 1,85 Newcastle - Everton 1,95 2,70 2,75 Atletico Madrid - Malaga 1,40 3,20 4,50 Real Zaragoza - Barcelona 3,50 2,95 1,60 Það kann að skjóta skökku við að þetta litla grey og stórfjölskylda þess er talin ein helsta ógn við lif á jörðinni nú til dags. Fuglaflensan er búin að taka við af Osama bin Laden og er búin að dreifa sér um stóran hluta Evrópu á einungis viku.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.