blaðið - 25.02.2006, Blaðsíða 38
. 38 I VIKAN
LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR 2006 blaöiö
Vikan í máli og myndum
Fyrsta bakslag sem menn muna eftir (svo að segja) varð í Kauphöll íslands
í vikunni. í kjölfarið fylgdu fréttir um áhrif þess á efnahaginn í nágranna-
löndum okkar.
f hinum stóra heimi gekk lífið samt sem áður sinn vanagang eins og sjá má
á meðfylgjandi myndum teknum af ljósmyndurum Reuters fréttastofunnar.
Agnar Burgess tók saman
Margir hafa veit því fyrir sér hvaö verður til þess aö fólk ákveður að setjast í sleða og
renna sér á rúmlega 100 km hraða eftir ísi lagðri braut. Lið Hoilands fékk að kenna á því
íTórínó þegar sleðanum hvolfdi í miðri beygju.
A eyjunni West Summerland suður af Flórída veitir heiðskýr himinn og tiltölulega lítíl Ijósamengun frábærar aðstæður til stjörnuskoð-
unar. Mark Beale frá Voorhees í New Jersey ferðast langa leið til að nýta sér aðstæðurnar.
— ' ---
Maður syrgir við hlið kistu sem ber tengdabróður hans sem lést Margir týndu lífi í skriðunni og á enn eftir að grafa fjölda fólks upp úr aurnum. Hermenn Filippseyja og Bandaríkjanna hjálpast
í skriðunni. að við að grafa ofan af skóla.
Gríðarstór skriða féll á þorpið Guinsaugon í Leyte héraði á Filippseyjum í síðustu viku. Þegar á reynir sýnir maðurinn sínar bestu hliðar og hjálpaðist fólk úr öllum áttum að við að grafa fólk upp
úr skriðunni. Á miðvikudag var byrjað að tala um að hætta leitinni en margir héldu þó áfram í veikri von. Um eitt þúsund manns hefur enn ekki fundist.
LENGJAN
LEIKIR DACSINS
Spilaðu á næsta sölustað eða á lengjan.is
Haukar - ÍBV 1,60 5,05 2,00
Bayern Miinchen - Frankfurt 1,10 4,20 9,75
Bielefeld - Dortmund 2,35 2,60 2,30
Köln - Leverkusen 2,45 2,60 2,20
Birmingham - Sunderland 1,45 3,10 4,25
Blackburn - Arsenal 2,75 2,70 1,95
Charlton - Aston Villa 1,95 2,70 2,75
Chelsea - Portsmouth 1,10 4,20 9,75
Crystal Palace - Norwich 1,65 2,90 3,35
Derby - Plymouth 2,10 2,65 2,55
Hull - Wolves 2,45 2,60 2,20
Ipswich - Leicester 1,55 3,00 3,70
Leeds - Luton 1,50 3,00 4,00
Reading - Preston 1,35 3,35 4,75
Sheffield United - Q.P.R. 1,35 3,35 4,75
Southampton - Sheffield.Wed 1,70 2,85 3,25
Stoke - Millwall 1,70 2,85 3,25
Haukar - Stjarnan 1,75 4,65 1,85
Newcastle - Everton 1,95 2,70 2,75
Atletico Madrid - Malaga 1,40 3,20 4,50
Real Zaragoza - Barcelona 3,50 2,95 1,60
Það kann að skjóta skökku við að þetta litla grey og stórfjölskylda þess er talin ein helsta ógn við lif á jörðinni nú til dags. Fuglaflensan
er búin að taka við af Osama bin Laden og er búin að dreifa sér um stóran hluta Evrópu á einungis viku.