blaðið - 01.04.2006, Síða 46
46 I ÍPRÓTTIR
LAUGARDAGUR 1. APRÍL 2006 blaöiö
Enska úrvalsdeildin
1. Chelsea 31 25 3 3 60:19 78
2. Man Utd 31 21 6 4 62:29 69
3. Liverpool 32 19 7 6 45:22 64
4. Tottenham 31 15 10 6 45:29 55
5. Blackburn 31 16 4 11 42:36 52
6. Arsenal 30 15 5 10 48:23 50
7. Bolton 29 13 9 7 42:32 48
8. Wigan 31 14 4 13 36:38 46
9. West Ham 31 13 6 12 46:46 45
10. Everton 31 13 4 14 29:41 43
11. Charlton 31 12 6 13 37:42 42
12. Man City 31 12 4 15 39:37 40
13. Newcastle 31 11 6 14 31:38 39
14. Middlesboro 30 10 7 13 43:52 37
15. Fulham 32 10 6 16 40:51 36
16. Aston Villa 31 8 11 12 34:41 35
17. WBA 31 7 6 18 28:47 27
18. Birmingham 30 6 6 18 23:44 24
19. Portsmouth 30 6 6 18 24:51 24
20. Sunderland 31 2 4 25 19:55 10
Enska 1. deildin
LIÐ Leikir S r i Mörk Stig
1. Reading 40 27 11 2 82:26 92
2. SheffUtd 40 23 9 8 68:41 78
3. Watford 40 20 12 8 70:46 72
4. Leeds 40 20 12 8 54:33 72
5. C. Palace 40 19 10 11 60:41 67
6. Preston 40 15 19 6 49:28 64
7. Wolves 40 14 17 9 44:34 59
8. Cardiff 40 16 11 13 52:45 59
9. Norwich 40 15 8 17 49:57 53
10. Ipswich 40 13 14 13 47:55 53
11. Luton 40 | 15 7 18 59:61 52
12. Coventry 40 13 13 14 53:59 52
13. Stoke City 40 15 6 19 42:54 51
14. QPR 40 12 13 15 ! 44:54 49
15. Plymouth 40 i 11 15 14 33:41 48
16. Leicester 40 11 14 15 45:52 47
17. Burnley 40 13 8 19 44:52 47
18. Derby 40 j 9 18 13 50:56 45
19. Hull 40 11 12 17 44:50 45
20. Southampton 40 8 19 13 37:45 43
21. SheffWed 40 10 11 19 33:49 41
22. Millwall 40 7 15 18 31:52 36
23. Brighton 40 5 17 18 34:60 32
24. Crewe 40 6 13 21 46:79 31
Fáa veika hlekki að finna hjá Spurs
Fjalar Þorgeirsson, markvörður Fylkis og stuðningsmaður Tottenham, spáir íspilin.
Fjalar Þorgeirsson, markvörður
Fyikis í knattspyrnu, hefur verið
stuðningsmaður Tottenham Hotspur
frá blautu barnsbeini og hefur eðli-
lega verið ánægður með liðið í vetur.
„Mér hefur litist mjög vel á gengi
minna manna á tímabilinu. Á undan-
förnum árum hefur liðið verið að ná
ágætis sprettum en dottið niður þess
á milli. í vetur hafa þeir hins vegir
verið nokkuð stöðugir út tímabilið
og á heildina litið verið að spila vel,“
segir Fjalar.
Hann segir að þó svíði sárt að
liðið hafi ekki náð að klára nokkra
leiki sem hafi verið svo gott sem
unnir. „Þeir töpuðu mjög dýrmætum
stigum á móti Sunderland og Wigan
á dögunum og það gæti reynst þeim
dýrkeypt. Það eru erfiðir leikir fram-
undan, t.a.m. á móti Arsenal úti og
Manchester United heima og þá gætu
þessi töpuðu stig reynst dýrkeypt,“
segir Fjalar, en neitar því ekki að
hann sé bjartsýnn á að liðið nái fjórða
sætinu sem gefur rétt til þátttöku í
meistaradeildinni. „Það hjálpar líka
til að Arsenal gangi svona vel í meist-
aradeildinni. Það hefur vonandi trufl-
andi áhrif á þá í deildinni."
Fjöldi stórkostlegra leikmanna
Fjalar segir fáa veika hlekki vera í lið-
inu um þessar mundir, en aftur á móti
Enski boltinn, 13. leikvika
Fjalar starfar sem íþróttakennari hjá Brúarskóla þegar hann er ekki i markinu.
Þín spá
séu fjölmargir frábærir leikmenn
sem geti náð mjög langt. „Michael
Dawson hefur verið alveg framúr-
skarandi í hjarta varnarinnar í vetur
og eins hefur Michael Carrick verið
stórgóður á miðjunni. Þá hafa fram-
herjarnir þrír: Mido, Keane og Defoe
verið að standa sig vel og búnir að
skila í kringum 30 mörkum samtals
í vetur. Svo má auðvitað ekki gleyma
unga kvikindinu á kantinum, Aaroni
Lennon, sem er alveg svakalegur leik-
maður. Það eru frábærar fréttir að
hann hafi verið að framlengja samn-
ing sinn við liðið á dögunum,“ segir
Fjalar.
„Það er helst að hægri bakvarðar-
1 Bolton - Man Utd staðan hafi verið Akkilesarhæll liðs- ins. Maður hefur heyrt að Tottenham vilji kaupa Hatem Trabelsi frá Ajax
2 Newcastle-Tottenham
3 Arsenal - Aston Villa og það yrði fínt að landa honum. Eins vil ég sjá það að Mido verði keyptur sem fyrst svo við missum ekki af honum,“ segir Fjalar.
4 Fulham - Portsmouth
5 Everton - Sunderland
6 Reading - Derby Tottenham og Arsenal eru sem kunnugt er miklir fjandmenn en Fjalar segist aldrei hafa fundið mikið fyrir hatrinu á nágrannaliðinu. „Það er ekkert meira en t.d. með Liverpool og United. Ég hef farið að sjá Arsenal á Highbury og þeir bara spila svo
7 Stoke City - Sheff Utd
8 Coventry - Preston
9 Plymouth -Wolves
10 Southampton - Cardiff
11 Norwich - Leicester skemmtilegan fótbolta að það er erfitt að hata þá. Ætli manni líki ekki verst við Chelsea í dag og leiðinlegt hvað þeir eru búnir að taka alla spennu úr
12 Luton - Ipswich
13 SheffWed-Burnley
deildinni. En á móti kemur að bað er
s
F F 1 B Ú Ð 1 N
BRÚÐKAUPSGJÖFIN í ÁR ER ALVÖRU KAFFIVÉL
FRÁ QUICKMILL'
-
-
mikil spenna bæði á botninum og
um Evrópusætið," segir Fjalar.
Gott að koma á nýjar slóðir
Fjalar hefur verið markvörður
Þróttar lengstan hluta ferils síns en
gekk til liðs við Fylki í vetur og mun
verja mark Árbæjarliðsins í sumar.
„Það er mjög gott að vera kominn á
nýjar slóðir. Ég hef fengið mjög góðar
viðtökur og mér líst vel á hópinn.
Svo er bara að geta eitthvað í surnar,"
segir Fjalar. Fylkir heldur til Portú-
gal í dag þar sem dvalið verður í viku-
tíma. „Það er verið að fínpússa liðið
fyrir átök sumarsins. Við munum
æfa stíft í eina viku og spila tvo leiki,“
segir Fjalar. Hann segir að markmið
liðsins fyrir sumarið hafi ekki verið
rædd en það muni líkast til gerast á
næstu dögum.
Hann segist eiga erfitt með að meta
styrkleika liðsins eftir svo stutta veru
og eins segist hann ekki hafa séð
nógu mikið af hinum liðunum. „En
það eru mjög góðir leikmenn inn-
anborðs og virkilega góður mórall
í hópnum. Það eru margir ungir og
efnilegir leikmenn í bland við eldri
og reyndari menn og þá lítur nýi Dan-
inn, Peter Gravesen, ágætlega út. Ég
held að við höfum burði til þess að ná
langt í sumar,“ segir Fjalar að lokum.
bjorn@bladid.net
SpáFjalars
1. Bolton -Man Utd X
Bæði liðin eru að spila fyrir eitthvað og
hvorugt liðið má í rauninni við þvi að tapa.
Þannig að það verða bara stálin stinn og
þetta endar með jafntefli.
2. Newcastle - Tottenham 2
Þetta er klárlega útisigur.Tottenham hefur
unnið tvo sfðustu leiki þrátt fyrir að vera
ekkert miklu betri aðilinn. Þar á undan
voru þeir að tapa stigum klaufalega en ég
hef trú á því að þeir komi sterkir í þennan
leik og vinni svona eitt til tvö núll. Newc-
astle eru líka aðeins að missa flugið, eftir
að hafa náð góðri rispu með nýja þjálfar-
ann, og virðast ekki ætla að halda þetta út.
3. Arsenal - Aston Villa 1
Ég fór út að sjá Arsenal - Charlton á dög-
unum og þegar þeir eru á heimavelli og
fá í hendurnar lið sem hafa ekkert að spila
fyrir þá einfaldlega afgreiða þeir þau mjög
örugglega.
4. Fulham - Portsmouth 1
Verðum við ekki að segja að vinur minn
Heiðar Helguson skori sigurmarkið og Ful-
ham haldi uppteknum hætti á heimavelli.
5. Everton - Sunderland 1
Þetta getur ekki orðið annað en heimasig-
ur. Þó að Sunderland væru 15 á vellinum
held ég að þeir gætu ekki unnið.
6. Reading - Derby X2
Ég á vin sem hefur það svakalega hlut-
skipti í lífinu að vera harður stuðningsmað-
ur Derby. Fyrir hann ætla ég að spá því að
Reading slái slöku við, eftir að hafa tryggt
sér sæti (úrvalsdeildinni, og tapi þessum
leikeða geri jafntefli.
7. Stoke City - Sheff Utd X
Þetta verður jafntefli af því að bæði liðin
eru í eins búningum.
8. Coventry - Preston X2
Preston er í umspilssætinu og vilja halda
því, þannig að ég á von á að þeir nái stig-
um þrátt fyrir að vera á útivelli.
9. Plymouth - Wolves 1X
Wolves eru ekki búnir að vera mjög stöð-
ugir og ég held að þeir nái ekki að vinna á
erfiðum heimavelli Plymouth.
10. Southampton - Cardiff 1X2
Ég held ég nýti mér þrítrygginguna á þenn-
an leik enda óútreiknanlegt að segja til um
hvernig hann fer.
11. Norwich - Leicester 1
Norwich hlýturað vinna þennan leik. Þeir
eru með einn besta markvörð Englands
I markinu, Robert Green, og segjum að
hann tryggi þeim stigin þrjú.
12. Luton - Ipswich IX
Ef að þessi leikur hefði farið fram á gamla
gervigrasvelli Luton hefði þetta verið ör-
uggur heimasigur. En fyrst þeir eru á grasi
gætu þeir misst þetta niður í jafntefli.
13. Sheff Wed - Burnley 1X2
Tvö léleg lið að mætast og ekki hægt að
reikna út hvort þeirra er lélegra. Getur
farið hvernig sem er.
Hamraborg 1,200 Kópavogi
s:554 6054
LENGJAN
LEIKIR DAGSINS
Spilaðu á næsta söiustað eöa á lengjan.is
Hull - Leeds 2,75 2,70 1,95
Birmingham - Chelsea 5,70 3,65 1,25
Bayern Múnchen - Köln 1,15 4,00 7,70
Frankfurt - Werder Bremen 2,80 2,75 1,90
Hertha Berlín - Stuttgart 1,90 2,75 2,80
Leverkusen - Kaiserslautern 1,50 3,00 4,00
Mgladbach - Dortmund 2,15 2,60 2,50
Arsenal - Aston Villa 1,25 3,65 5,70
Bolton - Manchester United 3,15 2,80 1,75
Everton - Sunderland 1,20 3,85 6,40
Fulham - Portsmouth 1,70 2,85 3,25
Newcastle - Tottenham 2,20 2,60 2,45
Coventry - Preston 2,10 2,65 2,55
Luton - Ipswich 1,90 2,75 2,80
Millwall - Brighton 1,75 2,80 3,15
Norwich - Leicester 1,75 2,80 3,15
Plymouth - Wolves 2,45 2,60 2,20
Q.P.R. - Crewe 1,60 2,95 3,50
Reading - Derby 1,35 3,35 4,75
Sheffield Wednesday - Burnley 1,85 2,75 2,90
Southampton - Cardiff 2,15 2,60 2,50
Stoke - Sheffield United 2,75 2,70 1,95
W.B.A. - Liverpool 4,25 3,10 1,45
Real Sociedad - Malaga 1,70 2,85 3,25
SReal Zaragoza - Villareal 2,15 2,60 2,50
Barcelona - Real Madrid 1,65 2,90 3,35