blaðið - 21.04.2006, Blaðsíða 34

blaðið - 21.04.2006, Blaðsíða 34
 > 4 ' v ÁLFABAKKA FAILURE TO LUNCH KL4-6-8-10:10 FAILURE TO LUNCH VIP KL 4-6-3-10:10 FIREWALL V FOR VENDETTA WOLF CREEK BASIC INSTINCT 2 EI6HT BELOW LASSIE BAMBI 2 ísl. tol KL5J(W-10J0 KL 5:30-8-10:30 KL 8-10:10 KL 8:15-10*^0 KL 3:45-6 KL6 KL4 KRINGLUNNI samwM* FAIUJRETOLUNCH KL 6-8:15-10:20 FIIIEWAIJL KL 6-8:15-10:30 WOLFCREEK KL 8:15-10:30 EIGHT BELOW KL6 KEFLAVlK FAILURE TO LUNCH KL8-10 WHEN A STRANGER CALLS KL8 WOLF CREEK KL10 ICEAGE KL6 PINK PANTHER KL6 AKUREYRI sAMmmá FAILURE TO LUNCH KL 6-8-10 FIREWALL KL8-10 EIGHT BELOW KL 5:50 áá*S. rry líímlllilíill FIREWALL KL 5:45-8-10:15 VFORVENDETTA KL 6-8-10 BASICINSTINCT 2 KL 10 THE MATADOR KL8 BLÓÐBÖND KL6 LA5SIE KL 6 SmtiRR^BlÓ THE HILLS HAVE EYES kl. 5.30,8 og 10.30 BJ. 16ARA THE HILLS HAVE EYESILÚXUS kl. 5.30,8 og 10.30 BJ. 16 Ara WHEN A STRANGER CALLS kl.8og10B.L16ARA ICEAGE2 kl. 4,6,8 og 10 ENSKTTAL ISÖLD 2 kl. 4 og 6 ÍSLENSKT TAL DATE MOVIE kl. 4.6.0og 10BI. 14ARA THE HILLS HAVE EYES kl. 5.30,8 og 10.30 Bl 16ARA ICEAGE2 kl. 6,8og10ENSKTTAL LUCKY NUMBER SLEVIN kl. 5.30,8 og 10.308 L16ARA WALKTHE LINE kl. 5.30,8og10B.Li2ARA FAILURE TO LAUNCH kl. 4,6,8og 10 RUNNING SCARED kl. 8 og 10.20 B.i 16ÁRA LUCKY NUMBER SLEVIN kl. 5.45,8 og 10.20 BJ. 16ARA ÍSÚLD 2 kl. 2,4 og 6 (SLENSKT TAL BIG MOMMA'S HOUSE kl. 2og4 NANNY MCPHEE kl.2 THE HILLS HAVE EYES kl.8og10.10BH6ARA WHEN A STRANGER CALLS kl. 10 BJ. 16 ARA ICEAGE2 W.6og8ENSKTTAL ÍSÖLD2 W. 8ISLENSKT TAL ftfíjrí/tirtjiu] 34 I #l»RÉYmG FÖSTUDAGUR 21. APRÍL 2006 blaðiö Eyjahopp Deja Vu Færeyska hljómsveitin Deja Vu steig á land á Seyðisfirði fyrir nokkrum dögum og héldu meðlimir hennar rakleiðis til Akureyrar þar sem fram fóru tvennir tónleikar. Hún mun síðan spila á Atlantic Music Event á morgun. Hljómsveit- ina skipa þeir Líggjas Olsen (söngur, hljómborð), Flóvin Videro (söngur, gítar), Rógvi Rasmussen (bassi), Rúni Hojgaard (trommur) og Benj- amin Petersen (gítar). Deja Vu var stofnuð árið 2000. Þremur árum síðar lenti sveitin í öðru sæti á eftir Gestum í tónlistarkeppninni Prix Færeyjar. í framhaldinu hófust upp- tökur á fyrstu plötu Deja Vu, A Place To Stand On, sem kom út í fyrra og var valin plata ársins hjá færeyska dagblaðinu Dimmalætning. Einvera í stóru hafi Aðspurður sagði Rúni Hojgaard að tónlistarhátíð á borð við Atlantic Music Event skipti færeyska tónlistar- menn gríðarlegu máli því það væri erf- itt að koma sér á framfæri. Þar skipti mestu máli að vera fastur á eyju í miðju Atlantshafi. Eitthvað sem ís- lenskir tónlistarmenn ættu einnig DejaVuátónleikum að kannast við. Rúni taldi ástæðuna fyrir því hversu erfitt væri að koma sér á framfæri ennfremur vera þá að tónlistarmenn væru ekki metnir að verðleikum í Færeyjum þrátt fyrir gróskumikið tónlistarlíf. „Hugsan- lega er það mótlætið sem knýr áfram sköpun færeyskra tónlistarmanna," sagði Rúni að lokum. Deja Vu spilar á Grand rokk í kvöld og sunnudaginn 23. apríl. Hljóm- sveitin spilar síðan á Atlantic Music Event á Nasa á morgun og á Ránni í Keflavík þriðjudaginn 25. apríl. jon@bladid.net Illmennið komið á hreint Fólk um allan heim hefur beðið spennt eftir því að tilkynnt verði hver myndi leika illmennið í nýju James Bond myndinni, Casino Roy- ale. Það er nú komið á hreint en það er enginn annar en hinn danski Mads Mikkelsen. Sá hefur getið sér gott orð sem leikari í heimaland- inu og er ekki ókunnur íslenskum áhorfendum. Hann lék til dæmis í myndinni Blinkende Lygter og í þátt- unum Resjeholdet sem sýndir voru hér á landi. Mads leikur „Le Chiffre“ í Casino Royale og mega bíógestir eiga von á því að hann verði óvenju- lega kaldrifjaður. Leyfi til að vaska upp? Casino Royale er fyrsta bók Ian Flemming um njósnara hennar há- tignar en verður 21. myndin í röðinni. Eins og fram hefur komið leikur hinn breski Daniel Craig njósnar- ann svala sem telur „metrósexjúal- isma“ vera dömuhanastél og lætur ekki femínisma nútímans angra sig. Daniel mun vísast ekki vaska upp í þessari mynd enda er enginn tími til þess þegar maður hefur leyfi til að drepa og enginn skortur á drullu- sokkum. Sérstaklega drullusokkum sem vilja taka yfir heiminn með stórkostlegu ráðabruggi. Mun Bond bjarga deginum á ný? Casino Royale verður heimsfrum- sýnd föstudaginn 17. nóvember á þessu ári. The Hills Have Eyes snýr aftur á hvíta tjaldið í kvöld verður frumsýnd endurgerð myndarinnar The Hills Have Eyes í Smárabíói, Regnboganum og Borgar- bíói Akureyri. Kvikmynd Wes Craven, The Hills Have Eyes, varð fljótlega „költ“-hroll- vekja þegar hún kom út árið 1977. Sú mynd var gerð af miklum vanefnum en tókst engu að síður að magna upp hrollvekjandi spennu sem gaf fjöl- mörgum einstaklingum tækifæri til að varpa handlegg y.fir axlir elsk- unnar sinnar. Fátt fléttar ástinni betur saman en hressileg hrollvekja. Wes Craven er nú kominn í far- þegasætið sem framleiðandi en hinir ungu leikstjórar, Alexandre Aja og Gregory Levasseur, fengu tækifæri til að koma túlkun sinni á framfæri en þeir fengu nýlega mikið lof fyrir mynd sína High Tension. Varöan veitir þér ókeypis fjármálafræöslu og ráögjöf Kynntu þér hvað við getum gert meira fyrir þig á landsbanki.is. Jáj Landsbankinn Njóttu þess aö vera í Vöröunni Á vegi 66 The Hills Have Eyes byrjar á því að hefðbundin bandarísk fjölskylda ákveður að leggja upp í ferðalag yfir þvera Ameríku til Kaliforníu. Fjöl- skyldufaðirinn Big Bob vonar að ferðin muni verða til þess að bæta samband fjölskyldunnar. Fjölskyld- unni líst ekkert sérlega vel á þessa hugmynd en lætur tilleiðast á end- anum. Brothætt fjölskyldan leggur af stað. Á leiðinni ákveður Big Bob að fara hjáleið og brátt er fjölskyldan stödd í miðri eyðimörk. Bíllinn bilar og þau gera sér grein fyrir því að þau eru hálf bjargarlaus og það virðist ekki vera lífsmark í nánd. Fljótlega gera þau sér grein fyrir því að það er ekki einungis hitinn sem er hættu- legur í eyðimörkinni. Leikstjórar eru Alexandre Aja og Gregory Lavesseui Aðaihlutverk leika Ted Levine, Kathleen Quinlan, Vinessa Shaw og Aaron Stanforá Hvaðerað gerast? Blaðið vill endilega fjalla um atburði líð- andi stundar. Sendu okkur llnu á gerast@bladid.net. 10.15 - Ráðstefna Fyrirbærafræði og náttúra, fyrsti dagur Lögberg og Askja 12.15 -Fyrirlestur Konur og stjórnarskráin - um til- lögur sameinaðrar kvennahreyf- ingar til stjórnarskrárnefndar Askja stofa N132 14.00-Leikrit Glæpir og Góðverk Iðnó Miðasala á midi.is 19.00 - Leikrit Litla Hryllingsbúðin Leikfélag Akureyrar Miðasala á midi.is 19.30-Tónlist Græn tónleikaröð A. Sinfóníu- hljómsveit íslands Háskólabíó Miðasala á midi.is 20.00 - Leikrit Viðtalið Hafnarfjarðarleikhúsið Miðasala á midi.is 20.00 - Leikrit Átta konur Þjóðleikhúsið Miðasala á midi.is 20.00-Leikrit Pétur Gautur Þjóðleikhúsið Miðasala á midi.is 20.00 - Leikrit Eldhús eftir máli Þjóðleikhúsið Miðasala á midi.is 20.00 - Leikrit Belgíska Kongó Borgarleikhúsið Miðasala á midi.is 20.00 - Leikrit Forðist okkur Borgarleikhúsið Miðasala á midi.is 21.00-Tónlist Hammondhátíð Djúpavogs Hótel Framtíð Miðasala á midi.is

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.