blaðið - 21.04.2006, Síða 36

blaðið - 21.04.2006, Síða 36
36 I DAGSKRÁ FÖSTUDAGUR 21. APRÍL 2006 blaðiö Rétt eins og málari þarftg aðstíga til baka og horfa á verk þín. Ef þér líst ekki á það sem þú sérð hikaðu þá ekki við að mála strigann á ný. Meistaraverk verða ekki til á hverjum degi. Naut (20. aprfl-20. maí) Stattu á þinu hvað sem það kostar. Fólk er sífellt að reyna að stjórna öðrum og það skiptir máli að fylgja eigin sannfæringu. Þú hefur kraftinn sem þarftil. OTvíburar (21. ma<-21. júnO I dag er tækifæri til að umbreyta þínum heimspeki- legu hugmyndum. Þú hefur stefnt í rétta átt en það hefur vantað herslumuninn. Það er i lagi endrum og eins að vera i þversögn við sjálfan sig. Krabbi (22. júní-22. júlí) Aðfyllast ofsóknaræði getur verið auðvelt. Passaðu þig á því að mistúlka ekki allt sem sagt er við þig. Það býr ekki alltaf dulin merking á bak við allt Þeg- ar einhver býður góðan daginn þá er það stundum alltogsumL ®Ljón (23. júl(- 22. ágúst) Ferskar hugmyndir brenna á þér og þú verður að koma þeim á framfæri eða þú hreinlega springur. Talaðu við ástvini þína þvi þeir eru venjulega tilbún- irtil að hlusta. €!} M*yja tf (23. ágúst-22. september) Þú veist að þekking er undirstaða velfarnaðar. Leggðu þig því enn frekar fram við að öðlast þekk- ingu og nýttu hana til uppbyggilegrar sköpunar. Mannauður er venjulega vanmetinn. Vog (23. september-23. október) Einhverjir vinnufélagar hafa áhyggjur af þvi að þú sért að vinna þér til óbóta. Þeir hafa nokkuð til sins máls og þú mættir alveg við þvi að slappa aðeins af. Farðu í sund til að slappa af. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Ástvinur þinn getur ekki falið hrlfningu sina á þér þessa dagana. Það er lika skiljanlegt þar sem þú hefur verið óvenju nærgætinn. Haltu því áfram og ástin blómstrar. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Að dreifa fúllyndi þínu út um allt mun ekki hjálpa til. Láttu það ekki bitna á öðrum sem einungis býr i hausnum á þér. Það kemur betri dagur á morgun. Steingeit (22. desember-19. janúar) Þú stendur á krossgötum. Það sem skiptir máli ef ekki á illa að fara er það að fá ástvininn í lið með sér. Það er í lagi að velja ranga leið ef það er gert ísameiningu. Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Afstaða þín til sumra mála hefur orðið til þess að fækka í vinahópnum. Þú mátt alveg við því að mýkja afstöðu þina án þess að fórna sjálfstæöri hugsun. Það er í lagi að gera málamiðlanir. ©Fiskar (19. febrúar-20. mars) Þú hefur leyfl til að vera ögn villtari en venjulega og það horgar sig að nýta það tækifæri. Lifðu litið eitt og gerðu það sem þig hefur einungis dreymt um. Það er nægur t(mi til að gera upp reikninginn. ÉTIN AF KRÓKÓDÍL kolbrun@bladld.net Þáttaröðin Jörðin sem RÚV sýnir á mánudags- kvöldum er eitt besta efni sem lengi hefur sést í sjónvarpi. Þátturinn kemur vitanlega frá BBC en þar á bae virðast menn gera allt vel. í þessum þáttum hafa fram að þessu hvorki sést borgir né menn. Fyrir vikið hugsar maður: „Mikið er veröldin stórkostleg“. 1 síðasta þætti sáust Nílar- krókódílar, voldugar og grimmar skepnur. Ég hef ætíð borið djúpa virðingu fyrir krókódílum. Ekki veit ég af hverju. Kannski er það vegna þess að ég tel þá hafa til að bera útsjónarsama greind. Króko- dílar láta tilfinningar aldrei þvælast fyrir sér. Þeir sjá bráðina og ákveða að éta hana. Minnir dálítið á hina köldu rökhugsun bisnessmannsins. I síðasta þætti Jarðarinnar sást þegar Nílar- krókódíll réðst á bráð sína. Þetta gerði hann af þvílíkri nákvæmni að ég tók andköf af hrifningu. Það er alltaf aðdáunarvert þegar menn vinna vinnuna sína af metnaði. Ég hugsaði með mér að ef það ætti fyrir mér að liggja að enda ævi mína á því að vera étin þá vildi ég vera étin af Nílar- krókódíl. Ég veit að það yrði ekkert geðslegur dauðdagi en ég myndi allavega bera virðingu fyr- ir banamanni mínum. SJONVARPSDAGSKRA SJÓNVARPIÐ 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Ævintýri H.C. Andersen (8:26) 18.30 Ungarofurhetjur(i:26) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19-35 Kastljós 20.10 Latibær 20.40 Disneymyndin - Ekki gá undir rúmið (Don't Look Under The Bed) 22.15 Gómum Carter (Get Carter) Banda- rísk bíómynd frá 2000. Mafíufantur (Las Vegas fer til Seattle til að vera við jarðarför bróður síns. Þar kemst hann að því að bróðir hans var myrt- ur og er staðráðinn í að hefna hans. Leikstjóri er Stephen T. Kay og með- al leikenda eru Sylvester Stallone, Miranda Richardson, Rachael Leigh Cook, Rhona Mitra, Michael Caine og Mickey Rourke. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 23.55 í hjartastað (Into My Heart) Leik- stjórar eru Sean Smith og Anthony Stark og meðal leikenda eru Rob Morrow, Claire Forlani, Jake Weber og Jayne Brook. e. 25.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok SIRKUS 18.30 Fréttir NFS 19.00 fsland í dag 19.55 Þrándur bloggar 20.00 Sirkus RVK e. 20.30 Splash TV 2006 e. 20.55 Þrándurbloggar 21.00 Bak við böndin Tónlistarþáttur- inn Bak við böndin mun taka púls- inn á því besta sem er að gerast í (slenskri jaðartónlist. I þættinum verður leitast við að afhjúpa hljóm- sveitirnar og tónlist þeirra og opna augu og eyru áhorfenda fyrir nýjum og kraftmiklum tónlistarheimi. 21.30 Tívolí 22.00 Bikinimódel fslands 2006 22.30 Supernatural (10:22) e. 23.15 Þrándurbloggar 23.20 X-Files e. STÖÐ2 06.58 fsland í bítiö 09.00 Bold and the Beautiful 09.20 Ífínuformi 2005 09.35 Oprah (52:145) 10.20 MyWifeand Kids 10.40 3rd Rock From the Sun n.05 Þaðvarlagið e. 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 [fínuformi 2005 13.05 Home Improvement (13:25) 13.30 Joey (24:24) 1355 Arrested Development (2:22) e. 14.20 Life After Extreme Makeover 15.05 Night Court (22:22) 15-30 Tónlist 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.20 Bold andthe Beautiful 17.40 Neighbours 18.05 Simpsons 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 ísland í dag 20.05 Simpsons (13:21) 20.30 Two and a Half Men (3:24) Charlie uppgötvar að Alan hefur verið að hitta fyrrverandi konuna sína. Til að koma í veg fyrir að Jack komist að því lofar Charlie að kjafta ekki frá. 20.55 Stelpurnar (13:24) 21.20 Beauty and the Geek (1:7) 22.05 Beauty and the Geek (2:7) 22.50 My Little Eye (Undir eftirliti) Að- alhlutverk: Kris Lemche, Sean Cw Johnson, Jennifer Sky. Leikstjóri: Marc Evans. 2002. Stranglega bönn- uð börnum. 00.25 Queen of the Damned (Drottn- ing hinnafordæmdu) 02.05 Kill Me Later (Dreptu mig seinna) Aðalhlutverk: Selma Blair, Max Be- esley, O'Neal Compton. Leikstjóri: Dana Lustig. 2001. Bönnuð börn- um. 03.30 JasonX 05.00 Fréttir og fsland í dag 06.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí SKJÁR 1 07.00 6 til sjö e. 08.00 Dr.Phile. 08.45 Sigtiðe. 14.50 Ripley's Believe it or not! e. 15-35 Game tíví e. 16.05 Dr. 90210 e. 16.35 Upphitun 17.05 Dr.Phil 18.00 ötilsjö 19.00 Cheers 19.20 Fasteignasjónvarpið 19.35 Everybody loves Raymond e. 20.00 OneTree Hiil 20.50 Stargate SG-i 21.40 Ripley's Believe it or not! 22.30 Celebrities Uncensored E sjón- varpsstöðin telur niður þau 101 at- vik sem hafa hrist hvað mest upp í heimsbyggðinni á sfðustu árum, í máli og myndum. Meðal þess sem tekið erfyrir erævintýri Hugh Grant með vændiskonunni Divine Brown, Michael Jackson að dingla syni sín- um fram af svölum í Þýskalandi og dauði Chris Farley. 23.15 Sigtið e. 23.45 Rockface e. 00.45 The Dead Zone e. 01.30 The BachelorVI e. 02.20 TvöfaldurJay Lenoe. 04.30 Óstöðvandi tónlist SÝN 16.20 UEFA Cup leikir 18.00 fþróttaspjallið 18.12 Sportið 18.30 Súpersport 2006 18.35 US PGA í nærmynd 19.00 Leiðin á HM 2006 19.30 Gillette Sportpakkinn 20.00 Motorworld 20.30 Meistaradeild Evrópu frétta- þáttur 21.00 Bikarupphitun 21.30 World Poker 23.00 NBA (SA Spurs - Detroit) ENSKIBOLTINN 07.00 Stuðningsmannaþátturinn Lið- iðmitt e. 08.00 Stuðningsmannaþátturinn Lið- ið mitt e. 14.00 Birmingham - Blackburn frá 19.04 16.00 WBA - Boiton frá 17.04 18.00 Man.City-Arsenalfrá 17.04 20.00 Upphitun 20.30 Stuðningsmannaþátturinn Lið- ið mitt e. 21.30 Chelsea-Evertonfrá 17.04 23.30 Upphitun e. 00.00 Stuðningsmannaþátturinn Lið- ið mitt e. 01.00 Dagskrárlok STÖÐ2-BÍÓ 06.00 Scooby Doo 2: Monsters Un- leashed 08.00 Big Fish 10.05 Triumph of Love (Ástin sigrar) 12.00 Win A Date with Ted Hamilton! (Stefnumót með stórstjörnu!) Aðalhlutverk: Nathan Lane, Kate Bosworth, Topher Grace. Leikstjóri: Robert Luketic. 2004. Leyfð öllum aldurshópum. 14.00 Scooby Doo 2: Monsters Unleas- hed Aðalhlutverk: Sarah Michelle Gellar, Freddie Prinze Jr„ Linda Card- ellini, Mathew Lillard. Leikstjóri: Raja Gosnell. 2004. Leyfð öllum aldurshópum. 16.00 Big Fish Aðalhlutverk: Albert Finn- ey, Ewan McGregor, Billy Crudup. Leikstjóri: Tim Burton. 2003. Leyfð öllumaldurshópum. 18.05 Triumph of Love (Ástin sigrar) Aðalhlutverk: Mira Sorvino, Ben Kingsley, Fiona Shaw. Leikstjóri: Clare Peploe. 2001. Leyfð öllum ald- urshópum. 20.00 Win A Date with Ted Hamilton! (Stefnumót með stórstjörnu!) 22.00 Taking Lives (Lífssviptingar) 00.00 Bad Boys II (Pörupiltar 2) 02.25 Girl Fever (Stelpufár) 04.00 Taking Lives RÁS1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 89.5 • Xfm 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarp saga 103,3 • Talstöðin 90,9 Morrissey bitur Breski söngvarinn Morrissey skaut á útvarpsstöðina Radio 1 og Bono, söngvara U2, á fyrstu tónleikunum sínum á Ringleader of the Tormentors tónleikaferða- laginu í vikunni. ,Radio 1 vill ekki spila nýjustu smá- skífuna mína,“ sagði Morrissey við áhorfendur sína. „Vitið þið af hverju? Vegna þess að forstjóri út- varpsstöðvarinnar sagði að ég væri fæddur árið 1959 en að þeir spiluðu ekki tónlist eftir fólk sem fæddist fyrir 1971. Það gildir ekki um U2 og Madonnu. Þetta er þeirra leið til að segja mér að fara til fjandans." Seinna á tónleikunum talaði hann um nýlega breska könnun þar sem textinn við lagið „One“ með U2 var valinn besti texti allra tíma. „Ég sá í dagblaði að Bono vann mig í keppni um besta textann. Hann er virkilega fínn náungi... en í alvöru talað?" Morrissey mun halda til Evrópu eftir tónleikaferðalagið um Bretland þar sem hann mun meðal annars koma fram á Hróaskeldu hátíðinni í Danmörku. atli@bladid.net

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.