blaðið - 20.06.2006, Qupperneq 22

blaðið - 20.06.2006, Qupperneq 22
30 I ÍPRÓTTIR ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚNÍ 2006 blaðið Hjörvar Hafliðason Knattspyrnumaður úr Breiðablik Hugþrautin Hugþrautin er vikulegur liður á íþróttasíðu Blaðsins. Tveir menn úr íþróttaheiminum mcetast í spurningaeinvígi og tengjast allar spurningarnar íþróttum á einn eða annan hátt. Reglurnar eru einfaldar: keppendurnir fá sömu 16 spurningarnar og sá sem hefur fleiri rétt svör heldur áfram en sá sem tapar fær að velja næsta andstæðing sigurvegarans. Takist einhverjum að sigrafimm keppnir í röð verður hann krýndur Hugþrautarmeistari og fær að launum veglegan verðlaunagrip. Eyjólfur Héðinsson Knattspyrnumaður úr Fylki 1. Hvar verður Evrópukeppnin í 8. Hvað er það kallað þegar knattspyrnu haldin árið 2008? menn fara á þremur höggum E: í Austurríki og Sviss. undir pari í golfi? H: 1 Austurríki og Sviss. E: Albatros. H: Albatros. 2. Hvaða þrjú orð eru kjörorð Ólympíuleikanna? 9. Hver hefur verið valin besta E: Pass. knattspyrnukona heims af H: Pass. FIFA undanfarin þrjú ár? E: Birgit Prinz. 3. Með hvaða liði leikur knatt- H: Mia Hamm. spyrnumaðurinn Dwight Yorke í dag? 10. Hvað er badminton nefnt á E: Sydney. íslensku? H: Sydney. E: Hnit. H: Hnit. 4. Hvaða ungi Brasilíumaður ekur ásamt Michael Schumac- 11. Hvað heitir íþróttafélagið á her hjá Ferrari? Raufarhöfn? E: Felipe Massa. E: Pass. H: Pass. H: Hjörvar. 5. Hvaða enska knattspyrnulið 12. (hvaða íþrótt er keppt um styður popparinn Robbie Willi- Admiral-bikarinn? ams af miklum móð? E: Golfi. E: Er það Aston Villa? H: Golfi. H: Port Vale. 13. Hvaða sænska knattspyrnu- 6. Hvaða íslenski handknatt- lið leikur heimaleiki sína á leiksmaður gekk á dögunum Rásunda-leikvanginum? til iiðs við danska liðið Ajax E: AIK. Heros? E: Ingimundur Ingimundar- H: AIK. son. 14. Með hvaða liði lék Andriy H: Er það Sigfús? Shevchenko áður en hann gekk til liðs við AC Milan 7. Hvað heitir landsliðsþjálfari 1999? Svía í handknattleik? E: Dynamo Kiev. E: Ingemar Linnéll. H: Dynamo Kiev. H: Ég man það ekki. Segjum bara Bengt Johansson. 15. Fyrir hvaða þjóð vann Wilson Kipketer verðlaun í 800 metra hlaupi á ólympíuleikunum 2000 og 2004? E: Danmörku. H: Danmörku. 16. Hvað heitir þjálfari argent ínska landsliðsins í knatt- spyrnu? E: José Pekerman. H: José Pekerman. „Þetta varjarðarför" Eyjólfur sigrar Hjörvar 12-9. Eyjólfur Héðinsson mætti ákveð- inn til leiks og snemma varð ljóst í hvað stefndi. Hann sagðist hafa átt von á Hjörvari sterkari. „Ég get ekki neitað því að ég átti von á meiri mót- spyrnu. Þetta var bara jarðarför,“ sagði Eyjólfur í léttum tón. „En ég er gríðarlega ánægður með sigur- inn,“ bætti hann við. Hjörvar vann glæsilegan sigur á Gunnari Jarli Jónssyni í síðustu viku og var því búist við miklu af honum. BÍaðamaður kom ekki að tómum kofanum þegar hann innti Hjörvar eftir skýringum á lánleysinu. „Þetta var vanmat, dálítið kæruleysi, al- gjört einbeitingarleysi og svo var ég svona skemmtilega nývaknaður. Það má segja að dagsformið hafi klikkað allillilega,“ sagði Hjörvar. „En maður verður bara að kyngja þessu. Ég gruna þó Google.com um að hafa verið með honum í liði,“ grínaðist Hjörvar og bætti við: „Ég óska honum bara innilega til ham- ingju með að hafa unnið þann besta á landinu i þessu." ínæstu viku... Hjörvar skoraði á Sigurvin Ólafsson, knattspyrnumann úr FH, að mæta Eyjólfi og tók Sigurvin vitaskuld þeirri áskorun. Tók hann þó fram að hann væri ekki mjög vel að sér í íþróttafræðum en lofaði að leggj- ast yfir bækurnar fram að keppni. Innanbúðarmenn halda því hins vegar fram að þessar fullyrðingar Sigurvins eigi ekki við rök að styðj- ast, heldur se hann þvert á móti flug- gáfaður og sé með þessum orðum að reyna að fá Fylkismanninn unga til að vanmeta sig. Sálfræðistríðið er greinilega hafið. Hugþrautin heldur áfram að viku liðinni. Rétt svör: 1. (Austurríki og Sviss. 2. Hraðar, hærra, sterkar. 3. Sydney. 4. Felipe Massa. 5. PortVale. 6. Ingimundur Ingimundarson. bjorn@bladid.net 7. Ingemar Linnéll. 8. Albatros. 9. Birgit Prinz. 10. Hnit. 11. Austri. 12. Siglingum. 13. AIK. 14. Dynamo Kiev. 15. Danmörku. 16. José Pekerman. ÞU FÆRÐ HM SÆTIÐ HJÁ OKKUR ■ HM-leikir dagsins A-riðill B-riðill Kl. 14 Kosta Ríka - Pólland Ekvador - Þýskaland Kl. 19 Paragvæ - Trínidad og Tóbagó Svíþjóð - England kr. 19.900.- SKOÐAÐU ÚRVALIÐ ______ 8 TT HÚSGAGNAVERSLUN OPNUNARTlMl: MÁNUD - FÖSTUD 1100 -18:00 LAUGARDAGA 11:00 -16:00 SUNNUDAGA LOKAÐ SETT HÚSGAGNAVERSLUN • ASKAUND 2A - 201 KÓPAVOGUR - S[MI 534 1400 - WWW.SfnT.IS Staðan í riðlinum: Staðan í riðlinum: 1. Ekvador 2 2 0 0 5:0 6 1. England 2 2 0 0 3:0 6 2. Þýskaland 2 2 0 0 5:2 6 2. Svíþjóð 2 1 1 0 1:0 4 3. Pólland 2 0 0 2 0:3 0 3. Trínidad ogT. 2 0 1 1 0:2 1 4. Kosta Ríka 2 0 0 2 2:7 0 4. Paragvæ 2 0 0 2 0:2 0 ÆVINTÝRIÐ BÚIÐ Stuðningsmenn Tógó, hundsvekktir á áhorfendapöllunum eftir 2-0 tap gegn Sviss í gær.Tógómenn eru á leið heim frá sínu fyrsta heimsmeistaramóti eftir að hafa tapað fyrstu tveimur leikjum sínum i riðlinum.

x

blaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.