blaðið - 24.06.2006, Page 36

blaðið - 24.06.2006, Page 36
36 I DAGSKRÁ LAUGARDAGUR 24. JÚNÍ 2006 blaðÍA Þó þú hafir lagt ómælda orku og tíma í eítthvaö eða einhvern verður þú að sleppa takinu ef við- komandi vill ekki hjálp þína eða afskipti. Það þýðir ekkert að berja höfðinu við steininn. I kvöld skaltu látaþérlíðavel. ©Naut (20. aprfl-20. maf) Þú ert ekki svo ýkja langt frá þvf að venja þig á mjög slæma hluti sem þú skalt ekki gera. Taktu sjálffur) stjórnina á þínu tífi og ekki láta stjórnast af slæmum ávana. Um miðjan daginn skaltu muna að þú þarft stundum að stilla skap þitt. ©Tvíburar (21. maí-21. júní) Það er eitthvað að gerast á bak við tjöldin sem mun koma sér ákaflega vel fyrir þig. Ekki reyna að forvitnast um það þvi þá gætirðu eyðilagt tækifær- ið. Þetta mun koma i Ijós von bráðar svo vertu bara róleg(ur). ©Krabbi (22. júní-22. júlQ Áður en þú getur farið að búa til einhver kraftaverk þarftu að hugsa út i hvernig þú ætlar að gera það. Skipuleggðu þig og þá gengur allt betur. Þú þarft ekki að mæla allt með reglustiku en gróflega hugs- að plan er mjög gott. ®Ljón (23. júlí- 22. ágúst) Vinir þínir og fjölskylda þurfa á þér að halda í dag. Veittu þeim athygli og hjálpaðu þeim eins vel og þú getur. Ekki telja það eftir þér því þú veist að þau munu borga þér það tifalt til baka. C!V Meyja (23. ágúst-22. september) Losaðu takið sem þú hefur á ástvinum þínum. Það er ekki gott að hafa of mikii itök i öllu og stjórna fólki. Þá missir maður oft stjórnina því að þú getur ekki stjórnað öllum og á sama tíma búist við þvi að fólk taki mark á þér. Vog (23. september-23. október) Hlúðu að sambandi þínu við fjölskyldu og vini. Einstaka aðilar gætu verið að fjarlægast því að þú ræktar sambandið ekki nægilega vel. Bjóddu vini þínum út að borða og gleddu viðkomandi með því aðhrósa honumeðahenni. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Þó þú viljir gera meira en þú getur þá er það ekki hægt. Þú getur ekki haldið endalaust áfram. Vertu þú sjálfur og hlustaðu á líkama þinn. Ef að þú ert þreytt(ur) leggstu þá á bakið og láttu þreytuna líða úr þér. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Nú þegar farið er að hægjast á hlutunum hefur þú meiri tima fyrir einkalíf þitt og ástarlífið. Ef þú átt ekki maka væri núna jafnvel góður timi til þess að líta í kringum sig. Ekki halda að þú fáir alit upp f fangið á þér, þú þarft að leita. Steingeit (22. desember-19. jamiar) Þó þér finnist þú stundum vera alveg úti á þekju er það ekki rétt. Þú veist alveg upp á hár hvað þú ert að gera og getur vel tekist á við það. Trúðu á sjálfan þig og vertu sterk(ur). I kvöld skalt þú gera eitthvaðfyrir ástviní þína. Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Það mun enginn standa í vegi fyrir þér og þú verð- ur að hætta að nota það sem afsökun. Þú getur vel gert hlutina ef þú leggur þig fram af öllum mætti. Hættu að láta vorkenna þér. Berðu höfuðið hátt og spýttu i lófana. OFiskar (19. febrúar-20. mars) Það er margt mjög fyndið ef það kemur fyrir aðra en um leið og maður lendir í þvi sjálfur er það ekki svo fyndið lengur. Reyndu að setja þig í spor ann- arra og þá geturðu kannski ímyndað þér hvað fólk- ið eraðgangaígegnum. ÓBÆRILEG DRAMATÍK TILVERUNNAR 1 Fjölmiðlar Atli Fannar Bjarkason Það er svo magnað hvað er hægt að framleiða mikið af sjónvarpsefni sem fjallar um óheppið fólk sem lendir í slysum. Hver man ekki eftir þáttunum um neyðarlínuna bandarísku? Þar fór William Shatn- er á kostum og sýndi myndskeið af fólki lenda í hræðilegum slysum og bjargvættina sem brugðust rétt við og hringdu í 911. f lok þáttarins voru svo sýnd viðtöl við eftirlifendur sem oftar en ekki grétu af ánægju að vera á lífi. Nýlega fékk ég í hendurnar afrugl- ara. Honum fylgdi prufuáskrift af pakka sem inniheldur rúmlega 60 stöðvar. Ein af stöðvunum kallast „Reality Tv“ - eða eitthvað svoleiðis. Þar er allt alvöru; hættan, sorgin... en oftast bara hættan. Sem dæmi um þætti á stöðinni má nefna Disast- ers og the Century, sem er um alls kyns hamfarir, Against the Odds, sem fjallar um fólk sem berst við erf- iðaleika lífsins og Inferno sem segir frá fólki sem sleppur á dramatískan hátt úr brennandi byggingum. Um daginn sýndi stöðin þátt sem kallaðist „Fólk sem verður fyrir eld- ingu“ (e. People who get struck by lightning). Ég gat ekki annað en hlegið í hljóði yfir hvað sumir eru óheppnir. I þættinum var viðtal við mann sem mátti vart stíga fæti út fyrir hús án þess að verða fyrir eld- ingu. Eldingarnar læddust meira að segja aftan að honum, stukku upp úr jörðinni og slóu niður í fæturnar á honum. Án gríns. Frábært að óheppni annarra nær að skemmta manni svo mikið að heil sjónvarpsstöð er nánast ein- göngu tileinkuð slysum og hamför- um. Hvert stefnir þessi grimmi og kaldrifjaði heimur þegar maður sit- ur límdur yfir þessu á kvöldin? atli@bladid.net LAUGARDAGUR 0 SJÓNVARPIÐ 08.00 Morgunstundin okka) 10.40 Ástfangnar stelpur (i3;i3)(Girls in Love) 11.05 Latibær n.30 Svíará HM í hestaíþróttum 12.20 Aflraunakeppni fatlaðra 12.35 fþróttakvöld 12.50 Islandsmótiö í fótbolta 14.55 Kastljós 15.25 Stórfiskar (Big Fish) 15.55 Fótboltaæði (3:6) (FIFA Fever 100 Celebration) 16.25 Formúlukvöld 16.50 Formúla 1 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 HopeogFaith (54:73) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 Fjölskylda mín (11:13) 20.15 Regnmaðurinn (Rain Man) 22.25 í hefndarhug (Collateral Damage) 00.10 HandanviðsóK 01.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok [■ j SIRKUSTV 18.10 Byrjaðu aldrei að reykja (Fræðsla án fordóma) 18.30 Fréttir NFS 19.00 Friends (23:23) (e) (Vinir) 20.00 Þrándur bloggar (2:5) (e) 20.30 Sirkus RVK(e) 21.00 Sailesh á (slandi (e) Dávaldurinn Sailesh hefur svo sannarlega slegið í gegn á fslandi. Bönnuð börnum. 22.15 Killer Instinct (4:13) (e) (0 Brot- herWhereArt Thou?) 23.05 Jake in Progress (5:13) (Sign Language) 23.30 SushiTV (2:10) (e) 23.55 Stacked (2:13) (e) (Two Faces Of Eve) 00.20 TheCloserYouGet(e) grj STÖÐ2 07.00 William's Wish Wellingtons (Töfrastígvélin) 07.05 Engie Benjy (VélaVilli) 07.40 Animaniacs (Villingarnir) 08.00 J0J0 09.00 Barney 09.25 Kærleiksbirnirnir (25.60) (e) 09-35 Leðurblökumaðurinn (Batman) 09.55 Kalli kanína og félagar 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 14.05 Idol - Stjörnuleit (Stúdíó / NASA - 2. Hópur) 14-55 Idol - Stjörnuleit (Stúdió / NASA - Atkvæðagreiðsla um 2. hóp) 15.25 William and Mary (4:6) (William og Mary) 16.15 Monk (2:16) (Mr. Monk Goes Home Again) 16.55 Örlagadagurinn (2:10) ("Nútíma- munkur") 17.25 Martha (John O'Hurley) 18.12 (þróttafréttir 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 íþróttirog veður 19.05 Lottó 19.10 George Lopez (24:24) (George Ne- goti-ate) 19.35 Oliver Beene (9:14) 20.00 Bestu Strákarnir 20.25 Þaðvarlagið 21.35 Daddy and Them (Pabbi og þau) 23.15 True Lies (Sannar lygar) 01.30 Nemesis Game (Hættuspil) 03.00 The Count of Monte Cristo (e) (Greifinn af Monte Cristo) os.os Monk (2:16) (Mr. Monk Goes Home Again) 05.50 Fréttir Stöðvar 2 06.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 0 SKJÁR EINN 12.45 Dr.Phil(e) 15.00 Point Pleasant (e) 15.45 One Tree Hill (e) 16.45 Courting Alex (e) 17-15 Everybody Hates Chris (e) 17-45 Everybody loves Raymond (e) 18.15 South Beach (e) 19.00 Beverly Hills 19-45 Melrose Place 20.30 Kelsey Grammer Sketch Show 21.00 Run of the House Þegar mamma og pabbi flytja um stundarsakir til Arizona af heilsufarsástæðum er Brooke Franklin skilin eftir hjá systk- inum sinum 21.30 Wild Iris 23.00 The Bachelorette III (e) 23.50 Law & Order: Criminal Intent (e) 00.40 Wanted (e) 01.30 Beverly Hills (e) 02.15 Melrose Place (e) 03.00 Tvöfaldur Jay Leno (e) 04.30 Óstöðvandi tónlist ^^SÝN 06.50 Motorworld 07.20 PGA golfmótið - fréttaþáttur (US PGA 2006 - This Is the PGA Tour) 08.15 HM 2006 (Sádí Arabía - Spánn) io.oo HM 2006 (Sviss - Kórea) n.45 HM 2006 (Tógó - Frakkland) 13.30 442 14.30 HM stúdíó 14.50 HM 2006 (Þýskaland - Svíþjóð) 17.00 HM stúdíó 17.30 Maradona - heimildamynd 18.30 HM stúdíó 18.50 HM 2006 (Argentína - Mexikó) 21.00 442 22.00 HM 2006 (Þýskaland - Sv(þjóð) 23.45 HM 2006 (Argentína - Mexikó) /t, NFS 10.00 Fréttir 10.10 Óþekkt 11.00 Fréttavikan 12.00 Hádegisfréttir 12.00 Fréttir 12.25 Skaftahlíð 13.00 Dæmalaus veröld - með Óla Tynes 13.10 Óþekkt 14.00 Fréttir 14.10 Fréttavikan 15.10 Skaftahlíð 13.40 Hádegisviðtalið 16.00 Fréttir 16.10 Vikuskammturinn 17.10 Óþekkt 18.00 Veðurfréttir og íþróttir 19.10 Fréttavikan 20.10 Kompás (e) 21.00 Skaftahlíð 21.35 Vikuskammturinn 22.30 Kvöldfréttir 23.10 Síðdegisdagskrá endurtekin í h F4IISÍSTÖÐ 2 ■Bíó 06.00 Butch Cassidy and the Sundance Kid (e) (Butch Cassidy og Sundance Kid) 08.00 TheTerminal (Flugstöðin) 10.05 Right on Track (Á beinu brautinni) 12.00 Anchorman. The Legend of Ron Burgundy (Fréttaþulurinn: Goð- sögnin um Ron Burgundy) 14.00 Butch Cassidy and the Sundance Kid(e) 16.00 TheTerminal (Flugstöðin) 18.05 Right on Track (Á beinu brautinni) 20.00 Anchorman: The Legend of Ron Burgundy 22.00 FaceOff (Umskiptingar) 00.15 Mimic 2 ((mannsmynd 2) 02.00 The Gathering Storm (Óveður- ský) 04.00 Face Off (e) (Umskiptingar) RÁS1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 89.5 • Xfm 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarp saga 103,3 • Talstöðin 90,9 JpSAKORTsí, + 2 TÚRBÓTÍMAR + AFTER-SUN KREM Eigðu góða stund við útvarpstœkið Sunnudaginn 25. júní verður Rás 2 með beina útsendingu frá Fossatúni í Borgarfirði. Tilvalið er að setjast niður við útvarpstækin, leyfa þreytu vikunnar að líða úr sér upp í sófa og hlusta á Margréti Blöndal sem verð- ur í Fossatún með Helgarútgáfuna. Hún verður með skemmtilega Borg- firðinga í morgunkaffi frá klukkan 9 og fram yfir hádegi á veitingahúsinu Tíminn og vatnið þar sem Steinar Berg fsleifsson ræður ríkjum. Hjörtur Howser stjórnar svo Helgarútgáfunni eftir hádegisfréttir ásamt Sniglabandinu sem spilar í beinni úr hljóðveri. Síðar um daginn, nánar tiltekið um klukkan 16.05, verð- ur aftur skipt yfir til Margrétar Blön- dal í Fossatúni og sendir Rás 2 beint út frá tónleikum sem haldnir verða á sama stað. Tónleikadagskráin sam- anstendur af lögum sem er að finna á plötunum íslensk ástarljóð sem kom út sumarið 2004 og fslensk ástarlög sem var útgefin fyrr í sumar. Það eru söngkonurnar Ragnheiður Gröndal, Ellen Kristjánsdóttir, Hildur Vala og Sigríður Eyþórsdóttir sem flytja ís- lensk ástarlög og -ljóð á tónleikunum í Fossatúni ásamt hljómsveit undir stjórn Jóns Ólafssonar.

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.