blaðið - 12.08.2006, Page 18

blaðið - 12.08.2006, Page 18
18 I SAKAMÁL LAUGARDAGUR 12.ÁGÖST2006 blaAÍÖ Verslunin Brynja Árið 1938 hurfu þaðan fimmtán rúllur af veggfóðri. É 4 ■ WWm' V\ m. 1 AGIRNTIST FURÐULEGU fi// ii .// Sifullur smapjofur Sigurjón fónsson var greinilega drykkfelldur maður. Á sex ára tímabili komst hann nærri þrjátíu sinnum í kast við lögin, oftast fyrir að vera öivaður á almannafæri. Dómur var kveðinn upp yfir Sig- urjóni í aukarétti Reykjavíkur 22. október 1936. Ágimtist desertskálar Tólf dögum áður hafði hann reikað drukkinn inn á Hótel Skjal- breið þar sem hann hitti forstöðu- k»nu hótelsins. Sigurjón taldi for- stöðukonunni trú um að hann ætti rykfrakka og húfu sem voru í fata- hiengi hótelsins. Forstöðukonan trúði Sigurjóni og aðstoðaði hann við að klæðast frakkanum og setja á sig húfuna. Hann komst óséður í eldhús hótelsins og tók þaðan með sér þrjár desertskálar. Eftir að hafa yfirgefið hótelið var hann fljótlega handtekinn sökum þess hversu ölvaður hann var á almannafæri. Sig- urjón var þá í rykfrakk- anum, með húfúna og desertskálarnar þrjár. Rúllupylsustuldur Rétt rúmri viku síðar var Sigurjón aftur hand- tekinn sökum ölvunar á almannafæri. Lögregla sá að Sigurjón hafði á sér þrjár rúllupylsur. Lögregla spurði Sigurjón hvar hann hefði fengið rúllupylsurnar. Hann sagði að eiginkona Tómasar Jónssonar kjötkaupmanns hefði annaðhvort gefið sér þær eða hann stolið þeim. Hvort heldur var treysti hann sér ekki til að fara með, sökum þess hversu drukkinn hann var. Kona Tómasar var spurð hvort hún hefði gefið Sigurjoni rúllu- pylsur en hún kvað svo ekki vera. Hitt upplýstist að pyls- urnar voru úr verslun Tóm- asar. Við eftirgrennslan kom í ljós að farið hafði verið inn í verslunina þá sömu nótt og Sigurjón var handtekinn. ■JþX&S" 'ÆT Fimmtán rúllur af veggfóðri Eftir þetta var Sigurjón yfir- heyrður um fleira og þá upplýstist einn þjófnaður til. Nokkru áður hafði Sigurjón komið með fimm- tán rúllur af veggfóðri til vinkonu sinnar og gefið henni. Þegar hún vildi vita hvar Sigurjón hafði fengið veggfóðrið sagðist hann hafa fengið það í versluninni Brynju. Afgreiðslumaður f Brynju upp- lýsti að veggfóður eins og það sem Sigurjón hafði fært vinkonunni hefði ekki verið selt um nokkurn tíma í versluninni en það hefði hins vegar verið til á lager. Auðvelt var að komast inn á lagerinn þar sem gengið var inn á hann úr porti, og þegar verslunin var opin var ávallt opið inn á lagerinn. Þegar Sigurjón var spurður hvort hann hefði keypt veggfóðrið sagðist hann hafa verið það drukk- inn daginn sem hann gaf vegg- „Lögregla sá að Sigur- jón hafði á sér þrjár rúllupylsur. Lögregla spurði Sigurjón hvar hann hefði fengið rúllupylsurnar. Hann sagði að eiginkona Tómasar Jónssonar kjötkaupmanns hefði annaðhvort gefið sér þær eða hann stolið þeim." fóðrið að hann myndi ekki hvort hann hefði keypt það eða stolið því. Sannað þótti að Sigurjón hefði stolið veggfóðrinu. Aukaréttur Reykjavíkur dæmdi Sigurjón í hálfs árs fangelsi og Hæsliréttur staðfesti dóminn. FIMM VERSlUNUM OG HJA UMBOÐSMONNUM SAMSUNG LE32M51BX 32" háskerpu LCD s|ónvarp E? SAMSUNG DVD-125 DVD upptðkutækl og spllsrl Verð áður: 264.900 kr. TILBOÐSVERÐ: 219.900 kr. Þú sparar: 45.000 kr ÞVOTTAVELAR ÞURRKARAR UPPÞVOTTAVÉLAR KÆLISKÁPAR OFNAR - VIFTUR HELLUBORÐ Pottar og pörtnur 25-40% afsláttur ORMSSON 1 LÁGMÚLA 8 • Sími 530 2800 2. SÍÐUMÚLA 9 ■ Simi 530 2800 3. SMÁRALIND Sími 530 2900 4. AKUREYRI • Sími 461 5000 5. KEFLAVÍK ■ Sími 421 1535 WWW.ORMSSON.IS

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.