blaðið - 12.08.2006, Blaðsíða 37
blaöið LAUGARDAGUR 12. ÁGÚST 2006
37
John: Afsakið mig, Rússarnir tveir sem eru hér á hóteiinu, veistu á hvaða hæð þeir eru?
Porter: Já, ég veit á hvaða hæð þeir eru.
John: [tekur peningaseðil upp ur vasa sinum og réttir hann fram] Hvaða hæð er það?
Porter: [tekur við peningaseðlinum] Það er bara ein hæð hérna á hótelinu!
Sýn 13.15
Samfélagsskjöldurinn
Boltinn byrjar að rúlla fyrir alvöru í Bret-
landi þegar Englandsmeistarar Chelsea
og bikarmeistarar Liverpool takast á í
leiknum um samfélagsskjöldinn. Leik-
urinn er sýndur í beinni útsendingu á
Sýn og má búast við að margir áhuga-
menn um enska boltann verði límdir
fyrir framan sjónvarpið meðan á leik
stendur.
Forráðamenn Chelsea hafa keypt
sterka leikmenn til liðsins og ber þar
hæst Andrei Shevchenko, úkraínska
sóknarmanninn sterka, sem þeir fengu
til liðs við sig frá AC Mílanó. Á móti kem-
ur auðvitað að þeir seldu okkar mann,
Eið Smára Guðjohnson, frá félaginu.
Leikmannahópur Liverpool hefur
einnig styrkst fyrir átök keppnistíma-
bilsins. Skapstóri sóknarmaðurinn
sprettharði, Craig Bellamy, var keyptur
frá Blackburn auk þess sem Mark Gonza-
les fékk loksins atvinnuleyfi.
Fróðlegt verður að sjá hvernig leik-
mönnum farnast í leiknum og hvort
hann gefi taktinn fyrir komandi keppn-
istímabil.
SUNNUDAGUR
Sjónvarpiö
08.00 Morgunstundin okkar
08.01 Bubbi byggir (811:813)
08.11 Geirharður bojng bojng
08.31 Hopp og hí Sessami
(14:26)
08.55 Konstanse (2:10)
Norskir þættir. e.
09.00 Stjáni (Stanley)
09.23 Sígildarteiknimyndir
09.30 Líló & Stitch (45:49)
09.53 Gæludýr úr geimnum
(21:26) (PetAlien)
10.15 Latibær
T.varp síðu 888
10.40 Kamtsjatkaskagi
Sænsk heimildamynd
þar sem fylgt er í fótspor
Stens Bergmans og Dag-
nýjar konu hans sem fóru í
könnunarleiðangur til Kamt-
sjatkaskaga í Norðaustur-
Rússlandi, við Beringshaf,
fyrir 80 árum. e.
11.40 EM í frjálsum iþréttum
16.05 Kóngurumstund(8:12)
Hestaþáttur í umsjón
Brynju Þorgeirsdóttur. Text-
að á síðu 888 í Textavarpi.
16.40 Útogsuður(e)
17.05 Vesturálman (14:22)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar (15:31)
18.25 Ævintýri Kötu kaninu
(13:13) (Binny the Bunny)
18.40 Litli bróðir minn (e)
Leikin barnamynd frá Slóv-
akíu.
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Útogsuður (15:17)
20.00 Hve glöð er vor æska
(4:4) (La Meglio gioventú)
21.40 Helgarsportið
22.05 Kynlífskönnunin
(Investigating Sex)
Bandarísk bíómynd frá
2001 byggð á sannri sögu
um hóp karla og tvær kon-
ur sem kynna sér kynlíf
með vísindalegum hætti.
Leikstjóri er Alan Rudolph
og meðal leikenda eru
Dermot Mulroney, Julie
Delpy, Robin Tunney, Ne-
ve Campbell, Nick Nolte
og Tuesday Weld. Atriði (
myndinni eru ekki við hæfi
barna.
23.50 Útvarpsfréttir i dagskrár-
lok
07.00 Pingu
07.10 Jellies (Hlaupin)
Leyfð öllum aldurshópum.
07.20 Myrkfælnu draugarnir
Leyfð öllum aldurshópum.
08.00 Noddy
08.10 KalliogLóla
Leyfð öllum aldurshópum.
08.25 Könnuðurinn Dóra
09.15 Taz-Mania 1
09.35 Ofurhundurinn
10.00 Kalli litli kanina og vinir
hans
10.25 Barnatimi Stöðvar 2
Horance og Tina
10.50 Ævintýri Jonna Quests
11.10 Sabrina - Ungiingsnornin
11.35 Bratz
12.00 Hádegisfréttir
12.25 Neighbours (Nágrannar)
12.45 Neighbours (Nágrannar)
13.05 Neighbours (Nágrannar)
13.25 Neighbours (Nágrannar)
13.50 Þaðvarlagið
15.00 Leyndardómur Stone
hedge
(Who Built Stonehenge)
15.50 Whose Line Is it Any
way? 4
(Hver á þessa línu?)
16.15 Neyðarfóstrurnar (1.16)
(Rock Family)
17.00 Veggfóður (8.20)
17.40 Martha (Kelly Preston &
Chris Botti)
18.30 Fréttir, iþróttir og veður
19.10 Öriagadagurinn (10.12)
19.40 Jane Hall's Big Bad Bus
Ride (6.6) (Stórfenglegar
strætoferðir Jane Hall)
20.30 Monk (10.16)
21.15 Cold Case (21.23)
(Óupplýst mál)
22.00 ELEVENTH H0UR
23.10 Birthday Giri
(Afmælisstelpa)
00.40 Touch of Frost (1.2)
01.55 Touch of Frost (2.2)
03.10 The Believer (Innri svik)
Dramatísk kvikmynd,
byggð á sönnum atburð-
um. Danny Balint er ungur
maður sem á í innri baráttu.
Hann véfengir það sem
lærimeistararnir kenna í
skólanum og tekur þátt
í starfi vafasamra sam-
taka. Stranglega bönnuð
börnum.
04.50 Cold Case (21.23) (Óupp-
lýst mál)
05.30 Fréttir Stöðvar 2
Fréttir Stöðvar 2 endursýnd-
ar frá því fyrr í kvöld.
06.15 Tónlistarmyndbönd frá
PoppTiVí
13.15 Whose Wedding is it Any
way? (e)
14.45 The O.C. - lokaþáttur (e)
15.40 Emily’s Reasons Why
Not!
16.30 Borgin mín (e)
GuðmundurJónsson arki-
tekt leiðir áhorfendur í
allan sannleika um borgina
sína, Ósló.
17.00 Brúðkaupsþátturinn Já
18.00 Pepsi World Challenge
(e)
19.00 Beverly Hills 90210
19.45 Melrose Place
Bandarísk þáttaröð um
íbúana í Melrose Place,
sem unnu hug og hjarta
áhorfenda á sínum tíma.
Við fylgjumst með ástum
og átökum fólks á þrítugs-
aldri sem hvert hefur sína
drauma og væntingar. Hver
man ekki eftir Jane og
Michael Mancini, töffaran-
um Jake, hommanum Matt,
hinni lánlausu Allison og
góða gæjanum Billy? Þetta
er sjónvarpssápa eins og
þær gerast bestar.
20.30 Point Pleasant
21.30 C.S.I. New York
22.30 Sleeper Cell
Farik ákveður að senda
efnafræðistúdentinn Eddy
með flugi til Vancouver þar
sem hann á að keyra send-
ingu af eiturefnum í gegn-
um Kanadísku landamærin
til Los Angeles.
23.15 AnotherWoman
01.00 Law&Order(e)
Bandarískur þattur um
störf rannsóknarlögreglu-
manna og saksóknara í
New York. Bandarískur
múslimi er grunaðurum
tvö morð eftir heiftarlegt
rifrildi um trú hans
01.50 The L Word (e)
Bette og Tina eru önnum
kafnar við að annast Angel-
icu á sama tíma reyna þær
að glæða samband þeirra
nýju lífi og eiga við sérstak-
lega erfiðan félagsráðgjafa.
Helena fer í kvikmynda-
bransann og samband
Carmenar og Shane verður
svolítið alvarlegra.
02.45 Beverly Hills 90210 (e)
03.30 Melrose Place (e)
04.15 Óstöðvandi tónlist
Sirkus
18.30 Fréttir NFS
19.10 Seinfeld (13.22)
The Marine Biologist
19.35 Seinfeld (14.22)
(The Dinner Party)
20.00 Pípóla (5.8) (e)
20.30 Bernie Mac (18.22) (e)
21.50 Ghost Whisperer (e)
22.40 Falcon Beach (10.27) (e)
23.30 X-Files (e) (Ráðgátur)
00.15 Jake in Progress (12.13)
00.40 Smallville (13.22) (e)
(Vengeance)
Fimmta þáttaröðin um
Ofurmennið í Smallville. í
Smallville býr unglingurinn
Clark Kent. Hann er prúð-
menni og er fús til að rétta
öðrum hjálparhönd. Clark
er samt ekki gallalaus og
á það stundum til að vera
dálítið klaufskur. Hann hef-
ur hlotið veglegt, líkamlegt
atgervi í vöggugjöf en hann
hefur ekki enn gert sér
grein fyrir styrk sínum. Frá-
bærir þættir um Ofurmenn-
iðáyngri árumsínum.
01.25 Sirkus RVK (e)
Sirkus Rvk er í umsjá Ás-
geirs Kolbeinssonar, þar
sem hann tekur púlsinn á
öllu því heitasta sem er að
gerast.
10.00 Fréttir
10.10 Lífið og tiiveran
11.00 island i dag - brot af
besta efni liðinnar viku
12.00 Hádegisfréttir
12.25 Pressan
14.00 Fréttir
14.10 ísland i dag - brot af
besta efni liðinnar viku
15.00 Lífið og tilveran
16.00 Fréttir
16.10 Pressan
17.45 Hádegið E
18.00 Veðurfréttir og íþróttir
18.30 Kvöldfréttir
19.10 Örlagadagurinn (10.12)
19.45 Hádegisviðtalið
20.00 Pressan
21.35 Lifið og tilveran
22.30 Kvöldfréttir
23.10 Siðdegisdagskrá (e)
09.50 PGA-golfmótaröðin.
The International
(The International)
12.50 Gillette Sportpakkinn
(Gillette World Sport 2006)
13.15 Samfélagsskjöldurinn
13.45 Samféiagsskjöldurinn
2006
(Chelsea - Liverpool)
16.15 Meistaradeild Evrópu
2006-f
(Liverpool - Maccabi Haifa)
19.00 PGA-golfmótaröðin. The
International
(Jhe International)
Útsending frá lokadegi á
The International mótinu á
bandarísku PGA mótaröð-
inni í golfi.
22.00 US PGA i nærmynd
(Inside the PGA)
Vikulegur fréttaþáttur þar
sem fjallað er um banda-
rísku mótaröðina í golfi á
nýstárlegan hátt. Hérfáum
við nærmynd af fremstu
kylfingum heims og fá-
um góð ráð til að bæta
leik okkar á golfvellinum.
Ómissandi þáttur fyrir golfá-
hugamenn.
22.30 Samfélagsskjöldurinn
2006
(Chelsea - Liverpool)
Útsending frá leik Englands-
meistara Chelsea og bik-
armeistara Liverpool um
góðgerðarskjöldinn í enska
boltanum.
06.00 LADDER 49
(Barist við elda)
08.00 Loch Ness
10.00 2001.ASpaceTravesty
12.00 Hackers
(Tölvuþrjótar)
14.00 Loch Ness
16.00 2001. A Space Travesty
18.00 Hackers
(Tölvuþrjótar)
20.00 LADDER 49
22.00 The Dangerous Lives of
Alter Boys
00.00 Megido. The Omega
Code 2
02.00 Below (Neðansjávarviti)
04.00 The Dangerous Lives of
Alter Boys
HVAÐ SEGJA
STJÖRNURNAR?
®Hrútur
(21. mars-19. apn’l)
Passaöu þig að taka ekki aö þér meira en þú ræöur
við. Þú kemst yfir öll verkefnin með þvi aö skipu-
leggja þig vel og hvila þig reglulega. Þegar öllu er
lokið mun þér liða vel og þú hefur lært heilmikið.
Horfðu þvi björtum augum á framtiðina.
©Naut
(20. apríl-20. mai)
Það er engin lygi að þú ert í sárum þessa dagana
vegna brotthvarfs ákveðins einstaklings. Þú getur
reynt aö leiða hugann aö öðm en þér mun ekki liöa
beturfyrren þú finnureitthvað sem fyllirtómarúm-
ið. Lestu skemmtilegar bækur, farðu í langa göngu-
túra eða hittu vini þína. Lt'fiö er of gott til að liggja
i þunglyndi.
©Tvíburar
(21. maf-21. júní)
Þú býrð yfir mikilli sköpunargáfu, hvort sem þú
veist af því eða ekki. Þú veist ekki hverju þú getur
áorkað fyrr en þú lætur á það reyna. Vertu óhrædd/
urog gefðu imyndunaraflinu lausan tauminn. Góð-
ur vinur hvetur þig áfram.
®Krabbi
(22. júnf-22. júU)
Bestu stundir lífs þins verða þegar þú býst síst við
þeim. Það er í raun skondið hvað þú finnur fyrir mik-
illi hamingju þegar þú ert ekki f leit að hamingju.
Varðveittu minningarnar, þær geta verið gott skjól
þegar harðnar í ári.
®Ljón
(23. júlf- 22. ágúst)
Einn helsti hæfileiki þinn er hve fær þú ert að tengj-
ast alls kyns fólki. Allir sem þú kynnist likar vel viö
þig enda geturðu látið öllum liða vel. Annar hæfi-
leiki sem þú þýrð yfrr er að þú færð nýja kunningja
til að liða eins og gömlum vinum. Leggðu rækt við
þessa hæfileika og varðveittu þá.
CS Meyja
(23. ágúst-22. september)
Vertu óhrædd(ur) við að opna þig og þú mátt bú-
ast við jákvæöum viðbrögðum fljótlega. Skoðaðu
hvatir þinar og af hverju þú vilt opna þig. Ekki láta
sjálfsálitið þvælast fyrir þér, talaðu frá hjartanu og
allt mun ganga upp.
Vog
(23. september-23.október)
Þegar lífið kemur þér á óvart skaltu ekki örvænta,
taktu öllum breytingum opnum örmum og þá
munu þærverða jákvæðarfyrirþig.
Sporðdreki
(24. október-21. nóvember)
Þegar þú ert búin(n) að gera allt sem þú þurftir
að gera er kominn timi til að hvila sig. Þú átt það
svo sannarlega skilið enda er annasömu timabili
að Ijúka. Leyfðu þér að njóta lífsins áður en næsta
vinnutímaþil hefst.
Bogmaöur
(22. nóvember-21. desember)
Dagur án nokkurra óvæntra atvika getur verið ansi
leiðinlegur dagur. Vertu því opin(n) fyrir öllu og
óhrædd(ur).
Steingeit
(22. desember-19. janúar)
Stjörnurnar eru þér hliðhollar þessa dagana og þú
skalt njóta þess. Geröu það sem þú hefur aldrei þor-
að að gera áður, kauptu þaö sem þig hefur alltaf
iangað að gera og sæktu um vinnuna sem þig hef-
ur alltaf langað að vinna. Njóttu þess að vera til.
©Vatnsberi
(20. janúar-18. febniar)
Nú er kominn tími til að verða sveigjanlegri þegar
þú framkvæmir þar sem það auðveldar vinnuna
töluvert. Fáðu góð ráð áðuren þú hefst handa.
©Fiskar
(19. febrúar-20. mars)
Lykilorðið þessa dagana er að álagsdreifing. Þú
þarft ekki að finna leiö til að gera allt Það er í raun-
inni nóg að finna einhvern sem þú þekkir og segja
þeim hvað þú vilt láta gera. Láttu staðar numið þar,
ekki segja þeim hvernig á að gera hlutina.
Stöö 2 22.00
Eleventh Hour
Stöð 2 bíó 20.00
Ladder 49
Á elleftu stundu eru breskir sakamálaþættir
með Patrick Stewart, úr X-Men og Star Trek.
The Next Generation, í aðalhiutverki. Stewart
leikur vísindamanninn lan Hood sem starfar
sem sérstakur ráðgjafi stjórnvalda í sífellt erf-
iðari baráttu við mögulegan heimsfaraldur
og aðrar ógnir sem stafað geta af nútímavis-
indum. í þessum lokaþætti þáttaraðarinnar
þarf Dr. Hood að glíma við þá eilífu spurn-
ingu hvort til séu kraftaverk. Kollegi hans er
sannfærður um að ungur sjúklingur sinn hafi
læknast af krabbameini eftir að hafa drukkið
vatn úr gvendabrunni. Áður en yfirvöld ná að
hlutast í málið spyrst fullyrðingin út og hrindir
af stað flóði af sjúkling- um sem
streyma að brunnin-
um í leit að lækningu;
í leit að kraftaverki.
Dr. Hood er hins veg-
ar sannfærður um
að hér séu engin
kraftaverk á ferð og
hugsanlega einhver
brögði í tafli.
Barist við elda er dramatísk og spennandi stórmynd með John Travolta og Golden Globe-
verðlaunahafanum Joaquin Phoenix í hlutverki slökkviliðsmanna sem helgað hafa líf sitt
baráttunni gegn eldinum. Phoenix leikur ungan slökkviliðsmann sem kemst undir vernd-
arvæng gamalreynds slökkviliðsmanns, leikinn af Tra- volta. Með tíð og tíma sekkur
hinn ungi slökkviliðsmaður sér ofan í þetta hættulega
og kröfuharða starf og fælir við það fjölskylduna frá
sér og einangrast. Þegar hann tekst svo á við erfið-
asta bruna á ferli sínum og verður innlyksa í háhýsi,
kemur til kasta fyrrum yfirmannsins og reynslu hans.
Aðalhlutverk. John Travolta, Joaquin Phoenix, Jac-
inda Barrett. Leikstjóri. Jay Russell. 2004. Bönnuð
börnum.