blaðið - 16.09.2006, Blaðsíða 43

blaðið - 16.09.2006, Blaðsíða 43
blaðið LAUGARDAGUR 16. SEPTEMBER 2006 43 Hefurðu heyrt þennan? Mér líst vel á þennan hund, en hann er með heldur stuttar lappir. - Hvað meinarðu? Þær ná alveg niður á gólf! Hvað ertu gömul? Sex ára. Hvenær áttu afmæli? 2. mars. í hvaða skóla ertu? Ég er í Víðistaðaskóla. Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum/leikskólanum? Matreiðsla. Æfirðu einhverja íþrótt? Já, ég æfi sund. Hvað finnst þér skemmti- legast að gera? Bara leika mér og fara í keilu og bíó. Hvað langar þig að verða þegar þú verður stór? Nuddkona, dýralæknir og hárgreiðslukona. Hvaða kvikmynd sástu síðast og hvernig fannst þér hún? Hún hét Maurahrellirinn og var mjög skemmtileg. Hver er uppáhalds- maturinn þinn? Kjötbollur og kakósúpa. Hver er uppáhaldstölvu- leikurinn þinn? Sing star og Eye toy play 3. Hver er uppáhaldsbókin þín? Elsku besta Binna mín og Fía Sól. Hvernig tónlist finnst þér skemmtilegast að hlusta á? Alls konar tónlist. Kanntu einhvern góðan brandara? Einu sinni voru tómatur og gulrót í bíó. Tómaturinn fór að gráta og gulrótin spurði hann af hverju hann væri að gráta. Þá sagði tómaturinn: Það situr laukur við hliðina á mér. Ef þú fengir eina ósk, hvers myndirðu óska þér? Baby born-baðs. Stórfurðulegar staðreyndir um dýrin Pandabirnir lifa nær ein- göngu á bambus. Það er mjög lítil orka í bambus og þess vegna eyða þeir stórum hluta dagsins í að borða. Ljónsöskur getur heyrst í allt að 8 kílómetra fjarlægð. Hunangsflugur eru með hár á augunum. Kettir sjá sex sinnum betur en mannfólk á nóttunni. 99% af því lífríki sem hefur verið til á jörðinni er nú útdautt. NORM-X Hita pottar www.normx.is íslensk framleiðsla Viðarkamínur á ótrúlega góðu verði Mest seldu hita pottar á íslandi Framleiddir með sérstöku tilliti til íslenska hitaveituvatnsins Endingargóðir - yfir 30 ára reynsla Þúsundir ánægðra notenda »"Krr° ■w* n Skoðaðu heimasíðuna www.normx.is Norm-x • Auðbrekku 6 • Kópavogi • Sími 565-8899.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.