blaðið - 16.09.2006, Blaðsíða 52
52 LAUGARDAGUR 16. SEPTEMBER 2006
blaöiö
1 ^ '=>■ ;
Sjónvarpssálfræöingurinn sívinsæli,
dr. Phil, var kjörinn fjórði ókynþokka-
fyllsti maöur heims af veftímaritinu
Thephoenix.com.
ÚTVARPSSTÖÐVAR: RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • KISS FM 89.5 • XFM 91,9 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 103,3 • TALSTÖÐIN 90,9 • LÉTTBYLGJAN 96,7
HVAÐ SEGJA
STJÖRNURNAR?
©Hrútur
(21. mars-19. apríl)
Einn af þínum helstu kostum er hreinskilni en
núna væri betra fyrir þig aö halda aftur af orðum
þínum. Einhver er í sérstaklega slæmu skapi og má
því ekki við sannleikanum.
ONaut
(20. apnl-20. maQ
Þu elskar fólk en eftir of mikla samveru verðurðu
uppgefin/n. Kannski er kominn timi til að draga sig
út úr hringiðunni og fá smá næði. Slökktu á öllum
simum og tölvunni. Slappaðu af og hafðu það gott.
©Tvíburar
(21. maí-21. júnO
Það er ekkert rómantískara en skilyrðislaus ást. Tal-
aðu við fjölskyldumeðlim eða náinn vin, einhvern
sem þú hefur þekkt lengi og skilur þig fullkomlega.
Það jafnast ekkert á við að ræða málin út.
©Krabbi
(22. júní-22. júlO
Stígðu út úr hringiðunni og gerðu eitthvað fyrir
sjélfa/n þig. Dekraðu við þig að innan og utan,
hvort sem það merkir heitt bað með góða bók eða
hressandi fjallgöngu.
SUNNUDAGUR
©
Ljón
(23. júlí- 22. ágúst)
Skoðaðu mataræði þitt vel. Ertu að borða af því
að þú ert likamlega hungruð/aður eða tilfinninga-
lega soltin/n? Vertu viss um að þú sért að bregðast
við álagi á réttan hátt eða þú gætir verið að skapa
óheilbrigða nýja siði.
©
Meyja
(23. ágúst-22. september)
Þú ert ekki í jafnvægi við einhvern mikilvægan í
þinu lifi og það er því timi til kominn að setjast nið-
ur og tala saman. Finnið jafnvægi sem hentar ykkur
báðum, alveg sama hve erfitt það er.
©Vog
(23. september-23. október)
Varaðu þig á því að vera ekki að uppfylla væntingar
annarra. Það er kominn tími til að lifa þínu lífi eftir
þínum reglum. Þú þarft fyrst að átta þig á hver þú
ert, hvaö þú vilt og hvar þú vilt vera. Það er tími til
að vera djarfur.
©Sporðdreki
(24. október-21. névember)
Það er best að hunsa náungann ef hann sýnir þér
furðulega eða dónalega hegðun. Þetta er bara
ákveðið tímabil og það er ekkert sem þú getur
gert i því.
©Bogmaður
(22. nóvember-21. desember)
Oft verða rifrildin vegna þess að báðir aðilir eru
uppteknir af því að sigra, í stað þess að læra hvor
aföðrum.
©Steingeit
(22. desember-19. janúar)
Það eru árekstrar í loftinu og samræður gætu
breyst í rifrildi við minnstu ögrun. Láttu lítið fyrir
þér fara og mundu að rólegt viðhorf er mikilvægt.
©Vatnsberi
(20. janúar-18. febrúar)
Fólkið í kringum þig er hægara og erfiðara í taumi
en venjulega. Þú skalt þvi halda nýjungagjörnum
hugmyndum þínum fyrir sjálfa/n þig þar til hægist
um.
©Fiskar
(19. febrúar-20. mars)
Þú getur skapað þfna eigin framtíð. Skoðaðu líf
þitt og tilgang þess, rétt eins og listmálari skoðar
verk sín. Hvar þarfnastu meira jafnvægis, gleöi og
hamingju ílíf þitt?
15.30
15.45
16.10
17.05
17.50
18.00
18.01
18.08
18.16
18.30
19.00
19.35
20.20
20.30
20.55
22.00
22.25
22.35
23.20
01.05
01.50
Sjónvarpið
Fótboltakvöld
Endursýndur þáttur.
Helgarsportið
Ensku mörkin (4:32)
Leiðarljós
Táknmálsfréttir
Myndasafnið
Alda og Bára (16:26)
Bú! (6:26)
Lubbi læknir (28:52)
Vistaskipti (16:26)
Fréttir, íþróttir og veður
Kastljós
Sjónlíst 2006 (1:2)
Kynntir eru listamenn sem
hafa verið tilnefndir til Sjón-
listar 2006 fyrir hönnun,
Guðrún Lilja Gunnlaugsdótt-
ir, Steinunn Sigurðardóttir,
Margrét Harðardóttir og
Steve Christer.
Svona var það (11:22)
Hið nýja Al-Kaeda (3:3)
Tíufréttir
Sjónvarpið 40 ára (12:21)
Glæpahneigð (10:22)
Bandarísk þáttaröð um sér-
sveit lögreglumanna sem
hefur þann starfa að rýna
í persónuleika hættulegra
glæpamanna til þess að
reyna að sjá fyrir og koma
í veg fyrir frekari illvirki
þeirra
Ensku mörkin (4:32)
Kastljós
Dagskrárlok
15.30
15.45
16.10
17.05
17.50
18.00
18.30
19.00
19.35
20.25
20.35
21.00
22.00
22.20
23.00
23.55
Sjónvarpið
Fótboltakvöld E
Helgarsportið E
Ensku mörkin (3:32)
Leiðarljós Guiding Light
Táknmálsfréttir
Myndasafnið
Vistaskipti Foreign Ex
change (15:26)
Fréttir, íþróttir og veður
Kastljós
Kastljós Sjónvarpsins á
sunnudagskvöldum er í um-
sjón Evu Maríu Jónsdóttur.
Sjónvarpið 40 ára
Stundin okkar (7:21) 888
Þáttaröð í tilefni 40 ára ■
afmælis Sjónvarpsins 30.
september næstkomandi.
Svona var það That 70’s
Show (10:22)
Hið nýja Al-Kaeda The
New Al-Qaeda (2:3)
Nýr breskur heimilda-
myndaflokkur. (kjölfar
hryðjuverkanna í Bandaríkj-
unum 11. september 2001.
Tíufréttir
Glæpahneigð Crimínal
Minds (9:22)
Ensku mörkin (3:32) e.
Kastljós E
07.00 Pingu
07.10 Hlaupin
07.20 Myrkfælnu draugarnir
(48:90)
07.35 Stubbarnir
08.00 Doddi litli og Eyrnastór
08.10 Kalli og Lóla
08.25 Könnuðurinn Dóra
08.50 Grallararnir
09.15 Ofurhundurinn
09.40 Kalli litli kanína
10.00 Barnatími Stöðvar 2
10.25 Galdrastelpurnar (3:26)
10.45 Sabrina - Unglingsnornin
11.10 Ævintýri Jonna Quests
11.35 Bratz
12.00 Hádegisfréttir
12.25 Neighbours
15.15 What Not To Wear (2:5)
16.30 Grumpy Old Women (4:4)
17.00 Veggfóður (1:7)(e)
17.45 Oprah (97:145)
18.30 Fréttir, íþróttir og veður
19.10 Kompás
20.00 AThing Called Love (5:6)
21.00 Monk (15:16)
21.45 Shield (3:11)
22.30 Deadwood (3:12)
23.20 Foyles War 2
00.55 10,5 á Richter (1:2)
02.1510,5 áRichter (2:2)
03.35 Auto Focus
05.20 Grumpy Old Women (4:4)
05.50 Fréttir Stöðvar 2
Fréttir Stöðvar 2 endursýnd-
ar frá því fyrr í kvöld.
06.30 Tónlistarmyndbönd
06.58 island í bítið
09.00 Bold and the Beautiful
09.20 í fínu formi 2005
09.35 Oprah (98:145)
10.20 My Sweet Fat Valentina
11.10 Kidnapped (2:3)
12.00 Hádegisfréttir
12.25 Neighbours
12.50 I fínu formi 2005
13.05 Home Improvement
13.30 Life as a House
15.35 ítalíuævintýri Jamie
Olivers (3:6)
16.00 Skrímslaspilið (20:49)
16.20 Titeuf
16.45 Gingersegirfrá
17.05' Smá skrítnir foreldrar
17.30 Froskafjör
17.40 Bold and the Beautiful
18.05 Neighbours
18.30 Fréttir, iþróttir og veður
19.00 islandídag
19.40 The Simpsons (6:22)
20.05 Extreme Makeover (9:25)
20.50 Reiated (12:18)
21.35 Huff (13:13)
22.35 Salsa
00.15 The Inside (3:13)
01.00 NCIS (10:24)
01.45 Inspector Linley (2:8)
02.30 For a Few Dollars More
04.35 Huff (13:13).
12.00 2006 World Pool Masters
13.00 It’s Good to be... (e)
13.30 Parkinson (e)
14.25 Surface (e)
15.10 QueerEyefortheStra-
ight Guy - ný þáttaröð (e)
16.00 America’s Next Top
Model VI (e)
17.00 Made in L.A. (2/3) (e)
18.00 Dateline
19.00 Krókaleiðir i Kína (1/4)(e)
20.00 Dýravinir - NÝTT!
20.30 Celebrity Cooking
Showdown
21.30 C.S.i: New York
22.30 Sleeper Cell
23.30 Da Vinci’s Inquest
00.20 Law & Order (e)
01.10 TheLWord(e)
02.10 Óstöðvandi tónlist
Skjár sport
09.55 Að leikslokum (e)
10.55 Stuðningsmannaþáttur
inn „Liðið mitt” (e)
11.50 Chelsea - Liverpool
14.50 Man. Utd. - Arsenal
17.15 Tottenham - Fulham
19.15 Watford - Aston Villa (e)
21.15 Chelsea - Liverpool (e)
23.15 Sheffield Utd. - Reading
01.15 Dagskrárlok
MANUDAGUR
Skjár einn
07.00 6 til Sjö (e)
08.00 Dr. Phil (e)
15.55 Gametívi(e)
16.20 Beverly Hills 90210
17.05 Dr. Phil
18.00 6 til sjö
19.00 MelrosePlace
19.45 Trailer Park Boys (e)
20:10 Surface
21.00 Survivor: Cook Islands
22.00 The Contender
22.50 Jay Leno
23.35 C.S.I: New York (e)
00.25 Casino - NÝTT! (e)
01.15 Melrose Place (e)
02.00 Beverly Hills 90210 (e)
02.45 Óstöðvandi tónlist
Skjár sport
14.00 Blackburn - Man. City (e)
16.00 Bolton - Middles-
brough (e)
18.00 Þrumuskot
Farið er yfir leiki liðinnar
helgar og öll mörkin sýnd.
19.00 Man. Utd. - Arsenal (e)
21.00 Að ieikslokum (b)
22.00 Tottenham - Fulham (e)
00.00 Að leikslokum
17.40 Hells Kitchen (e)
18.30 Fréttir NFS
19.10 Seinfeld
(The Mom and Pop Store)
19.35 Seinfeld
(The Soup)
20.00 The War at Home (e)
(Gimme A Break)
Fjölskyldan á érfitt með að
aðlagast nýjum aðstæðum.
20.30 The Newlyweds (e)
21.00 RockSchooll (e)
21.30 RescueMe(e)
23.05 Smallville (e)
23.50 Wildfire (e)
00.40 Entertainment Tonight(e)
07.00
09.00
11.40
12.00
13.00
14.00
17.00
18.00
19.00
19.40
20.00
21.00
21.10
22.00
22.30
00.10
ísland t bitið
Fréttavaktin
Brot úr dagskrá
Hádegisfréttir
Sportið
Fréttavaktin
5fréttir
jþróttir og veður
ísland í dag
Peningarnir okkar
Fréttayfirlit
Fréttir
60 Minutes
Fréttir
Peningarnir okkar
Fréttavaktin
□
Sirkus
18.00 Insider
18.30 Fréttir NFS
19.00 l'sland i dag
19.30 Seinfeld
20.00 EntertainmentTonight
20.30 8th and Ocean
21.00 TheNewlyweds
21.30 So You Think You Can
Dance 2
22.20 Insider
22.45 24 (3:24) (e)
23.30 24 (4:24) (e)
00.15 Seinfeld
00.40 Entertainment Tonight
07.00
09.00
12.00
13.00
17.00
18.00
19.00
19.40
21.10
22.30
23.10
06.10
island í bítið
Fréttavaktin.
Hádegisfréttir
Sportið
5fréttir
iþróttir og veður
island i dag
Peningarnir okkar
60 Minutes
Peningarnir okkar
Kvöldfréttir
Peningarnir okkar
07.00 Hápunktar i PGA
09.40 Spænski boltinn
Útsending frá leik Racing
og Barcelona í spænska
boltanum.
09.40 Box - Barrera vs. Juarez
11.10 Landsbankadeildin
(FH - Víkingur / (A - ÍBV)
13.00 Landsbankamörkin 2006
13.40 Heimsmótaröðin í golfi
16.20 Ameriski fótboltinn
16.50 Spænski boltinn
Bein útsending Atl. Bilbao
og Atl. Madrid í spænska.
18.50 Spænski boltinn
Bein útsending frá leik Re-
al Madrid og Real Sociedad
í spænska boltanum.
20.50 NFL - ameriska ruðnings
deildin (b) NY Jets fær
New England í heimsókn.
23.50 Spænski boltinn
06.10
08.00
10.00
12.10
14.00
16.00
18.00
20.10
22.00
00.00
02.00
04.00
I Capture the Castle
Moonlight Mile
Fame
Along Came Polly
Moonlight Mile
I Capture the Castle)
Fame
Along Came Polly
Against the Ropes
The Italian Job
Full Disclosure
Against the Ropes
15.40
17.20
18.00
18.12
18.30
20.30
21.30
22.00
22.30
23.15
00.10
Spænski boltinn
(Real Madrid - Real
Sociedad)
Landsbankamörkin 2006
iþróttaspjallið
Sportið
NFL
Ár í lífi Steven Gerrard
Spænsku mörkin
Ensku mörkin
KF Nörd (3:16)
Saga fótboltans
Heimsmótaröðin í Póker
08.05 The Importance of
Being Earne
10.00 What a Girl Wants
12.00 Stuck On You
14.00 The Importance of
Being Earne
16.00 What a Girl Wants
18.00 Stuck On You
20.00 Indiana Jones and the
Last Crusade)
22.05 Matchstick Men
00.00 Poltergeist 3
02.00 Firestorm
04.00 Matchstick Men
kki eingöngu les ég hraðar. Ég ies með
nargfalt meiri skilning.”
Inger, 24 ára Sjúkraliði og nemi.
“...held ég sé á góðri leið með að ná inntökuprófinu
í læknadeild í vor. Takk fyrir mig”
Bergþóra Þorgeirsdóttir, 18 ára næstum því stúdent.
“...Núna er mér fyrst að takast að sjá fram á að klára
lesefni vikunnar sem ég taldi áður ómögulegt.”
Elva Dögg, 20 ára Hjúkrunarnemi.
“...Þetta námskeið var vonum framar og ætti að vera
skylda fyrir alla! Námskeiðið eykur lestrarhæfni á öllum sviðum...”
Haraldur Haraldsson, 18 ára nemi.
Hvað segja nemendur okkar um námskeiðið:
Frábært, markvisst, hnitmiðað, æviábyrgð, nytsamlegt, krefjandi,
skemmtilegt, mjög gott, skipulagning, einbeiting, jákvæðni, mikil
aðstoð, góður kennari, spennandi, árangursríkt, hvetjandi, góð þjónusta.
HRAÐLESTRAFSKÚUNN
NÝTT! 6 vikna dagnámskeið hefst 3. október
NÝTT! 6 vikna námskeið hefst 4. október.
Skráning hafin á
www.h.is
og í síma 586-9400
VR og fleiri stéttarfélög styrkja þátttöku
félagsmanna sinna á námskeiðinu.