blaðið - 16.09.2006, Blaðsíða 45

blaðið - 16.09.2006, Blaðsíða 45
blaðið LAUGARDAGUR 16. SEPTEMBER 2006 45 heimilið Pægilegir og fallegir Þegar kólna tekur í veöri er fátt vinsælla á heimilum en góðir inniskór. Það er ekki nóg að inniskór séu hlýir heldur þurfa þeir lika að vera heimilid@bladid.net þægilegir og fallegir. Hinn fullkomni myndaveggur Engar mælingar og engin mistök Undanfarin ár hefur verið mjög vinsælt að búa til myndaveggi, hvort heldur sem er með myndum af ást- vinum, landslagi eða dýrum. Þeir sem hafa búið til myndaveggi vita að það getur tekið heilmikinn tíma að finna réttu rammana, mæla hvar þeir eiga að vera og hengja þá upp. Oftar en ekki verða mistök við uppsetningu mynda á vegginn og það reynist nauðsynlegt að hengja alla rammana upp aftur, jafnvel á allt annan hátt. Það þarf nefnilega mikla útreikninga, mælingar og annað slíkt til að hengja ramma upp á fullkominn hátt. Svo eru alltaf einhverjar likur á að heimil- isfólkið verði óánægt með vegginn og vilji að hann líti allt öðruvísi út ogþáþarfað byrjafrá byrjun. Hinn fullkomni myndaveggur (ThePer- fectpicturewall) er nokkurs konar kerfi til að hengja upp ío mynda- ramma og skapa hinn fullkomna myndavegg. Með kerfinu er hægt Auðvelt verkefni Þaö getur veriö erfitt aö búa til hinn fullkomna myndavegg en meö mótum og römmum frá bandarískri heimasíöu er verkefniö mun auðveldara. að hengja upp myndirnar á fljótan og öruggan hátt. Allt innifalið Þegar Hinn fullkomni mynda- veggur er settur upp er notað mót sem gerir það að verkum að ekki þarf að mæla fram og til baka held- ur einungis ákvarða í hvaða hæð myndaveggurinn á að vera. Með því að nota mótið er líka hægt að sjá hvernig rammarnir taka sig út á veggnum áður en þeir eru hengdir upp. Mótið sér til þess að rammarn- ir séu allir beinir og jafnir en einn- ig er hægt að nýta mótið hvar sem er. Það eina sem þarf er hamar; allt annað er innifalið og það sem áður tók klukkustundir mun einungis taka nokkrar mínútur, engar mæl- ingar og engin mistök. Hægt er að velja um nokkrar mismunandi teg- undir af römmum, gyllta, svarta, hvíta og svo framvegis. Þetta hljóm- ar því nær fullkomið en eini gallinn er að http://thepicturewallcomp- any.com/index.html sendir ekki út fyrir Bandaríkin eða Kanada. Hins vegar er auðvelt fyrir þá Islendinga sem eiga ástvini í Bandaríkjunum að nálgast vöruna því það tekur ein- ungis um 7 daga að senda hana inn- an Bandaríkjanna. Of mikil Flestir kannast við það hvji leiða vandamál að kaupa of mikið af málningu og sitja svo eftir með marga lítra af skærgulum lit sem hentar því miður bara í barnaher- bergið. Sjaldnast er hægt að skila málningunni og því situr húsráðandinn eftir með sárt ennið, tóma budduna og fullan bílskúrinn. Sem betur fer er oftast hægt að fá ráðleggingar um magn málningar frá hæfu búðarstarfsfólki. Auk þess er hægt að undirbúa sig áður en farið er að heiman með aðstoð síðunnar http://www. bbc.co.uk/homes/diy/paintc- alculator.shtml. Þar má finna reiknivél sem reiknar út hvað þarf að nota mikið af ákveðinni málningu og jafnvel hve mikill kostnaðurinn yrði. Hins vegar er mikilvægt að hafa I huga að þetta er einungis mat og hve mikla málningu þarf fer allt eftir því hve þykkt hún er máluð á. ATVINNA OFERTA PRACY SUÐURVERI - REYKJAVÍK Verslunarstarf Vinnutími: frá kl. 9-18 virka daga eöa eftir nánara samkomulagi. Reynsla og hæfni: Við leitum aö þjónustuliprum einstaklingi með reynslu af verslunarstörfum. Þarf að hafa metnað fyrir góðum árangri. Nánari upplýsingar veitir Skúli Skúlason starfsmanna- stjóri í síma 421 -5400. Umsóknir er hægt að fylla út á www.samkaup.is. Praca w sklepie / Suðurveri Reykjavik Czas pracy: Od 09:00 do 18:00 w dni robocze, lub do uzgodnienia. Doswiadczenie i uzdolnienia: Szukamy grzeanej, ustuznej osoby zdoswiadaeniem w handlu, ambitnej i pasuj^cej do pracy w dobrym zespole. Biizszych informacji udziela Skúli Skúlason, kierownik dzialu kadrtel 421-5400. Podanie mozna ztozyc na stronie: www.samkaup.is Verslunin er opin: mán.-fös. 09:00-22:00 lau. og sun. 10:00-22:00. Auglýsingasíminn er 510 3744 ISIBMMI ATVINNA - OFERTA PRACY Verslunarmaður/Mjódd Vinnutími Frá kl. 10:00 -19:00 virka daga, eða eftir nánara samkomulagi. Reynsla og hæfni Við leitum að þjónustuliprum einstaklingi með reynslu af verslunarstörfum. Þarf að hafa metnað fyrir góðum árangri ogfalla vel inn í góðan hóp. Opið: mán-fös 10:00-19:00 / lau 10:00-18:00 sun 12:00-18:00 Sprzedawca w sklepie / Mjódd Czas pracy: Od 10:00 do 19:00 w dni robocze, lub do uzgodnienia Doswiadczenie i uzdolnienia: Szukamy grzeanej, ustuznej osoby z doswiadczeniem w handlu, ambitnej i pasujqcej do pracy w dobrym zespole. Godziny otwarcia: poniedzialki-piqtki 10:00-19:00, soboty 10:00-18:00, niedziele 12:00-18:00 mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmrnm Nánari upplýsingar veitir Skúli Skúlason starfsmanna- stjóri í síma 421 -5400. Hægt er að fylla út umsóknir á www.samkaup.is Blizszych informacji udziela Skúli Skúlason, kierownik dziatu kadr tel 421 -5400. Podanie mozna ztozyc na stronie: www.samkaup.is Verslunarstarf / Salavegi Vinnutími Frá kl. 10:00 -18:00 virka daga, eða eftir nánara samkomulagi. Reynsla og hæfni Við leitum að þjónustuliprum einstaklingi með reynslu af verslunarstörfum. Þarf að hafa metnað fyrir góðum árangri og falla vel inn í góðan hóp. Opið: mán-lau 10:00-21:00/sun 12:00-19:00 ■H Praca w sklepie / Salavegi Czas pracy: Od 10:00 do 18:00 w dni robocze, lub do uzgodnienia Doswiadczenie i uzdolnienia: Szukamy grzeanej, ustuznej osoby z doswiadaeniem w handlu, ambitnej i pasuj^cej do pracy w dobrym zespole. Godziny otwarcia: poniedziatki- soboty 10:00-21:00, niedziele 12:00-19:00 ■11 III nett
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.