blaðið - 26.09.2006, Blaðsíða 38

blaðið - 26.09.2006, Blaðsíða 38
46 ÞRIÐJUDAGUR 26. SEPTEMBER 2006 blaðið SKin Hvert er fullt nafn hennar? Hvaöa ár er hún fædd? Hvaö hefur hún hlotið mörg Grammy-verðlaun? Hve mörg eru lögin sem hún hefur átt i fyrsta sæti Billboard-listans? Hvaða lög eru það? A BuijjeM aja/v\ noA mau>| | 60 joadsoa 9M. ewv ZMl uj|>|uejj ejpunxei asmoi epjajv S e z L ÚTVARPSSTÖDVAR: RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS2 90,1 / 99,9 • KISS FM 89.5 • XFM 91,9 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 103,3 • TALSTÖÐIN 90,9 • LÉTTBYLGJAN 96,7 HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? Þér finnst eins og það sé eitthvað mikið að fara að gerast Þér hefur oft liðið svona áður en ekkert gerð- ist Fylgstu með þessum tilfmningum I stað þess að trúa þeim algjörlega. Naut (20. apríI-20. tnaQ Einhver nærri þér nöldrar og kvartar en reynir þó að leyna því. Haltu áfram þinni vinnu og ekki dvelja um of við nöldrið. Þó er um að gera aö taka tillit til hans og íhuga hvað liggur að baki nöldrinu. ©Tvíburar (21. maí-21. júmj Þú skalt meta umhverfi þitt og kanna hvort þú sért á þeim stað sem þú vilt vera. Gaeti verið að sam- viskubit eða tryggð geri það að verkum að þú lætur ýmislegt yflr þig ganga? Vertu hreinskilin/n. ©Krabbi (22. júní-22. júlO Þú getur ekki annast allt I einu, sama hve mikiö þú reynir. Þú þarft að skipuleggja þig, setjast niður og skrifa lista yflr allt sem þú þarft að gera. Skiptu þvl svo niður í verkefni sem þú getur unnið, eitt I einu. ®Lj6n (23. júlf-22. ágúst) Þegar tveir deila þá gerist það oftað jafntefli verður og þaö getur valdið tregðu. Ef þú ert að deila skaltu íhuga hvort þú græðir jafnvel meira á að mætast á miðri leið heldur en að halda deilunum áfram. Meyjo (23. ágúst-22. september) Hresstu þig við en samt skaltu ekki hunsa tilfinn- ingar þinar. Þess f stað skaltu beina Ijósinu aö þfnu innra sjálfi. Það kemur þér á óvart hvað þú finnur þegar þú leitar virkilega að sjálfri/um þér. Vog (23. september-23. október) Hið kunnuglega verður að höftum ef þú hræðist breytingar. Það er kominn tími til að skoða aðrar leiðir, að þroskast og þróast. Það þýðir að þú þarft jafnvel að sleppa haldinu af einhverju sem þú vilt helst ekki. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Stjörnurnar ýta undir sjáifskoðun þessa dagana og það er þvi kominn timi til að grafa djúpt. Hvað er það sem gerir þig ánægða/n? Hvað er það sem kem- ur í veg fyrir að þú leggir þig alla/n fram? Lærðu það sem þú getur og nýttu það. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Það er mikilvægt að þekkja allar tilfinningar, jafn- vel þær neikvæðu sem þú vilt helst ekki kannast við. Með því að þekkja og viðurkenna neikvæðar tilflnningar lærirðu að meta þær jákvæðu. © Steingeit (22. desember-19. januar) Þú talar með tilflnningu og frá hjartanu en það er ekki vist að sá sem þú ræðir við geri þaö. Þú getur komið i veg fyrir árekstur ef þið skiljið bæði hvort annað og viðurkennið muninn á ykkur. Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Þú ert sannfærð/ur um að þú haflr á réttu að standa. Þú ættir kannski að endurskoða álit þitt áð- ur en þú verður ásökuð/aður um þrjósku. Með því að standa fast á þínu, sama hvað gerist, gætirðu lent í vandræöum. Fiskar (19. febrúar-20. mars) Þú ert með innsæi á við skyggna manneskju auk þess að vera samviskusöm/samur. En stundum getur góðsemi þín breyst i sjálfsfórn sem er algjör óþarfi. Vertu viss um að fólk þurfi á þér að halda. Vil eignast Föstudagskvöldið var dramatískt. Ég horfði á síðasta fréttatíma NFS í óbreyttri mynd og það var skrítið að sjá enga starfsemi á bak við þulina. Yfirleitt mátti sjá þar metnaðarfulla fréttahauka hlaupa framhjá með eldheitar fréttir í hendinni. En kæri Jón lokaði búllunni og hvað fengum við í staðinn; enn eina tímavélina. Núna er hægt að horfa á endursýnt efni á Sirkus sem er endursýnt klukkutíma síðar á NFS-stöð- inni. Svolítið eins og að horfa á sig sjálfan horfa á sig sjálfan í spegli. Alls eru þrjár tímavélar til staðar þar sem hægt er að fara klukkutíma aftur í tímann og horfa á það sjónvarpsefni sem maður missti af. Stundum tímavél blekkir maður sig sjálfan og finnst eins og.maður sé með sex innlendar stöðvar. Og það versta er að þetta er iðulega margendursýnt efni sem maður er að horfa á enn einu sinni. Ég væri til í að eiga raunverulega tímavél sem gæti endursýnt líf mitt. Farið klukkutíma til baka og tekið með mér húslyklana sem ég Valur Grettisson Veltir íyrir sér endursýndu efni og m sínu klukkutíma fyrr Fjölmiðlar valurabladid.net gleymdi einmitt heima í gærmorgun. Eða ég gæti sagt það sem ég vildi hafa sagt en datt það ekki í hug þá. En það er eins og með flest annað, lífið fæst ekki endursýnt. Þangað til verð ég að láta mér nægja að horfa á mig sjálfan horfa á mig sjálfan í speglinum. Sjónvarpið Skjár einn ST=m Sýn 17.05 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Magga og furðudýrið (3:26) (Maggie and the Ferocious Beast) 18.25 Andlit jarðar (10:16) Stuttir þættir með svip- myndum héðan og þaðan af Jörðinni. e. 18.30 Kappflugið í himingeimn- um (3:26) (Oban Star-Racers) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.30 Veronica Mars (5:22) Bandarisk spennuþáttaröð um unga konu sem tekur til við að fletta ofan af glæpa- mönnum eftir að besta vinkona hennar er myrt og pabbi hennar missir vinn- una. Meðal leikenda eru Kristen Bell, Percy Daggs, Teddy Dunn, Jason Do- hring, Ryan Hansen, Franc- is Capra, Tessa Thompson og Enrico Colantoni. 21.15 SJÓNVARPIÐ 40 ÁRA (18:21) Efni úr safni Sjónvarpsins. Þáttaröð í tilefni 40 ára afmælis Sjónvarpsins 30. september næstkomandi. I þessum þáttum er engin til- raun gerð til að segja sögu Sjónvarpsins með heild- stæðum hætti. Áhorfendur fá miklu frekar að gægjast ofan í skjóðu minninganna og sjá hvað dagskrárgerð- arfólk Sjónvarpsins hefur verið að gera í 40 ár. Munir og minjar með Kristjáni Eldjárn, viðtöl við mörg helstu skáld 20. aldarinnar, Þórbergur Þórðarson stend- ur óvænt upp úr stólnum og Kjarval sýnir sjónvarps- áhorfendum listaverkasafn- ið. 21.25 Drög að bíómynd 22.00 Tíufréttir 22.25 Vincent (3:4) (Vincent) Breskur sakamálaflokkur um fyrrverandi lögreglu- mann sem orðinn er einka- spæjari og fæst við ýmis snúin mál. Meðal leikenda eru Ray Winstone og Sur- anne Jones. Atriði í þættin- um eru ekki við hæfi barna. 23.40 Spaugstofan (2:29) e. 00.05 Kastljós Endursýndur þáttur. 01.05 Dagskrárlok 06.58 island í bítið 09.00 Bold and the Beautiful 09.20 f finu formi 2005 09.35 Martha (Aretha Franklin) Nýir spjallþættir með fjöl- miðla- og athafnakonunni vinsælu Mörthu Stewart. I þættinum fær Martha til sín góða gesti, gefur húsráð og sýnir sniðugar lausnir í eldhúsinu. 10.20 My Sweet Fat Valentina (Valentína) 11.10 Sisters (Systur) 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 f fínu formi 2005 13.05 Home Improvement (14:28) 13.30 Meistarinn (12:22) (e) 14.15 Jane Hali s Big Bad Bus Riae (4:6) (Stórfenglegar strætóferðir Jane Hall) Nýir, frumlegir og dásam- legir breskir dramaþættir þar sem fylgst er með Jane Hall, uppreisnar- gjarnri og yfirmáta rótlausri ungri konu sem er að gera móður sína vitlausa með uppátækjum sínum og kæruleysi. 15.05 l'm Still Alive (4:5) (Enn á lífi) 16.00 ShinChan 16.25 Mr. Bean 16.45 HeMan 17.10 Nornafélagið 17.35 Músti 17.40 Bold and the Beautiful 18.05 Neighbours 18.30 Fréttir, iþróttir og veður 19.00 fslandídag 19.40 The Simpsons (11:22) 20.05 The Apprentice (12:14)) 20.50 HUSTLE (4:6) 21.45 NCIS (12:24) 22.30 Man Stroke Woman (4:6) 23.00 Shield (4:11) 23.45 Deadwood (4:12) 00.35 Bones (22:22) 01.20 The Barber of Siberia Dramatísk ástarsaga sem gerist í Rússlandi í lok ní- tjándu aldar. Jane Callahan er aðstoðarkona ævintýra- manns sem ætlar að selja Rússum nýstárlega land- búnaðarvél. Ferðin dregst á langinn og Jane fellur fyrir hermanni sem þarf að taka út refsingu í Síberíu. 1999 04.10 Hustle (4:6) 05.05 Fréttir og fsland i dag (e) 06.15 Tónlistarmyndbönd 18.00 Entertainment Tonight 18.30 Fréttir NFS 19.00 fsland i dag 19.30 RockSchooM (e) 20.00 Wildfire Leyfð öllum aldurshópum. 21.00 8th and Ocean (e) 21.30 The Newlyweds (e) f þessum þáttum fylgjumst við með poppsöngkonunni Jessicu Simpson og þáver- andi eiginmanni hennar Nick Lachey út í gegn. Við fylgjumst með þeim frá 2 ára brúðkaupsafmæli þeirra og lífið er ekki alltaf dans á rósum. Strax sjást brestir í hjónabandinu sem eins og flestir vita endaði með skilnaði. Fylgstu með byrjuninni á endanum hjá þessum stjörnum. 22.00 Blowin/ Up (e) Grínistinn Jamie Kennedy og félagi hans Stu Stone eru ákveðnir í að reyna fyr- ir sér í tónlistarbransanum sem rapparar. 22.30 South Park (e) 23.00 Chappelle/s Show (e) 23.30 Smallville (e) (Mercy) 00.15 X-Files (e) (Ráðgátur) 01.00 Hell's Kitchen (e) 01.50 Entertainment Tonight Skjár sport 07:00 Að leikslokum (e) 12:00 Parma - AC Milan (e) Frá 24.09 14:00 Fulham - Chelsea (e) Frá 23.09 16:00 Wigan - Watford (e) Frá 23.09 18:00 Þrumuskot(e) Farið er yfir leiki liðinnar helgar og öll mörkin sýnd. Viðtöl við knattspyrnu- stjóra og leikmenn. 19:00 itölsku mörkin (e) Farið yfir það helsta úr leikjum helgarinnar. 20:00 Liverpool - Tottenham (e) Frá 23.09 22:00 Portsmouth - Bolton (e) Frá 25.09 00:00 Dagskrárlok 07.00 6 til sjö (e) 08.00 Dr. Phil (e) 15.35 Surface(e) 16.20 Beverly Hills 90210 17.05 Dr. Phil 18.00 6 til sjö Guðrún Gunnarsdóttir og Felix Bergsson eru í beinni útsendingu alla virka daga og taka á móti góðum gest- um í myndveri Skjás eins. 19.00 MeirosePlace 19.45 Ungfrú heimur 2006: Asía Næstkomandi laugardag verður Ungfrú heimur 2006 krýnd í beinni útsendingu áSkjá einum. Vikuna fyrir keppni verða stúlkurnar kynntar og áhorfendur geta kosið fegurstu stúlku síns heimshluta. I þriðja þættinum kynnumst við stúlkunum sem berjast um titilinn Ungfrú Asía. 20.10 Queer Eye for the Straight Guy Fimm hommar taka gagn- kynhneigðan mann fyrir í hverjum þætti og lappa upp á hann. Þeir byrja á því að kíkja í fataskápinn og benda honum á hvernig á ekki að klæða sig, síðan er hárgreiðslan tekin fyrir og iðulega finnst þeim fórnarlambið vera yfirmáta hallærislegt. Fimmmenning- arnir enda síðan á kennslu í eldhúsinu og öll vandamál eru úr sögunni. Eftir stend- urflotturog fix gæi sem er fær í flestan sjó. 21.00 Innlit/útlit - Ný þáttaröð Innlit/útlit hefur skapað sér sess sem vandaðasti hönnunar- og lífsstilsþáttur þjóðarinnar. 22.00 Conviction Bandarísk sakamálaþátta- röð um unga og óreynda saksóknara í New York. Stórlax í tónlistarheim- inum er ákærðurfyrir morðtilraun og Potter fer í vettvangskönnun með lögreglunni og allt fer úr böndunum. 22.50 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum. 23.35 Survivor: Cook Islands(e) 00.30 The Dead Zone (e) 01.15 Beverly Hills 90210 (e) 02.00 Melrose Place (e) 02.45 Óstöðvandi tónlist 17.30 Meistaradeild Evrópu Fréttir af leikmönnum og liðum auk þess sem farið er í gegnum mörkin, helstu tilþrifin í síðustu umferð og spáð í spilin fyrir næstu leiki. 18.00 Meistaradeildin með Guðna Bergs - Upphitun Heimir Karls og Guðni Bergs hita upp fyrir alla leiki kvöldsins i Meistara- deild Evrópu. 18.30 Meistaradeild Evrópu Bein útsending frá leik Benfica og Man.Utd í annari umferð riðlakeppn- inar. Man.Utd vann fyrsta leik sinn þegar þeir fengu Celtic í heimsókn. Benfica gerði hins vegar marka- laust jafntefli við FC Kaup- mannahöfn. Á sama tíma er Arsenal - Porto sýndur á Sýn Extra og Real Madr- id - Dynamo Kiev á Sýn Extra 2. 20.40 Meistaradeildin með Guða Bergs (Meistaramörk) Knattspyrnusérfræðingarn- ir Guðni Bergsson og Heim- ir Karlsson fara ítarlega yfir alla leiki kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. 21.20 Meistaradeild Evrópu (Arsenal - Porto) 23.20 Meistaradeild Evrópu (Real Madrid - Dynamo Kiev) 01.20 Meistaradeildin með Guða Bergs. 06.00 Full Frontal (Allt opinberað) 08.00 Fíaskó 10.00 Teenage Mutant Ninja Turtles (Ofurskjaldbökurnar) 12.00 OneTrueThing (Fjölskyldugildi) 14.05 Fiaskó 16.00 Teenage Mutant Ninja Turtles 17.55 OneTrueThing 20.00 Full Frontal 22.00 To Kill a King (Kóngamorð) 00.00 Ring 0 (Vítahringur 0) 02.00 Hardball (Boltabarningur) 04.00 To Kill a King Hustle á Stöö 2 klukkan 20.50 Svikahrappar svífast einskis Ofursvalir breskir glæpaþættir með gamansömu ívafi um svikahrappa sem svífast einskis. í þáttunum, sem svipað hefur verið til Ocean’s Eleven-myndanna, mæta bragðarefurinn Mickey Stone og glæpafélagarnir hans á ný og hafa sem fyrr nóg á prjónunum. En jafnvel þótt fáir standist þessum flotta flokki snúning er kemur að svikum og prettum þá gerist það ítrekað að eitthvað fer úrskeiðis og þá eru góð ráð dýr. Með aðalhlutverk í þáttunum fer Robert Vaughn sem gerði garðinn frægan hér á 7. áratug síðasta aldar í sjónvarpsþáttunum vinsælu The Man From U.N.C.L.E. Drög aö bíómynd í Sjónvarpinu klukkan 21.25 Sögur Gunnars Gunnar Eyjólfsson leikari kann þá list að segja sögur. í Drögum að bíómynd er brugðið upp sýnishorni af þessari einstöku frásagnargáfu hans. Gunnar fer rúma þrjá áratugi aftur í tímann, staðurinn er Mallorca og félagsskapurinn góður á yfirborðinu, en gæti reynst hættu- legur. Gunnari er gert tilboð sem hann á ekki að geta hafnað. Leikstjóri er Ágúst Guðmunds son og leikendur Gunnar Eyjólfsson, Hilmir Snær Guðnason, Ágúst Guðmundsson og Einar Sveinsson.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.