blaðið - 20.10.2006, Blaðsíða 1

blaðið - 20.10.2006, Blaðsíða 1
LÍFIÐ » síða 44 230. tölublaö 2. árgangur föstudagur 20. október 2006 FRJALST. OHAP KEYPISI U VIÐTAL ,Petta var geggjað," segir Tómas R. Einarsson djassari eftir tónleikaferð til Moskvu SfÐA 26 I VIÐTAL Edda Pórarinsdóttir leikkona notaöi hlutverk laföi Macbeth sem endurhæfingu eftir heilablóðfall ! SlÐUR 24 -25 Skipulagsstofnun um virkjun Orkuveitunnar á Hengilssvæðinu: Drakk viskí á Dillon Gestir á vínveitingastaðnum Dillon ráku upp stór augu í gær þegar Hollywood-stjarnan Harrison Ford mætti á svæöið. Ford sat pollrólegur úti í horni og drakk viskí á meðan hljómsveitin Royal Fortune tróð upp. FRÉTTIR » síða 10 Misgóö laun þingmanna Hafa ekki virkjunarleyfi ■ Sveitarfélagið veitti bráðabirgðaleyfi ■ Lögleysa að mati Skipulagstofnunar Eftir Trausta Hafsteinsson trausti@bladid.net Sveitarstjórn Ölfuss veitti í vor Orkuveitu Reykja- víkur bráðabirgðaleyfi til virkjunarframkvæmda á Skarðsmýrarfjalli og við Hverahlíð án þess að framkvæmdin komi fram á núgildandi aðal- og deiliskipulagi. Gerður var sérstakur samningur sem metinn er á fimm hundruð milljónir króna sem renna í sjóði sveitarfélagsins. Jakob Gunnarsson, sérfræðingur hjá Skipu- lagsstofnun, segir að veiting bráðabirgðaleyfis til virkjunarframkvæmda samræmist ekki lög. .Samkvæmt bygginga- og skipulagslögum er ekki hægt að veita bráðabirgðaleyfi til þessara framkvæmda,“ segir Jakob. „Allar framkvæmdir þurfa að vera í samræmi við staðfestar breytingar á aðalskipulagi og án þess má ekki veita leyfi.“ Hjörleifur B. Kvaran, lögfræðingur Orkuveitu Reykjavikur, segir fyrirtækið hafa ráðist í fram- kvæmdirnar út frá leyfi frá sveitarfélaginu. „Við störfum einfaldlega eftir því framkvæmdaleyfi sem sveitarfélagið hefur gefið út. Sveitarfélagið þarf að ábyrgjast að þau leyfi séu í lagi. Málið er ekki flóknara,“ segir Hjörleifur. Ólafur Áki Ragnarsson, bæjarstjóri Ölfuss, er ósammála því að sveitarstjórnin hafi ekki heim- ildir til að veita umrætt bráðabirgðaleyfi. „Það er alveg rétt að framkvæmdin er ekki komin í gegnum skipulagsferli. Leyfið sem við veittum er eingöngu til rannsókna á svæðinu en ekki fram- kvæmda," segir Ólafur Áki sem vill ekki kannast við að hafa veitt leyfi fyrir framkvæmdunum. Hann segir það ekki liggja fyrir þar sem ekki sé búið að breyta skipulaginu. Sjá einnig siðu 6 i leik Guttarnir Theódór og Bjössi skemmtu sér vel í fótbolta fyrir framan kapólsku kirkjuna í miðbænum í gær. Þeir héldu á sér hita með ærslunum en kalt var í Reykjavík í gær. Hitinn aðeins fimm gráður. HYND/FF ORÐLAIIS » síða 40 Hark en samt lúxus „Það er ótrúleg lúxusað- staða að geta spilaö og lifað á þessu," segir Hildur Ingveldardóttir Guðnadóttir sellóleikari og tónskáld. VEÐUR Hávaðarok Norðaustanátt, víðast 8 til 15 metrar á sekúndu. Bjartviðri víðast en skúrir norðaustantil. Hiti 0 til 6 stig. ÍÞRÓTTIR • síða 54 Síöasta Mesti sigurvegari í sögu Formúlu 1 þreytir á ferlinum um helgina á enn moguleika á aö keppni sem heimsmeistari. Mánaðarlaun þingmanna, þingfarar- kaupið, er 485.570 krónur á mánuði, en við það bætist ýmiss konar álag, ferðakostnaður, starfskostnaður og hús- næðis- og dvalarkostnaður. Allir þingmenn fá mánaðarlega greiddan ferðakostnað. Þingmenn Reykjavíkur- kjördæmanna fá 41.500 krónur, en þing- menn annarra kjördæma 53.760 krónur. Kostnaður Alþingismanns við ferðir milli heimilis og Reykjavíkur fást einnig endurgreiddar auk annars. Þingmenn sem Blaðið skoðaði eiga rétt á 585.910 krónum á mánuði upp í 921.255 krónur Brotið á blindum börnum „Það er hreinlega mannréttindabrot að ekki skuli vera séð til þess að blind börn læri að lesa. Það er skammarlegt fyrir okkur Islendinga sem sendum fé til þróunarhjálpar að aðstoð okkar við blinda hér á landi skuli vera á því stigi að börnin geti ekki lært blindraletur," segir Bryndís Snæbjörnsdóttir. Dætur hennar tvær, Áslaug Ýr og Snæ- dís Rán sem eru tíu og tólf ára gamlar, eru báðar mjög sjón- og heyrnarskertar. Báðar veiktust þær um fimm ára aldur af óþekktum sjúkdómi sem leiddi til heyrnarskerðingar og síðar skerðingar á sjón. 5 68 68 68 Stórpizzameð 100% íslenskum osti, 2 áleggstegundum og brauðstangir að auki 1.390 Ef þú sækir Mjódd • Dalbraut f • Hjarðarhaga 45 Magnað tilboð á Hereford — alla vikuna Glæsilegur 3ja rétta matseðill á aðeins 5.200,- Hereford nautasteikurnar eru rómaðar, þú velur stærö, steikingu og meðlæti. Magnað! w HEREFORD S T E I K H Ú S Lauí>avegur 53b • 101 Rcykjavík 5 11 3350 • www.hereford.is

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.