blaðið - 20.10.2006, Blaðsíða 14

blaðið - 20.10.2006, Blaðsíða 14
ARGUS / 06-0565 14 FÖSTUDAGUE 20. OKTÓBER 2006 blaöiö HVAÐ MANSTU? 1. Hvað eiga mörg ríki aðild að Sameinuðu þjóðunum? 2. Hvað hét skáldsagan sem Eiríkur Bergmann Einarsson stjórnmálafræðingu, skrifaði og kom út fyrir síðustu jól? 3. Meíra um bækur og stjórnmálafræðinga: Hver reit matreiðslubókina Fiskveisla fiskihatarans? 4. Úr stjórnmálafræðingum í brúður: Hvað hét hundurinn sem lék á píanó í þáttunum Prúðuleikaranna? 5. Hver samdi Sinfóníu frá nýja heiminum? Svör: æ . i5 CD c o c : o m c 1 O w o t-: có ^ iri GENGI GJALDMIÐLA m Bandarikjadalur KAUP 67,97 SALA 68,29 m Sterlingspund 127,60 127,62 mum ■ H Dönsk króna 11,449 11,515 m Norsk króna 10,065 10,125 Sænsk króna 9,224 9,278 Bl Evra 85,36 85,84 Átök í Sjálfstæðisflokknum: Kaldlyndar árásir á dómsmálaráðherra ■ Sjálfstæðismenn viðurkenna ekki átök ■ ímyndaðar samsæriskenningar Eftir Hðskuld KáraSchram vikudaginn ályktun þ?r sem hoskuldur@bladid.net hugmyndum Björns Bjarnasonar ------------------ dómsmálaráðherra um stofnun Ályktun Sambands ungra sjálfstæð- leyniþjónustu er hafnað. ismanna þar sem hugmyndum um Ályktun sambandins hefur stofnun leyniþjónustu er hafnað er vakið töluverða athygli i ljósi þess ekki beint gegn prófkjöri Björns að Björn stendur nú í prófkjörss- Bjarnasonar, dómsmálaráðherra, lag við Guðlaug Þór Þórðarson að sögn formanns sambandsins. um annað sætið í Reykjavík. Hafa Hann segir þær hugmyndir um að margir túlkað þetta sem svo að sambandið hafi reynt að hafa áhrif ályktun SUS sé til þess eins gerð að á prófkjörsslag í Reykjavík frá- skaða prófkjör Björns. leitar. Framkvæmdastjóri flokks- Össur Skarp- ins neitar alfarið hafa átt hlut í því h é ð - að semja ályktunina. Villekkidraga neinar ályktanir að svo stöddu Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra Fráleitt að ályktuninni sé beitt gegn Bimi Borgar Þór Einarsson, formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna 10% vaxtaauki! Þeir sem stofna sparnaðarreikningana SPRON Vaxtabót eða SPRON Viðbót á Netinu fyrir 12. nóvember nk. fá 10% vaxtaauka á áunna vexti um áramótin. Nýttu þér þetta TILBOÐ og stofnaðu reikning é spron.is spron Blóðug barátta „Ég ætla ekki að blanda mér inn í þessa urnræðu," segir Andri Óttarsson, ný- ráðinn fram- kvæmda- s t j ó r i Sjálfstæð- isflokks- ins. „Það er rangt að ég hafi átt hlut í máli að semja þessa ályktun og allar yfirlýs- ingar í þá átt eiga ekki við rök að styðjast “ Stjórn Samband ungra Sjálfstæðismanna (SUS) samþykkti á mið- a Nýtttáknumgæð Veldu Ford. Við staðgreiðum gamla bílinn þinn Ford F150 Lariat SuperCrew 4x4 4 dyra 5,4iV8 sjálfskiptur* ^^Uppskcrutilboð 3.990.000 kr. BHasamningur 47.490 kr. Þú veltir fyrir |oér hvernig best er að losna við gamla bílinn. Brimborg kaupir hann af þér staðgreitt'* veljir þú bíl á góðu uppskerutilboði Brimborgar. Þú losnar við ailt umstang við að selja og iækkar þinn kostnað. Komdu í Brimborg. Kynntu þér hvemig þú getur fengið þér nýjan Ford á uppskeruverði. 'tT fordJs brimborg Öruggur stadur tíl ad vora á Brimborg Reykjavfk: Bíldshöfða 6, síml 515 7000 | Brlmborg Akureyri: Tryggvabraut 5, sfmi 462 2700 | www.ford.ls * Brimborg og Ford áskilja sér rétt til að breyta verði ogbúnaðián tyrirvara og aö auki er kaupverð háð gengi. Bílasamningur er lán með 20% úttrorgun og mánaðarlegum greiðslum 184 mánuði og eru háðar breytingum á vöxtum og gengi erlendra mynta. Rekstra/leiga er miouð við mánaðarlegar greiðslur [ 39 mánuði sem eru haðar gengi erlendra mynta og vöxtum þeirra. Smur- og þjónustueftirlit samKvæmt lerli framleiðanda og Brimborgar er innitatio I leigugreiöslu og allt að 60.000 km akstur á tfmabilinu." Staðgreitt 45 dðgum eftir afhendingu nýja bilsins. Nánari upplýsingar veita söluráðgjafar Brimborgar. morgun insson, þing- maður Samfylk- ingarinnar, skrifar á heimasíðunni sinni i gær að stjórn SUS sé vísvit- andi að gera hugmyndir Björns tortryggilegar. Þetta sé harkaleg og kaldlynd árás og komi á versta hugsanlega tíma fyrir Björn. Telur hann hér sé að brjótast upp á yfir- borðið harkaleg og blóðug barátta milli Geirs H. Haarde og.síðustu leifanna af stuðningsmönnum Davíðs Oddssonar, fráfarandi formanns. Andrés Magnússon, blaða- maður, sakar nýráðinn framkvæmdastjóraflokks- ins og formann SUS um að standa baki árásinni í grein sem birtist í Blaðinu í gær. Segir hann markmiðið aug- ljóslega að koma höggi á Björn. Imyndaðar samsæriskenningar Borgar Þór Einars- son, formaður SUS, segir fráleitt að halda því fram að ályktunin hafi beinst gegn prófkjöri Björns. Hann segir stjórn SUS álykta um mörg mál og ekki alltaf í sátt við ráðherra flokksins. „Björn Bjarnason opnar umræðuna um leyniþjónustuna og við leggjum okkar sjónarmið fram. Við getum ekki forðast að taka þátt í umræðunni af ótta við að einhverjir kunni að nota það sem við segjum til að renna stoðir undir ímyndaðar samsæriskenningar." Björn Bjarnason, dómsmála- ráðherra, segist ekki hafa neina vitnesku um það hver hafi samið ályktun stjórnar SUS. Hann vilji því ekki draga neinar ályktanir að svo stöddu. Sjávarútvegsráðherra: Ekkert bann við botnvörpu Islendingar verða að berjast með öllum mætti gegn alþjóðlegu banni við veiðum með botnvörpu í úthöf- unum að sögn Einars K. Guðfinns- sonar, sjávarútvegsráðherra. Þetta kom fram ræðu sem hann hélt á að- alfundi Landssambands íslenskra útvegsmanna í gær. Mikið hefur verið rætt um bann við botnvörpuveiðum í tengslum við fiskveiðiályktun allsherjarþings Sam- einuðu þjóðanna sem von er á að verði samþykkt í næsta mánuði. Að mati ráðhera mun slíkt bann leiða til þess að stjórn auðlinda- nýtingar færist smám saman frá þjóðríkjum til alþjóðlegra stofnana. Af hafnarbakkanum Sjávarút- vegsráðherra berst gegn banni á botnvörpu við veiöar. Gegn þeirri þróun þurfi Islendingar aðberjast.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.