blaðið

Ulloq

blaðið - 04.11.2006, Qupperneq 22

blaðið - 04.11.2006, Qupperneq 22
BOKAVEISLA LAUGARDAGUR 4. NÓVEMBER 2006 MIR á morgun Á morgun klukkan 15 verður sovéska kvikmyndin Tsapajev frá árinu 1934 sýnd í M(R-salnum, Hverfisgötu 105. Þar segir frá liðsforingja sem öðlaðist virðingu i Sovétríkjunum í borgarastyrjöldinni eftir okt- óberbyltinguna. Skýringar á ensku fylgja og aögangur er ókeypis. Hinar mörgu uvegi 4, Kópavogi, græn gata ið ekki af einstoku tækifæri til að iðyfai^kaup á frábærum bókum. yffej|ikur"fy£ir alla fjölskylduna: dag er annar dagur Hugvís- indaþings sem haldið er í Að- albyggingu Háskóia Islands en þar er að finna ýmislegt spennandi fyrir áhugafólk um heimspeki, bókmenntir, guðfræði og sagnfræði. Hugvísindaþing hef- ur verið haldið árlega síðan 1999 og að þessu sinni standa að þvi Hug- vísindastofnun, guðfræðideild og ReykjavíkurAkademían. Markmið- ið með þinginu er að skapa vett- vang til að kynna það helsta sem á döfinni er í hugvísindum, jafnt innan fræðaheimsins sem fyrir al- menningi. Ólöf Gerður Sigfúsdóttir mann- fræðingur er ein þeirra fjölmörgu sem taka þátt í þinginu en hún stýr- ir málstofu sem fram fer í dag klukk- an 13 og ber yfirskriftina Imyndir fslands. „Ég ásamt fjórum öðrum fræðimönnum ætla að stofna til [iverfaglegrar umræðu um ímyndir slands, bæði í sögulegu ljósi og út frá því sem er að eiga sér stað í sam- tímanum “ Allir fræðimennirnir sem flytja erindii málstofunni hafa méð ein- um eða öðrum hætti rannsakað fsland og ímyndir þess í gegnum tíðina en það eru auk Ólafar þjóð- fræðingarnir Marion Lerner, Kátla Kjartansdóttir, Kristinn Schrám og sagnfræðingurinn Sumarfiði fsleifsson. „Á þessum síðustu tírn- um hefur sjálfsmynd íslendingá verið að mótast nokkuð hratt og kannski í nýjar áttir vegna hinn- ar svokölluðu útrásar erlendis, tú- rismans og opnunar hagkerfisins. Okkur finnst mjög spennandi í þessu umhverfi að rannsaka þessá ímyndarsköpun og efnum þess vegna til þessarar málstofu," út- skýrir Ólöf. „Þessi ímynd fslands sem hefur verið að mótast á síð- ustu árum er mjög margþætt og að mörgu leyti þversagnakennd. Hún er mjög frlfjnstæð en um leið ákaflega upptekin af nútímanum. Þetta samspil finnst mér sérstak- lega áhugavert að skoða.“ Ólöf segir bæði listamenn og viðskipta- jöfra nýta sérþessar ímyndir sér til framdráttar. „Fólk notar það sem hentar því hverju sinni. Ég held að þannig sé það reyndar í öllum lönd- um en þetta kemur sérstaklega vel fram hér vegna þess hversu stutt er síðan farið var að ræða svona mik- ið um íslendinga erlendis og hvað þeir séu að gera góða hluti,“ segir Ólöf og bætir við að nú um stund- ir sé jaðarinn í tísku í Evrópu og það komi íslendingum m sérlega vel. Dagskrá p“ Hugvísindaþings jjy » hefst klukkan 10 la og allar nánari upplýsingar um ■& Hugvísinda- |1| þing fá finna yj; á www.hugvis. hi.is/2006 og ppí, eru allir vel- Wr konmir. '^L^ndakort - Tímarit fojBkuf^ljóðabækur W TÉBrtorg^eirSr Allir sem kaupa fá bðfc-U<aCiplgp^!, Allir sem kaupa 3 eðíTfteiií 'kr Tinnabækur fá Tinnabol go'kr. í kaupbæti! 90 kr. k 90 kr. É 1 90 kr. is- 9° kr. ,9UPl'ð ini^ 90 kr. fyrir n/. _ FJOLVI Jóla gospel tónleikar í Grafarvogskirkju Harpa kynnir Málverkið Hinn frábæri kór, Osló gospel kór er loksins að koma hingað til landsins og verður hér með tvenna glæsilega tón- leika laugardaginn 16 des í Grafavog- skirkju kl: 18:00 og 21:00. Osló gospel kór þykir einn sá besti í evrópu á sínu sviði og þótt víðar væri leitáð. Kórinn er nánast bókaður allt árið um kring með tónleika útum allan heim. Þau hafa t.d. farið ár eftir ár tíl Sviss gagngert til þess að halda jólatón- leika og fylla þar stór tónleikahús. Svisslendingar geta vart haldið jólin hátiðleg án þess að fá þessa músikkölsku gesti ár hvert. Það er því mikill fengur af því að fá þau hingað til lands í ár. Efnisskráin á þessum tónleikum verður mjög fjölbreytt og vönduð, og bókað að fallegur flutningur þeirra mun koma öi- lum í sannkallað hátíðarskap. Á sunnudaginn klukkan 14 mun Harpa Þórsdóttir listfræðingur leiða áhugasama um sýninguna Málverkið eftir 1980 í Listasafni Islands. Sýningin hefur notið mik- :i; illa vinsælda og eru gestir sem virt hafa fyrir sór málverkin orðnir um 7000. Á sýningunni er rakin þróunin í málverkinu frá upphafi níunda áratugar tuttugustu aldar . fram til dagsins í dag. Á sýning- ■'í unni eru á annað hundrað verk . S' eftir 56 íslenska listamenn. " Á sunnudaginn mun Harpa fjalla " um inntak sýningarinnár út frá' viðmiði Listasafns íslands og sýn- ingarstjóranna, Laufeyjar Helga- . dóttur listfræðings og aðstoð- arsýningarstjóra dr. Halldórs B. Runólfssonar listfræðings. Gerð verður grein fyrir því listasögúlegá Við skulum ekki láta þetta tœkifœri fram hjá okkur fara Georg Guðnl Æskuverk eftir Georg Guðna frá 1983 samhengi sem verkjn á sýning- unni eru sett í miðað við þróun málverksins á (slandi. öllum er velkomið að fylgja Hörpu um sýn- inguna og aðgangur er ókeypis líkt og alla aðra daga. Mióasaia er hajin hja miði.is og i vershmum Skifunnnr og B.T húðum Forte ehf

x

blaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.