blaðið - 04.11.2006, Blaðsíða 32
32 LAUGARDAGUR 4. NÓVEMBER 2006
blaði6
Vegna skipulagsástæðna þarf fyrir-
tækið að loka, því hér á að byggja
hús og slippirnir eiga allir að
fara,“ segir Gunnar Richter, fram-
kvæmdastjóri Daníelsslipps. Síð-
asta skipið, Fanney HU sem hét Jón
Jónsson SH upphaflega, rann út úr Daníelsslipp
á mánudagsmorguninn og segir Gunnar það
hafa verið grátlega sjón að sjá síðasta skipið fara
úr slippnum.
Daníel Þorsteinsson, sem fyrirtækið er kennt
við, stofnaði Daníelsslipp árið 1936 ásamt syni
sínum og tengdasyni. Daníel var til margra ára
slippstjóri í Slippfélaginu áður en hann stofnaði
fyrirtækið. Gunnar segir að fjórir hafi starfað
í slippnum undir lokin. „Þegar mest var voru
starfsmenn í slippnum hins vegar um fimmtíu
talsins, en mest var að gera á árunum 1940 til
1970“
Sjötíu ára sögu
Daníelsslipps lokið:
m 1811
heimili. Ég er viss um að slippurinn skipi sér-
stakan sess í huga íslendinga og þá sérstaklega
sjómanna.“
Að sögn Gunnars voru oft um tuttugu skip
á vegum slippsins á landi og hafi slippurinn af-
Gunnar segir að tilfinningin sé súr að þurfa
að yfirgefa slippinn. „Það var mjög sérstök til-
finning að sjá síðasta skipið renna út. Ég byrjaði
að vinna hér tólf ára gutti og er hér enn. Það
mætti því segja að þetta hafi verið mitt annað
greitt að meðaltali um sextíu til sjötíu skip á ári.
,Fanney HU var 41. skipið sem við afgreiddum í
ár,“ segir Gunnar.
Starfsmenn Daníelsslipps flögguðu í hálfa
stöng á mánudaginn þegar síðasta skipið rann
út úr slippnum. „Við erum ekki sáttir við
ákvarðanaferli fyrrum borgarstjórnarmeiri-
hluta í Reykjavík. Það er enn nóg að gera í þess-
ari atvinnugrein og þeir hefðu mátt huga betur
að atvinnumálum í stað tónlistar- og kaffihúsa.
Þjóðleikhúsið opnar nýtt leiksvið, Kúluna
eftir Bernd Ogrodnik
Brúðusýning fyrir fullorðna
„Undur einfaldleikans" Mbi., mk
„...heillandi heimur" Fbi., ss
★ ★ ★ ★ , DV, PBB
,með ólikindum hvernig honum tekst að glæða brúðurnar lifi." viðsjá, Rás 1. þes
Miðasala í síma 551 1200
og á www.leikhusid.is
ÞJOÐLEIKHUSIÐ
blaöiö
LAUGARDAGUR 4. NÓVEMBER 2006 33
Flögguðu í hálfa stöng
Fanney HU var síðasta skipið sem
rann út úr slippnum á mánudaginn.
Myndir/Frikki
Farnir að huga að framtíðinni
Framkvæmdastjórinn segirþá ekki hætta
í bransanum þó að þeirþurfi að yfirgefa
slippinn við Bakkastig.
Síðasti meirihluti var á miklum villi-
götum þegar kom að hafsækinni at-
vinnustarfsemi,“ segir Gunnar.
Stálsmiðjan, með svipaða starf-
semi og staðsett við hlið Daníelss-
lipps, verður áfram starfandi. „Mér
skilst að Stálsmiðjan fái að vera
að minnsta kosti út næsta ár. Stál-
smiðjan er að stórum hluta mannað
af Portúgölum og farandverka-
mönnum og mér finnst kjánalegt og
skjóta skökku við að eitt skuli ekki
yfir alla ganga í þessum málum.“
Þessa dagana vinna starfsmenn
Daníelsslipps við það að taka til og
vinna að öðrum landverkefnum og
segir Gunnar að fyrirtækið sé að huga
að framtíðinni þessa stundina. „Við
munum flytja annað, en sem stendur
viljum við ekki opinbera hvert það
verður. Við erum alla vega ekki hættir
í bransanum," segir Gunnar.
Kvenleg og mjúk plata
Söngkonan Hera Björk Þórhalls-
dóttir er landsmönnum að góðu
kunn fyrir kraftmikinn og hugljúfan
söng sinn en hún hefur nú sent frá
sér nýja plötu sem ber hinn einfalda
titil Flera Björk.
„Ég er ótrúlega ánægð með afrakst-
urinn og er búin að vera að syngja
út um allar trissur að undanförnu
og mun halda því áfram næstu vik-
urnar,“ segir Hera kát með plötuna.
„Þetta er voðalega kvenleg og mjúk
tónlist. Ég valdi lögin sjálf og þau eru
öll í miklu uppáhaldi. Ég var með
frábært fólk með mér við vinnslu á
plötunni og þetta gekk hratt og vel
fyrir sig.“
Hera semur sjálf flesta textana á
plötunni og segir hún þá vinnu hafa
gengið ágætlega. „Ég á frekar auðvelt
með að skrifa texta þegar ég gef mér
tíma, sest niður og einbeiti mér að
því.“ Aðspurð um yrkisefnin segist
Hera aðallega semja um ástina og
hlutverk sitt sem konu i tilverunni.
Auk þess að fylgja eftir plötunni
sinni er Hera að vinna fyrir hinn ís-
lenska X-Faktor sjónvarpsþátt sem
brátt hefur göngu sína og er ætlað að
leysa Idol-þættina vinsælu af hólmi.
„Þetta er mjög spennandi verkefni en
ég get því miður ekki upplýst strax ná-
kvæmlega í hverju vinnan mín felst,“
segir Hera Björk leyndardómsfull að
lokum. Plötuna hennar nýju má fá í
öllum betri hljómplötuverslunum.
aboPha
adoPharma
ÐETA
CAROTIN
:iNK-DioTir
KAPSEIN
adoPhapma
adoPhaw
ROPFEN:
adoPharma
adoPharaaa
W LACH5ÖL
OMEGA-a-FETOAUREN %
mSWomint
SALMON OIL CAPSULES
3 FAm ACIDS
'**t'VkQminE
SALDEI- ^
BONBONS
KNOBLAUCH
Misfel + WeiBdorn
gonttoi'-S
ADOPHARMA
Fjölskylda af fiörefnum
vitamín með ávaxtabragði
20% kynningarafsláttur
2. nóvember til 9. nóvember
MULTIVITAH
2UCKERFREI
Fæst í: Arbæjarapóteki, Garðsapótek, Lyfjavalt Alftamýri, Lyfjavali Hæðasmára,
Lyfjavali Mjódd, Lyfjaver og Rlmaapóteki.