blaðið - 04.11.2006, Síða 52
52 LAUGARDAGUR 4. NÓVEMBER 2006
■7J ar Leno lætur ekki deigan síga
ma hh BBF A|iIvp I Jay Leno hefur stjórnað kvöldþáttunum sinurn, sem sýndir eru á Skjá einum, frá árinu 1992. í þáttunum ber helsta áhugamál hans oft á góma, en Leno er biladellukarl. Hann á yfir þrjá-
Jnn bh Ct U/ r . \ tíu bila og fjörutiu mótorhjól. Fyrsta bifreið hans var Ford V-8 pallbíll frá árinu 1934. Þann keypti hann fjórtán ára, en Leno er nú 56 ára.
ÚTVARPSSTÖÐVAR: RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • KISS FM 89.5 • XFM 91,9 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X IO 97,7 • ÚTVARP SAGA 1 03,3 • TALSTÖÐIN 90,9 • LÉTTBYLGJAN 96,7
HVAÐ SEGJA
STJÖRNURNAR?
©Hrútur
(21. mars-19. apnl)
Þetta er frábær dagurtilaö laga atriði sem hafa pirr-
að þig undanfarið. Þú getur leyst málið með þvi að
nota heilbrigða skynsemi og heilmikla vinnu.
©Naut
(20. apríl-20. maQ
Stundum er gott að vera þrjóskur en það getur líka
komið sér illa fyrir þig. Hlustaðu á það sem fólk
hefur að segja en ekkl það sem þú heldur að það
sé að segja.
©Tvíburar
(21. maí-21. júní)
Þú þarft ekki endilega að vita hver niðurstaðan
verður, haltu bara áfram að gera það sem þú þarft
að gera og trúðu þvi að góðir hlutir geti gerst. Þú
nærð endastöðinni fljótlega.
®Krabbi
(22. júnf-22. júlO
Þú stendur á stöðugum fótum um þessar mundir
og það er ekkert sem getur fellt þig. Á sama tíma
gefurðu fólkinu i kringum þig vissan stöðugleika
líka og það hefur góð áhrif.
®Ljón
(23. júlí- 22. ágúst)
Þú vilt sýna hvað í þér býr en þú ættir að gefa þér
tima til að svara kröfum þeirra sem eru þér nákomn-
ir. Núna er tíminn til að bylta og bæta sambandið
en farðu varlega.
SUNNUDAGUR
©
j MeWa
(23. ágúst-22. september)
Að halda að þú hafir alltaf á réttu að standa getur
snúist upp í þrjósku. Það er eitt að standa við skoð-
anir sínar en annað að hlusta ekki á aðrar skoðanir.
Hlustaðu og taktu eftir.
©Vog
(23. september-23. október)
Viðbrögð þín eru hægari en venjulega en á vissan
hátt er það gjöf. Gefðu sjálfri/um þér tima og rúm
til að taka ákvöröun. Þú verður þakklát/ur þegar
þessu erlokið.
©Sporðdreki
(24. október-21. nóvember)
Þú vilt vera stöðugt að og það er því fátt sem pirr-
ar þig meira en aö vera aögerðalaus. Núna þarftu
hlns vegar að hlusta, læra og taka eftir því sem er
mikilvægt i lifi þlnu.
©Bogmaður
(22. nóvember-21. desember)
Styrktu sjálfstraust þitt með þvi að segja nei við ein-
stakling sem tekst alltaf að fá jákvætt svar frá þér,
jafnvel þegar þú vilt það ekki. Gakktu svo skrefinu
lengra og gerðu eitthvað sem þig hefur alltaf lang-
að til en ekki þorað.
©Steingeit
(22. desember-19. janúar)
Stundum geturðu ekki beðið eftir aö Ijúka vinnu-
deginum svo þú komist heim að slaka á. Hafðu það
hins vegar í huga að stundum er nauðsynlegt aö
þjást aðeins til að njóta þess góða i lífinu.
©Vatnsberi
(20. janúar-18. febrúar)
Þú átt auðveldara með samskipti i dag en oft áður
og getur meira að segja útskýrt erfiðustu hugtök-
in. Vertu viss um að yfirmennirnir taki eftir þér og
kröftum þínum í dag.
©Fiskar
(19. febrúar-20. mars)
Þú skalt nota næstu viku til að meta það sem þú
átt, heimili þitt og lif. Það verða alltaf einhver
vandamál til staðar en llfið er samt asskoti gott.
Erþað ekki?
Sjónvarpiö
08:00 Morgunstundin okkar
08:01 Barnaefni)
10:45 JónÓlafse.
11:25 Spaugstofan
Endursýndur þáttur frá laug-
ardagskvöldi.
11:50 Napóleon og Samantha
(Napoleon and Samantha)
1972. e.
13:20 Nýliðinn
(The Rookie) 2002. e.
15:25 Framtíðin er furðuleg
(2:3) (Die Zukunft ist wild)
Þýsk heimildarmyndaröð e.
16:20 Tíu fingur (4:12) e.
17:20 Nærmynd
Þáttaröð um norræna kvik-
myndaleikstjóra. Að þessu
sinni er fjallað um Svíann
Josef Fares
17:50 Táknmálsfréttir
18:00 Stundin okkar (6:30)
18:25 Geimálfurinn Gígur (3:10)
18:40 Piano - pianissimo
Spænsk barnamynd.
19:00 Fréttir, íþróttir og veður
19:35 Kastijós
20:10 Tíu fingur (5:12)
21:10 Örninn (2:8)
(0rnen)
22:10 Helgarsportið
22:35 Sólarhiti
(Plein Soleil) Frönsk spennu-
mynd frá 1960
00:30 Kastljós
01:05 Útvarpsfréttir í dagskrár
lok
Sjónvarpið
15:45 Helgarsportið
16:10 Ensku mörkin
Sýndir verða valdir kaflar
úr leikjum síðustu umferð-
ar í enska fótboltanum.
17:05 Leiðarljós
(Guiding Light)
17:50 Táknmálsfréttir
18:00 Myndasafnið
18:01 Barnaefni
19:00 Fréttir, iþróttirog veður
19:35 Kastljós
20:20 Greina hundar krabba
mein?
Bresk heimildamynd um til-
raunir til að þjálfa hunda til
að þefa uppi krabPamein í
fólki.
21:15 Glæpahneigð (17:22)
(Criminal Minds)
Bandarísk þáttaröð um sér-
sveit lögreglumanna sem
hefur þann starfa að rýna
í persónuleika hættulegra
glæpamanna.
22:00 Tíufréttir
22:25 Ensku mörkin
Sýndir verða valdir kaflar
úr leikjum síðustu umferð-
ar í enskafótboltanum. e.
23:20 Spaugstofan E.
23:45 Kastljós
00:30 Dagskrárlok
07:00 Barnaefni stöðvar 2
12:00 Hádegisfréttir
12:25 Silfur Egils
14:00 Neighbours
(Nágrannar) Þættir
,vikunnar endursýndir
15:45 í sjöunda himni með
Hemma Gunn
16:50 Beauty and the Geek (1:7)
(Fríða og nördinn)
17:45 Martha
18:30 Fréttir, iþróttir og veður
19:10 Kompás
20:00 Sjálfstætt fólk
(Sjálfstætt fólk 2006-
2007)
20:35 The Kindness of Strang
ers (Grunsamleg góðvild)
Bresk spennumynd 2006.
21:45 Numbers (3:24) (Tölur)
22:30 Deadwood (10:12)
(Constant Throb) 2005. Bb.
23:20 Fatal Attraction (e)
(Hættuleg kynni)1987.Bb.
01:15 Wakin'Upin Reno
(Helgarferð til RenojRóman-
tísk gamanmynd. 2002. Bb.
02:45 Halloween: Resurrection
(Hrekkjavaka: Morðingi
gengur aftur) 2002. Bb.
04:10 Numbers (3:24)(Tölur)
04:55 Sjálfstætt fólk
(Sjálfstætt fólk 2006-
2007)
05:30 Fréttir Stöðvar 2 endur
sýndar frá þvi fyrr í
kvöld.
06:10 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TiVi
06:58 ísland í bitið
09:00 Bold and the Beautiful
09:20 í fínu formi 2005
09:35 Oprah (118:145)
10:20 island i bitið (e)
12:00 Hádegisfréttir
12:40 Neighbours
13:05 Valentína
13:50 Mr. Bean
14:15 Right onTrack
15:40 Ljónagrín
16:00 Skrimslaspilið (27:49)
16:20 Titeuf
16:45 Gingersegirfrá
17:10 Smá skrítnir foreldrar
17:30 Véla-Villi
17:40 Bold and the Beautiful
18:05 Neighbours
18:30 Fréttir og ísland i dag
19:40 Simpsons (1:21)
20:05 Extreme Makeover:
Home Edition (17:25)
21:30 The Kindness of Strangers
22:40 Crossing Jordan (7:21)B.
23:25 60 mínútur (60 Minutes)
00:10 Prison Break (3:22) B.
00:55 Shergar B.
02:30 The Inside (9:13) B
03:10 NCIS (17:24) B.
03:55 Crossing Jordan (7:21)B.
04:40 Fréttir og island í dag
05:50 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TiVí
Skjár einn
2:00 2006 World Pool Masters
12:50 Love, Inc. (e)
13:20 Out of Practice (e)
13:50 Dýravinir(e)
14:20 Surface(e)
15:05 QueerEyeforthe
Straight Guy (e)
16:00 America’s Next
Top Model VI (e)
17:00 Innlit/ útlit (e)
17:50 How to Look Good Naked
(e)
18:15 Dateline
19:10 Battlestar Galactica - Ný
þáttaröð (e)
20:00 Dýravinir
20:30 Celebrity Overhaul -
lokaþáttur
21:30 C.S.I: New York
22:30 Brotherhood
23:30 Da Vinci’s Inquest
00:20 Law & Order (e)
01:10 TheLWord(e)
Skjár sport
12:20 Að leikslokum (e)
13:20 West Ham - Arsenal
(beint)
15:50 Tottenham - Chelsea
(beint)
19:20 Roma - Fiorentina (beint)
21:30 Aston Viila - Blackburn
(frá i dag)
23:30 West Ham - Arsenal (frá i
dag)
01:30 Dagskrárlok
MÁNUDAGUR
Skjár einn
07:00 6 til sjö (e)
08:00 Dr. Phil (e)
08:45 Gegndrepa (e)
15:55 Gametivi(e)
16:20 BeverlyHills 90210
17:05 Rachael Ray - NÝTT!
18:00 6 til sjö
19:00 Everybody Loves Raymond
19:30 Trailer Park Boys (e)
20:00 One Tree Hill - NÝTT!
21:00 Survivor: Cook Islands
22:00 Law & Order
22:50 Everybody Loves Raymond
23:20 Jay Leno
00:05 C.S.I: New York (e)
01:05 Casino (e)
01:55 Beverly Hills 90210 (e)
02:40 Óstöðvandi tónlist
Skjár sport
14:00 Watford - Middlesborough
16:00 Tottenham - Chelsea
18:00 Þrumuskot
19:00 Liverpool - Reading
21:00 Aðieikslokum
22:00 Itölsku mörkin
23:00 Þrumuskot(e)
00:00 Enski boltinn
02:00 Dagskrárlok
Sirkus
14:30 Tekinn (e)
Það er ekki á hverjum degi
sem menn þora að standa
uppi í „hárinu" á Bubba.
15:00 8th and Ocean (e)
15:30 The Newlyweds (e)
16:00 TheHills(e)
Lauren úr Laguna Beach-
þáttunum er flutt til L.A. og
er á leiðinni í skóla.
16:30 Wildfire (e)
17:15 Hell's Kitchen (e)
18:00 Seinfeld (e)
18:30 Fréttir NFS
19:10 Seinfeld (e)
19:35 TheWarat Home (e)
(West Palm Beach Story)
20:00 8th and Ocean
20:30 The Newlyweds
21:00 Vanished(Vanished)
Hörkuspennandi þættir í
anda 24.
21:50 Weeds
Húsmóðirin Nancy er einn
heitasti eiturlyfjasalinn í
úthverfum Los Angeles
borgar.
22:20 Rescue Me (e)
23:10 My Name is Eari (e)
Fylgstu með þáttunum
sem allir eru að tala um.
23:35 Tekinn (e)
00:05 Ghost Whisperer (e)
00:50 Sirkus Rvk (e)
01:20 Entertainment Tonight (e)
Leyfð öllum aldurshópum.
01:45 Tóniistarmyndbönd frá
Popp TV
07:20 Meistaradeild Evrópu E.
09:00 Meistaradeildin með
Guðna Bergs
09:40 Box - Floyd Mayweather
vs. Carlos Baldomir
11:10 Spænski boltinn
12:50 US PGA Tour 2005 - Beint
15:50 Spænski boltinn
(Sevilla - Osasuna)
17:50 Spænski boltinn
(Real Madrid - Celta)
19:50 US PGA Tour 2005 - Beint
22:50 Meistaradeild Evrópu i
handbol
(Gummersbach - Fram)
00:05 Spænski boltinn
(Real Madrid - Celta)
06:00 Sideways (Hliðarspor) B
08:05 Cat in the Hat (Kött
urinn með höttinn)
10:00 Radio (Útvarp)
12:00 Little Black Book
(Svarta bókin)
14:00 Catinthe Hat,
16:00 Radio (Útvarp)
18:00 Little BlackBook
(Svarta bókin).
20:00 Sideways (Hlioarspor) B.
22:05 Courage under Fire (e)
(Hetjudáð) B.
00:00 Star Trek: First Contact
(e)B
02:00 The Vector File (Kóðinn)
B.
04:00 Courage under Fire (e)
H Sirkus
18:00 Insider (e)
Heimur fræga fólksins.
18:30 Fréttir NFS
19:00 ísland í dag
19:30 Seinfeld
20:00 Entertainment Tonight
20:30 My Name is Earl
Earl er smáglæpamað-
ur sem dettur óvænt í
lukkupottinn og vinnur
fyrsta vinninginn í lottóinu.
Fylgstu með þáttunum
semallir eru að talaum.
21:00 Tekinn
Skemmtikrafturinn og
sjónvarpsstjarnan Auðunn
Blöndal stjórnar þættinum
Tekinn
21:30 So You Think You Can
Dance 2
22:25 So You Think You Can
Dance2
23:30 Weeds (e)
00:00 Insider
00:25 24 (17:24) (e)
Bönnuð börnum.
01:10 24 (18:24) (e)
Bönnuð börnum.
01:55 Seinfeld (e)
02:20 Entertainment Tonight (e)
02:45 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TV
17:15 US PGA Tour 2005 Beint
20:15 Goðsagnir Chelsea -
Eiður Smári
21:15 Spænsku mörkin
22:00 Ensku mörkin
Farið yfir allt það helsta
sem gerðist í liðinni umferð
í ensku 1. deildinni.
22:30 KF Nörd (10:15)
(KF Nörd)
23:15 Heimsmótaröðin í Póker
(Caribbean Poker
Adventure)
06:00 Wind in the Willows
08:00 The Kid Stays in the
Picture
10:00 Anchorman : The Leg-
end of Ron Burgundy
12.00 Welcome to Mooseport
14:00 Wind in the Willows
16:00 The Kid Stays in the
Picture
18:00 Anchorman : The Leg-
end of Ron Burgundy
20:00 Welcome to Mooseport
22:00 A Man Apart B.
00:00 Torque B
02:00 They B
■ 04:00 A Man Apart B
“Ekki eingöngu les ég hraöar. Ég les meö
...margfalt meiri skilning.”
inger, 24 ára Sjúkraliði og nemi.
“...held ég sé á góðri leið með að ná inntökuprófinu
í læknadeild í vor. Takk fyrir mig”
Bergþóra Þorgeirsdóttir, 18 ára næstum því stúdent.
“...Núna er mér fyrst að takast að sjá fram á að klára
lesefni vikunnar sem ég taldi áður ómögulegt.”
Elva Dögg, 20 ára Hjúkrunarnemi.
“...Þetta námskeið var vonum framar og ætti að vera
skylda fyrir alla! Námskeiðið eykur lestrarhæfni á öllum sviöum...”
Haraldur Haraldsson, 18 ára nemi.
Hvað segja nemendur okkar um námskeiðið:
Frábært, markvisst, hnitmiðað, æviábyrgð, nytsamlegt, krefjandi,
skemmtilegt, mjög gott, skipulagning, einbeiting, jákvæðni, mikil
aðstoð, góður kennari, spennandi, árangursríkt, hvetjandi, góð þjónusta.
HIW)LESrRARSKÓLJNN
3 vikna hraðnámskeið 1. desember
3 vikna hraðnámskeið 7.desember
KB námsmenn og Mastercard kreditkorthafar
- nýtið ykkur frábært tilboð til ykkar,frekari upplýsingar á h.is
Skráning hafin á
www.h.is
og í síma 586-9400
VR og fleiri stéttarfélög styrkja þátttöku
félagsmanna sinna á námskeiðinu.