blaðið - 11.11.2006, Blaðsíða 10
10 LAUGARDAGUR 11. NÓVEMBER 2006
blaðið
UTAN ÚR HEIMI
Enginn getur stöðvað kiarnorkuáætlunina
Mahmoud Ahmadinejad, forseti Irans, sagði í gær að
óvinir Irans „gætu ekkert gert” til að stöðva kjarnorku-
áætlun klerkastjórnarinnar. Hann sagði enga ástæðu
til þess að hafa áhyggjur af því að (ranar komi sér upþ
kjarnorkuvoþnum.
Gleðigöngu aflýst
Gleðigöngu samkynhneigðra I Jerúsalem var í
gær frestað af ótta við ofbeldi. Trúarleiðtogar
ákveðinna hópa gyðinga, múslíma og kristinna
hafa formdæmt að gönguna I hinni helgu borg.
Níu þúsund lögreglur áttu að verja göngumenn.
heilsa
-hafdu þoö gotl
MÚITÍ-VÍT
Náttúruleg fjölvitamin
með steinefnum
ísrael:
Útilokar ekki
árás á íran
Aðstoðarvarnarmálaráðherra
ísraels, Ephraim Sneh, sagði
í gær að hugsanlega neyddist
ísraelsher til að gera árás á
kjarnorkustöðvar í Iran svo
Iranar komi sér ekki upp kjarna-
vopnum. Sneh sagði að slik árás
væri neyðarúrræði en hinsvegar
væru örþrifaráð einu ráðin.
Talsmaður stjórnarinnar segir
þetta ekki endilega afstöðu
«»
spv
Tilkynning um
stofnfjáreigendafund
í Sparisjóði vélstjóra
Sparisjóðsstjórn hefur ákveðið að efna
til fundar stofnfjáreigenda í Sparisjóði vélstjóra
föstudaginn 1. desember 2006 á
Grand Hótel Reykjavík og hefst hann klukkan 17.
Efni fundarins er fýrirhugaður samruni Sparisjóðs
vélstjóra og Sparisjóðs Hafnarfjarðar.
Fundarboð verður sent stofnfjáreigendum
í samræmi við samþykktir sparisjóðsins.
Sparisjóðsstjórn
Vélin béttielni fynr þtrfi/ Hlending*
180 töflur
Inniheldur 22 valin bætiefni,
12 vítamín og 10 steinefni.
eilsa
-hafðu það gott
Breytingar boðaðar í málefnum innflytjenda:
100 milljónir til
íslenskukennslu
■ Ekki sinnt nægilega hingað til ■ Stöðupróf vegna ríkisborgararéttar
Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur
ingibjorg@bladid.net
Verja á íoo milljónum króna á næsta
ári til að efla íslenskukennslu fyrir
útlendinga. Þetta samþykkti ríkis-
stjórnin á fundi sínum í gær.
„Það má segja að við höfum ekki
sinnt þvi nægilega að stuðla
að íslenskukennslu fyrir út-
lendinga en við erum að taka
það föstum tökum. Við eigum að
gera ríkar kröfur til þeirra sem
hér setjast að um að þeir
kunni íslensku og átti
sig á þeirri menningu
sem hér er í samfé-
laginu,” segir Þor-
gerður Katrín
Gunnarsdóttir
menntamála-
ráðherra.
Hér eru nú
um 18 þúsund
útlendingar
en kostnaðar-
áætlun miðar
við að eitt til
tvö þúsund
nemendur sæki
námið á ári næstu
þrjú árin. Lögð
verður áhersla á 200
klukkustunda nám
sem mæta á þörfum byrj-
enda í íslenskunámi, óháð
bakgrunni þeirra. Síðan á að
byggja ofan á þetta námsframboð.
í fréttatilkynningu frá mennta-
málaráðuneytinu segir að gera
megi þá kröfu til samtaka launþega
og atvinnuveitenda, starfsmennta-
sjóða og annarra sem málið er skylt
að þeir taki þátt í greiðslum fyrir
íslenskunám umbjóðenda sinna
Eigum að gera
rikarkröfur
Þorgerður Katrín
Gunnarsdóttir
Menntamálaráðherra
ásamt ríkinu en kostnaðarhlutdeild
ríkissjóðs verður 75 prósent.
Jafnframt kemur fram að vegna
fyrirhugaðra breytinga á lögum
um íslenskan ríkisborg-
ararétt sé nauðsynlegt
að koma á fót stöðu-
prófum í íslensku. Er
tilgangurinn sá að
umsækjendur geti
sýnt fram á lág-
markskunnáttu
í íslensku.
U n d a n -
farin ár hefur
menntamála-
ráðuney tið
lagt til 18 millj-
ónir króna á
ári til íslensku-
kennslu fyrir
útlendinga á
vegum fyrirtækja
og símenntunar-
stöðva. Þeir fjár-
munir voru á sínum
tíma ætlaðir til sérstakrar
kennslu fyrir útlenda nem-
endur í framhaldsskólum.
Rekstrarvörur
- vinna með þér
Réttarhálsi 2-110 Reykjavlk
Stmi: 520 6666 • Fax: 520 6665
sala@rv.is • www.rv.is
hif
Þegar gæðin skipta máli
Lotus Professional borðpappírsvörur
Til hátíðabrigða
í verslun RV að Réttarhálsi eru
nú á tilboði Lotus LinStyle
dúkar og servíettur í mörgum
litum. Einnig eru á tilboði
ýmsar gerðir af servíettum,
diskamottum og „löberum"
með jólamynstri.
Takmarkað magn er í boði af sumum
jólavarningi. Fyrstur kemur fyrstur fær.
Halldór Sigdórsson
aðstoðarverslunarstjóri hjá RV
Félagsmálaráðherra boðar aðgerðir:
Innflytjendaráð fái fé
Athygli hefur vakið að ekki skuli
gert ráð fyrir fjármunum til innflytj-
endaráðs á fjárlögum fyrir næsta
ár. Magnús Stefánsson félagsmála-
ráðherra vonast til að þetta verði
endurskoðað.
„Ég vonast til að það rætist úr því.
Við höfum verið að fjalla um þetta
og frumvarpið er í meðförum núna
í þingi,” segir Magnús.
Hann kveðst fljótlega hafa gert sér
grein fyrir því þegar hann hóf störf í
ráðuneyti sínu í júní að málefni inn-
flytjenda ættu að vera eitt af forgangs-
verkefnunum. „Innflytjendaráð
vinnur að stefnumótun í málefnum
innflytjenda. Það er jafnframt unnið
að endurskoðun laga um útlendinga
á vinnumarkaði. Ég held að þetta sé
hvorttveggja komið á lokastig.”
Yfirvöld hafa sætt harðri gagn-
Lögum
útlendinga
endurskoðuð
Magnús Stefánsson
félagsmálaráðherra
rýni fyrir aðgerðaleysi í málefnum
innflytjenda. Bent hefur verið á
að á annan tug nefnda hafi skilað
áliti sem lítið sem ekkert tillit hafi
verið tekið til. „Það er búið að gera
ýmislegt í þessum málum á undan-
förnum árum en eflaust þarf enn að
gera margt. Við þurfum til dæmis
að efla íslenskukennslu fyrir útlend-
inga, sérstaklega þá sem hafa flutt
hingað og ætla að vera hér áfram.
En þetta er ekki einfalt mál,” tekur
félagsmálaráðherra fram.