blaðið - 11.11.2006, Blaðsíða 40

blaðið - 11.11.2006, Blaðsíða 40
t ' ; 40 LA"Zrm -"tiR 11. NÓVEMBER 2006 nmandi Noa perle er ilmur frá Cacharel. Ilmurinn er samsettur úr þremur ilmblöndum; þokkafullum grunni með keim af heslihnetuþlómum og tonkabaunum, kvenlegri miðnótu sem einkennist af hvítum blómum og blómum appelsínutrjáa og loks tindrandi ferskum toppilmi sítrusávaxta og bleikum og hvítum pipar. Ilmurinn er talinn henta konum sem þjást af mígreni mjög vel þar sem ilmur hvítra blóma hefur góð áhrif gegn höfuðverkjum. tíska 4 blaöiö Nauðsyn k Háir hanskar eru alger nauðsyn í vetur en þeir eiga að ná hátt hátt B upp handleggina, helst upp að olnboga. Nú er hægt að bretta upp I ermarnar án þess að verða kalt. Kvenlegt og fallegt og hentar vel við ■ kápur og jakka í fíftísstílnum sem mikið er um í haust og vetur. Minningarkort Minningar- og styrktarsjóðs hjartaskjúklinga HjartaHeill sími 552 5744 Gíró- og kreditkortþjónusta Ómótstæðiiegir litir og einstök gæði. Vinsælustu litirnir hjá OPI eru black onyx og lincon park after dark 0-P Ný hönnunarverslun í miðbænum Litagleði og skemmtileg prent Nakti apinn er ein af fáum versl- unum á aðalverslunargötu borg- arinnar sem er með útsýni enda staðsett uppi á annarri hæð við Bankastræti 14. Búðin hefur að undanförnu skapað sér sess í vax- andi flóru hönnunarverslana í mið- borg Reykjavíkur og Nakti apinn er skyldustopp allra dyggra fylgis- manna götutískunnar. Sara María Eyþórsdóttir er eig- andi verslunarinnar og hún hannar einnig föt og prentar á peysur og boli sem seld eru í versluninni. Föt- in er mestöll handsaumuð eða hand- prentuð og því algjörlega einstök. „Litir eru í aðalhlutverki í fötunum okkar og litagleði og skemmtileg prent hefur alltaf verið útgangs- punkturinn í okkar hönnun,” segir *---- r I camei £ f\n acnve JIVUVI REAtlTY WEAD SPÖNGINNI S: 587 0740 MJÓDDINNI S: 557 1291 GLÆSIBÆ S: 553 7060 BORGARNESI S: 437 1240 Sara þegar hún er beðin um að lýsa fötunum. „Við vinnum hér nokkur saman og stundum er heill vinahópur á bak við eina flík en við erum óhrædd við að prófa nýja hluti og komum alltaf reglulega fram með eitthvað nýtt, ný prent og ný mynstur. Mót- tóið okkar er að selja föt eftir unga og ferska hönnuði. Það má segja að fötin okkar séu það sem flokkast undir götutísku en þetta eru aðal- lega bómullarföt, hettupeysur og bolir, þægileg föt fyrir bæði kynin, en það eru kjólar inni á milli og mikið um nýstárlega hönnun.“ Auk Söru og félaga selja margir ungir og upprennandi íslenskir hönnuðir föt í versluninni. Nú síð- ast bættust tvö dönsk fatamerki við það sem búðin hefur upp á að bjóða. „Devandervar er merki sem tvær ungar stelpur standa á bak við og það inniheldur meðal annars mjög flott barnaföt sem eru í sama stíl og fötin sem við bjóðum upp á, mjög flott, og Soul Land er hitt merkið og á bak við það er 21 árs gamall danskur strákur sem hannar mjög flott föt,“ segir Sara. Sara eigandi og Elli, verslunarstjóri og hönnuður, í versluninni Nakta ap- anum. Hægt er að skoða hönnunina á stóöinni www.dontbenaked.com. Peysukjóll frá danska merkinu Devandervar. Flott hettupeysa eftir Birtu Isólfs- dóttur. Peysa eftirAnne Wenersem hannar undir merkinu Bjutee. Hægt er að skoða fleira á síðunni www.goaheadrobus.com. III I./MII >!t Double Wonr Srny-i'i-PlítfoMakrup Toint lonijtie tenuo irttransférable SPMO ESTEE LAUDER ____ A _l _l esteelauder.com Double Wear Stay-in-Place Makeup SPF 10 Híð fullkomna útlit sem þú vandar þíg við að ná að morgni helst daglangt. Þessi þægilegi fijótandi farði auðveldar þér sannarlega lífið- áferðin er fersk og eðlileg fram á kvöld, jafnvel í hita og raka, öllu amstri dags- ins. Farðinn breytir ekki lit, rennur ekki til og smitar ekki í fötin. Nýjung. Stay-in Place Powder Makeup SPF 10 fæst nú líka sem púðurfarði sem endist ekki síður vel. Gefur fullkomið útlit - þarf ekki að betrumbæta yfir daginn. Litlir svartir kjólar ... fara aldrei úr tísku og í vetur er litli svarti kjóllinn inni sem aldrei fyrr. Stjörnurnar birtast nú í svörtum kjólum af ýmsum gerðum en allir eru þeir litlir og svartir. Rac- hel Bilson er hór mætt á svæðið í rómantískri siffon-útgáfu af litla kjólnum svarta og klæðist leður- jakka við sem grefur aðeins undan rómantíkinni. Þess má geta að litli leðurjakkinn er einnig farinn að kveðja sér hljóðs á tískupöllunum ... sem er gleðilegt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.