blaðið - 16.03.2007, Síða 6

blaðið - 16.03.2007, Síða 6
6 FÖSTUDAGUR 16. MARS 2007 blaöiö HÚSGAGNAVERSLUN Revkiauikuruegi 66 Hafnartirúi siml 5664166 INNLENT UTRASIN Kaupa breskan drykkjavöruframleiðanda Drykkjavörufyrirtækið Refresco, sem er í meirihlutaeigu FL Group, Vífilfells og Kaupþings, hefur fest kaup á breska fyrirtækinu Histogram, sem þekktast er fyrir framleiðslu á ávaxtasöfum. Velta Histogram nam um 2,7 milljörðum íslenskra króna á síðasta ári. FJÁRMÁL HINS 0PINBERA Tuttugu milljarða afgangur Á síðasta fjórðungi síðasta árs nam tekjuafgangur hins opinbera 20 milljörðum króna. Samkvæmt Hagtíðindum er það betri af- koma en á sama fjórðungi ársins á undan sem var 18,6 miiljarðar. Tekjuafgangur síðasta árs var jafnframt meiri en árið 2005 eða rúmir 60 milljarðar í samanburði við rúma 53 milljarða 2005. Evrópunefnd um kostnaö íslands við aðild að ESB: Kostnaður allt að 5 milljarðar ■ Kostnaðurinn við EES 1,4 milljarðar ■ Útilokað að reikna dæmið til enda Er hárið farið að gFÉMi og þynnast? Þá er Grecian 2000 hárfroðan lausnin! Þú þvaerð hárið, þurrkar, berð froðuna í, greiðir og hárið nær sínum eðlilega lit á ný, þykknar og fær frískari blæ. Grecian 2000 hárfroðan fæst : Lyfju Lágmúla, og Lyfju Smárallnd - Árbæjar Apótek Lyfjaval Apótek, Mjódd - Hársnyrtistofan Hár Hjallahrauni 13 Hfj. Rakarastofa Gríms - Rakarastofa Ágústar og Garðars Rakarastofan Klapparstíg - Rakarast. Ragnars, Akureyrí Torfi Geirmunds, Hverfisg. 117 og í Hagkaupsverslunum Arnl Schmvlng mlt. - Hmlldvmrmlun mlml a»r 7030 Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför Sverrir Einarsson Hermann Jónasson Geir Harðarson Bryndís Valbjamardóttir ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS Suðurhlíð 35 Fossvogi • www.utforin.is Vaktsími: 581 3300 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • Prestur Kirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar KAUPA/SEUA SMÁAUGLÝSINGAR 5103737 blaÖÍÖ Eftir Magnús Geir Eyjólfsson magnus@bladid.net verður ekki auðveld. Nefndin sér helstu kosti evrunnar í auknum verðstöðugleika og lægri viðskipta- kostnaði auk þess sem samkeppni kunni að aukast á ákveðnum sviðum. Það komi til vegna aukins áhuga erlendra fjárfesta. Hins vegar kemur fram að með evruaðild verði hægt að beita pen- ingamálastjórntækjum í hagstjórn. Af því leiðir að til dæmis verði ekki hægt að bregðast við þenslu og afleiðingin gæti orðið aukið at- vinnuleysi. Einnig kemur fram að Seðlabanki Evrópu muni ekki taka tillit til ástands efnahagsmála á íslandi við vaxtaákvarðanir sínar. Hagstjórnarvandi hefur verið annar hér en á evrusvæðinu og á meðan Is- lendingar hafa á síðustu árum verið að berjast við þenslu hafa vandamál evrusvæðisins verið lítill hagvöxtur og atvinnuleysi. Þess vegna hefur Seðlabanki Islands haldið uppi háum vöxtum á meðan vextir í Evr- ópu hafa haldist lágir. Aðild Islands að Evrópusamband- inu myndi kosta á bilinu 2,5 til 5 milljarða króna samkvæmt skýrslu Evrópunefndarinnar. Til saman- burðar er áætlaður heildarkostn- aður íslands við EES-samninginn á þessu ári tæplega 1,4 milljarðar króna. Nefndin telur að útilokað sé að segja til um beinan kostnað og ávinning fyrr en að loknum að- ildarviðræðum og þegar reynsla af áhrifum þeirra verður fengin. (sland greiði ekki mest allra í skýrslunni segir að lendi Island í þeim hópi sem greiðir hlutfallslega mestan kostnað til ESB muni nettó- greiðslur íslands til ESB nema á bil- inu 5 til 6 milljörðum á ári. Með nettó- greiðslum er átt við greiðslur Islands til ESB að frádregnum greiðslum frá ESB. Hins vegar verður að teljast lík- legt að vegna uppbyggingar landsins, legu, harðbýlis og strjálbýlis muni ísland ekki lenda í því að greiða hlutfallslega mest allra ríkja. Niðurstaða nefndar- innar er mjög í sam- ræmi við könnun Deloitte & Touche sem gerð var árið 2003. Þar segir að nettógreiðslur íslands til ESB verði 2,4 til 5,6 milljarðar króna. Bent er á að greiðslur til ESB koma að mestu leyti úr ríkissjóði en framlögum frá ESB er úthlutað til verkefna sem nýtast almenningi og fyrirtækjum. Samkvæmt áætlunum Evrópusambandsins stendur til að auka fjármagn til rannsóknar- og þróunarverkefna á kostnað útgjalda til landbúnaðarmála. Það mun ef- laust koma íslendingum til góða því hingað til hefur reynslan af sam- keppnissjóðum á sviði rannsóknar- og menntamála verið góð. Engin evra án ESB-aðildar Líkt og til aðildar að ESB tók nefndin ekki sameiginlega afstöðu til upptöku evrunnar. Þó eru rei- faðir í skýrslunni hugsanlegir kostir og gallar við upptöku hennar. Segir að raun- hæfir kostir íslands í peningamálum séu tveir. Annars vegar nú- verandi fyrirkomulag og hins vegar upptaka evru samhliða aðild að ESB. Enn fremur segir að ekki sé raunhæft að taka upp evru án ESB-aðildar. Eins og stendur uppfyllir ísland ekki skilyrði fyrir upptöku evru. Hins vegar er ljóst að ekki er hægt að taka upp evru hérlendis fyrr en i fyrsta lagi tveimur árum eftir að Island verður fullgildur aðili að ESB. Þetta þýðir að upptaka evru hér á landi mun ekki eiga sér stað fyrr en í fyrsta lagi fjórum árum eftir að sótt er um aðild. Nefndin telur að ákvörðun um upptöku evru byggist ekki síður á pólitískum en efnahagslegum þáttum. Efnahagsleg áhrif eru óviss til lengri og skemmri tíma og að- lögunin fyrir íslenskt efnahagslíf Hofuðstóðvarnar Utilokað er að segja til um beinan kostnað og ávinning við inngöngu í ESB. Neytendasamtókin um lækkun matarverðs: Sniðganga þá sem ekki lækka Neytendasamtökin gera þá kröfu að veitingahús og mötuneyti sem ekki hafa enn lækkað verð geri það þegar í stað. „Ef þeir sem reka veit- ingahús vilja láta taka sig alvarlega þá hljóta þeir að verða við kröfu neytenda um tafarlausar lækkanir. Allt annað er óásættanlegt," segir Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna. Neytendasamtökin eru ósátt með hversu illa nýleg virðisaukaskatts- lækkun stjórnvalda á matvælum skilar sér í lækkuðu verði mötu- neyta og veitingahúsa. Samtökin segja rekstraraðila taka til sín ágóð- ann af lækkuninni í stað þess að skila henni til neytenda. Jóhannes segir veitingahúsaeig- endur lengi hafa kvartað yfir háu matvælaverði vegna virðisauka- skatts og segir að þeim beri nú að skila lækkuninni til neytenda. „Að gefa upp sem ástæður fyrir því að ekki sé hægt að lækka verðið vegna hækkana birgja og launahækkana gengur ekki upp, enda urðu versl- anir fyrir nákvæmlega sömu hækk- unum. Ljóst er að margir neytendur munu sniðganga þau veitingahús sem ekki hafa skilað lækkuninni til neytenda," segir Jóhannes. Neytendur munu sniðganga Neyt- endasamtökin eru ósátt við fjölda rekstraraðita mötuneyta og veitinga- húsa fyrirað lækka ekki matarverð eftir nýlega lækkun á virðisaukaskatti.

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.