blaðið - 14.04.2007, Page 1

blaðið - 14.04.2007, Page 1
ORÐLAUS » síða 50 71. tölublað 3. árgangur laugardagur 14. apríl 2007 FRJALST, OHAÐ & OKFvnfS! IFÓLK Síðan skein sól, með Helga Björns í broddi fylkingar, heldur 20 ára afmælistónleika í Borgarleik- húsinu þann 18. apríl. | s(ða22 ■ TÍSKA Sara María Eyþórsdóttir hannar þrykktar hettupeysur og boli undir eigin merki sem heitir Forynja og hefur náð vinsældum. | s(ða4o Mœður á fimmtugsaldri Ekki er óalgengt aö konur í Hollywood fresti barneignum þær sinna blómstrandi leiklistarferli sínum. Meöalaldur á fæöingarheimilum í Hollywood er því nokkuö hærri en gengur og gerist annars staðar. Stjörnurnar fresta oft barneignum vel fram á fimmtugsaldur. meðan MVND/ERIKKI Stinga höföinu í sandinn Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaöur Samfylkingarinnar, hnýtti harkalega í ríkisstjórnina og efnahagsstjórn hennar í setningarræöu landsfundar flokksins í gær. Hún sagði ríkisstjórnina ekki vilja ræöa hagstjórnarmistök síöustu ára heldur stingi höfðinu í sandinn. Vilja heilbrigöismál Sjálfstæðismenn hafa fullan hug á að taka aftur viö heilbrigðsráöuneytinu en þeir hafa ekki stjórnað því ráðuneyti síðan árið 1987 þegar Ragnhildur Helgadóttir sat í ráðuneytinu. Þetta kom meðal annars fram í fyrirspurna- tíma ráðherra á landsfundi Sjálfstæðis- flokksins í gær. Konur með tunnutrillur Konum við sorphirðu fjölgar ört og starfa nú alls átta konur hjá Sorphirðu Reykjavíkur. Yfirleitt hafa verið ein til tvær konur í senn í sorphirðu. Pétur Elínarson rekstrarfulltrúi telur að hluta af áhuga kvenna á starfinu megi rekja til útivistar og mikillar hreyfingar. Flóttinn inn í „Þnð i’r alls konar trúarleg gerjun i land- ina sem ríkiskirkjan hefur hafnað. Mér sýnist að þjóðkirkjan sé sífcllt að færa sig nar bókstafstrúarmönnum i afstöðu sinni til ýmissa málefna og það er hættulegt," segir Hjörtur Magni Jóhannsson, prestur Fríkirkjunnar, íviðtali. Hann ræðir um kæru á hendursérog hættuna sem hann telur stafa af bókstafstrú og stofnanavæd- ingu trúarinnar. SIÐUR 32-34 Býr til myndir Una Lorenzen er grafískur hönnuður sem er við nám í Kali- forníu og vann myndband fyrir tónlistarmanninn Nico Muhly frá New York en það vann ég á svo- kölluðu multiplane-setti. VEÐUR » síða 2 Stormur Búist er við stormi, meira en 20 m/s norðvestanlands fram eftir morgundeginum. Hvassast norðvestanlands. Lægir heldur síðdegis. Hiti 5 til 14 stig. ía» SM SPJALLIÐ >*» síða 24 Menningarsjokk Hefur þú fengið menning- arsjokk? Spurði Blaðið fimm veraldarvanar manneskjur sem allar höfðu kynnst ein- hverju slíku. Árvakur kaupir Ár og dag Árvakur, útgáfufélag Moraunblaðsins, hefur keypt allt hlutafé í Ari og degi, útgáfufélagi Blaðsins. Með kaupunum vonast stjórnendur félaganna til að geta styrkt bæði blööin, en þau munu halda sérkennum sínum og verða enn sjálfstæð hvað ristjórnarstefnu varðar. Starfsemin verður sameinuð undir merkjum Árvakurs, sem mun þá ná til 85 prósent þjóðarinnar. Árvakur átti helming hlutafárs Árs og dags fyrir. Átröskun í þrettán ár Ásrún Eva Harðardóttir þjáðist af átröskun í þrettán ár og vissi ekki hvernig væri að vera heilbrigð. „Ég stjórnaði kvíðanum með því að hætta að borða og þetta varð að nokkurs konar þráhyggju. Ég man ekki almenni- lega hvernig þetta byrjaði en ég var að horfa á mig í speglinum og fannst ég feit. Þá fór ég að hreyfa mig mjög mikið og minnkaði smátt og smátt að borða þar til ég borðaði ekki neitt. Ég vissi varla hvað megrun var og mér fannst ég ekki vera í megrun, ég vissi bara ekkert hvað þetta var. Samt lang- aði mig í mat og var svöng en ég fann bara ekki fyrir því.“ Tilvalið I bústaðinn Traust og örugg húsgögn sem henta vel í hvaða bústað sem er nn'1 íll LI0 Sérverslun með barnahúsgögn og fylgihluti Fossaleynir 6-112 Reykjavík • Sími: 586 1000 - www.husgogn.is

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.