blaðið - 14.04.2007, Side 52
52 LAUGARDAGUR 14. APRÍL 2007 wfoblaöid
dagskrá Leggur vefinn á hilluna? Leikarinn Tobey Maguire greindi frá því viðtali við timarítið Men's Journai á dögunum að hann hefði ekki enn gert upp við sig hvort að hann vildi leika í fleiri myndum um hinn magnaða Kóngulóarmann. „Kannski geri ég aðra mynd um Kóngulóarmanninn, ég bara veit það ekki.“ Þriðja myndin um hina vinsælu ofurhetju mun senn birtast i kvikmyndahúsunum en það er ekkert iaunungarmál að framleiðendur myndarinnar vilja gjarnan gera fieiri enda nóg af fólki sem lepur upp hverju ofurhetjumyndina á fætur annarri. %
ÚTVARPSSTÖÐVAR: RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • REYKJAVÍK FM 101,5 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 99,4 • LÉTTBYLGJAN 96,7
HVAÐ SEGJA
STJORNURNAR?
Stundum geta vegir ástarinnar verið undarlegir. Ekki
veita þessu of mikið fyrir þér, haltu áfram og njóttu
ferðarinnar.
©Naut
(20. aprfl-20. mai)
Það er ekki alltaf nauðsynlegt að hafa einhvern með sér.
Farðu í þetta verkefni ein(n) og það kemur þér á óvart
hvevelþaðgengur.
©Tvíburar
(21. maí-21. júnO
Pig langar til að deila þessu vandamáli með fjölskyldu
og vinum. Gæti verið að þú sért að gera úlfalda úr mý-
flugu?
©Krabbi
(22. júní-22. júlQ
Pú þarft betri heildarmynd til að átta þig á hvernig þér
líður. lif þitt er yndislegt en þú ættir að taka meiri þátt
I lifi annarra.
®Ljón
(23. júll- 22. ágúst)
Vertu vakandi svo þú samþykkir ekki að taka þátt í ein-
hverju sem þú vilt síður. Það kemur í veg fyrir vandræði
síðarmeir.
íp (23. ágúst-22.september)
Núna er góður timi til að hnýta alla lausa enda. Hver veit
nema þú uppgötvir svarvið gamalli spurningu.
SUNNUDAGUR
Sjónvarpið
Sirkus
si=m
Sýn
08.00 Morgunstundin okkar
08.01 Matti morgunn (9:26)
08.13 Hopp og hí Sessami
08.37 Friðþjófur forvitni (6:30)
09.00 Disneystundin
09.01 Alvöru dreki (5:19)
09.30 Suðandi stuð (10:21)
09.45 Tobbi tvisvar (50:52)
10.08 Alltumdýrin (21:25)
10.35 Jón Ólafs (e)
11.10 Formúla 1
Bein útsending frá kapp-
akstrinum í Barein.
13.40 Spaugstofan (e)
14.05 Maó (4:4) (e)
15.05 Tónlist er lífið (7:9) (e)
15.35 Hvað veistu? (e)
16.05 íslandsmótið í handboita
Bein útsending frá leik í
næstsíðustu umferð DHL-
deildar karla.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar (28:30)
18.30 Hænsnakofinn (4:4) (e)
18.38 Óli Alexander fílibomm
bomm bomm (5:7) (e)
19.00 Fréttir
19.30 Veöur
19.35 Kastljós
20.10 Niflungahringurinn (1:2)
(Ring Of The Niebelungs)
21.40 Helgarsportið
21.55 Skiðamót íslands
22.20 Ljós í fjarska
00.05 Kastljós
00.35 Útvarpsfréttir i
dagskrárlok
07.00 Myrkfælnu draugarnir
07.15 AddiPanda
07.20 Barney
07.45 Stubbarnir
08.10 Doddi litli og Eyrnastór
08.20 Kalli og Lóla
08.35 Könnuðurinn Dóra
09.00 Pocoyo
09.10 Grallararnir
09.30 Ofurhundurinn
10.20 Stóri draumurinn
10.45 Ævintýri Jonna Quests
11.10 Sabrina - Unglingsnornin
11.35 W.I.T.C.H.
12.00 Hádegisfréttir
12.25 Silfur Egils
14.00 Nágrannar
14.20 Nágrannar
14.40 Nágrannar
15.00 Nágrannar
15.25 Meistarinn
16.20 Freddie (8:22)
16.55 Unga kóngafólkið
17.40 Oprah
18.30 Fréttir
19.00 íþróttir og veður
19.15 Kompás
19.50 Sjálfstætt fólk
20.45 Cold Case (13:24)
21.30 Twenty Four (13:24)
22.20 Numbers (23:24)
23.05 60 minútur
23.50 X-factor - leiðin að sigri..
00.35 One Fine Day
02.20 The Five Senses
04.00 Megido:
The Omega Code 2
05.45 Fréttir (e)
06.30 Tónlistarmyndbönd
10.30 Vörutorg
11.30 According to Jim (e)
12.00 Ungfrú Reykjavík (e)
13.30 Snocross(e)
14.00 High School Reunion (e)
15.00 Skóiahreysti (e)
16.00 Britain's Next Top Model
17.00 Innlit / útlit (e)
18.00 The O.C. (e)
18.55 Hack(e)
19.45 Top Gear (9:23)
20.40 Psych (10:15)
21.30 Boston Legal (15:22)
Denny er handtekinn, Clar-
ence fær sitt fyrsta mál í
réttarsal og einn úr fyrir-
tækinu hættir.
22.30 Dexter (9:12)
23.20 C.S.I. (e)
00.10 Heroes (e)
01.10 Jericho(e)
02.00 Vörutorg
Skjár sport
11.45 Að leikslokum (e)
12.45 Liðið mitt (e)
13.50 Everton - Charlton
Á sama tíma er hægt að
fylgjast með leik Wigan og
Tottenham á SkjáSporti 2.
16.10 Wigan - Tottenham
18.20 Inter - Palermo (beint)
20.30 Portsmouth - Newcastle
(frá 14. apríl)
22.30 Inter - Palermo
(frá í dag)
16.50 Dirty Dancing
17.45 Trading Spouses (e)
18.30 Fréttir
19.00 KF Nörd (13:15)
19.45 My Name Is Earl (e)
Eari snýr aftur. Önnur
serían af einum vinælustu
gagianþáttum heims og er
þessi fyndnari en fyrri!
20.15 TheNine(e)
Níu manns, allt ókunnugt
fólk, eru tekin í gíslingu í
banka einum. Þar er þeim
haldið í 52 klukkustundir
við erfiðar aðstæður. Þegar
þau losna úr bankanum og
fara að lifa lífi sínu finna
þau að ekkert verður eins
aftur. Líf þeirra er breytt
að eilífu.
21.05 Dr. Vegas(e)
22.00 Someone Like You
(Maður eins og þú)
Rómantísk gamanmynd.
Jane Goodale er ekki
ánægð þegar kærastinn
segir henni upp.
23.35 Sirkus Rvk (e)
Ásgeir Kolbeinsson er
snúinn aftur með nýjan
og betri þátt ásamt nýjum
þáttastjórnendum. Ásgeir
og co. eru að fylgjast með
því sem er að gerast í
menningarlífi Reykjavíkur.
00.35 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TV
06.50 Veitt með vinum
(Minnivallalækur)
07.20 Spænski boltinn
(Betis - Real Sociedad)
09.00 FA Cup 2006
(Watford - Man. Utd.)
10.40 Hnefaleikar
(Box - Nikolay Valuev
- Ruslan Chagaev)
12.10 Þýski handboltinn
13.50 Meistaradeild Evrópu
- fréttaþáttur
14.20 FA Cup - Preview Show
14.50 FA Cup 2006
16.50 Spænski boltinn
(Barcelona - Mallorca)
18.50 Spænski boltinn
(Valencia - Sevilla)
20.50 PGATour 2007
23.50 Þýski handboltinn
01.05 FACup 2006
(Blackburn - Chelsea)
06.00 I Heart Huckabees
08.00 Radio
10.00 Two Family House
12.00 Cheaper By The Dozen 2
14.00 Radio
16.00 Two Family House
18.00 Cheaper By The Dozen 2
20.001 Heart Huckabees
22.00 Timeline
00.00 Edge of Madness
02.00 Cause of Death
04.00 Timeline
Vog
(23. september-23. október)
Allir möguleikarnir eru góöir en það er kominn tími til
aö þú takir ákvörðun. Hlustaðu á þinn innri mann.
Sporðdreki
(24. október-21. nóvember)
Það er líka allt í lagi að leika sér svolítið stundum.
Finndu eitthvað sem er örlítið ógnvekjandi en líka örv-
andi og skemmtilegt.
Bogmaður
(22. nóvember-21. desember)
Pað er auðvelt að velta sér upp úr flóknum tilfinninga-
legum aðstæðum. Pið eigið að virða hvort annað en það
er líka nauðsynlegt að vera sveigjanlegur.
©Steingeit
(22. desember-19. janúar)
Þú hefur um margt að hugsa og margar ákvarðanir sem
er nauðsynlegt að taka. Kannski ættiröu að taka þær
ákvarðanirein(n).
Vatnsberi
(20. janúar-18. febrúar)
Þú ert þekkturfyrirað vera svolítill uppreisnarsegguren
veist líka hvernig best er að skemmta sér. Það er ekki
verra.
©Fiskar
(19.febrúar-20.mars)
Alls kyns samkvæmi draga úr þér orkuna um þessar
mundir. Þú þarft frekar á innilegum samræðum að
halda. Hringdu í góöan vin.
MÁNUDAGUR
Sjónvarpið
15.20 Skíðamót fslands
15.45 Helgarsportið (e)
16.10 Ensku mörkin
Sýndir verða valdir kaflar
úr leikjum síðustu umferð-
aríenskafófboltanum.
17.05 Leiðarljós
(Guiding Light)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Myndasafnið
18.01 Fyndin og furðuleg dýr
(Weird & Funny Animals)
18.06 Litil prinsessa (9:30)
(Little Princess)
18.16 Halli og risaeðlufatan
18.30 Vinkonur (30:52)
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.20 Gerir fiskát börnin
greind?
Bresk heimildamynd um
Omega 3 fitusýrur og mikil-
vægi þeirra í fæðu fólks.
21.15 Lifsháski
(Losf)
22.00 Tiufréttir
22.25 Ensku mörkin (e)
23.20 Sþaugstofan (e)
23.45 Kastljós
00.25 Dagskrárlok
Sirkus
-Si/77
Sýn
07.20 Barnaefni
08.00 Oprah
08.45 í fínu formi 2005
09.00 Bold and the Beautiful
09.20 Forboðin fegurð
10.05 Most Haunted (1:20)
10.50 Arrested Development
11.15 Strong Medicine (11:22)
12.00 Hádegisfréttir
12.45 Nágrannar
13.10 Sisters
13.55 Listen Up (21:22)
14.20 Punk'd (14:16)
14.45 The Robinsons
15.15 The Comeback (12:13)
15.50 Barnaefni
17.28 Bold and the Beautiful
17.53 Nágrannar
18.18 ísiand í dag, fréttir og
veður
19.40 Kosningar 2007
20.05 Grey's Anatomy (25:36)
20.50 American Idol (28:41)
22.20 Crossing Jordan (20:21)
23.05 Shark (14:22)
23.50 Prison Break (22:22)
00.40 Dödlig Drift
02.25 Clint Eastwood:
Líf og ferill
03.55 Into the West (4:6)
05.25 Fréttir og Island í dag (e)
08.00 Rachael Ray (e)
08.45 Vörutorg
09.45 Melrose Place (e)
15.15 Vörutorg
16.15 Gametívi(e)
16.45 Beverly Hills 90210
17.30 Melrose Place
18.15 Rachael Ray
19.00 Everybody Loves Raymond
19.30 Malcolm in the Middle (e)
20.00 The O.C. (13:16)
21.00 Heroes (15:23)
22.00 C.S.I. (14:24)
22.50 Everybody Loves Raymond
23.15 JayLeno
00.05 Boston Legal (e)
01.05 Psych (e)
01.55 Beverly Hills 90210 (e)
02.40 Melrose Place (e)
Skjár sport
14.00 Middlebr. - Aston Vilfa
16.00 Portsmouth - Newcastle
18.00 Þrumuskot
19.00 Man. City - Liverpool
21.00 Aðleikslokum
22.00 ftölsku mörkin
23.00 Everton - Charlton
18.00 Insider
18.30 Fréttir
19.00 island i dag
19.30 Seinfeld (18:24) (e)
Georg kemst að því sér til
mikillar gleði að hann á
enn flest stig í skólaleikn-
um frá því hann var í fram-
haldsskóla.
19.55 EntertainmentTonight
20.20 Dirty Dancing
21.15 Trading Spouses
22.00 Twenty Four (13:24)
Jack er enn í haldi rúss-
neska ræðismannsins en
má engan tíma missa því
hryðjuverkamennirnir svíf-
ast einskis og eru tilbúnir
að sgrengja þriðja kjarn-
orkusþrengjuna.
22.45 Cold Case (13:24)
Lily leiðir rannsókn á
andláti konu sem lést árið
1996. Konan sem allatíð
var mjög myrkfælin lést á
meðan borgin var myrkv-
uð vegna rafmagnsleysis.
Bönnuð börnum.
00.15 Seinfeld (18:24) (e)
00.40 Entertainment Tonight
01.05 Tónlistarmyndbönd frá
07.00 Spænski boltinn
(Barcelona - Mallorca)
13.00 PGA Tour 2007 Beint
16.00 Spænski boltinn
(Valencia - Sevilla)
17.40 FA Cup 2006
(Blackburn - Chelsea)
19.20 Ensku bikarmörkin 2007
19.50 lceland Expressdeildin
21.45 Þýski handboltinn
22.15 Spænsku mörkin
23.00 Coca Cola mörkin
23.30 Football and Poker Legends
01.10 lceland Expressdeildin
2007
06.00 Moving Target
08.00 The Commitments (e)
10.00 MagicPudding
12.00 TheGirlWitha
Pearl Earring
14.00 The Commitments (e)
16.00 The Girl With a
Pearl Earring
18.00 MagicPudding
20.00 MovingTarget
22.00 Speed
00.00 Bet Your Life
02.00 From Disk till Dawn 3
04.00 Speed
Wöll 10.07.07
íffullum gangi
erslunum Skífunnar og
cureyri og Egilsstöðum.
• Stæði kr.5300 • Húsið opnar kl.19:00
oestL^tai