blaðið - 07.07.2007, Blaðsíða 36
LAUGARDAGUR 7. JULI 2007
blaöió
DAGSKRÁ
Frá því að kaffið var uppgötvað í Eþíópíu
hefur það sett mark sitt á efnahag, stjórn-
mál og þjóðfélagsgerð víða um lönd.
RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • REYKJAVÍK FM 101,5
BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 99,4 • LÉTTBYLGJAN 96,7 • GULLBYLGJAN 90,9 • RONDÓ 87,7
HVAÐ SEGJA
STJÖRNURNAR?
Hrútur
(21. mars-19. april)
Hvort sem veðrið er gott eða ekki og hvort sem þú
þarft að vinna mikið eða ekki þá ættirðu að geta
skemmt þér vel með góðum vinum síðdegis og í kvöld.
©Naut
(20. apríl-20. maí)
Nú er tími til þess að gera miklar skuldbindingar til
framtíðarinnar. Að hika er það sama og að tapa og það
er ekki þinn stíll.
©Tvíburar
(21. maí-21. júnO
Ef þú ert að fara að gera eitthvað spennandi, mikilvægt
eða óvænt, skildu áhyggjurnar af hversdagslifinu eftir
heima. Koma tímar, koma ráð.
©Krabbi
(22.J0nf-22.juI0
Þú þarft að velja á milli tveggja ólikra, en jafngóðra
kosta í dag. Hlustaðu á hjartað og láttu það ráða för.
®Ljón
(23. júlí-22. ágúst)
Þú ert orkumikil(l) I dag og ættir að nota orkuna
til góðra verka. Hvernig væri að reyna að vinna að
listsköpun?
Meyja
(23. ágúst-22. september)
Stundum er nauðsynlegt að staldra aðeins við áður
en haldið er út í óvissuna. Hefurðu allt það veganesti
sem tii þarf?
SUNNUDAGUR
0 SJÓNVARPIÐ
08.00 Morgunstundin okkar
08.01 Matti morgunn (21:26)
08.13 Kóalabræöur (21:26)
08.23 Pósturinn Páll (8:26)
08.38 Friðþjófurforvitni (18:30)
09.00 Disneystundin
09.01 Stjáni (59:65)
09.23 Sígildar teiknímyndir
09.30 Alvöru dreki (17:19)
09.54 Arthúr (135:135)
10.18 Ævintýri HC Andersen
10.45 Út og suður (5:16) (e)
11.30 Formúlal
Bein útsending frá kapp-
akstrinum á Silverstone-
brautinni í Bretlandi.
14.00 Hlé
15.35 Áflakki um Norðurlönd
(Pá luffen Norden)
16.05 Ljósmyndarinn
Robert Capa (e)
17.00 Arfur feðranna (e)
(The Ghost In Your Genes)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar (8:32) (e)
18.25 Hænsnakofinn (13:13) (e)
18.35 Krakkar á ferð og flugi
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Út og suður (6:16)
20.05 Meistari dýrahringsins
20.55 Stríðsástir
(A Foreign Affair)
22.50 Landsmót UMFI (3:4)
23.15 Sönn íslensk sakamál
- Sérsveitin (4) (e)
23.50 Útvarpsfréttir i
dagskrárlok
MÁNUDAGUR
H STÖÐ2
07.00 Barnatimi Stöðvar 2
12.00 Hádegisfréttir
12.45 Nágrannar
13.05 Nágrannar
13.25 Nágrannar
13.45 Nágrannar
14.05 Nágrannar
14.30 SoYouThink
You Can Dance (7:23)
15.20 Pirate Master (4:14)
16.10 Beauty and the Geek
17.10 Matur og lífsstill
17.45 Oprah
18.30 Fréttir
19.00 iþróttir og veður
19.15 60mínútur
20.00 Örlagadagurinn (6:31)
20.35 Cold Case (23:24)
21.20 Rome (10:10)
Nú dregur til tíðinda í Róma-
borg en á meðan sumir
yfirgefa borgina til að hefja
nýtt líf eru aðrir að skipu-
leggjasvik.
22.25 Poirot - Taken at
the Flood
00.00 City of Ghosts
Spennutryllir af betri
gerðinni. Svikahrappurinn
Jimmy er á flótta undan rétt-
vísinni. Leið hans liggurtil
Asíu en þar tók Jimmy þátt
í miklu tryggingasvindli og
ætlar nú að sækja sinn hlut.
01.55 Love Lies Bleeding
03.05 Love Lies Bleeding
04.15 DarkWater
05.50 Fréttir (e)
06.30 Tónlistarmyndbönd
© SKJÁREINN
10.20 Vörutorg
11.20 HowClean
is Your House? (e)
11.50 Yes, Dear(e)
12.20 MotoGP - Hápunktar
13.20 Top Gear (e)
14.10 One Tree Hill (e)
15.00 Queer Eye (e)
15.50 America’s Next
Top Model (e)
16.50 Design Star (e)
17.40 Everybody Hates Chris
18.05 The Bachelor: Rome (e)
18.55 On the Lot (e)
Ný raunveruleikasería frá
Mark Burnett, manninum á
bak við Survivor.
19.45 Backpackers (e)
Þrír ástralskir félagar segja
skilið við hversdagsleikann
í eitt ár og koma við í 22
löndum á ferðalagi sínu.
Alls eru þetta 26 þættir þar
sem ekki er stuðst við neitt
handrit og ýmislegt óvænt
kemur upp á.
20.10 Póstkort frá Arne Aarhus
20.40 Robin Hood (7:13)
21.30 Nora Roberts Collection
- Blue Smoke
23.00 Law&0rder(e)
Rússnesk fyrirsæta finnst
látin og málið tengist lækni
og læknadópi.
23.50 Runaway (e)
00.45 Jericho (e)
01.35 Angela’s Eyes (e)
02.25 Vörutorg
03.25 Óstöðvandi tónlist
Vog
(23. september-23. október)
Óvænt vandamál dúkkar upp fyrri hluta dags og truflar
þig í þvf sem þú tekur þér fyrir hendur. Mundu bara aö
vandamálin eru til þess aö leysa þau.
Sporðdreki
(24. október-21. nóvember)
Góö tjáskipti eru það sem skiptir máli í dag. Venjulega
ertu ekki í miklum vandræðum með að tjá þig og nú fá
aörir virkilega að njóta þess.
Bogmaður
(22. nóvember-21. desember)
Þú kemur sifellt á óvart. En aö þessu sinnikemuröu
ekki einungis vinum þínum á óvart heldur einnig
sjálfum/sjálfri þér.
©Steingeit
(22. desember-19. janúar)
Lykílorö dagsins er metnaöur. Hann er lykiilinn aö vel-
gengni og góðum árangri i samskiptum viö aðra.
Vatnsberi
(20. janúar-18. febrúar)
Stundum hefurðu enga eirö í þínum beinum og gleymir
að hvíla þig. Þaö kemur sjaldnast að sök nema þegar
þú missir einbeitinguna.
©Fiskar
(19. febrúar-20. mars)
Persónulegur ágreiningur viö einhvern kunningja
varpar skugga á samskipti þín við hann. Mundu samt
aðkurteisikostar ekkert.
0= SJÓNVARPIÐ
16.40 Landsmót UMFÍ (2:4) (e)
17.05 Leiðarljós
(Guiding Light)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Myndasafnið
18.01 Gurra gris (28:36)
18.06 Lítil prinsessa (21:30)
18.16 Halli og risaeðlufatan
18.30 Vinkonur (42:52)
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.05 Svart kaffi -
Baunin ómótstæðilega
(Black Coffee)
Kanadísk heimildarmynda-
röð um kaffi og sögu þess.
Frá því að kaffið var upp-
götvað í Eþíópíu hefur það
sett mark sitt á efnahag,
stjórnmál og þióðfélagsgerð
víða um lönd. I fyrsta þætt-
inum er fjallað um uppruna
kaffis og útbreiðslu þess
um heimsálfurnarfimm.
21.00 Lifsstilssjúkdómar (5:5)
21.15 I’ nafni réttlætis (1:13)
(In Justice)
22.00 Tíufréttir
22.25 Anna Pihl (4:10)
Dönsk þáttaröð um
erilsamt starf lögreglukon-
unnar Önnu Pihl á Bellahoj-
stöðinni í Kaupmannahöfn.
23.10 Út og suður (6:16) (e)
23.40 Kastljós
00.05 Dagskrárlok
H STÖÐ2
07.00 Barnatími Stöðvar 2
08.05 Oprah
08.50 i finu formi 2005
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 Forboðin fegurð (86:114)
10.10 Grey's Anatomy (9:25)
10.55 Fresh Prince of Bel Air
11.20 Sjálfstætt fólk
12.00 Hádegisfréttir
12.45 Nágrannar
13.10 Sisters (18:24)
14.00 Extreme Makeover (7:23)
14.45 Mans Work (3:15)
15.10 Punk'd (6:16)
15.50 Barnatími Stöðvar 2 (e)
17.28 Bold and the Beautiful
17.53 Nágrannar
18.18 l’sland í dag og veður
18.30 Fréttir
18.55 fsland í dag, íþróttir
og veður
19.40 The Simpsons (18:22)
20.05 Men In Trees (4:17)
20.50 Pirate Master (6:14)
21.35 Saved (7:13)
Cole er ekki hrifinn þegar
yfirmaðurinn setur eftirlits-
búnað i sjúkrabílana.
22.20 The FogofWar
00.05 Rome (10:10)
01.10 LasVegas (11:17)
01.55 Heaven
03.30 Afterlife (5:8)
04.20 Saved (7:13)
05.05 The Simpsons (18:22)
05.25 Fréttir og island i dag (e)
06.35 Tónlistarmyndbönd
© SKJÁREINN
07.35 Everybody Loves
Raymond (e)
08.00 Rachael Ray (e)
08.45 Vörutorg
09.45 Óstöðvandi tóniist
15.25 Vörutorg
16.25 Tabloid wars (e)
17.15 How Clean is
Your House? (e)
17.45 AllofUs(e)
18.15 Dr.Phil
Dr. Phil, hreinskilni sjón-
varpssálfræðingurinn frá
Texas, heldur áfram að
hjálpa fólki aö leysa öll
möguleg og ómöguleg
vandamál, segja frábærar
sögur og gefa góð ráð.
Frabærir þættir sem létta
manni lífiðl
19.00 Everybody Loves
Raymond (e)
19.30 Malcolm in the Middle (e)
20.00 Queer Eye
21.00 Runaway(4:9)
Paul er sannfærður um að
lögfræðingur hans sé þátt-
takandi í samsærinu.
22.00 Law & Order
22.50 Everybody Loves
Raymond
23.15 Tabloid wars (5:6)
00.05 Nora Roberts Collection -
Blue Smoke (e)
01.35 TheLWord(e)
02.25 Vörutorg
03.25 Óstöðvandi tónlist
SIRKUS
I
s&n SYN
16.00 Live From Abbey Road
16.55 True Hollywood Stories
17.40 Jake In Progress 2 (1:8)
18.05 The George Lopez Show
18.30 Fréttir
19.00 Bestu Strákarnir (10:50)
19.30 My Name Is Earl (20:23)
19.55 Kitchen Confidential
20.25 Young Blades (9:13) (e)
Spennandi þáttaröð
þar sem sögusviðið er
Frakkland á miðöldum og
svokallaðar skyttur sjá
um að verja landið gegn
illum öflum. Ný kynslóð
af skyttum er í þjálfun
og meðal þeirra er sonur
hinnar þekktu skyttu D'Art-
agnan. Hinn ungi D'Art-
agnan og félagar hans
þurfa að leggja allt undir
til að verja konung sinn
gegn hinum illa kardínála
Mazarin.
21.15 Night Stalker (9:10) (e)
Carl Kolchak er virtur rann-
sóknarblaðamaður. Hann
ræður sig til vinnu á dag-
blaði í Los Angeles og fær
það verkefni að skrifa um
röð undarlegra morðmála.
22.00 So You Think
You Can Dance (6:23)
23.30 So You Think
You Can Dance (7:23)
00.15 Kitchen Confidential
00.40 Hooking Up (4:5) (e)
01.25 Tónlistarmyndbönd
frá Popp TV
08.05 PGA Tour 2007
Bein útsending
11.00 Box
(Wladimir Klitschko - Lam-
on Brewster)
13.00 Wimbledon
15.30 Copa America 2007
17.15 Copa America 2007
19.00 Þegar Lineker hitti
Maradona (e)
Glæný heimildarmynd um
knattspyrnugoðið Diego
Armando Maradona sem
hefur lifað ansi skrautlegu
lífi.
19.50 Copa America 2007
Útsending frá leik í átta
liða úrslitum í Suður-Amer-
íkubikarnum í knattspyrnu.
22.00 Stjörnugolf 2007
22.35 Copa America 2007
N STÖÐ 2 - BÍÓ
06.00 The Stepford Wives
08.00 De-Lovely
10.05 Men With Brooms
12.00 Napoleon Dynamite
14.00 De-Lovely
16.05 Men With Brooms
18.00 Napoleon Dynamite
20.00 The Stepford Wives
22.00 The Last Samurai
00.30 The 51 st State
02.00 Collateral
04.00 The Last Samurai
SIRKUS
siK7-?SYN
18.00 Insider
18.30 Fréttir
19.00 Island i dag
19.35 Entertainment Tonight
í gegnum árin hefur En-
tertainment Tonight fjallað
um allt það sem er að
gerast í skemmtanabrans-
anum og átt einkaviðtöl
við frægar stjörnur. Nýjum
fréttum af fræga fólkinu,
kvikmyndum, sjónvarpi,
tónlist, tísku og alls kyns
uppákomum sem gerast
í bransanum eru gerð
góð skil í þessum frægu
þáttum.
20.00 Jake In Progress (2:8)
Þegar fræga fólkið renn-
ur á rassinn mætir Jake
Philliþs á svæðið og reddar
málunum. Vandamálin eru
bæði stór og smá en Jake
er alltaf til staðar, boðinn
og búinn að lappa upp á
ímynd viðskiptavinanna.
20.25 True Hollywood Stories
Frábærir verðlaunaþættir
þar sem fjallað er um
helstu stjörnur Bandaríkj-
anna.
21.15 Hooking Up (5:5)
22.00 Cold Case (23:24)
22.45 Joan of Arcadia (13:22)
23.30 Entertainment Tonight
23.55 Tónlistarmyndbönd
frá Popp TV
07.10 Copa America 2007
15.40 PGA Tour 2007
19.10 Sumarmótin 2007
19.40 KF Nörd (15:15)
Síðasti þátturinn um
Knattspyrnufélagið Nörd
þar sem nördarnir fá að
spreyta sig gegn íslands-
meisturum FH.
21.30 Copa America 2007
Útsending frá leik í átta
liða úrslitum í Suður-Amer-
íkubikarnum í knattspyrnu.
23.10 Wimbledon
Útsending frá úrslitaleikj-
um í einliðaleik karla og í
tvenndarleik á Wimbledon-
mótinu í tennis.
H STÖÐ 2 - BÍÓ
06.30 Bet Your Life
08.00 Pétur og kötturinn
Brandur 2
10.00 Moonlight Miie
12.00 Pretty Woman (e)
14.00 Pétur og kötturinn
Brandur 2
16.00 Moonlight Mile
18.00 Pretty Woman (e)
20.00 Bet Your Life
22.00 Special Forces
00.00 Man on Fire
04.00 Special Forces
Náðuflg^SjfflEBáD
í sumar!
“Eg sexfaldaði lestrarhraða minn á 3 vikum!
Frábært!”
Guðjón Bergmann, 34 ára rithöfundur, f
yrírlesarí og jógakennari.
“Ykkur að þakka mun ég rúlla upp samræmdu
prófunum.”
Jökull Torfason, 15 ára nemi.
“Þetta mun nýtast mér alla ævi."
Jóhanna Helga, 15 ára grunnskólanemi.
“Snilldarnámskeið..kom skemmtilega á óvart hversu
miklum hraða ég náði.”
Guðbjörg Jónsdóttir, 40 ára Framhaldsskólakennari.
“...á eftir að spara mér hellings tíma af
námsbókalestri.”
Ragna Björk Ólafsdóttir, 17 ára nemi og golfari.
“Loksins sé ég fram á það að geta klárað
lesbækur fyrir próf’’
Elín Björk Jónsdóttir, 15 ára nemí.
Skráning á sumarnámskeið Hraðlestrarskólans er hafin á www.h.is og í síma 586-9400
Hvað segja nemendur okkar um námskeiðið:
Frábært, markvisst, hnitmiðað, æviábyrgð, nytsamlegt, krefjandi, skemmtilegt, mjög gott, skipulagning, einbeiting,
jákvæðni, mikil aðstoð, góður kennari, spennandi, árangursríkt, hvetjandi, góð þjónusta.