blaðið - 21.07.2007, Side 20
20
ATVINNA
LAUGARDAGUR 21. JÚLÍ 2007
blaöiö
Fjöldi starfa í boði
www.radning.is
RAÐNINGAR
ÞJÓNUSTAN
Persónuleg og fagleg þjónusta
Krókháls 5a • 110 Reykjavík • Sími: 588 7700
Skipulagsauglýsing-Borgarbyggð
Tillaga að breytingu á svæðisskipulagi sveitarféla-
ganna norðan Skarðsheiðar 1997-2017 og
deiliskipulagi í landi Húsafells III, Borgarbyggð.
A: Breytingin á svæðisskipulagi sveitarfélaganna norðan Skarðsheiðar 1997-2017
Sveitarstjórn Borgarbyggðar auglýsir skv. 2. mgr. 14. gr. skipulags- og byggingarlaga nr.
73/1997 m.s.b.tillögu að breytingu á ofangreindu svæðisskipulagi.
Breytingin fellst í nýju svæði frístundabyggðar austan við Hálsasveitarveg og sunnan Hvítár,
er stækkunin í austur frá fyrri byggð. Sveitarstjórn bætir það tjón sem einstakir aðilar kunna
að verða fyrir.Tillagan hefurveriðsend hreppsnefnd Skorradalshrepps til kynningar.Tillagan
zV'
verðu send Skipulagsstofnun sem gerirtillögu til umhverfisráðherra um lokaafgreiðslu.Þeir
sem óska nánari upplýsinga um tillöguna geta snúið sér til sveitarstjórnarskrifstofu Borgar-
byggðar. Breytingin verður til sýnis á skrifstofu Borgarbyggðar frá 20. júlí 2007 til 16. ágúst
2007.
Frestur til að skila inn athugasemdum rennur út 30.ágúst 2007. Athugasemdir skulu berast
skriflega til skrifstofu Borgarbyggðar 14,310 Borgarnesi. Hversá sem ekki gerirathugasemd
við tillöguna telst henni samþykkur.
SÍ2
S\fr
fí:Tillaga að deiliskipulagi Húsafelli 3, Borgarbyggð
í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 m.s.b. er hér með lýst eftir
athugasemdum við ofangreinda skipulagstillögu. Um er að ræða stækkun á frístundabyggð
í landi Húsafells III. í tillögunni er gert ráð fyrir nýjum frístundahúsalóðum, íbúðarhúsalóð og
lóð fyrir hesthús.Tillaga að deiliskipulaginu verður til sýnis á skrifstofu Borgarbyggðar frá 20.
júlí 2007 til 16. ágúst 2007. Frestur til að skila inn athugasemdum rennur út 30. ágúst 2007.
Athugasemdirskulu berast skriflega til skrifstofu Borgarbyggðar 14,310 Borgarnesi.Hversá
sem ekki gerir athugasemd við tillöguna telst henni samþykkur.
Borgarnes 20. júlí 2007
Forstöðumaður Framkvæmdasviðs
Borgarbyggðar
Auglýsingasíminn er Auglýsingasíminn er Auglýsingasíminn er Auglýsingasíminn er Auglýsingasíminn er Auglýsingasíminn er
510 3728 510 3728 510 3728 510 3728 510 3728 510 3728