blaðið

Ulloq

blaðið - 21.07.2007, Qupperneq 37

blaðið - 21.07.2007, Qupperneq 37
blaöió LAUGARDAGUR 21. JÚLÍ 2007 37 DAGSKRÁ Ég trúi að börnin séu framtíðin... nema við stoppum þau núna. Hómer Simpson RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • REYKJAVÍK FM 101,5 • BYLGJAN 98,9 FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 99,4 • LÉTTBYLGJAN 96,7 • GULLBYLGJAN 90,9 RONDÓ 87,7 SUNNUDAGUR SJÓNVARPIÐ 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Matti morgunn (23:26) 08.13 Kóalabræður (23:26) 08.23 Pósturinn Páll (10:26) 08.37 Friðþjófur forvitní (20:30) 09.00 Disneystundin 09.01 Stjáni (61:65) 09.23 Sígildarteiknimyndir 09.30 Alvöru dreki (19:19) 10.00 Opna breska meistaramótið i golfi Bein útsending frá 136. opna breska meistaramót- inu í golfi sem fram fer á Carnoustie-vellinum í Skot- landi. 11.30 Formúla 1 Bein útsending frá kapp- akstrinum í Þýskalandi. 14.00 Opna breska meistaramótið í golfi Bein útsending frá 136. opna breska meistaramót- inu í golfi. 18.45 Táknmálsfréttir 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Út og suður (8:16) Gísli Einarsson fer um landið og heilsar upp á forvitnilegt fólk. 20.05 Meistari dýrahringsins 20.55 Sparkboxarinn Taílensk bíómynd frá 2003 byggð á sögu sparkboxar- ans Parinya Charoenphol sem lét breyta sér í konu. 22.50 Sönn islensk sakamál. 23.20 Dagskrárlok MÁNUDAGUR H STÖÐ2 07.00 Barnatími Stöðvar 2 09.00 Könnuðurinn Dóra 09.20 Camp Lazlo 1 09.45 Camp Lazlo 1 10.10 Tracey McBean 2 10.20 Sabrina - Ungiingsnornin 10.45 Hestaklúbburinn 11.10 Skýjaland 11.35 W.I.T.C.H. 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar 14.30 SoYouThink You Can Dance (11:23) 15.20 Pirate Master (6:14) 16.10 Beauty and the Geek 17.10 Matur og lífsstíll 17.45 Oprah 18.30 Fréttir 19.00 l'þróttir og veður 19.15 60 minútur 20.00 Örlagadagurinn (8:31) 20.35 MonkNÝTT (1:16) Adrian Monk snýr aftur og hann er enn að reyna að komast aftur að hjá lög- reglunni. 21.20 The 4400 (2:13) Síðastliðin 50 ár hafa 4400 einstaklingar horfið frá heimilum sínum um gervöll Bandaríkin. 22.05 Sally Lockhart Mysteries 2 23.40 Runaway Jury 01.45 The Good, the Bad and the Ugly 04.20 Gale Force 05.55 Fréttir 06.35 Tónlistarmyndbönd © SKJÁREINN 11.15 Vörutorg 12.15 MotoGP - Hápunktar 13.15 High School Reunion (e) 14.00 Charmed (e) 15.00 Greatest Dishes in the World (e) 16.00 America’s Next Top Model (e) 17.00 Design Star (e) 17.50 The Bachelor: Rome (e) 19.20 Hack(e) 20.15 Póstkort frá Arne Aarhus 20.45 MotoGP Bein útsending frá Laguna Seca í Bandarikjunum þar sem ellefta mótið í MotoGP fer fram. Einungis er keppt á stærstu mótorhjólunum (800cc) og útsendingin er því talsvert styttri en frá öðrum keppnum. 22.10 Nora Roberts Collection - Montana Sky Fjórða oa síðasta myndin sem SKJAREINN sýnir eftir sögum Noru Roberts. Þegar forríkur nautgripabóndi deyr erfa dætur hans þrjár risastóran búgarð í Montana. Þær eru allar hálfsystur og þekkjast ekki neitt en sam- kvæmt erfðaskránni verða þær að búa saman á búgarð- inum í eitt ár til að fá arfinn 23.40 Law & Order (e) 00.30 Runaway (e) 01.20 Sex, love and secrets (e) 02.10 Vörutorg 03.10 Óstöðvandi tónlist SIRKUS 16.00 Live From Abbey Road 16.55 True Hollywood Stories 17.40 Jake In Progress 2 (3:8) 18.05 George Lopez Show, The 18.30 Fréttir 19.00 Bestu Strákarnir (12:50) 19.30 My Name Is Earl (22:23) 19.55 Kitchen Confidential 20.25 Young Blades (11:13) (e) Spennandi þáttaröð þar sem sögusviðið er Frakkland á miðöldum og svokallaðar skyttur sjá um að verja landið gegn illum öflum. Ný kynslóð af skytt- um eru í þjálfun og meðal þeirraersonurhinnar þekktu skyttu D'Artagnan. 21.15 Filthy Rich Cattle Drive (1:8) (e) Börn frægra einstaklinga eru hér samankomin í raun- veruleikaþætti þar sem þau reyna fyrir sér I nýjum hlutverkum sem eru ekki beint í anda lífstíls þeirra. 22.00 So You Think You Can Dance (10:23) Stórskemmtilegir raunveruleikaþættir þar sem leitað er að næstu dansstjörnu Bandaríkjanna. 23.30 So You Think You Can Dance (11:23) 00.15 Kitchen Confidential 00.40 Smallville (1:22) (e) 01.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV SÝN 10:00 Box - Bernard Hopkins vs. Winky Wright 11:30 Spænski boltinn 13:10 Meistaradeildin 2007 - forkeppni 1. umferð 14:50 Gillette World Sport 2007 Iþróttiri lofti, láði og legi. Fjölþreyttur þáttur þar sem allar greinar íþrótta eru teknar fyrir. 15:20 Wimbledon Útsending frá úrslitaleikj- um í einliðaleik karla og í tvenndarleik á Wimbledon mótinu ítennis. 17:20 Copa America 2007 19:00 Copa America 2007 21:00 Copa America 2007 22:00 Augusta Masters Official Film 23:00 Toyota-mótaröðin i golfi H STÖÐ 2 - BÍÓ 06:00 Diaryofa Mad Black Woman 08:00 Passionada 12:00 JustFriends 14:00 Diary of a Mad Black Woman 16:00 Passionada 20:00 Just Friends 22:00 Memoirs of a Geisha 00:20 The Woodsman 02:00 Control 04:00 Memoirs of a Geisha HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? Samskipti geta verið erfið ef reglurnar eru stöðugt að breytast. Þetta er hins vegar aðeins tímabundin hindr- unog þú lærir reglurnar fljótt. ©Naut (20.apriI-20.maQ Góður listamaður mótar efniviðinn sem hann vinnur við og það sama getur þú gert við umhverfi þitt. Hvern- ig viltu að lif þítt veröi? ©Tvíburar (21.maí-21.jún0 Vitanlega geturðu gert þetta upp á eigin spýtur en ef þú færð hjálp gengur verkefnið mun betur. Aðrir fá auk þess meiri vitneskju um málið. ®Krabbi (22. jðní-22. júlO Þú þarft að taka ákvörðun en hver segir að það verði að vera nákvæmlega núna? Reyndu að meta kostina og gallana. ®Ljón (23. júlí- 22. ágúst) Þú heldur uppi fjörinu í flestum veislum og þessa dagana finnst þér einkar gaman að leika gestgjafa. Eftir hverju ertu að biða? Meyja (23. ágúst-22. september) Ákveðnar aðstæður virðast eilítið skrýtnar og þú þarft að skoða þetta nánar áður en þú tekur endanlega ákvörðun. ^y SJÓNVARPIÐ MÍL STOÐ2 I® SKJÁREINN 1 SIRKUS I SYN 17.05 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið 18.01 Gurra gris (32:36) 18.06 Litil prinsessa (23:30) (Little Princess) 18.16 Halli og risaeðlufatan (Harry and his Bucket Full of Dinosaurs) 18.30 Vinkonur (44:52) Áströlsk þáttaröð um fimm unglingsstelpur sem eru saman í leynifélagi. 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Svart kaffi - Hinn fullkomni bolli Kanadísk heimildamynda- röð um kaffi og sögu þess. 21.15 i nafni réttlætis (3:13) Bandarísk þáttaröð um lögfræðinga sem vinna að því að fullnægja réttlætinu fyrir fólk sem hefur verið fangelsað saklaust. 22.00 Tiufréttir 22.25 Anna Pihl (6:10) Dönsk þáttaröð um erilsamt starf lögreglukon- unnar Önnu Pihl á Bellahoj- stöðinni í Kaupmannahöfn. 23.10 Bráðavaktin 23.55 Út og suður (8:16) 00.20 Kastljós 00.45 Dagskrárlok 07.00 Barnatimi Stöðvar 2 08.10 Oprah 08.55 í fínu formi 2005 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 Forboðin fegurð (96:114) 10.15 Grey s Anatomy (19:25) 11.05 Fresh Prince of Bel Air 11.30 Outdoor Outtakes (10:13) 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar 13.10 Sisters (20:24) 14.00 Extreme Makeover (9:23) 14.45 Man's Work (5:15) 15.10 Punk'd (8:16) 15.50 S Club 7 (e) 16.13 Galdrastelpurnar (17:26) 16.38 Batman 16.58 Froskafjör 17.03 Hjólagengið 17.28 Bold and the Beautiful 17.53 Nágrannar 18.18 ísland í dag og veður 18.30 Fréttir 18.55 islandídag 19.40 The Simpsons (22:22) 20.05 Heima hjá Jamie Oliver 20.35 Men In Trees (6:17) 21.20 Pirate Master (8:14) 22.05 Saved (9:13) 22.50 Undefeated 00.20 The 4400 (2:13) 01.05 LasVegas (13:17) 01.50 Young Adam 03.25 Only the strong survive 05.00 The Simpsons (22:22) 05.25 Fréttir og island í dag 06.35 Tónlistarmyndbönd 07.35 Everybody Loves Raymond (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 16.15 Vörutorg 17.15 How Clean is Your House? (e) 17.45 AllofUs(e) 18.15 Dr. Phil 19.00 Everybody Loves Raymond (e) 19.30 According to Jim (e) 20.00 Greatest Dishes in the World (2:5) 21.00 Runaway(6:9) 22.00 Law & Order 22.50 Everybody Loves Raymond Bandarískur gamanþátt- urum hinn seinheppna fjölskylduföður Raymond, Debru eiginkonu hans og foreldra. 23:15 JayLeno 00:05 Nora Roberts Collection - Montana Sky (e) Þegar forríkur nautgripa- bóndi deyr erfa dætur hans þrjár risastóran búgarð í Montana. Þær þekkjast ekki neitt en samkvæmt erfða- skránni verða þær að þúa saman á þúgarðinum í eitt ár. 01.35 TheLWord(e) 02.25 Vörutorg 03.25 Óstöðvandi tónlist 18.00 Insider 18.30 Fréttir 19.00 ísland í dag 19.35 EntertainmentTonight 20.00 Jake In Progress 2 (4:8) Önnur þáttaröðin af þess- um grínþáttum um ungan og metnaðarfullan kynn- ingarfulltrúa í New York. Þegar fræga fólkið rennur á rassinn mætir Jake Phillips á svæðið og reddar málunum. 20.25 True Hollywood Stories Frábærir verðlaunaþættir þar sem fjallað er um helstu stjörnur Bandaríkj- anna og ýmislegt er grafið upp sem almenningur hefuraldrei heyrtum. 21.15 Smallville (2:22) Sjötta þáttaröðin um Ofur- mennið á unglingsárunum. í Smallville býr unglingur- inn Clark Kent. Hann er prúðmenni og erfústil að rétta öðrum hjálparhönd. Clark er samt ekki galla- laus og á það til að vera dálítið klaufskur. 22.00 Monk NÝTT (1:16) Fyrrum rannsóknarlögreglu- þjónninn Adrian Monk snýr aftur í fimmta sinn. 22.45 The 4400 (2:13) 23.30 Joan of Arcadia (15:22) 00.15 EntertainmentTonight 18.00 Gillette World Sport 2007 18.30 FormulaOne Behind-the-Scenes 19.20 Sumarmótin 2007 19.50 Augusta Masters Official Film Vandaðir þættir þar sem rifjaðar eru upp efirminni- legustu keppnirnar í sögu Masters sem er eitt af risamótunum fjórum í golfinu. 20:50 Toyota-mótaröðin í golfi 22.20 Birgir Leifur Áhugaverður þáttur um þann íslenska kylfing sem náð hefur lengst í íþróttinni. 22.50 Stjörnugolf 2007 23.25 Heimsmótaröðin í Póker 2006 N STÖÐ 2 - BÍÓ 06.20 Malibu s Most Wanted 08.00 Monsieur N 10.05 My Boss’s Daughter 12.00 The prince and me 14.00 My Bosss Daughter 16.00 The prince and me 18.00 MonsieurN 20.05 Malibu's Most Wanted 22.00 Bad Apple 00.00 Garden State 02.00 Firestorm 04.00 Bad Apple Vog (23. septembcr-23. október) Aöstæöur þt'nar breytast stööugt, þótt það fari lítiö fyrir þvi. Hafðu ekki áhyggjur, breytingar eru oftar en ekki tilgóös. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Þú hefðir gott af breytingu um þessar mundir. Þú ættir því að vera dugleg(ur) að hitta annaö fólk og skemmta þér. Bogmaður (22. nóvember-2t. desember) Ertu í raun og veru að bíða eftir hrósi eða viðurkenn- ingu? Vertu hreinskilin(n) við sjálfa(n) þig. Ef þetta er eina ástæðan fyrir vinnugleðina ættirðu að ihuga málið. Steingeit (22. desember-19. janúar) Örlítið daður gerir lifið bara skemmtilegra. Hvort sem þú ert í sambandi eða ekki þá er gaman að vita að öðrum finnist þú aðlaðandi. Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Einhver annar hefur það og þú vilt fá það lika. Mundu að sama hvað það er þá hentar það þessari ákveðnu persónu. Þú þarfnast einhvers annars. OFiskar (19. febrúar-20. mars) Ástvinur þinn á erfitt andlega og þarf á stuðning þínum að halda. Viðkvæmni þín sýnir honum að það er von, þrátt fyrir allt. Emmy-tilnefningar Sopranos sigur- stranglegastur Hinir sívinsælu mafíuþættir Sopranos hlutu flestar tilncfningarnar til Emmy-verðlaunanna eða alls 15 talsins. Þættirnir etja kappi við Hereos, Boston Legal, Grey’s Anatomy og House. Allar þessar þáttaraðir eru sýndir í íslensku sjónvarpi við mikl- ar vinsældir. James Gandolfini sem leikur hinn alræmda Tony Soprano og Edie Falco sem leikur eiginkonu hans, Carmelu, hlutu bæði tilnefning- ar sem bestu leikarar í aðalhlutverkum. Einnig hlutu þættirnir tilnefningar fyrir leikstjórn, handrit og aukaleikara. Þættirnir um Ljótu Betty hlutu 11 tilnefningar, þar á meðal fyrir bestu leikkonu í aðalhlutverki og mun America Ferrera kljást við Felicity Huffman sem leikur Lynette Scavo í Desperate Houswives. Báðir þættirnir eru sýndir á RUV. Sjónvarpið klukkan 23.10 Frábær spennumynd Gothika er mynd um geðiækni sem sinnir geðsjúkum glæpamönnum og er snjall í sínu fagi. Hann lendir í bílslysi og þegar hann rankar við sér er hann sakaður um að hafa myrt eiginmann sinn. Hún man lítið eftir glæpnum sem hún á að hafa framið. SÝN klukkan 01.00 Blóðugur bardagi Bein útsending frá bardaga Bernard Hopkins og Winky Wright í Las Vegas. Hinn 42 ára gamli Hopkins snýr aftur í hringinn en hann var á sínurn tíma heimsmeistari í millivigt. Winky Wright er almennt talinn vera einn sá besti í heiminum. i •»

x

blaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.